Þjóðviljinn - 02.10.1964, Side 8
ÞIÖÐVILIINN
Fðstudagur 2. október 1964
íiipái inrD©ipg)[rQB
til minnis
■ir 1 dag er föstudagur, 2.
október. Árdegisháflæði kl.
4,00 Biskupsstóll á Hólum
lagður niður 1801.
★ Nætur og helgidagavörzlu
f Reykjavík vikuna 19.—26.
september annast Vesturbæ.i-
ar Apótek
+ Næturvörzlu í Hafnarfirði
annast í nótt Jósef Ólafsson
læknir, sími 51820.
★ Slysavarðstofan ( Heilsu-
vemdarstöðinni et opin allan
sólarhringinn NæturlaekniT á
sama stað klukkan 18 til 8.
SIMI 2 12 30
★ Slökkvistöðin og sjúkrabif-
reiðin sfmi 11100
★ Lögreglan simi 11166
★ Neyðarlæknir vakt alla
daga nema laugardaga klukk-
an 12-17 — -sTMI 11610
★ óháðl söfnuðurinn. Spiluð
verður félagsvist í Kirkjubæ
laugardaginn 3. þ.m. kl. 8.30
síðdegis. Fjölmennið og takið
með ykkur gesti.
hljómsveit Ríkisóperunn-
ar í Vínarborg; Phro-
haskt stj.
18.30 Harmonikulög: Jo Bas-
ile og hljómsveit leika
lagasyrpu.
20.00 Dagskrá Sambands
ísl. berkjasjúklinga. Sam-
töl, skemmtiþættir o.fl.
21.00 Carmen Prietto syngur
lög eftir Secchi, Cavalli,
Paisello, Giordani. og R.
Strauss.
21.30 Útvarpssagan: Leið-
in lá til Vesturheims.
22.10 Kvöldsagan: Það blik-
ar á bitrar eggjar.
22.30 Gunnar Guðmundsson
kynnir sinfóníusveitina í
kjmnir sinfóníusveitina í
Pittsborg og stjómanda
hennar, W. Steinberg.
23.20 Dagskrúrlok.
ey og A. Poell syngja með
skipin
veðrið
★ Veðurhorfur í dag í
Reykjavík og nágrenni. Vax-
andi sunnan eða suðaustan
átt, rigning. Lægð að nálgast
suðvestan af hafi.
útvarpið
13.15 Lesin dagskrá næstu
viku.
13.25 Við vinnuna.
15.00 Síðdegisútvarp: Þuríð-
ur Pálsdóttir syngur.~M'enu-
hin og Kéntner leika són-
ötu í d-moll fyrir fiðlu og
1 píanó op. 108 eftir Brahms,
Hljömsveit Stokowskys
leikur lög úr Petrúsku-
ballettinum eftir Strav-
insky. D Warenskjöld
syngur lög eftir Bach-
Gounod. Hahn. og Hage-
man. Glaudio Arrau leikur
etýður op. 25 eftir Chopin.
Hljómsveit Frank DeVol
leikur lög eftir McHugh.
Lög úr West Side Story.
eftir Bemstein.
17.00 Endurtekið tónlistar-
efni: a) Svíta nr. 1 í G-dúr
fyrir einleiksselló eftir
Bach. Casals leikur. b)
Svíta nr. 3 eftir Respighi
yfir stef úr 16. aldar lútu-
tónlist. Kammerhljóm-
sveitin í Moskvu leikur;
R. R. Barshaj stj. L. Sydn-
★ Skipaútgerð ríkisins. Hékla
■ er á Austfjörðum á norður-
leið. Esja er í Álaborg. Herj-
ólfur er á Hornafirði. Þyrill
er á leið til Fredrikstad.
Skjaldbreið er á Húnaflóa
á leið til Akureyrar. Herðu-
breið fór frá Reykjavík í gær
vestur um land í hringferð.
Baldur fór frá Reykjavík í
gær til Snæfellsness, Gils-
fjarða- og Hvammsfjarða-
hafna.
•fc Hafskip. Laxá er á leið
til Homafjarðar. Rangá er i
Helsinki. Selá er ■ Hull.
Tjamme er i Reykjavík.
Hunze er á leið til Lysekil.
Erik Sif er á Raufarhöfn.
á- Jöklar. Drangajökull kom í
fyrradag til Cambridge og fór
þaðan til Kanada Hofsjökull
fór frá Hamborg 29. septem-
ber til Reykjavíkur. Lang-
jökull er í Aarhus. Vatnajök-
ull fór frá London f gær-
kvöld til Rotterdam og Rvík-
★ Eimskipafélag Islands.
Bakkafoss fer frá Lysekil 3.
þm til Gautaborgar, Kristian-
sand og Leith. Brúarfoss fór
frá Reykjavík 30. fm til
Húsavíkur. Akureyrar, Hrís-
eyjar. Dalvíkur. Hólmavíku”,
Vestfjarða og Faxaflóahafnu.
Dettifoss er í NY fer þaðar
til Reykjavíkur. Fjallfoss fór
væntanlega frá Ventspils 1.
þm til Kaupmannahafnar og
Reykjavíkur. Goðafoss fór
frá Hull 1. þm til Reykjavík-
ur. Gullfoss kom til Kaup-
mannahafnar 1. þm frá Leith.
Lagarfoss fór frá Seyðisfirði
1. þm til Fáskrúðsfjarðar,
Norðfjarðar og Vopnafjarðar
og þaðan til Lysekil, Grav-
ama og Gautaborgar. Reykja-
foss kom til Lysekil 30. þm,
fer þaðan til Gravama og
Gautaborgar. Selfoss fór frá
Rotterdam 2. þm til Ham-
borgar, Hull og Reykjavíkur.
Tröllafoss fór frá Archang-
elsk 24, þm til Leith. Tungu-
foss fór frá Keflavík 1. þm
til Grundarfjarðar, Patreks-
fjarðar. Siglufjarðar, Hríseyj-
ar, Akureyfar og Reyðar-
fjarðar. Utan skrifstofutíma
eru skipafréttir lesnar í sjálf-
virkum símsvara 21466.
★ Skipadeild SÍS. Arnarfell
er í Haugasundi, fer þaðan
3. þm til Faxaflóahafna. Jök-
ulfell fer í kvöld frá Hull til
Calais og íslands. Dísarfell
fer 3. þm frá Gdynia til Riga
og íslands. Litlafell fór 29.
fm frá Frederikstad til Is-
lands. Helgafell er i Reykja-
vík. Hamrafell fór í gær frá
St. John's í Newfoundland,
er væntanlegt til Aruba 8.
bm. Stapafell fór í gær frá
Reykjavík til Akureyrar.
Mælifell er i Archangelsk.
staða, Vestmannaeyja, Isa-
fjarðar. Fagurhólsmýrar og
Homafjarðar. Á morgun er
áætlað að fljúga til Akureyr-
ar (2 ferðir), Egilsstaða, ísa-
fjarðar, Vestmannaeyja, Sauð-
árkróks og Húsavíkur.
ferðalög
★ Ferðafélag Islands ráðger-
ir sunnudagsferð um Brúar-
árskörð. Lagt af stað kl. 9.30
frá Austurvelli, farmiðar
seldir við bílinn.
seldir við bílinn. V ......
tímarit
★ Heimilisblaðið Samtíðin
októberblaðið er komið út.
Efni: Skóli sem segir sex.
Hefurðu heyrt þessar? (skop-
sögur). Kvennaþættir Freyju.
Vélskóflan (saga). Afmælis-
samtal við Eiffeltuminn
Snjóskrímslið (framhaldssaga)
Nýjar erl. bækur. Andláts-
orð frægra manna. Margt
geymir jörðin, eftir Ingólf
Davíðsson. Ástagrín. Skák-
þáttur eftir Guðmund Arn-
laugsson. Bridge eftir Áma M.
Jónsson. Úr einu — í annað.
Stjörnuspá fyrr þá, sem
fæddir eru í október. Þeir
vitru sögðu o.fl.
flugið
söfn
in
Loftleiðir
Þorfinnur karlsefni er vænt-
anlegur frá N.Y. kl. 07.30.
Fer til Luxemborgar kl. 09.00.
Kemur til baka frá Luxem-
borg kl. 24.00. Fer til N Y.
kl. 01.30. Snorri Þorfinnsson
er væntanlegur frá N.Y. kl.
09.30. Fer til Oslóar og Kaup-
mannahafnar kl. 11.00. Snorri
Sturluson er væntanlegur
frá Amsterdam og Glasgow
kl. 23.00. Fer til N.Y. kl.
00.30
★ Flugfélag Islands. Sólfaxi
fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 8.00 í dag.
Vélin er væntanieg aftur til
Reykjavíkur kl. 22.20 (Visct)
23.00 (DC-6B) í kvöld. Ský-
faxi fer til London kl. 10.00
í dag. Vélin er væntanleg
af'ur til Reykjavíkur kl. 21.30
(DC-JB) í kvöld. Gullfaxi fer
l.” Glasgow og Kaupmanna-
hafnar kl. 8.00 i fyrramálið.
Sólfaxi fer til Oslo og Kaup-
nnnnahafnar kl. 8.20 í fyrra-
málið. — Innanlandsflug: 1
dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Egils-
★ Asgrímssafn. Bergstaða-
stræti 64 er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga
kl. 1.30—4.00
+ Listasafn Ein^rs Jónssonar
er opið á sunnudögum og
miðvikudögum kl. 1.30—3.30
★ Bókasafn Félags jámiðn-
aðarmanna er opið á sunnu-
dögum kl. 2—5.
★ Þjóðskjalasafnið er opið
laugardaga klukkan 13—19 og
alla virka daga kl. 10—15
og 14—19
★ Bökasafn Kópavogs ( Fé-
lagsheimilinu opið á þriðjud.
miðvikud. fimmtud. og föstu-
dögum. Fyrir böm klukkan
4.30 til 6 og fyrir fullorðna
klukkan 8.15 til 10. Bama-
tímar i Kársnesskóla auglýst-
ir bar.
ár Borgarbókasafn Reykja-
víkur. Aðalsafn. Þingholts-
stræti 29a. Sími 12308. Út-
lánsdeild opin alla virka daga
kl. 2—10, laugardaga 1—4.
Lesstofa opín virka daga kl.
10—10. Lokað sunnudaga.
QBÖ
t* 1
<
o 1
j/T B i
cd f
13 § /
O
O
JEL 1
Larsen brosti. „Stingið þessu niður. Og eí þér hatið
í hyggju að nota loftskeytatækin . . . . þá mun yður
ekki takast það“. Áður en Þórður veit af ræðst maður-
inn á hann. Þórður hröklast aftur á bak, kemst strax
á fætur aftur, en missir í hinni æðisgengnu viðureign,
byssuna.
KaupiÖ COLMAN'S sínnep
í næstu matvörubúö
Don Davis hefur heyrt havaóana. tiann saliar á kokk-
inn sér til hjálpar og saman hlaupa þeir í áttina til
loftskeytaklefans.
Viil svipta Sovét
atkvæiisrétti í SÞ
NEW YORK 30/9 — Aðalfull-
trúi Bandaríkjanna hjá Sam-
einuðu þjóðunum, Adlei Stev-
ensson, fór þess á leit við Suð-
ur-amerísku aðildarríkin í dag,
að þau styðji tillöguna um að
svipta Sovétríkin atkvæðisrétti
sinum á allsherjarþinginu, greiði
þau ekki kostnaðarhlut sinn við
friðargæzlustörf Sþ í austur-
löndum nær og í Kongó.
Það er haft eftir tryggum
heimldum að Stevensson hafi
leitað til 20 aðildarríkja í Suð-
ur-Ameríku þessara erinda á
lokuðum fundi með fulltrúum
þeirra í höfuðstöðvum Sþ, í
gær og sömu heimildir segja
þessi ríki muni fylgja tillög-
unni verði hún borin fram.
Það er um meint brot Sov-
étríkjanna á 19. kafla sáttmála
I
Sameinuðu þjóðanna sem hér er
deilt um, en þar er svo ákveð-
iö að svipta megi aðildarríki
atkvæðisrétti sínum á allsherj-
arþinginu ef skuldir þess við
samtökin vegna slíkra útgjalda
sem hér um ræðir nema hærri
upphæð en tveggja ára reglu-
legu framlagi til Sþ.
Sovétríkin hafa oftar en einu
sinni lýst því yfir að þau muni
ekki greiða grænan eyri af þeim
52 miljónum dollara sem þeim
er nú gert að greiða vegna
afskipta Sþ, af málefnum aust-
urlanda nær og Kongó, en krefj-
ast þess, að þau ríki sem á-
byrgð beri á upplausninni á
þessum stöðum beri ein kostn-
aðinn af starfi Sþ þar, sem
Sovétríkin hafa jafnframt lýst
yfir að væru brot á sáttmála
Sameinuðu þjóðanna.
Sýningin FRÍMEX
opnuS á laugardaginn
| | Á morgun, laugardag 3. október, verður frímerkja-
sýningin „FRÍMEX 1965“, sem Félag frímerkjasafnára
stendur að, opnuð í Iðnskólanum. Verður sýningin opin í
viku.
1 sambandi við sýninguna
verður starfrækt pósthús, þar
sem menn geta fengið sérstimpil
sýningarinnar, og verður hann
fáanlegur allan þann tíma, er
sýningin stendur yfir.
Hinn 7. okt. verður Dagur
frímerkisins 1964, og verður þá
sérstakur dagstimpill í notkun.
Sýningarnefndin hefur látið
gera sérstakt merki í sambandi
við sýninguna, og jafnframt
verður hægt að fá keypt sér-
staklega gerð umslög til notkun-
ar á sýningunni
Sýningarnefnd hefur látið
prenta blokk með merki sýning-
arinnar í. Upplag blokkarinnar
er 5000 eintök og eru þau tölu-
sett. Fylgir blokkin hverjum að-
göngumiða svo lengi * *em upplag
hennar endist.
Vönduð sýningarskrá verður
gefin út og er hún 60 síður að
stærð Af efni má m.a. nefna
greinar eftir Magnús Jochum-
son, fyrrv póstmeistara, Gísla
Sgurbjörnsson. forstjóra, Jón
Aðalstein Jónsson cand. mag.,
Bjarna Tómasson forstjóra, Sig-
urð H. Þorsteinsson fulltrúa og
fleiri.
Efni sýningarinnar verður
mjög fjölbreytt, og er áætlað að
heildarverðmæti sýningarinnar
sé um 2 miljónir.
Meðal þess sem sýnt verður,
er safn ísl. kórónu-stimpla og
kemur það frá safnara í Sví-
þjóð. íslenzkir númerastimplar
eru og sýndir á sýningunni, ís-
lenzk skildingabréf, skfldingar,
auramerki, fjórblokkir, útgáfu-
dagsstimplar, sérstæð umslög
og annað merkilegt í íslenzkri
frímerkjaútgáfu verður sýnt
þarna. /
Mörg og góð erlend söfn koma
fram þarna, svo sem safn frá
Færeyjum, Grænlandi, Hollandi,
Sameinuðu bjóðunum o.fl. Teg-
undasöfn verða og nokkur
FRiMERKi
innlend og erlend
og útgáfudagar.
Frímerkjaverzlun
Guðnýjar.
Grettisgata 45.
Áskriftarsíminn er
17-500
Þjóðviljinn
GÆRUÚLPUR
Gæruskinnsfóðraðar kuldaúlpur í
öllum stærðum.
Verð kr. 998.-
Miklatorgi.
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í að leggja hitaveitu í eftirtaldar
götur: I Langholtshverfi, Holtaveg, hluta af Lang-
holtshverfi, Sæviðarsund, Norðurbrún og hluta af
Kleppsvegi-
IJtboðsgagna skal vitja í skrifstofu vora Vonar-
stræti 8, gegn 3 þúsund króna skilatryggingu.
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar.
4
í