Þjóðviljinn - 27.11.1964, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 27.11.1964, Blaðsíða 10
StOA ÞIÖÐVILIIHN Föstudagur 27. nóvember 1964 Jonathan Goodman GLÆPA HNEIGÐIR — Misskildu mig ekki, gamli vmur. Þegar ég segi peninga, bá á ég við peninga, ekki salthnet- ur eða gyllta hnappa. Peninga. Sœg af beim. Sæg með stóru S-i. Peninga. Hann neri saman vísifingri og bumalfingri. Ofar öllum ágimdardraumum, eins og skáldið segir. Alex átti ekki auðvelt með að brosa. Áttu ekki við handan við sióndeíldarhringinn, Bemard? Eða einhvers staðar undir regn- boganum? Þessi fjársjóðshug- mynd þín, úr hvaða ævintýri er hún? Hjarta hans barðist þungt. Það vottaði aðeins fyrir þrosi á andliti hans. Bemard brosti ekki á móti. Peningar eru ekki hlátursefni, gamli vinur. Ekki þess konar peningar sem ég á við að minnsta kosti. Jæja .. ég spurði þig spumingar, manstu það ekfci? Ég vil fá að vita hvort þú hefur áhuga. A borðinu við hliðina á stól Alexar var kaffihitarinn sem Bemard hafði gefið honum fyr- ít nokkrum mánuðum. að byrja að sjóða. Hann gutlaði — einu sinni, tvisvar. þrisvar — skipti þögninni f jöfh bil. — Ég er ennbá að bíða. Alex. Ekki svo að skilja, að ég sé að reka á eftir þér, láttu þér ekki detta það í hug. Gefðu þér góð- an tíma. Ég fæ mér rettu, með- an þú .... athugar málið. Hann kveikti f sígarettu, greip kveikj- arann á lofti. Kannski er ég éitthvað vangefinn. en mér fínnst þetta afskaDÍeea auðveld spuming. Ég hefði haldið áð það væri aðeins eitt svar til við henni. Nema þú heitir Rockefeller að sjálfsögðu. Og það heitirðu ekki, eða hvað? — Það er undir því komið hvers konar peninga þú átt við. — Það er aðeins til ein teg- und af peningum, gamli vinur — peningar sem hlutir eru keyntir fvrir — falleg föt til dæmis, bílar, ferðalög til Costa Brava, skartgripir handa vin- konunni. kavíer, kampavfn .... Og — segðu það ekki, Beraard — fólk. Það eru til hreinir pen- ingar .. og óhreinir peningar, tautaði Alex. — Hver er munurinn? Ég hefði ekkert á móti skjóðu af hvoru tveggja. — Þú veizt hvað ég á við. Bemard stakk kveikiaranum aftur í vasann off drap f sfgar- ettunni. Hann horfði á Aiex meðan hann brýsti bumalfingr- inum niður á stubbinn, sneri hendinni f hálfhring fram og aftur eins og hann væri að vinna á hvimleiðu skorkvikindi, Rödd hans var hriúf: Já gamli vinur. ég veit nákvæmlega hvað bú átt HÁRGREIÐSLAN Hðrtrreiðslu og snvrtistofu STFTNTT oa DObO T.aueaveai tS tn hæð Hvftat STMT 2 4616 P E R M A Carðsenda 21 — STMT- 22 9 68 Hárgreiðslu Og snvrtistofa D 0 M O R » Hárgreiðsla við ailra hæfi — T.TARNARSTOFAN — Tiamar- götu 10 — Vonarstrætismegin — SlMT: T4 6 62 HÁRGRETÐSLUSTOFA AUST- URBÆJAR — Marfa Suðmunds- dóttiT Laugavegi 13 — STMl: 14 6 58 - NUDDSTOFAN ER A SAMA STAÐ. við. Illur fengur, eða sætur og elskulegur, það er munurinn, er það ekki? — Misskildu mig nú ekki, Bemard. — Engin hætta. Nei, nei. Ég skil þig fullkomlega. Alveg hundrað prósent eins og þar stendur. Samvizkan er að angra þig, er það ekki? En ég skal segja þér eitt — og þú getur mótmælt ef þér sýnist svo .... niur fengur, eins og þú kallar það — — Ég sagði það ekki. — Leyfðu mér að tala. Bem- ard hækkaði röddina. — En ég minntist ekkert á. — Ég veit að þú gerðir það ekki. — í guðs bænum, Bemard, hættu að grípa fram í — — Þegiðu andartak, hrópaði Bemard. Það varð dauðaþögn í herberg- inu. Æsingarsvipurinn var á andliti Bemards nokkur andar- tök meðan hann hélt f stólarm- ana og reyndi að ná stjóm á sér. Gutl heyrðist í kaffihitaranum. Axel fékk nær óviðráðanlega löngun til að hlæja. Hann lok- aði augunum, einbeitti sér að því að halda alvörusvipnum á andlitinu. Þér er ekki hlátur í hug, sagði hann við sjálfan sig. Nei, það er einmitt það sem er svona sprenghlægilegt. Bemard hallaði sér afturábak í stólinn og gaf frá sér djúpt andvarp. Hann strauk hendinni yfir andlitið. Nú man ég ekki einu sinni hvað ég var að segja, tautaði hann gremjulega. — Illur fengur, sagði ATex til að ýta undir hann. En það eru þín orð, ekki mín., — Allt í lagi, illur fengur eru mín orð. Skiptir það máli? Kallaðu það hvað sem þér sýn- ist, sama er mér. Hverju sting- urðu uppá? Alex yppti öxTum. Kallaðu það illan feng ef þér sýnist svo. Bemard stakk fingri niður með flibbanum. Ég get sagt bér bað, að náungar eins og þú geta komið mönnum eins og mér á taugahæli, tautaði hann. Jæja þá. En svaraðu nú spurningu minni. Og í hamingju bænum leyfðu mér nú að Tjúka máTi mínu áður en þú byrjar. Þá fer vel á með okkur. Hann þagnaði. orðaði spuminguna í huganum áður en hann bar hana fram. Við skulum þá byrja á því að taka dæmi eins og sagt er. Ertu með? Alex kinkaði kolli. Gutl heyrðist i kaffihitaranum. Bemard benti á hann. Slökktu á þessum fjanda, gerðu það, gamli vinur? Hann gerir mig vitlausan. Svei mér þá. Alex ýtti á . slökkvarann Kaffihitarinn þagnaði smám saman. — Uha, þetta er betra, sagði Bemard. Þessi skolli var farinn að einoka samræðumar, fannst þér ekki? Gervi-Bernard með Tífið-er-grín-og-gaman var að taka við af hinum raunverulega manni. Andlitsvöðvamir voru að falla i réttar skorður. Hann spennti greipar og þrýsti á hnú- ana svo að brast f. Jæja, sagði hann. Við tökum dæmi. Er það í lagi? Alex kinkaði kolll. — Það var og. Setjum nú svo x orði að þú kæmist yfir pen- inga án þess að þurfa að vinna fyrir þeim. Dálítill undirbúning- ur, tuttugu mínútrna vinna eða svo og .. bingo .. þú leggur fram útborgun í Rolls Royce. Lætur það ekki sæmiTega í eyr- um, eða hvað? Hvað segirðu? Bíddu annars hægur, ég heyrl þig vera að segja við sjálfan þig: Bremsaðu aðeins, vinur Bernard — peningar liggja ekki svona á lausu, nema þetta sé ekki .... ekki alveg löglegt. Þú stendur fasfcur í smáfeni, er það ekki? Er þetta ekki rétt hjá mér? Hann beið ekki eftir því að Alex svaraði. Hann hélt áfram: Nú kemur tvennt til. Tvær spumingar. Ef þú getur svarað þeim báðum játandi, þá getum við talað um bissness. Fyrsta spumingin er sú erfiða — sam- vizkuspuming. Hlustaðu vand- lega. Ef þú vissir að þú gætir komizt yfir helling af peningum og engar líkur til þess að nokk- um tíma kæmist upp um þig — engar hugsanlegar líkur, á ég við — hefirðu þá áhuga? Hann lyfti hendinni. Svaraðu ekki strax. Hugsaðu bara um þetta. Mundu bara gamli vinur, að hvaða fí'fl sem er gefcur fram- ið glæp — en það þarf glóru í koílinum til að komast upp með það. Hann danglaði með fingri í gagnaugað á sér. Það þarf heila-: starfsemi. Allt verður að vera í fullkomnu Tagi, þaulhugsað, ekkert vanrækt. Skilurðu hvað ég á við? Jæja, það er fyrsta spuming. Og nú kemur önrrur spurning. Setjum nú svo að þú stælir þessum peningum á fimmtudegi og þú vissir að ef þú stælir þeim ekki á fimmtudegi, þá yrðu þessir peningar á föstu- degi ekki Tengur til, væru horfn- ir, gufaðir upp, ekkert eftir af þeim — myndirðu þá segja að þú hefðir framið mjög alvarleg- an glæp? Bemard þagnaði. Hann hallaði sér neer Alex; hvítjöðruð augun glóðu og störðu; það var eins og hann væri að reyna að dáleiða Alex til að reyna að gefa rétt svör. Hann baðaði út handleggjun- um og var mikið niðri fyrir af eintómir sanngimi. Segðu mér, gamli vinur — það er að segja ef þú getur — hvað er athuga- vert við það að stela einhverfcu sem á að fleygja næsta dag? Ef þú værir banhungraður og sæir einhvem fleygja brauðhleif í ruslatunnuna, yrðirðu þá dreg- inn fyrir dóm þótt þú lyftir lok- inu og hirtir brauðið? Og þótt svo væri, ef hægt væri að hanka þig á einhverju tæknilegu atriði, myndir þú þá líta á sjálfan þig sem glæpamann? Það er próf- raunin hvað samvizkuna snert- ir — ef þér finnst þú ekki hafa gert neitt rangt, þá hefúrðu ekki gert það. Þetta gefur auga leið. Hann dró sparivasaklútinn uppúr brjóstvasanum og snýtti sér rösklega, þurrkaði sér vand- lega og setti khitinn 1 vasann aftur. Og þama eru þá spum- ingamar tvær, Alex. Svaraðu þeim báðum játandi — eða neit- andi, ef þú ert bölvaður auM. Það er undir sjálfum bér komið. Hann hallaði sér afturábak í stólinn og Tokaði augunum. Alex dró andarm djúpt. Það er töluverður munur á gömlum brauðhieif og sæg af peningum, Bernard. Án þess að opna augun, uml- aði Bemard: Aðeins stigsmunur, það er allt og sumt. Það var eins og honum leiddist. Svaraðu af eða á. Mér stendur rétt á sama. — Ég .. Þú skflur það. Bem- ard, að ég þarf dálítinn tíma til að átta mig á þessu. Ég á við, að þetta er ekki — Bemard opnaði augun til hálfs og bældi niður geispa. Auðvitað ekki, gamli vinur. Gefðu þér góðan tíma. Sofðu á þessu. Ekk- ert liggur á. Ég skal segja þér eitt, ég hringi í þig í kvöld. Hvað segirðu um það? Alex var kominn með höfuð- verk. Spumingar og hálf svör snerust í höfðinu á honum. VONDUÐ FALLE6 OÐYR Sfáiizþórjónssm &co PIANO >0 SERVICE^p Píanóstillingar O^TUNING J OTTO RYEL REÞAIRING Sími 19354. BRUNATRYGGINGAR á húsum i smíðum, vélum og áhöldum, efni og lagerum o.fI. Heimistrygcjing hentar yöur Heimilistryggingar Innbús Vatnstjóns Innbrofs Glertryggingar TRYfiGINGAFELAGIÐ HEIMIRS UNDABGATA 9.REYKJAVIK SlMI 2 1 260 SlMNEFNI ,SURETY Hósmæður athugið Hreinsum teppi og húsgögn í heimahúsum. Vanir menn — vönduð vinna. Teppa- og húsgagnahreinsunin. Sími 18283. HREINSUM rússkinsjakka rússkinskápur sérslök meöhöndlun EFNALAUGIN BJÖRG Sólvallagötu 74. Sími 13237 Barmahllö 6. Slmi 23337 VÖRUR Kartöflumús * Kókómalt * Kalfi * Kakó. KROJN - BÚÐIRNAR. CONSUL CORTÍNA hílalelga magnúsar skipfiöltl 21 slmar: 21190-21185 é&taukur HEIMASÍMf 21037 FERDIZT MED LANDSÝN # Seljum farseðla með flugvélum og skipum Greiðsluskilmálar Loftleiða: # FLOGIÐ STRAX - FARGJALD GREITT SÍÐAR # Skipuleggjum hópferðir og ein- staídingsferðir REYNIÐ VIÐSKIPTIN FERÐASKRIFSTOFAN LA N □ SVN nr rSSGÆTU 3. SÍMI 22890. — P.O. BOX 465 — REYKJAVÍK. kmboð loftleiða. LILJU BINDI FÁST ALSTAÐAR

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.