Þjóðviljinn - 05.12.1964, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 05.12.1964, Qupperneq 8
ÞJÖÐVILIINN Laugardagur 5. desember 19'64 3 SlÐA DAGAR TIL JÓLA til minnis útvarpið 13.00 Óskalög sjúklinga. 14.30 1 vikulokin (Jónas Jón- asson). 16.00 Skammdegistónar: Andrés Indriðason kynnir fjörug lög. 16.30 Danskennsla. Heiðar í Ástvaldsson. 17.05 Þetta vil ég heyra: — Halldór S. Gröndal frám- kvæmdastjóri velur sér hljómplötur. 18.00 Útvarpssaga barn- anna: Þorpið sem svaf. 20.00 Norman Luboff-kórinn tekur lagið. 20.15 Leikrit: Svartir knipp- lingar. éftir Lesley Storm. Þýðandi: Jóna E. Burgess. — Leikstjóri: Ævar Kvar- an. Léikendur: Róbert Am- finnsson, Guðbiörg Þor- bjamardóttir, Kristbjörg Kjéld, Amar Jónsson, Már- grét Guðmundsdóttir. Guð- rún Guðlaugsdóttir. Þor- steinn ö. Stephensén. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. skipin ★ Eimskipafélag fslands. Bakkafoss kom til Reykjávik- ur 1. þm frá Haugasundi. Brúarfoss fór frá Reykjavík 30. fm til NY. Dettifoss fór frá NY 3. þm til Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Seyðisfirði 2. þm til Hamborgar, Gdynia og Finnlands. Goðafoss fór frá Hamborg 3. þm tii Rvík- ur. Gullfoss fór frá Leith í gsér til Reykjavíkur. Lagar- foss fór frá Camden í gær til NY. Mánafoss fór frá Seyðisfirði 30. fm til Lyse- kil og Kaupmannahafnar. Réykjafoss fór frá Gdansk f gasr til Gautaborgar og Rvík- ur. Sélfoss fór frá Rotter- dam í gær til Hamborgar, Hull og Reykjavíkur. Tungu- foss fór frá Reykjavík. kl. ★ I dag er laugardagur 5. deserhber, Sabins. Árdégishá- háflæði kl. 6.02. ★ Næturvakt í Reykjavík vikuna 28 nóv.-5 des. ann- ast Ingólfs Apótek. ★ Næturvörzlu i Hafnarfirði ánnast i nótt Bragi Guð- mundsson laéknir sími 50523. ★ Slysavarðstofan f Heilsu- vemdárstöðinni er opin allar sólarhringinn Næturlaéknir á sama stað klukkan 18 til 8. SlMI: 2 12 30 ★ Slðkkvistöðin og sjúkrabif- reiðin SIMI: 11100 ★ Næturiæknir á vakt alla daga nema laugardága klukk- an 12—17 — StMI: 11610. 22 í gærkvöld til Ólafsvíkur, Patreksfjarðar, Þingeyrar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Ak- ureyrar, Raufarhafnar og Seyðisfjarðar. Utan skrif- stofutíma eru skipafréttir lesnar í sjálfvirkum símsvara 21466. ★ Jöklar. Drangajökull fór 2. þm til Gloucester og NY. Hofsjökull kom til Hamborg- ar í fyrrakvöld og fer það- an til Grangemouth. Lang- jökull fór í gær frá Rotter- dam til Hamborgar og Rvík- ur. Vatnajökull fór í fyrra- kvöld frá Hamborg til Rvík- ur. ★ Eimskipafél. Reykjavíkur. Katla er í Izmír. Askja er i Reykjavík. ★ Skipadeild SlS. Amarfell er í Reykjavík. Jökulfell fer væntanlega í dag frá Calais til Islands. Dísarféll fer í dag frá Hofsós til Austfjarða. Litlafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helgafell fer i dag frá Akureyri til Austfjarða. Hamrafell er í Reykjavik. Stapafell er væntanlegt til R- víkur síðdegis í dag frá Haugasundi. Mælifell fer í dag frá Ólafsvík til Þorláks- hafnar. bazar flugið -^- Kvennfélag Sósíalista BAZAR- Þær konur, sem gefa muni á bazar, sem hald- in verður laugardaginn 5. desember, gjöri svo vel og komi mununum til skila að Tjarnargötu 10 næstkomandi föstudag eða í siðasta lagi á laugardag f.h. eða hafi sam- band við eftirtaldar konur, Sigriði Ólafsdóttur sími 40799. Sigríði Þóroddsdóttur 36518, Guðmundu Kristjánsd. sími 10819, Halldóru Kristjánsdótt- ur sími 33586 og Sigurbjörgu Sigurjónsdóttur 23346. ★ Bazar Guðspekifélagsins verður sunnudaginn 13. des. næstkomandi. Félagar og vél- unnarar eru vinsamlega beðnir að koma framlagi sinu sém fyrst eða f síðasta lagi föstu- daginn 11. desember í Guð- spekifélagshúsið, Ingólfsstræti 22 Hannyððaverzlun Þuríðar Sigurjónsdóttur eða til frú Ingibjargar Tryggvad., Nökkva- vogi 26, simi 37918. Þjónustureglan. ■*- SJÁLFSB.TÖRG Reykjavík, minnir á bazarinn 6. desem- ber næstkomandi. Munum véitt móttaka á skrifstofu Sjálfsbjargar Bræðraborgar- stíg 9 á venjulegum skrif- stofutíma. — Stjómin. glettan ★ Loftleiðir. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 7.00. Fer til Luxemborgar kl. 8.00. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 1.30. Fer til NY kl. 2.30. Snorri Sturlu- son er væntanlegur frá Hels- ingfors, Kaupmannahöfn og Osló kl. 0.30. ★ Flugfélag Islands. Sólfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8.00 f dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 16.05 (DC-6B) á morgun. Skýfaxi kemur til Kaupmannahafnar. Osló og Bergen kl. 16.05 (DC-6B) í dag Sólfaxi kemur kl. 16.05 (PC-6B) á morgun frá Glas- gow og Kaupmannahafnar. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akuréyrar (2 ferðir). Vest- mannaeyja, Sauðárkróks, Húsavíkur, Isafjarðar og Eg- ilsstaða. Á morgun ér áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. ýmislegt ★ Munið jólasöfnun Mæðra- styrksnefndar, Njálsgötu 3, sími 14349, opið daglega kl. 10—6. söfnin •* Bókasafn Dagsbrunar. Lindargötu 9 4 hæð til hægri. Safnið er opið á timabilinu: 15. sept. — 15. maí, sem hér segir: Föstudags kl. 9 — 10 e h„ laugardaga kl. 4 — 7 e h„ sunnudaga kl. 4 — 7 e. h. + Bókaoafn Seltjarnarness. Er oþið mánudaga: kl 17.15 — 19 og 20—22. Miðviku- ★ Hvort viltu steik, sem kostar tvö hundruð kall eða fara með mér út aftur? dag: kl. 17,15—19 og 20—22. ★ Arbæ.jarsafn er lokað yf- ir vetrarmánuðina. Búið er að loka safninu. ★ Asgrimssafn. Bergstaða- stræti 64 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4.00 -A- Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikudögum kl. 1.30—3.30 ■jc Borgarbókasafn Rvíkur. Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a. simi 12308. Útlánadeild opin alla virka daga kl 2—10. laugardaga 1—7 og á sunnu- dögum kl. 5—7 Lesstofa op- in alla virka daga kl. 10—10, laugardaga 10—7 og sunnu- daga 1—7. ★ Þjóðskjalasafnið er opið laugardaga klukkan 13—19 og alla virka daga kL 10—15 og 14—19. ★ Bókasafn Kópavogs I Fé- lagsheimilinu opið á briðjud miðvikud fimmtud. og föstu- dögum. Fyrir börn klukkan 4.30 til 6 og fyrir fullorðna klukkan 8.15 til 10. Barna- timar i Kársnesskóla auglýst- lr þar. minningarkort •je Minningarkort Flugbjörg- unarsveitarinnar eru seld I bókabúð Braga Brynjólfsson- ar og hjá Sigurði Þorsteins- svm Laugarnesvegi 43. sími 32060. Sigurði Waage Laug- arásvegi 73. símí 34527 Stef- ám Biamasyni Hæðargarði 54. simi 37392 og Magnúsi Þórarinssym Álfheimum 48. veðrið ★ Veðurhorfur í Reykjavík og nágrenni í dag: Géngur í suðvestanátt méð allhvöss- um éljum. Hiti nálægt fróst- marki. Lægð yfir Grænlandshafi faérist austnorðaustur. tímarit Heimilisblaðið Samtíðin dés- emberheftið er komið út og flytur m.a. þetta efni: Um géngislækkanir, eftir C. V. Bramsnæs. Kvennaþættir eft- ir Freyju. Sígildar náttúru- lýsingar. Happatalan þeirra (saga). Ástamál Victors Hug- os. Milli heims og helju (saga). Höfðu fornaldardýr tannpínu, eftir Ingólf Da- víðsson. Skákþáttur eftir Guðmund Arnlaugsson. Bridge eftir Áma M. Jóns- son o.m.fl Pabbi, það er siminn til þín. QBD ••■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■I BURGESS BLANDAÐUR PICKLES er héimsþekkt gæöavara Handklæði 40x80 cm Telpnakjólar Telpnablússur Nærbuxur telpna Mislitar hosur Sokkabuxur, verð frá kr. 27,00 — 153,00 — 81,00 — 121,00 — 26,30 — 24,00 77,00 íbúS óskast Ung hjónaefni, bamlaus og vinna bæði úti, óska eftir íbúð. — Einhver fyrirframgreiðsla kemur til greina. Tilboð sendist blaðinu merkt: „RÓLEG“. FLUGMENN Loftleiðir h.f. óska að ráða í þjónustu síha nokkra flugmenn á næstunni. Lágmarkskröfur til umsáékj- enda eru: 1. Fullgild atvinnuflugmannsréttindi. 2. Blindflugsréttindi. 3. Siglingafræðiréttindi (bóklegt próf). 4. Flugreynsla — 1000 flugstundir. Umsóknareyðublöð fást í skrifstofum félagsins Lækj- argötu 2 og Reykjavíkurflugvelli, svo og hjá um- boðsmönnum félagsins út um land. Umsóknir skulu hafa borizt ráðningadeild félagsins fyrir 15. þ.m. WFTLEIDin Frá matsveina- og veitingaþjónaskólanum Seinna kennslutímabil skólans héfst rnánú- daginn 4. jan. Innritun fer fram í skrifstofu skólans, 8. og 9. des., kl. 3-5 s.d. Skólastjóri. Illlllllliljiii I iimm | mnm iiitiii Eiginmaður minn og faðir okkar, HALLDÓR H. SNÆHÓLM, fyrrum bóndi að Sneis í Húnavatnssýslu, sem andaðist í Borgarsjúkrahúsinu í Reykjavík 28. rióv. s.l., vérður jarðsunginn frá Fossvogskapellurini máriu- daginn 7. des. kl. 13,30. Elín Guðmundsdóttir Snæhólm. Alda, Njörður, Kristín, Guðmundur, Edda Snæhólm.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.