Þjóðviljinn - 02.10.1964, Page 9

Þjóðviljinn - 02.10.1964, Page 9
Föstudagur 2. október 1964 ÞIÓÐVIUINN SlÐA 0 Sitthvað að sjá og heyra Framhald af 7. síðu. rrjaður skynjar betur en áður andrúmsloft þessa tíma í ár- daga Þriðja ríkisins eftir að bafa hlýtt í hátalaranum á hvassan málflutning Dimitr- •offs og ðskur Hermanns Gör- ings inn í milli, en kliðinn frá •áheyrendum alltaf í bakgrunni. Dimitroff-safnið i Leipzig er þð á engan hátt einskorðað við hin víðfrægu réttarhöld, síður en svo. Byggingin er stór og þar hefur verið kom- ið fyrir miklu listasafni, mál- verka og höggmynda, einnig stóru bókasafni. ' Listasafninu er einkum talið til ágætis yf- irgripsmikið úrval málverka eftir þýzka listamenn fyrri álda, en þó er einnig margt góðra verka eftir seinni tíma menn. Meðan á kaupstefnunni stóð héngu uppi í sýningar- sölunum almennar teikningar og’ svartlistarmyndir r(frum- myndir) eftir franska meistar- ann Toulouse-Lautrec. Var þessi sérsýning sett upp í til- efni af því að 24. nóvember fþréttir Framhald af 5. siðu. landi sem er öðru hefði á- rangur hans naegt til að kom- ast í Olympíuliðið. ■^rl I 1500 m hlaupi var Vest- ur-Þjóðverjinn Norpoth sleg- inn út þótt hann hlypi á 3,42,9 mín. í 10.000 m. hlaupi hljóp Flosbach frá Vestur-Þýzka- landi á 29.20,8 mín., en það nægði ekki til að komast í Olympiuliðið, til samanburðar skal minnt á að þessi tími er undir Norðurlandametinu. ÍU Ef litið er á sundið er sömu sögu að segja. Vestur- þýzka stúlkan Brunner var slegiri út í 100 m. skriðsundi, þótt hún synti á 1.03,5 min. KoMmúnistar Framhald af 6. síðu. þó hann sem í ltfsnauðsyn heldur áfram að skrifa um kommúnistana, hafa áhuga á þeím og taka þá hátíðlega. Að sjálfsögðu ekki með betri vitund! En kannski hlnni? (Land og Folk). næst komandi er iiðinn rétt öld frá fæðingu listamannsins. Kumbaravogur Framhald af 1. síðu. sagði að hann og kona hans ætluðu að setjast þarna að og væri ætlun þeirra að taka að sér böm á skólaskyldu aldri sem misst' hefðu foreldra sína éðá órðið athvarfslaus við það að heimili þeirra hefðu verið leyst upp. j Kristján kvaðst hafa komið i heim fyrir ári síðan frá námi ! í Danmörku en þar var hann J á námskeiði þar sem kennd er uppeldisfræði i sambandi við j rekstur unglingaklúbba. Síðan Kristján kom heim hefur hann unnið hjá Vernd og sagðist í dví starfi hafa kynrjzt. nauðsyn bess að hjálpa börnum sem rrisst hafa heimili sin. Hann kvaðst ekki ætla að reka þetta sem venjulegt bama- heimili heldur væri ætlun sín að koma þarna upp venjulegu beimili þar sem bömin væru pins og heima hjá sér og gætu átt athvarf eins lengi og þau vildu. Aðalvandamálið > sam- handi við þessa heimilisstofnun væri að sjálfsögðu fjárhagshlið- in því hið ópinbera mun ekki veita. neina styrki til svona starfsemi enda hefur hún ekki tíðkast hér á landi Vildi hann sem minnst um þessar fyrir- ppóanir sínar ræða meðan ekki v-nri séð hvort honum tækist pt hrinda þeim i framkvæmd v'vna fjárskorts. Kvaðst hann hafa notið ’styrks góðviljaðra manna til k^upanna og verða að treysta á hjálpsemi manna við framkvæmd þessarar fyrir- ætlunar. Um leikhús og fl. | | í gær barst Þjóðviljanum fréttatilkynning frá Verð- lagsráði sjávarútvegsins um verðákvörðun á fersksíld Aftur er haldið yfir i ann- veiddri við Suður_ og Vesturland 1. okt. 1964 til 28. febr. an uta borgarinnar og far- Verð á síld til heilfrystingar, söltunar og flökunar verður kr. 1,70 kílóið, verð á ísvarinni síld kr. 1,55, síld í bræðslu kr. 1,02 og síld til skepnufóðurs kr. 1,25 kílóið. Verð ó SuðurlandssiWnni hefur nú veríð ákveðið ið framhjá aðaljárnbrautarstöð- inni, einhverju mesta hús- bákni sem undirritaður hefur séð, enda er þessi brautarstöð i Leipzig sögð sú stærsta i Evrópu og eru þó margar járnbrautarstöðvar stórar, eins og margir kannast við sem ferðast hafa eitthvað með lest- um um meginlandið. Skammt frá brautarstöðinni miklu er aðaltorg Leipzig-borgar, kennt vi'ð Karl-Marx. Við þetta torg standa mörg stórhýsi: Nýtt og glæsilegt póstbús, stærðar gistihús í smíðum, rústirnar af háskólabyggingunni gömlu sem eyðilögð var í striðinu og óper- an. Síðastnefnda húsið er stolt Leipzigbúa, enda sérlega að- laðandi bygging, jafnt hið ytra sem innra, stór og mikil, allt virðist vandað án þess um óþarfa prjál sé að ræða. Óperan hefur nú starfað í þrjú ár og á þeim tíma hefur verið leitazt við að vanda sem bezt til sýninganna þar. Með- an á kaupstefnunni stóð í haust voru óperusýningar hvert kvöld og til gamans skal get- ið verkefnanna. Þau voru: Selda brúðurin eftir Smetana, Rigoletto eftir Verdi, Carmen eftir Bizet, Meistarasöngvar- arnir frá Númberg, Hollend- ipgurinn fljúgandi og Trist- an og ísold eftir Wagner, Töfraflautan eftir Mozart, Rósariddarinn eftir Richard Strauss, Spaðadrottningin eftir Tsjækovskí o.fl. Um sitthvað var þvj að velja, og ekki að- eins þama í óperunni heldur og í öðrum leikhúsum borgar- innar, þar sem m.a. voru flutt- ar óperurnar og óperetturnar Orfeus í undirheimum, Betli- stúdentinn, Sardasfurstinnan, Rakarinn í Sevilla, Tarantella Siciliana o.fl. o.fl., og af leik- ritum mátti sjá t.d. Túskild- ingsóperu Brechts, Richard III, Pétur Gaut, Faust, Biedermann og brennuvargana o.fl. o.fl. Lengri þarf þessi upptalning ekki að vera til að sýna fram á að kaupstefnuborgin býður upp á sitt af hverju á sviði leikhúsmála, og er þá ekki minnzt á margvislegar dans- sýningar, tónleika bæði klass- íska og af léttara taginu, í- þróttaviðburði o.s.frv. Ekki þarf heldur að fara langt út fyrir borgina til að komast á sögufraegar slóðir, til Erfurt, Weimar, Buchenwald, Jena svo fáein staðanöfn séu nefnd — en frá því er rétt að segja lítillega í næsta pistli. Í.H.J. Síld til vinnslu í verksmiðju, pr. kg.................. kr. 1.02 til skepnufóðurs, pr. ............... kr. 1.25 MMENNA FASTEI6NASM.AH rÍMÐARGATA 9 SlMI 21150 ÍArUS Þ. VALDIMARSS*Qftj Fréttatilkynning Verðlagsráðs-' til framangreindrar vinnslu og ins er svohljóðandi: síldar til bræðslu milli báta Verðlagsráð sjávarútvegsins innbyrðis. hefur að undanfömu unnið að ákvörðun lágmarksverðs á Síld ísvarin til útflutnings í fersksíld veiddri við Suður- og skip og síld í niðursuðuverk- Vesturland, tímabilið 1. októ- smiðjur, pr. kg. ...........kr. 1.55 ber 1964 til 28. febrúar 1965. ! Verð þetta miðast við inn- A fundi ráðsins í nótt, náðist vegið magn, þ.e. síldina upp til samkomulag um fersksíldar- hdpa. verðið sem hér segir: Síld til heílfrystingar, söltun- ar og flökunar pr. kg. kr. 1.70 Verð þetta miðast við það SlI<1 magn, er fer til vinnslu I Vinnslumagn telst innvegin síld, | Verðin eru öll miðuð við, að að frádregnu því magni er, seljandi skili síldinni á flutn- vinnslustöðvarnar skila í síldar- | ingstæki við hlið veiðiskips. verksmiðjur. Vinnslustöðvarnar I . Seljandi skal skila síld til skulu skila úrgangssíld í verk- bræðslu í verksmiðjuþró og) smiðjur, seljendum að kostn-1 gveiði kaupandi kr. 0.03 pr. kg. aðarlausu, enda fái seljendur í flutningsgjald frá skipshlið. hið auglýsta bræðslusíldarverð. | Auk framangreindra lág- Þar sem ekki verður við marksverða hefur ráðið ákveð- komið að halda afla báta að-1 ið verð á smásild (5—10 stk skildum, í síldannóttöku, skal j í kg.) veiddri tímabilið 1. marz sýnishorn gilda sem grundvöll- | ti’ 30 september 1964, til heil- ur fyrir hlutfalli milli síldar' frystingar pr. kg. kr. 1.27. Bpr^aur í borsarstjjérn Híkisstjérnin og prentvillupúkinn Það er nú augljóst, að við- reisnarstjórnin svonefnda hefur ekki einungis peningapúkann á valdi sínu heldur einnig þann púka, sem hvað grálegast leikur alla blaðamenn þ. e. prentvillu- púkann. Á 6. og 7. síðu Þjóð- viljans í gær voru birtar álykt- anir 21. þings ÆF og í húsnæð- ismálaályktun þingsins stendur að skilningsleysi rikisvaldsins á lausn húsnæðismála sé þolandi og að lán beri að lækka þannig að þau nemi 75% af raunveru- legum byggingarkostnaði. Vitan- lega á þetta að vera óþolandi og hækka Lesendur eru beðnir vel- virðingar á þegsum mistökum. Framhald af 1. síðu. staða þessarar athugunar liggja fyrir í síðasta lagi 15. þ.m„ en tryggt hefði verið að verktak- inn, sem lægst bauð í verkið, yrði bundinn við tilboð sitt fram að þeim tíma. Furðuleg vinnubrögð Adda Bára Sigfúsdóttir gagn- rýndi sem fyrr var sagt mjög umrædd vinnubrögð og taldi að borgarstjóri hefði átt að ýta betur á eftir arkitektunum. Minnti hún á að borgarvfirvöld hefðu falið ákveðnum húsameist- ara hinn 30. apríl 1962 að teikna þrjú vistheimili fyrir börn. og átti hið fyrsta þeirra að vera upptökuheimili fyrir 30—40 böm 3—7 ára. Næsta skreíið í mál- inu hefði verið hað, að arkitekt- inn og fræðslustjóri borgarinnar hefðu farið til Norðurlanda til að kynna sér hvernig slik húsa- k^mni litu út þar. Þegar heim kom gerðu þeir nýja byggingar- áætlun, en vorið 1963 var kqstn- aðaráætlun gerð, þó að enn lægi engin teikning fyrir af bygging- unni. f fyrrahaust var barna- heimilanefnd siðan sýndir frum- drættir byggingarinnar, en þeg- ar teikningar lágu loks tilbúnar kom í ljós að byggingarkostnað- ur yrði um 700 þús. kr. miðað við hvert bam sem vist fengi á heimilinu! Taldi ræðumaður þetta furðulegan árangur af námsför til Norðurlanda, þar sem leitazt er við að reisa bygg- ingar af þessu tagi á sem ódýr- astan og einfaldastan en þó hag- kvæmastan hátt. Mál seni enga bið þolir Adda Bára Sigfúsdóttir deildi einnig á staðarvalið og nefndi sem dæmi í því sambandi grunn byggingarinnar fyrirhuguðu. Væri ætlunin að grafa djúpan grunn, steypa þar undirstöður og fylla síðan upp með rauða- möl, steypa gólfplötuna þar of- an á og reisa siðan einnar hæð- ar byggingu- Sagði ræðumaður að leikmenn a.m.k, kenndu oft vinnubrögð sem þessi við stað sem væri nokkru innar við Sundin en Dalbraut. Adda Bára lagði áherzlu á þá brýnu þörf sem er á að reisa umrædd heimili hér í Reykja- vík. Málið þyldi í rauninni enga bið og vseri lióst, að eina hugs- anlega úrræðið sem unnt væri að grípa til eins og málum er nú komið væri að kaupa hús undir starfsemi upptökuheimil- isins. Gleymdi þvottahúsinu! f ræðu sinni vék Adda Bára einnig nokkuð að dagheimilinu við Grænuhlíð og nefndi sem dæmi um eftirlitsleysið og skort á því að hafa sérfróða starfs- menn með í ráðum við undir- búningsstörfin þetta: Þegar for- stöðukona heimiHsins skoðaði hina nýju byggingu i fyrsta skipti í sumar, varð hún þess vör að það vantaði alveg þvotta- hús, sem að sjálfsögðu er ómiss- andi í dagheimili sem þessu, þar sem þvo þarf bleyjur barna, fatnað og sitthvað annað. Arki- tektinn hafði þó gert ráð fyrir að notuð yrði lítil heimilis- þvottavél — og henni komið fyr- ir í eldhúsinu! En þá hefði emb- ætti borgarlæknis komið til skjalanna og bannað slíkan þvott í eldhúsinu af heilbrigðisástæð- um. Rökföst ræða Öddu Báru Sig- fúsdóttur hitti greinilega í mark á borgarstjórnarfundinum í gær, þvi að hver ihaldsmaðurinn af öðrum taldi sig þurfa að standa upp og verja gerðir borgarstjóra og meirihlutans, eða öllu held- ur aðgerðaleysi: Gísli Halldórs- son, Þórir Kr. Þórðarson, Úlfar Þórðarson og borgarstjóri sjálf- ur. Engin ný rök höfðu þeir þó önnur á takteinum. Munið sprungufylli og fleiri þéttiefni til notkunar eftir aðstæðum. BETON-GLASUR á gólf, þök og veggi, mikið slitþol, ónæmt fyrir vatni, frosti, hita, ver steypu gegn vatni og slaga og aðffrost sprengi pússningu eða veggi. Öll venjuleg málning og rúðugler. Málningar- vörur s.f. Bergstaðastræti 19. Sími 15166. PREIXIT m Verkakvennafélag Keflavíkur og Njarðvíkur Vegna fréttar um kosningu ti ASÍ-þings sfeal tekið ið fram að listinn sem sjálf- kjörinn varð í þessu félagi var fram borinn af trúnaðarmanna- ráði félagsins. Nafn eins vara- fulltrúa misritaðist, átti að vera Alda Jensdóttir. BléMð Framhald af 6. síðu. hlýtur kastljósið að beinast að Gústaf Trolle oog fylgismönn- um hans. Kemur fyrir ekki þótt þeir hafi farið að lögum, þá þyrsti í hefnd og sættu sig því ekfe;i við sakaruppgjöf konungs. Blóðbaðið má þvl einnig skoða sem baráttu tveggja sænskra flokka, sem jafnframt varð enn til að auka hatrið með Svíum og Dönum, enda létu bændur sig kirkju- rétt engu varða. Það hatur sem Blóðbaðið hlaut að skapa á Dönum en einnig þeim kirkj- unnar þjónum, er þannig hög- uðu sér, kunni Gústaf Vasa flestum betur að færa sér í nyt. Og þá var ekki að því spurt, hvort Blóðbaðið væri „lagalega rétt”. Ingólísstræti 9. Simi 19443 Asvallagötu 69. Sími 21515 — 21516. KVÖLDSÍMI 3 36 87. HÖFUM KAUPENDUR AÐ 2 herbergja íbúð á hæð. STAÐGREIÐSLA 3 herbergja íbúð. Útborg- un 500 þús. krónur. 4—5 herbergja nýlegri í- búð í Háaleitishverfi. Út- borgun allt að kr. 700 þúsund. Aðeins vönduð íbúð kemur til greina. Húseign í Vesturborginrii. Má þarfnast viðgerðar. Mikil kaupgeta. Nýlegri, eða nýrri stóribúð Til mála kemur húseign, sem er í smíðum. Útborg- un kr. 1.500.000,00. Þarf að vera laus i vor. Einbýlishúsi. Útborgun 1,5 — 2 miljónir króna. Að- eins góð eign á viður- kenndum stað kemur til greina. TIL SÖLU: 3 herbergja íbúðir í Sörla- skjóli, Ljósbeimum, Stóra- gerði, Safamýri. Mið- braut, Ljósvallagötu, Kleppsvegi, Vesturgötu, Hringbraut, Nesvegi, Brá- vallagötu, Hamrahlíð. Unnarbraut, Fellsmula og Sólheimum. 4 herbergja íbúðir á Unn- arbraut, Vallarhraut, Ljósheimum, Kaplaskjóls- vegi, Melabraut, Sólheim- um, Ránargötu, Kvist- haga og við Lindargötu. Efri hæð og ris á góðum stað í Hlíðahverfi. Sér inngangur, sér hiti, bíl- skúrsréttur. Á hæðinni eru 4 herbergi og eld- hús. 4 herbergi undir súð í risi, ásamt geymslu og snyrtiherbergi. Hentug fyrir stóra fiölskyldu. 8 herbergja óvenju glæsi- 'eg endaibúð i sambýlis- húsi við Hvassaleiti (suð- urendi), Verðmæt sam- ^igri í kjallara Ein gtæsi- legasta ihúð. sem við höfum fengið til sölu. Harðviðarinnréttingar. gólfteppalögð Óvenju vandaður frágangur TIL SÖLU: Lítið hús við Breiðholts- veg, ásamt bílskúr. Byggingalóðin sem hús'ð stendur á fylgir í kaup- unum, verð kr. 250 þús. 2 herb. ný íbúð við Kaplaskjólsveg, teppa- lögð. með harðviðarinn- réttingum. 2 herb. góð fbúð á hæð í steinhúsi, rétt við elli- heimilið Grund. 2 herb. kjallaraibúð I Norð-urmýri, verð kr. 365 þúsund. 3 herb. ný fbúð við Kapla- skjólsveg, næstum full- gerð. 3 herb. hæðir við Sörla- skjóli, Holtagerði, Holts- götu, Bergstaðastræti, Laugaveg. 3 herb. hæð við Hverfis- götu, með kjallaraher- bergi, allt sér. útb 270 þúsund. 4 herb. nýleg hæð á Hög- unum. Steinhús við Kleppsveg, 4 , herb. ibúð útb. kr 270 þúsund. 5 herb. íbúð á götuhæð, vestast i borginni, allt sér, laus 1. okt. útb. kr. 200' þúsund. 5—6 herb nýjar og vand- aðar íbúðir við Klepps- veg. Sólheima, Ásgarð. Hæð, 3herb. íbúð, og ris 2 herb. íbúð hvorWeggja í smíðum ( nágrenni borgarinnar, útb. samtals kr. 300 þús., ef samið er strax Einbýlishús af ýmsum stærðnm og gerðum. í borginni, Kópavogi Hafnarfirði. 2ja herh íbúðir v1ð Hraun- teig. Niálsgötu. Laugaveg Hverfisgötu Grettisgötu Nesvee K ar' '«*<■ ^élpvea — Blðnduhlfð Miklu- braut. — Karlagötu og viðar 3ja herb fbúðlr við Hring- braut Lindargötu Liós- heima Hverfisgötu. Skúlagðtu. Melgerði Elfstasund, Skipasund Sörlaskiól. — Mávahlið Þórsgörii og víðar 4ra herh fhúðir við Mela- braut Sólheima Silfur- teig. Öldugötu Leifsgðtu Eiriksgðtu, Kleppsvea- Hringbraut Seliaveg Löngufit. Melgerði Laugaveg. Karfavog og vfðar. 5 herb fbúðÍT við Máva- hlfð. Sólheima. Rauða- læk Grænuhlíð Klepps- veg Asgarð. Hvassaleiti Öðinsaötu. Guðrúnargötu. og víðar. rbúðir í smíðnm við Fells- múla Granaskjól Háa- leiti. Liósheima. Nýtýla- veg Alfhólsveg. Þinghóls- braut og vfðar Einbýlishús á ihnsum stöð- um. stór og lftil. Símar: 20 '90 — 20 625 T1j»rr*a»-crfitxi |4 Stýrimanna- skélinn Framhald af 12. síðu. sinhi. Yngri mennirnir verða í 2. bekk c og eru 20 talsins. Eldri mennimir og margir af þeim sannkallaðar aflaklær verða í 2 bekk d og eru líka tuttugu talsins. Fjórtán eru nú þegar mættir í i'áði er að samskonar deild verði starfandi næsta vetur og þar með punktum og basta." Á morgun er fyrsti kennslu- dagur. t

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.