Þjóðviljinn - 17.10.1964, Side 9
Laugardagur 17. október 1964
ÞJÖÐVILIINN
SÍÐA g
Önnumst sölu á íbúðum, einbýlis- og sam-
býlishúsum, iðnaðar- og verzlunarhúsum
og hvers konar fasteignum, ásamt fyrir-
tækjum, bátum og skipum.
OPIÐ ALLAN DAGINN
^ OG EIGNA
HÚSA kópavogi SALAN
Skjólbraut 10 — Súnar 40440 og 40863.
SKIPATRYGGINGAR
Tryggingap
á vöpum f flutnlngl
á eígum skipverja
Heimístryggíng hentar yður
Abyrgðar
Velðarfaera
Aflafryggingar
TRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIRf
LINDAEGATA 9 REYKJAVIK SlMI 21 260 SIMNEFNI t SURETY
Skrá yfír umboBsmenn
ÞjóBviljans úti á landi
AKRANES: Ammundur Gislason Háholti 12. Sími 1467
AKUREYRI: Pálmi Ólafsson Glerárgötu 7 — 2714
BAKKAFJÖRÐUR: Hilmar Einarsson.
BORGARNES: Olgeir Friðfinnsson
DALVÍK: Trvggvi Jónsson Karls rauða torgi 24.
EYRARBAKKI: Pétur Gíslason
GRINDAVÍK: Kiartan Kristófersson Tröð
HAFNARE.TÖRÐUR: Sófus Bertelsen
Hringbraut 70. Sími 51369.
HNtFSDALUR- Hele'i Biömsson
HÓLMAVÍK: Árni E Jónsson, Klukkufelli.
HÚSAVÍK' Amór Krist'iánsson.
HVERAGERÐI- Verzlunin Revkiafoss h/f.
HÖFN, HORNAFTRÐI• Þorsteinn Þorsteinsson.
ISAFJ.ÖRÐUR: Bókhlaðan h/f.
KEFLAVTK: Maenea Aðalgeirsdóttir Vatnsneswgi 34
KÖPAVOGUR: Helga Jóhannsd. Ásbraut 19. Sími 40319
NESKAUPSTAÐUR: Skúli Þórðarson.
.VTPT-NTAUPVTK- .Tóhann Guðmundsson.
’ÖLAFSF.TÖRÐUR- Sæmundur Ólafsson.
ÍÍÓLAFSVTK- Gréta Jóhannsdóttir
RAUFARHÖFN- Guðmundur Lúðvíksson.
REYÐARF.TÖRÐUR- Biörn Jónsson. Revðarfirði.
SANDGERÐT- Sveinn Pálsson, Suðurgötu 16.
- SAUÐÁRKRÓKUR1 Hulda Sigurbiömsdóttir,
Ska efirðin eabraut 37 Sími 189.
SELFOSS- Manmís Aðalbiamarson. Kirk'iuvegi 26.
SEYÐTSF.TÖRÐTTR- Sieurður Gíslason.
SIGLUF.TÖRÐUR■ Kolbeinn Friðbiamarson,
Suðureötu 10 Sími 194.
SILFURTÚN Garðabr: Sieurlaug Gísladóttir, Hof-
.túni við Vífilsstaðaveg.
SKÁGASTRÖND- Guðm Kr Guðnason Ægissíðu.
STOKKSEYRL Frímann Sigurðsson. Jaðri.
STYKKISHÓLMUR- Erl Viggósson.
VESTMANnatt'v.tap Tón Onnr,-,r(;S0Tli Helga*
fellsbraut 25 Sími 1567.
VOPNAFJÖRÐUR- Sigurður Jónsson.
ÞORLÁKSHÖFN: Baldvin Albertsson.
ÞÓRSHÖFN' Hólmgeir Halidórsson.
Rússaskip
Framhald af 12. síðu.
Gísli Einarsson, hrl. og Arn-
ór Hannibalssoo, túlkur, vora
viðstaddir réttarhöldin í gær.
Skipun frá dómsmála-
ráðuneytinu
Eftir viðtalið við Erlend átt-
um við tal við fréttaritara í>jóð-
viljans á Seyðisfirði. Sagði hann
dráttarbátinn vera ca. 800 tonna
skip en fiskiskipið væri um 260
tonn. Samkvæmt frásögn kons-
úlsins við réttarhöldin væru
bæði skipin í ríkiseign og bæri
því að láta skipshafnirnar njóta
„exterritorial“ réttar og skyldi
málið vera milliríkjamál.
Skipstjóranum á dráttarbátn-
um sagðist m.a. svo. frá, að skip-
in hefðu verið á útleið er Ægir
tók þau. Spurði skipstjóri þá
skipherrann á Ægi hvers vegna
þeir væru teknir og sagðist skip-
herra ekki vita en þetta væri
gert samkvæmt skipun frá dóms-
málaráðuneytinu.
Við skoðun á fiskiskipinu kom
í ljós, að í vél þess var bogin
stimpilstöng, sprunginn stimpill
og rifinn strokkur. Samkvæmt
frásögn skipstjórans hafði spreng-
ing átt sér stað úti á rúmsjó og
hefði því ekki verið unnt að
framkvæma svo viðamikla við-
gerð nema siglt væri í var.
Norðmaðurinn
Framhald af 12. síðu.
vegi i nyrztu héruðum Noregs
og stemma stigu við fólksflutn-
ingum þaðan. Árið 1961 var
Distriktenes utbyggingskontor
stofnað og var þá fyrrnefnd
stofnun innlimuð í hana, og
varð Reidar Carlsen þá for-
stjóri hinnar nýju stofnunar.
Athugasemd
í fréttatilkynningu frá skrif-
stofu borgarstjórans í Reykja-
vík, segir:
Hinn 6. okt. sl. barst borg-
arstjóranum í Reykjavík bréf
frá ambassador Sambandslýð-
veldisins Þýzkaland Hans R.
Hirschfield, þar sem hann til-
kynnir, að utanríkisráðuneytið í
Bonn hafi ákveðið að gefa
Borgarsjúkrahúsinu bækur um
læknisfræði til nota við sjúkra-
húsið, en í gjöfinni eru rúm-
lega 170 bækur og meiri hátt-
ar ritverk.
Formaður bygginganefndár
Borgarsjúkrahússins, Sigurður
Sigurðsson, landlæknir, og for-
maður Sjúkrahúsnefndar Rvíkur
Jón Sigurðsson borgarlæknir,
hafa látið í Ijós ánægju með
bókagjöfina og telja að hún
geti orðið góður gnmdvöllur
að safni fagbóka við sjúkra-
húsið.
Borgarstjórinn í Reykjavik
hefur þakkað gjöfina og þann
mikla vinarhug, sem að baki
býr.
FRIMERKI
Islenzk og erlend.
Útgáfudagar. —
Kaupum frímerki.
Frímerkjaverzlun
Guðnýjar
Grettisgötu 45 og
Niálssötu 40
Fékk tundur-
dufl í vörpuna
Togarinn Karlsefni fékk tund-
urdufl í vörpuna í fyrrinótt út
af Faxaflóa Karlsefni kom til
Reykjavikur í fyrramorgun um
klukkan sex. Starfsmaður frá
Landhelgisgæzlunni fór um borð
og gérði duflið óvirkt, en það
var síðan flutt í lánd.
Egill
Sigurgeirsson
Hæstaréttarlögmaður
Malflutningsskrifstofa
Ingólfsstræti 10
Sími 15958.
...flllllllllllllll.,,.
FASTEIGNASALAN
FAKTOR
SKIPA-OG VERÐBRÉFASALA
HVERFISGÖTU 39. SÍMl
19591. KVÖLDSÍMI 51872.
FISKISKIP:
Höfum til *ölu fiskiskip
af eftirtöldum stærðum:
101 smálestar stálskip
smíðað 1961. Selst . með
eða án veiðarfæra, er til-
búið til síldveiða. Hag-
kvæm kjör ef samið er
strax.
73 smálesta stálskip smíð-
að 1956. Selst með veið-
arfærum
52 smálesta eikarskip smíð-
að 1955. Self^jjyigaW^iið-í
arfærum.
- 47 smálésta eikárskiþ smíð-
að 1948.
43 smáleSta eikarskip smíð-
að 1944.
41 smálestar eikarskip
Smíðað '1947.
36 smálesta eikarskip.
27 smálesta eikarskip.
22 smálesta eikarskip.
16 smálesta eikarskip.
15 smálesta eikarskip.
10 smálesta furu og eikar*
skip smiðað 1962.
Ötgerðarmenn athugið!
Höfum kaupendur að öllum
stærðum fiskiskipa.
HÖSEIGNIR:
Til sölu: Stórglæsilegt ein-
býlishús í vesturbænum í
Kópavogi. Hagkvæmt
verð og skilmálar.
Einbýlishús í smáíbúða-
hveriinu
Fokhclt einbýlishús I
Kópavogi. 8—9 herbergi,
uppsteyptur bílskúr.
Téiknað af Kjartani
Sveinssyni.
Höfum kaupendur að I-
búðtmi og cinbýlishúsum
í Rcykjavík, Kópavogi,
Hafnarfirði og Garða
hreppi. Mjög göðar út-
borganir.
FAKTOR, SlMI 19591.
FAKTOR
SÍMI 19591
Hjúkrunarkona
óskast strax á Slysavarðstofu Reykjayíkur. Upp-
lýsingar í síma 2-12-30 milli kl. 12 og 4 e.h.
Nýir áskrifendur og aðrir kaupendur geta snúið séT
beint til |>essara umboðsmanna blaðsins.
. Reykjavík, 16. 10. 1964.
Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur.
RegnklæBin
til sjós og lands handa
fullorðnum (og börn-
um). Rafsoðnir saum-
ar, vönduð vinna, ótrú-
lega ódýr.
VOPNI
Aðalstræti 16 (við hlið-
ina á bílasölunni).
EINBÝLISHÚS
ÍBÍJÐIR
BtJJARÐIR
SUMARBtJSTAÐIR
Við höfum alltaf til sölu
gott úrval af íbúðum og
einbýlishúsum.
Ennfremur bújarðir og
sumarbústaði.
Talið við okkur og látið
vita hvað ykkur vantar.
Málllutnlngsskrlfjtofs: ' '
Þorvarður K. Þorslelrisson
Mlklubraut 74.
Fi»telgnavl5sklpth
Guðmundur Tryggvason
Slml 22790.
ASVALEAGÖTU 69
SlMJ 2 1515 — 2 1516.
KVÖLDSlMI 3 36 87.
TIL SÖLU:
2 herbergja íbúð á 1. hæð
í Hlíðahverfi. Herbergi
í risi fylgir, með sér
snyrtingu. Góður staður.
3 herbergja ibúð í nýlegu
sambýlishúsi í Vestur-
bænum.
4 herbergja nýleg fbúð i
sambýlishúsi rétt við
Hagatorg. Glæsilegur
staður,
5 herbergja jarðhæð á
Seltjarnamesi. Sjávar-
sýn. Allt sér.
Fullgerð stór íbúð í aust-
urbænum 3—4 svefn-
herbergi, stór stofa á-
samt eldhúsi og þvotta-
húsi á hæðinni. Hita-
veita.
TIL SÖLTJ I SMlÐUM:
4 herbergja mjög glæsileg
íbúð f sambýíishúsi i
Vcsturbænum. Selst til-
búin undir tréverk og
málningu, til afhénding-
ar eftir stuttan tíma.
Frábært útsýni. sér
hitaveita Sameign full-
gerð.
4 herbcrgja fbúð á 4. haað
i nýju sambýlishúsi i
Háaleitisvherfi. Selst til-
búin undir tréverk til
afhendingar eftir stutt-
an tíma. Sér hiti Mik-
ið útsýni. Sameign full-
gerð.
FOKHELT einbýlishús á
Flötunum i Garðahreppi.
4 svefnherbergi verða f
húsinu, sem er óveniu
vel skipulagt. Stærð: ca.
180 ferm með bflskúr.
TIL SÖLU
1 GAMLA BÆNUM:
5 herbergja fbúð ásamt
rA kjallara ftveggja her-
bergja Ibúðl við Guð-
rúnargötu er til sölu.
Hagstætt verð
AIMENNA
FASTEIGNASAIAM
IINDARGATA^SÍMIJIISO
LARUS p. valdimarsson
Hef kaupendur með miklar
útborganir að 2, 3, 4 og
5 herb. íbúðum, einnig
að góðum einbýlishúsum.
TIL SÖLU:
2 herb. h’til íbúð v7Grett-
isgötu.
2 herb. ný íbúð v/Kapla-
skjólsveg.
3 herb. kjallaraíbúð
v/Karlagötu.
2 herb. ný kjallaraíbúð
v/Stóragerði.
2 heirb. íbúð á heeð
v/Blómvallagötu.
2 herb. góð kjallaraíbúð
90 ferm. v/Snekkjuvog;
sér inngangur sér þvotta-
hús
2—3 herb. lítil risíbúð,
rétt við Austurbæjar-
skóla. hitaveita, gott bað,
góðir geymsluskápar,
verð kr. 350 þús. útb.
kr. 200 þús.
3 herb. hæð við sjóinn í
SkjóTunum.
3 herb. góð hæð I timhur-
húsi i Hlíðunum, sann-
gjarnt verð og kjör.
3 herb. ný hæð í Kópa-
vogi, ásamt bílskúr.
3 herb. hæð við Hverfis-
götu með meiru. allt sér.
3 herb. nýstandsett efri
hæð við Reyk.j avikurveg.
3 herb. risíbúð i steinhúei
í gamla bænum, útb. kr.
225 þús.
3 herb. hæð 90 ferm. í
Vesturborginni, svalir,
góð kjör.
3 herb. kjallaraibúS við
Heiðargerði.
3 herb. kjallaraí,búð við
Skipasund.
3 herb. kjallaraíbúð við
Nökkvavog.
3 herb ný íbúð vTKapla-
skjólsveg, næstum full-
gerð.
3 herb. vönduð hæð við
Bergstaðastræti, nýjar
innréttingar. allt sér.
3 herb. íbúð ca. 90 ferm.
1 smíðum á mjög fal-
legum stað á Seltjarnar-
nesi. seld fullbúin undir
tréverk, góður frágang-
ur, sér miðstöð, verð kr.
550 þús. lán 200 þús. útb.
350 þús sem má skipta.
4 herb. nýleg efri hæð á
Seltjamamesi, allt sér
útb. kr. 300 þús.
4 herb. hæð í steinhúsi 110
ferm. á mjög góðum stað
í nágrenni borgarinnar,
6ér inngangur, verð kr.
625 þús. sanngjöm útb.
Nokkrar 4—5 herb. íbúðir
útb. kr. 270 þús.
5 herb. ný og glæsileg
íbúð í háhýsj v7S<51-
heima.
Einbýlishús 3 herb. íbúð
v7Breiðholtsveg, ásamt
100 ferm útihúsi, og bil-
skúr. hentugu fyrir verk-
stæði, glæsilegur blóma-
og trjágarður. 5000 ferm.
erfðafestulóð.
Nokkur Iítil og ódýr ein-
býlishús: v7Breiðholts-
veg, Hörpugötu. Fram-
nesveg.
1 smíðum á mjög hag-
stæðu verði, glæslleg
keðjuhús í Kópavogi.
Hæðir með allt sér, við
Hlaðbrekku og Nýbýla.
veg
Hæð og ris, 3 herb. og
2 herb íbúðir í Garða-
hreppi. útb. aðeins kr
300 þús.
HAFNARFJÖRÐUR:
Glæsileg 125 ferm hæð
með meiru v7Hringbraut.
Einbýlishús næstum full-
gert i Kinnunum.
Einbýlishús vTHverfisgötu
útb kr 200 þús.
Hæð 90 ferm ( smiðum í
Kinnunum, allt sér.