Þjóðviljinn - 17.10.1964, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 17.10.1964, Blaðsíða 5
Laugardagur 17. október 1964 ÞIÖÐVIUINN SlÐA g Þri&ii dagur fr'iálsíþróftakeppninnarigœr: 2 gullver&laun fóru til Bandaríkjanna, ein til Póllands, Nýja Sjálands og Rúmeníu Átta lið halda áfram Næstu léikir knattspyrnu- keppninnar í Tokíó verða sem hér segir: Þýzkaland — Júgó- slavia. Ungverjaland — Rúm- enía. Tékkóslóvakía — Ja.pan. Ghana — Arabíska sambands- lýðveldið. ★ Sveitakeppni í skylmingum Sovétrikin sigruðu í sveita- keppni í skylmingum j gær, sigruðu Pólver.ia í úrslita- keppninni með 9 stigum gegn 7. 1 keppninni um þriðju verðlaunin sigraði Frakkland Japan með 9 stigum gegn 4, Þjóðverjar urðu í fimmta sæti og Rúménar í sjötta. OL-met í lyftingum Ruolf Plyukfeldir frá Sovét- ríkjunum sigraði í léttþunga- vi|t í lyftingum og setti nýtt OL-met, lyfti samanlagt 475 kg Ungverjar voru í tveim næstu sætunum, síð»n kom Pólvérji og fimmti varð Banda- ríkjamaður. ■ Bandarík'jamenn unnu tvenn af þeim fimm gullverð- latfnum sem um var keppt í frjálsum íþróttum í Tokíó í gær, en hin gullverðlaunin skiptust milli Pólverja, Nýja Sjálendinga og Rúmena. Um óvænt úrslit er aðeins hægt að ræða í sambandi við sigur Mihaelu Penes frá Rúmeníu, sem sigraði i spjótkasti, kastaði 60,54 metra, en i undankeppninni hafði Enela Gortsjakova kastað lengst 62,40 metra sem er nýtt heimsmet. Frábær árangur náðist í þrí- stökkskeppninni, eins og sést bezt á því, að níu menn stukku í úrslitakeppninni yfir 16 m. en alls tóku 13 íþróttamenn þát.t í henni. Meðal þeirra sem ekki tókst að stökkva yfir 15.80 metra í undankeppninni og komast með því í úrslita- keppnina voru Vitoid Kreer. sovézki þrístökkvarinn sem margir muna síðan hann keppti hér á Melavellinum fyr- ir nokkrum árum. Bandaríkja- maðurinn Kent Lee og Frakk- inn Eric Battista. Úrslit urðu þessi: 1. Jozef Szmidt Póll. (nýtt olympíumet) 16.85 2. O. Fcdoseéf Sovét. 16.58 3. V. Kravlsénko, Sov 16,57 4. F. Alsop Bretl. 16.46 5. S. Ciochima Rúm. 16.23 6. M. Hinzc Þýzkal. 16.15 5. S. Ciochin, Rúm. 16,23 8. H. J. Ruckborn, Þýzk. 16,09 9 Ira Davis, Bandar. 16,00 10. T. Okazaki .lapan 15.90 11. W. Sharpe Bandar. 15,84 I gær var ennfremur keppt til úrslita í 800 metra hlaupi og 400 metra grindahlaupi karla og 100 metra hlaupi og spjótkasti kvenna. Urslit í þessum greinum urðu sem hér segir: 800 ín. hi. karla: 1. Peter Sneli, Nýjasj. 1.45,1 (nýtt olympíumet) 2. W. Crothers Bandar. 1.45.4 3. W. Kiprkgut Kenýa 1.45,9 4. G. Kerr Jamaica 1.45,9 5. T. Farrell, Bandar. 1.46.6 •> 6. J. Siebert Band. 1.47,2 7 D. Bogatzki Þýzk. 1.47.2 8. ,T. Pennesvaert Belg. 1.50,8 Vítold Krecr hefur um margra ára skeið verið í alfrcmstu röð þrístökkvara í heiminum og oft náð frábærum árángri. En I á stórmótunum hefur honum oftast nær brugðizt bogalistin — eins og átti sér stað í Tokíó í gær. Tékkar unnu Brasilíumenn I gær urðu úrslit þessi í knatt- spyrnukeppninni í Tókíó: Arab- íska sambandslýðveldið vann Suður-Kóreu með tíu mörkum gegn engu, Tékkóslóvakía vann Brasilíu með einu marki gegn engu og Ghana vann Japan með þrem mörkum gegn tveim. nniovj,4i. __________ i gær. i meo prem morKum gegn tveir Bandaríkin sópa tíl sín gull- inu og heimsmetunum í sundi r til lirslita í t\7fiirn cnmirrrDÍrinm i T’rvlríA í r.- ^m_ ■ Keppt var tif úrslita í tveim sundgreinum í Tokíó í gær og unnu Bandaríkjamenn þsér báðar á nýjum heims- metum. Orslit urðu: þessum greinum 100 m flugsund kvenna 1. S. M. Stouder Bandar. 1.04,7 (nýtt heimsmet) 2. Ada Kok Holland 3. K. Ellis Bandar. 4. E. Pyrhonen Finnl. 4x100 m fjórsund karla: 1. Bandaríkin 3.38.4 (nýtt heims- og OL-met) I sigursveitinni voru: Harold T. Mann, William N. Raig, Fred W. Schmidt og Stephen E. Clark, í þýzku sveitinni: Emst J. Kuppers, Egon Henninger, Horst G. Gregor og Hans J. Klein, en ástralska sveitin skipuðu þeir Peter A. Reyn- olds, Iran O'Brien, Kelvin J. Barry og Dnvid G. Dickson. 2. Þýzkaland 4.01,6 3. Ástralía 4.02,3 4. Sovétríkin 4.04.2 5. Japan 4.06.6 6. Ungverjaland 4.08,5 7. ftalia 4.09,3 S. Bretland 4.11,1 100 metra hlaup kvenna 1. W. Tyus Bandar. 11.4 2. Ed. McGuire Band. 11.6 3. E. Klobukowska Póll. 11.6 4. Marilyn White Band. 11.6 5. M Cobian Kúba 11,7 6. M. Black Ástr. 11.7 Spjótkast kvenna 1. M. Penes Rúmenía 60.54 2. A. M. Rudas Ung. 58.27 3. L. Gorsjakova Sov. 57.06 4. B. Kaledene Sov. 56.31 5. S. Ozolina Sov. 54.81 6. M. Diaconducu Rúm 53.71 7. H. Sato Japan 52.48 400 m grindahlaup karla 1. W. Cawley Bandar. 49.6 2. .1. Mopcr Bretl. 50,1 3. s. Morale ítalía 50.1 4. G. Knoke Ástralíu 50.4 5. J. Luck Bandar. 50.5 ínmnppiiin" v; Pcter Snell Undankeppni var háð í nokkrum greinum, m.a. 200 m. hlaupi. Þar bar helzt til tíð- inda. að Bretinn Peter Rad- ford komst ekki í milliriðil; varð sjötti í sínum riðli undan- rásanna á 21.5 sek. Að öðru leyti urðu úrslitin eins og bú- izt hafa verið við. f undanrásum 5000 metra hlaupsins féll Svíinn Esso Larssön úr frekari keppni. DAGSKRÁIN í dag verður m.a. keppt í þessum greinum sunds og frjálsra iþrótta í Tokíó.: SUND Karlar: 1500 m skriðsund. ú#slit 200 m flugsund, undanúr- slit. 4x200 m skriðsund, undan- rásir. •kunur: 400 m einstaklingsfjórsund, úrslit. 400 m skriðsund, undan- rásir. FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR: Karlar: 110 m grindahlaup, undan- rásir. 200 m hlaup, undanúrslit og úrslit. 400 m hlaup, undanrásir. 3000 m hindrunarhlaup, úrslit. Sleggjukast, forkeppni. Kúluvarp, forkeppni og úr- slit. Stangarstökk, úrslit. Konur: Fimmtarþraut, 200 m hlaup og langstökk. 400 m hlaup, úrslit. 19. handknattleiks- mótið hefst í kvöld Nítjánda Reykjavíkurmót H. K.R.R. hefst í kvöld og leika þá meistarafl. karla. Þróttur — ÍR; Ármann — Víkingur og KR — Valur. Mun Ármann sjá um kvöldið. Vnnað kvöld leika svo í meistaraflokki kvenna Fram— Valur og Ármann—Víkingur og i 2. flokki karla Aa, Ár- mann—Fram og KR—Valur og í 2. flokki karla Ab, Vikingur —ÍR Hefjast leikirnir í kvöld kl. 20.15 að Hálogalandi og annað kvöld á sama tíma og sama stað. Þetta Reykjavíkurmót í hand- knattleik stendur yfir frá 18. okt. til 6. des. og verða sam- tals fjórtán leikkvöld. Þrjú félög senda lið í alla níu flokkana. Eru það Valur, Fram og Víkingur KR sendir lið í sjö flokka, ÍR í fjóra fl. Frjálsíþróttanámskeið Hin 15 ára gamla Sharon Stouder frá Kaliforníu. Frjálsíþróttadeild KR heldur námskeið fyrir byrjendur í frjálsum íþróttum bæði fyrir drengi og stúlkur 12 ára og eldri. Kennsla fer fram í KR- húsinu við Kaplaskjólsveg og tþi-óttahúsi háskólans. t KR-húsinu er aðstaða rnjög góð, stór" salur 33x16 m og ýmis nauðsynleg áhöld til staðar. Kenndar verða ýmsar greinar frjálsra íþrótta verða og notaðar við nám skeiðið nýjar og mjög full komnar erlendar kennslukvik myndir. Kennarar verða þei Benedikt Jakobsson og Þor Þá valdur Jónasson. Timar verða sem hér segir: KR-húsið. Drengir: Miðvikudaga kl. 18,55 — 20,10. laugardaga kl. 16,30 — 17,20. íþróttahús Háskólans. Stúlkur: Miðvikudaga kl. 18,55 — 20,10. Deildin skorar á drengi og stúlkur að sækja námskeiðið sem opið er öllum er áhuga hafa. Mætið stundvíslega, hafið með ykkur leikfimisföt, strigaskó og handklæði. — Stjórnin. og Þróttur í 3 fl. Heldur mun vera á reiki liðskostur félag- anna, þar sem í fyrsta skipti er nú framkvæmd ný regla, þar sem liðsmenn ganga nú milli flokka 1. september. Áð- ur hefur slík liðskönnun farið fram um áramót. Minni þátt- taka er nú en í fyrra. ISáraafmœl- is Kf. Þróttar minnzt i dag Fyrir skömmu átti Knatt- spymufélagið Þróttur 15 ára afmæli, en félagið var stofnað hinn 5. ágúst 1949. Aðalhvata-- menn að stofnun félagsins voru þeir Halldór Sigurðsson og Eyj- ólfur Jónsson og voru frum- herjar Þróttar flestir búsettir á Grímsstaðaholtinu og 1 Skerjafirðinum. Nú ^ eru félagsmenn víðsveg- ar úr borginni og innan skamms hyggst félagið flytja starfsemi sína að langmestu leyti á nýjar slóðir, inn við sundin, eða nánar tiltekið á hið nýskipulagða fþróttasvæði við Njorvasund og Elliðavog. tð ára afmælisins verður minnzt í hófi í dag laugardag kl 15.30 í Sigtúni við, Austur- völl og eru félagsmenn og aðr- ir velunnarar Þróttar velkomn- ir. 4 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.