Þjóðviljinn - 17.10.1964, Side 8
g SÍÐA
HÓÐVIUINN
Laugardagur 17. oktöber 19SÍ
[mioip
til minnis
-A-r í dag er laugardagur, 17.
október. Árdegisháflseði kl.
3.53.
★ Nætur- og helgidagavörzlu
í Hafnarfirði dagana 17.-19.
okt. annast Eiríkur Biörns-
son. læknir sími 50235.
★ Slysavarðstofan t Heitsu-
vern iarc1 öair,ní er onin attari
íótarhringinn Næturtaeknir á
sama staó klukkan 19 til 8
SttVIl 2 12 30
★ Slökkvistöðin og siúkrabíf-
reiðin simi 11100
★ Lögreglan <1mt 11166
★ Nevðarlæknir vaki alla
daga nema laugardaga klukk-
an 12-17 - ntMl 11610
útvarpið
13.00 Öskalög s.iúkliriga
(Kristín Anna Þórarins-
dóttir).
14.30 í vikulokin (Jónas Jón-
asson). ,
16.00 Um sumardag: Andrés
Indriðason kynnir fjörug
lög.
17.05 Þetta vil ég heyra:
Helga Magnúsdóttir kenn-
ari velur sér hljómplötur.
20.00 Ur fjórum hornum
heims: Kostelanetz og
hljómsveit hans leika lög
frá ýmsum löndum.
20.15 Happasælt hneyksli.
smásaga eftir Sigurð Ein-
arsson. Höfundur flytur.
21 30 Leikrit: Hafið bið ekki
séð hana Ingeborg? út-
varpsleikrit eftir Svein
Bergsveinsson. Leikstjóri:
Helgi Skúlason. Leikendurr
Róbert Arnfinnsson. Helga
Bachmann. Rúrik Haralds-
son. Valur Gíslason. Erling-
ur Gíslason.
22.10 Danslög.
24.00 Dagskrárlok.
Hamborg til Reykjavíkur.
Vatnajökull fór í gær frá
Eskifirði til Irlands, Livér-
pool. London og Rotterdam.
★ Skipadeild SlS. Arnarféll
er á Skagafjarðarhöfnum.
Jökulfell fer í dag frá Hólma-
vík til Svalbarðseyrar og
Reyðarfjarðar. Dísarfell losar
á Norðurlandsh. Litlafell los-
ar á Austfjarðah. Helgafell
fer væntanlega 19. frá Austfj.
til Finnlands. Hamrrafell fór
14. frá Aruba til Reykjavík-
ur. St.apafell er í olíuflutn-
ingum á Faxaflóa. Mælifgll
fór 10. frá Archangelsk til
Marseiltes.
★ F.imskipafclag Islands.
Bakkafoss fór frá Hull 13.
okt. væntanlegur til Reykja-
víkur í dag. Brúarfoss kom
til Gloucester í fyrradag; fer
þaðan til N,Y. Dettifoss fer
frá Rvík í dag til Keflavík-
ur og Eyja og þaðan til Rott-
erdam, Hamborgar og Hull.
Fjallfoss fór frá Akureyri í
gær til Húsavíkur. Raufarh..
Norðfjarðar. Eskifiarðar og
Seyðisfjarðar. Goðafoss kom
til Hamborgar í gær: fer það-
an til Hull og Rvíkur. Gull-
foss er í K.höfn. Lagarfoss
fer frá Turku í dag tit
Ventspils. Kotka og Gauta-
borgar. Mánafoss fór frá
Fuhr í gær til Hamborgar og
•Rvíkur. Reykjafoss fer frá
Ventspils í dag til K.hafnar.
Selfoss kom til Rvíkur 12.
október frá Leith. Tröllafoss
er í Leith Tungufoss fór frá
Rot.terdam í fyrradag til R-
víkur.
visan
Margur er kátur maðurinn
dg meyjan hneigð fyrir
gaman.
og svo er það helv.
heimurinn
sem hne.vkslast á öllu saman.
messur
★ Ásprestakall:
Bamasamkoma i Laugarás-
bíói klukkan 10 árdegis. Ut-
varpsmessa frá Néskirkju kl.
11. Séra Grímur Grímsson.
★ Fnkírk.ian:
Messa klukkan 2. Séra Hall-
dór Kolbeins messar. Séra
Þorsteinn Björnsson
★ Grensásprestakall:
Guðsþjónusta i Breiðagerðis-
skóla kl. 2. Sunnudagasókli
kl. 10.30 Séra Felix Ölafsson.
★ Hallgrímskirkja:
Barnasamkoma kl. 10 Messa
klukkan 11. Séra Jakob Jóns-
son. Fermingarmessa klukkan
2. Séra Sigurjón Þ. Ámason.
★ Bústaðaprestakall:
Rarnasamk'-'ma f Réttarholt.s-
skóla klukkan 10.30 Guðs-
biónusta klukkan 2. Séra Öl-
pfur Skúlason.
★ Langholtsprestakall:
Rarnáguðsbiónusta kl. 10.30
Séra Árélíus Níelsson Messa
klukkan 2. Séra Sigurður H.
Guðiónsson. Klukkan 20.30
verður kvöldvaka f safnaðar-
heimilinu í tiléfni Bindindis-
dagsins. Ulfur Ragnarsson
læknir flytur erindi. Tveir
listamenn leika á tromnet
með undirléik. Svnd verður
stutt kvikmvnd oo fleira.
Laoearneskirk.ia:
Messa klukkan 2. Rarnasam-
koma klukkan 10.30. Séra
Garónr Svayarsson,
■Jr Neskírkja Barnasamkoma
kl. 10 f.h. Séra Frank M.
Halldórsson
*• Dómkirkjan:
Messa klukkan 11. Séra Ósk-
ar .7 Þorláksson.
Waag Ámason, Álfhólsvegi
16, Jóel Sverrisson, Kópavogs-
braut 51, Jón Sigurðsson,
Skólagerði 8, Óskar Ólafsson,
Engihlíð 7, Rvík, Sigurður
Pálmar Þórð&rson, Hlaðbr.
8. Snorri Skaptason, Holta-
gerði 15, Sveinþór Eiríksson,
Hrauntungu 10, Þorsteinn Ás-
geirsson, Nýbýlavegi 27A,
Ingimundur Eyjólfsson, Ás-
garði 3, Rvík, Þorsteinn
Eyvar Eyjólfsson, Ásgarði 3,
Rvik.
★ Hallgrímsprestakall:
Fermingarbörn í Hallgríms-
prestakalli sunnudaginn 18.
október klukkan 2. (Séra Sig-
urjón Þ. Árnason).
Magnús Bjarnason, Sandholti
6. Ólafsvík. Ámý Björg Jó-
hannsdóttir. Kleppsvegi 54.
Erlín Óskarsdóttir. Laugavegi
34. Hildur Einarsd.. Hrefnu-
götu 6. Þóra Ingibjörg Árna-
dóttir. Hlégerði 6. Kópavogi.
íþróttir
flugið
ferming
Ókunnur höfundur.
skipin
félagslíf
+ Skipaútgerð ríkisins.
Hekla er í Reykjavík. Esja
er væntanleg til Reykjavíkur
á morgun frá Álaborg. Heri-
ólfur er í Vestmannaeyjum.
Þyrill var við Lindisnés í
gær á leið til Aarhus. Skjald-
breið er í Reykjavík. Herðu-
breið er í Reykjavík.
ir Jöklar. Drangajökull fór
frá Sommerside til Grimsby
■og Great Yarmouth. Hofs-
jökull fór i fyrrakvöld til
Gautaborgar. Leningrad,
Helsingfors og Hamborgar.
Langjökull fór í gær frá
★ Ferðafélag Islands héldur
kvöldvöku í fiigtúni þriðju-
daginn 20. okt Húsið opnað
klukkan 20.00. Fundarefni: —
1. Frumsýnd litkvikmynd
Arnarstapar (Mynd um ís-
lenzka örnin) eftir Magnús
Jóhannsson. Gunnar Hannes-
son sýnir og útskýrir lit-
skuggamyndir frá leiðum
Ferðafélagsins. 2. Myndaget-
raun. verðlaun veitt 3. Dans
til klukkan 24.00. Aðgöngu-
miðar seldir í bókaverzlun-
um Sigfúsar Eymundssonar
og Isafoldar. Verð krónur
40.00.
+ Fermihg í Kópavogskirk.iii
18. okt kl 10,30. — Séra
Gunnar Ámason.
Stúlkur: Alda Guðmundsdótt-
ir, Hávegi 15, Auður Björg
Sigurjónsdóttir. Víghólastig
22, Guðrún Pétursdóttir.
Kársnesbr. 28. Ingibiörg Pét-
ursdóttir s.st.. Hulda Magn-
ea Jónsdóttir. Nýbýlavegi 12,
Tnga Ólöf Tngimundardóttir.
Kárnesbr. 11. Kristín Elís-
dóttir Bjarnhóla'Stíg 9, Lilja
Guðrún Þorvaldsdóttir, Borg-
arhöltsbraut 49.
Drengir: Ásgeir Þór Davíðs-
son. Bræðratungu 37, Frið-
jón Bjamason, Kópavogsbr.
99, Gunnar Stéfán Elísson,
Bjamhólastig 9, Hjálmar
Mikið högg . . ailt skipið titrar . . . „Caprice situr
fast. Strandstaðurinn er vel valinn . . . enginn leki
hefur komið að skipinu, og í næsta nágrenni er ekk-
ert að sjá, nema tvo litla fiskibáta.
„Þegar hjálp berst“, segir Hardy og glottir illilega.
söfnin
+ KHattspymufélagið Fram.
Æfingatafla. knattspymudeild
Mfl. og 1 fl. Miðvikudaga
kl. 20.20 — 22. Laugames-
skóla. 2. fl. þriðjudaga kl.
20.20 — 22. Laugarnesskóla,
3 fl.. sunnudaga kl 14,40 —
15.30. Valshúsi. 4.fl., sunnu-
daga kl. 15.30 — 16.20. Vals-
húsi. 5.fl.. sunnudaga kl. 9,20
— 10.10 Valshúsi. Verið með
frá byrjim. nvir félagar vel-
komnir, Fram.
■jr Bókasafn Dagsbrúnar
verður opnað í nýjum húsa-
kynnum, Lindargötu 9, efstu
hæð til hægri laugardaginn
17. október kl. 4 e. h.
Verkamannafél. Dagsbrún
★ Bókasafn Dagsbrúnar.
Lindargötu 9. 4. hæð til
hægri.
Safnið er opið á tímabilinu:
15. sept. — 15. maí, sem hér
segir:
Föstudaga kl. 8 — 10 e. h.,
laugardaga kl. 4 — 7 e. h.,
sunnudaga kl. 4 — 7 e. h.
ir Bókasafn Seltjarnarness.
Er opið mánudaga: kl. 17,15
— 19 og 20—22. Miðviku-
dag: kl. 17,15—19 og 20—22.
★ Árbæjarsafn er lokað vf-
ir vetrarmánuðina. Búið er
að toka safninu.
★ Asgrímssafn. Bergstaða-
stræti 64 er opið sunnudaga.
þriðiudaga og fimmtudaga
kl. 1.30—4.00
+ Lístasafn Einars Jónssonar
er opið á sunnudögum og
miðvikudögum kl. 1.30—3.30
★ Bókasafn Félags járaiðn-
aðarmanna er opið á sunnu-
dögum kl. 2—5.
★ Bókasafn Kópavogs f Fé-
lagsheimilinu opið á þriðjud
miðvikud fimmtud og föstu-
dögum Fvrir böm klukkan
4.30 til 6 og fyrir fullorðna
klukkan 8.15 til 10 Bama-
timar 1 Kársnesskóla auglýst-
lr bar.
★ Loftleiðir. Leifur Eiríks-
son er væntanlegur frá NY
kl. 7.00. Fer til Luxemborg-
ar kl. 7.45. Kemur til baka
frá Luxemborg kl. 0 30. Fer
til NY kl. 2.15. Bjarni Herj-
ólfsson kemur frá Stafangri
og Osló kl. 23.30. Fer til NY
kl. 0.30. Snorri Sturluson er
væntanlegur frá Kaupmanna-
höfn og Gautaborg kl. 23.00
Fer til NY kl. 0.30.
-á- Flugfélag Islantls.
MILLILANDAFLUG: Sól-
faxi fer til Osló og Kaupm,-
hafnar kl. 08,20 í dag. Vélin
er væntanleg aftur til Rvík-
ur kl. 22,50 í kvöld. Milli-
landaflugvélin Skýfaxi fer til
Glasgow og K&upmannahafn-
ar kl. 08,00 í fyrramálið.
INNANLANDSFLUG: 1 dag
er áætlað að fljúga til Ak-
urevrar (2 ferðir), Isafjarðar,
Vestmannaeyja, Egilsstaða.
Húsavíkur og Sauðárkróks
Á morgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar og Vestm.eyja.
„verðum við öll horíín. Aðeins eitt lík verður á reki
í sjónum . . . Verk fyrir kokkinn okkar“. Flora hefur
verið áheyrandi að öllu þessu og flýtir sér til Þórðar.
Hann er uppi á þiljum og íhugar alla möguleika á að
komast í land.
Kaupiö COLMAN'S sínnep
í næstu matvörubúð
■jr Borgarbóka»afn Rvíkur.
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a,
sími 12308. Utlánadeild opin
alla virka daga kl 2—10,
laugardaga 1—7 og á sunnu-
dögum kl. 5—7. Lesstofa op-
in alla virka daga kl. 10—10,
laugardaga 10—7 og sunnu-
daga 1—7.
Útibúið Hólmgarði 34. Opið
5—7 alla virka daga nema
laugardaga. Útibúið Hofs-
vallagötu 16. Opið 5—7 alla
virka daga nema laugardaga
Otibúið Sólheimum 27. »ími
36814. Opið fvrir fullorðna
mánudaga. miðvikudaga og
föstudaga kl. 4—9, þriðju-
daga og fimmtudaga kl. 4—7
Fyrir börn er opið alla virka
daga nema laugardaga kl.
4—7.
gengið
ir Gengisskráning (sölugéngi)
' Kr 120.07
U.S $ — 43.06
Kanadadollar .... — 40,02
Dönsk kr — 621,80
Norsk t — 601.84
Sænsk kr — 838.4 5
Finnskt mark .... — 1 339.14
Fr franki — 878.42
Bele franki — 86.56
Svissn franki . — 997.05
Gyllini :. .. — 1 191.16
Tékkn kr — 598.00
V-þýzkt mark — 1 083.62
Líra (1000) — 68.98
Austurr sch — 166.60
Peseti — H.80
Reikningskr — vöru- skiptalönd — i00.14
Reikningspund vöru-
skipt.alönri - 120.56
ÆFR efnir til Búigaríuviku
□ Á mánudaginn kemur hefst í sal ÆFR,
Tjarnargötu 20 (uppi) Búlgaríuvika, þar
sem sýndar verða myndir, listmunir, bæk-
ur o.fl. frá Búlgaríu.
□ Sýningin stendur frá mánudagskvöldi
n.k. til sunnudagskvölds, og þrjú þessara
kvölda a.m.k. verður eitthvað til skemmtun-
ar og fróðleiks um land og þjóð Búlgaríu,
fyrirlestrar, þjóðlög leikin, upplestur úr
verkum skálda o.fl. Þessi atriði verða nán-
ar auglýst síðar.
□ Sýningin verður opin frá kl. 21—23.30
og verða veitingar til reiðu.
□ Öllum er heimill aðgangur — Æ.F.R.
Jarðarför
STEINUNNAR JÓHANNESDÓTTUR, Vífilsgötu 12
fer fram frá Fossvogskapellu þriðjudaginn 20. þ.m. kl.
10,30 fyrir hádegi. Blóm og kransar afbaðið, en ,þeim
sem vildu minnast hennar, er bent á líknarstofnanir.
Athöfninni verður útvarpað,
Aðstandendur.
Eiginmaður minn og faðir okkar
ÓSKAR ÞORGILS PÁLSSON
Brautarholti, Sandgerði,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju í cjgg, Uugar-
dag, kl. 10.30 f.h. — Athöfninni verður útvarpað.
Fyrir hönd aðstandenda
Guðný Vigfúsdóttir Skarphéðinn Óskarsson
Guðmundur Óskarsson Kristín Óskarsdóttir.