Þjóðviljinn - 05.12.1964, Blaðsíða 12
BYGGIMGARSAMÞYKKT REYKJA-
VlKUR AFGREIDD í FYRRAKVÖLD
■ Óvenju margir áheyrend-^
ur fylgdust með umræðum í
borgarstjórn Reykjavíkur á
fundinum í fyrrakvöld. Sátu
lengst af fundartímanum
milli 30 og 40 manns á á-
heyrendapöllum og var lang-
mestur hlutinn arkitektar,
verkfræðingar eða tækni-
fræðingar, sem komnir voru
til að fylgjast með afgreiðslu
borgarstjórnarinnar á bygg-
ingarsamþvkkt Reyk'iavíkur-
Frumvarp að byggingarsam-
þykktinni hafði fyrir löngu ver-
ið til fyrri umræðu í borgar-
stjóminni, en í millitíðinni ver-
ið sent ýmsum aðilum, nefndum
og félagasamtökum til umsagn-
ar.
Gamla meistarafyrirkomulag-
rnu haldið.
Fyrir fundinum i fyrrakvöld
lágu yfir 30 breytingartillögur
við frumvarpið að byggingar-
samþykktinni frá byggingar-
nefnd borgarinnar og voru þær
allar samþykktar samhljóða að
loknum miklum umræðum.
Einnig lágu þá fyrir allmarg-
ar breytingatilíögur frá borgar-
fulltrúum Alþýðubandalgsins.
Gerði Guðmundur Vigfússon
grein fyrir þeim og lét þess m.a.
getið, að margar þeirra væru
efnislega samhljóða' ýmsum á-
bendingum, sem komið hefðu
fram í umsögnum þeirra aðila
er til hefði verið leitað, svo sem
Arkitektafélagsins o. fl.
í tillögum borgarfulltrúa var
m. a. gert ráð fyrir að sérstak-
ir byggingastjórar hefðu umsjón
með og bæru ábyrgð á bygg-
ingaframkvæmdum. Bygginga-
stjórar þessir skyldu hljóta lög-
gildingu til starfans, en gert var
ráð fyrir því í tillögunum að
þar yrði um að ræða sérmennt-
áða menn í byggingafræðum.
arkitekta, byggingaverkfræð-
inga, tæknifræðinga og meistara
í byggingaiðngreinum.
Þessar tillögur um bvggingar-
stjórana voru felldar af meiri-
hlutanum í borgarstiórn, svo og
tillaga um að bannað væri að
ganga frá íbúðum eða íbúðar-
herbergjum i húsakjöllurum
(r.br. forsíðu). Tvær minniháttar
breytingatillögur borgarfulltrúa
Alþýðubandalagsins voru þó
samþykktar.
Atkvæðagreiðsla um allar
breytingatillögurnar og einstak-
ar greinar byggingasambykktar-
innar tók um þrjá stundarfjórð-
unga.
lA.WWWWVWVWWV'W'WVWVA'WWWA/WVA ð
Óveií!,,i
si» Tð
? Árla í gærmorgun dundi
jeinkennilegt haglél yfir okkur
íhöfuðstaðarbúa. Var haglið
ismærra en í venjulegum út-?
Jsynningséljum og nánast al-
|veg glær ískorn. Páll Berg-
>þórsson gaf þá skýringu á
>bessu, að þama hefði verið
^um frosna rigningu að ræða
>og væri það afar sjaldgæftþ
ifyrirbæri hér í Reykjavík. |
íSagði Páll að í um það bil ?
jtveggja kílómetra hæð hefðií
>verið rigning, en siðan frost^
'alveg niður að jörð. Regn-S
ídropinn hefði frosið á leið-
i.nni niður og orðið eins og
Ííshagl, sem er nokkru smærra
>en venjulegt hagl, eða um 2
imillimetrar í þvermál. Síð-1
iar breyttist þetta þannig að
•igningin náði ekki að frjósa
> á leiðinni niður en varð að?
iderung um leið og hún kom|
til jarðar. Sagði Páll að lok-?
|um að slíkt veður væri ákaf-S
?’°ga sjaldgæft hér. ?
WWVMAA/VWWWWWWWVWWWWWWW
DHMUINN
Laugardagur 5. desember 1964 — 29. árgangur — 269. tölublað.
Baráttumál Guíjóns
bl&ðrur og axlabönd
Bazar Sjálfsbjargar haldinn í dag
Hér sjást nokkrir félagar í Sjálfsbjörg við vinnu sfna að Miðstræti 8 í fyrrakvöld. Talið frá
vinstri. Vilborg Tryggvadóttir, Guðný Bjamadóttir, Jóhann Snjólfsson, Rósa Sigurðardóttir, Ólöf
Ríkharðsdóttir, Sólveig Guðmundsdóttir, Sveinn Bergsson. Standandi: Guðrún Guðmundsdóttir, Hlað-
gerður Snæbjörnsdóttir og Hinrika Kristjánsdótti r. Sjá nánar frétt á 4. síðu. (Ljósm. Þjóðv. GM).
estir vegir eru enn færir
Þjóðviljinn fékk þær upplýs-
ingar í fyrrad. hjá Vegagerðinni,
að færð hefði lítið sem ekkert
spillzt við snjókomuna í fyrri-
nótt og gærmorgun.
1 gærmorgun var blindbylur
á Hellisheiði og hún ófær vegna
veðurs, en þegar veðrinu slot-
aði var ágæt færð austur yfir
Fjall um Þrengslaveginn, að
vísu þurfti að fara svonefndar
vetrarbrautir beggja vegna
Sandskeiðs en að öðru ieyti var
færð góð um allt Suðurlands-
undirlendið. Vesturlandsvegur
varð slæmur í Hvalfirði í nótt
en var ruddur og eftir það var
góð færð vestur yfir Bröttu-
brekku. Á Snæfellsnesi snjóaði
allmikið á útnesjum í fyrrad. en
Smsýning i
Gallery 16
t dag kl. 2 e.h. verður opnuð
samsýning á 35 verkum eftir
25 þekkta listamenn. Listaverk-
in eru öll til sölu og er fyrir-
komulag sýningarinnar þannig
að þær myndir sem seljast eru
strax teknar niður og afhentar
kaupendum, en nýjar myndir
settar upp í stað þeirra. Yfir
60 myndir eftir 25 listamenn eru
nú til sölu í Gallery 16, og er
því aðeins helmingur verkanna
til sýnis í einu. Meðal verka,
sem eru til sýnis má nefna olíu-
málverk eftir Sigurð Sigurðsson,
Jóhannes Geir, Sverri Haralds-
son og Valtý Pétursson. Gou-
ache-myndir aftir Þorvald Skúla-
son og Kristján Davíðsson, teikn-
ingar eftir Hörð Ágústsson og
Hring Jóhannesson, grafik eftir
Braga Ásgeirsson, vatnslita-
myndir eftir Örlyg Sigurðsson
og Pétur Friðrik Sigurðsson.
Þetta er önnur samsýningin í
Gallery 16 og er ráðgert að
halda slíkar sýningar mánaðar-
lega framvegis. Sýningin verður
opin frá kl. 1—10 e.h. alla daga
fram á miðvikudagskvöld.
Aðgangur ókeypis.
var vel fært til Stykkishólms og
á stórum bílum um Fróðárheiði
og útnesveg. Vegurinn yfir
Holtavörðuheiði var vel fær og
sömuleiöis vegir á Norðurlandi
allt austur til Raufarhafnar,
nema snjóþyngstu heiðar og
fjallvegir, sem lokuð hafa verið
um skeið. Færðin hefur því lít-
ið breytzt í fyrrinótt, en Vega-
gerðin tók fram að vegir væru
víða viðsjárverðir vegna hálku.
■ Fyrir síðustu borgarstjórnar-
kosningar hér í Reykjavík mun
enginn frambjóðandi hafa haft
fleiri orð um það, hversu mjög
hann ætlaöíi að láta að sér
kveða þegar í borgarstjórnina
væri komið, en Guðjón S. Sig-
urðsson, íhaldsmaður og formað-
ur Iðju, félags verksmiðjufólks.
■ Guðjón þessi hefur nú set-
ið í borgarstjórninni á þriðja
ár, en þau má telja á fingrum
annarar handar skiptin sem
hann hefur tekið til máls og
þá sjaldan hann hefur talað
hefur hann lesið upp fyrirfram
samdar ræður frá Sjálfstæðis-
flokknum.
■ En á borgarstjórnarfundinum
í fyrrakvöld bar það til tíðinda
að Guðjón S. Sigurðsson kvaddi
sér hljóðs og flutti sitt fyrsta
baráttumál inn í borgarstjórn-
ina: Af alvöruþunga og tölu-
verðum þjósti mótmælti hann
því að nokkrir sjoppueigendur
skyldu ekki fá leyfi til að selja
í búðum sínum blöðrur og bað-
sápu!
B íhaldsfulltrúinn kvaðst lýsa
því sem skoðun sinni að sem
mest frelsi ætti að ríkja í verzl-
unarmálunum, helzt ætti að
veita kaupmönnum algert frelsi
um afgreiðslutímann og fráleitt
væri að taka af þeim kvöldsölu-
MorBingjar bl&kku-
manna bandteknir
j sem hann var að hengja upp
WASHINGTON 4/12 — Edgar; að morðið hafi verið fyrirfram ' mynöir sinar. En eins og kunn-
Hoover, yfirmaður FBI, skýrði ákveðið. Price hafi notfært ér'uSt er hefur hann haldið marg-
frá því í dag, að samtals 16 stöðu sína til þess að handtaka ar syningar víðsvegar um land
Help Bergmanns
f dag opnar Helgi S. Berg-
mann í Húsgagnahöllinni (Lauga-
veg 26, 2. hæð) málverkasýn-
ingu.
„Þetta er fyrsta alvarlega sýn-
ingin mín” sagði Helgi, er við
litum inn til hans í gær þar
Hinsvegar var hann fullur hróss
yfir góðu samstarfi við ríkis-
stjórann í Missisippi, Paul John-
son.
menn hefðu verið handteknir I ungu mennina að ástæðulausu
sambandi við morðið á þrem j leita þeirra svo aftur ásamt öðr-
ungum baráttumönnum fyrir j um og skjóta þá.
borgararéttindum blöklcumanna,
en eins og mcnn muna voru þeir
myrtir í sumar. Meðal hinna
handteknu er Lawrence Bailey.
Iögreglustjóri I bænum Phila-
delphia, og næstráðandi hans,
Cecil Price. Það fylgir fréttinni,
aið flestir hinna handteknu séu
í tcngslum við hermdarverka-
félagsskapinn Ku-klux-klan.
Ungu mennimir ' þrír, sem
myrtir voru, höfðu hafið baráttu
til þess að fá blökkumenn til
þess að neyta borgararéttinda
sinna. Stúttu eftir að þeir hófu
baráttuna hurfu þeir, og nokkrum
vikunB síðar fundust lík þeirra
limlest í grend við Philadelphia,
nánar tiltekið í grennd við
stíflugarð einn. sem er í bygg-
ingu. Einn hinna handteknu,
Herman Tucker, er yfirmaður
þessarar stíflugerðar.
Ríkislögreglan skýrir svo frá,
á skopmyndum.
Á sýningunni eru 32 olíu-
málverk, og eru flestar þeirra
frá æskustöðvum Helga, Snsé-
Hoover skýrði ennfremur frá d fellsnesinu. Einnig eru þar
því, að ríkislögreglan hafi hvað Jj nokkrar fantasíur og birtast í
eftir annað átt fjandskap að þeim ýmsar kynjaverur, svo
mæta er hún rannsakaði málið. sem tröll, draugar og huldufólk.
- Ekki kvaðst þó Helgi trúa
á slík fyrirbæri.
Sýningin verður opin til 14.
desember.
illj. kr. vfí
útaáfa siiarlsScírteina
leyfi vegna þess að þeir hefðu
í búðum sínum ónýtar blöðrur.
E9 — Já, svo sannarlega gæti
það komið sér vel fyrir fleiri en
Guðjón S. Sigurðsson, að frelsið
í verzlunarmálunum yrði það
mikið að menn gætu gengið í
næstu búð og keypt sér axla-
bönd eftir miðnætti
Badmintonmennimir dönsku,
sem eru ■ hér í boði Tennis- og
badmintonfélags Reykjavíkur,
sýndu í gærkvöld í íþróttahúsi
Vals og vakti leikur þeirra
mikla hrifningu áhorfenda sem
voru um 3—400. f dag laugar-
dag verður önnur sýning þeirra
í íþróttahúsi Vals og hefst sýn-
ingin kl. 3.
Gunnar R. Hansen lótinn
Gunnar R. Hansen lelkstjóri andaðist á Kommunehospitalet í Kaup-
mannahöfn hinn 1. þm. Gunnar er Islendingum að góðu kunnur
fyrir störf sín að Iciklistarmálum. Ilann dvaldist hér á landi um
árabil og stjómaði I-.’-mrgum ieikritum hjá Leiltféagi Rvíkur.
Hinn 23. nóvember sl. hófst
sala á spariskírteinum vegna 50
milj. króna verðbréfaláns ríkis-
sjóðs. Var skírteinunum mjög
vel tekið af almenningi, enda
dreifðust þau víða, og var söl-
unni að fullu lokið að viku lið-
inni.
Fjármáiaráðherra hefur nú á-
kveðið að nota heimild í lögum
frá 20 fyrra mánaðar til þess
að bjóða út 25 miljón króna
lán til viðbótar með sömu skil-
málum og í fyrra útboðinu. Með
þessari viðbótarútgáfu er áður-
nefnd lagaheimild að fullu not-
uð. Salan hefst i dag, laugardag-
inn 5. desember.
Vitað er, að margir vilja nota
minni skírteinm til jólagjafa og
annarra gjafa og er í ráði að út-
búa sérstök gjafaumslög, er
myndu henta í þessum tilgangi.
Eru bréfin í þremur stærðum.
500 krónu bréf, sem hentug eru
til gjafa handa börnum og ung-
lingum, 2.000 krónu bréf og
10.000 krónu bréf.
Eftirtaldir aðilar i Reykjavík
taka á móti áskriftum og ann-
ast sölu spariskírteinanna.
Seðlabanki fslands, Lands-
banki fslands. Útvegsbanki fs-
lands, Búnaðarbanki ísiands,
Iðnaðarbanki fslands h.f., Sam-
vinnubanki fslands hf„ Spari-
sjóður Reykjavíkur og nágrenn-
is, svo og öll útibú viðskipta-
bankanna í Reykjavik.
Ennfremur hjá Málflutnings-
skrifstofu Einars B Guðmunds-
sonar, Guðlauys Þorlákssonar oa
Guðmundar Péturssonar, Mál-
flutningsskrifstofu L. Fjelsted.
Á. Fjelsted oa Ben, Sigurjóns-
sonar, Kauphöllinni óg Lög-
mönnum, Eyiólfi Konráði Jóns-
syni, Jóni Magnússyni og Hirti
Torfasyni, Tryggvagötu 8.
Sölustaðir utan Reykjavíkur
verða útibú all-a bankanna og
stærri sparisjóðir.
19 DAGAR
EFTIR
Þeir eru að minna okkur
á það á póststofunni að
póstferðum fari að fækka
fyrir jólin. Við viljum l
því sambandi minna alla
þá sem eru úti á landi á að
dregið verður hjá okkur
þann 23. des. og drætti
alls ekki frestað. Ef fólk
ætlar því að vera með í
drættinum viljum við biðja
það að hraða heldur póst-
sendingum sínum til okk-
ar svo að þær nái í tæka
tíð. Þá viljum við einnig
minna Hafnfirðinga á að
umboðsmaður okkar f
Hafnarfirði er María
Kristjánsdóttír, Vörðustig
7, sími 50308 og er hægt
að gera upp við hana
beint. Ætti það að verða
til hagræðis fyrir þá. Þá
viljúm við enn minna á
að hægt er að gera upp
við umboðsraenn okkar úti
á landi og birtum við nú
möfn umboðsmanna okkar í
Vesturlandskjördæmi. Þeir
eru;
Akranes: Páll Jóhannes-
son, Vesturgata 148, Borg-
arnes: Olgeir Friðfinnsson,
StykUishóImur: Jóhann
Rafnsson, Grundarfjörður:
Jóhann Ásmundss., Kvern-
á, Ólafsvík: Elías Valgeirs-
son, Hellissandur: Skúli
Alexandersson. A Vest-
fjörðum eru þessir um-
boðsmenn okkar: ísafirði:
Halldór Ólafsson, Pólgötu
10, Suðureyri, Súganda-
firði: Þórarinn Brynjólfs-
son, Þingeyri: Friðgeir
Magnússon, Tálknafirði:
Sigurður Einarsson.
Þá viljum við einnig
minna á að hægt er að
póstsenda okkur skil beint
og er utanáskrift okkar:
Happdrætti Þjóðviljans,
Týsgötu 3. Og að síðustu
viljum við minna ykkur
öll á það sem fengið hafa
senda miða að í þessu
happdrætti verður gert út
um það hvort okkur tekst
að hafa upp í hallann á
þessu ári en það verður
ekki gert nema allir þeir
sem fengið hafa senda
miða selji eða. greiði þá.
Takmarkið er því að selja
alla miðana og vænt þætti
okkur um að menn hefðu
fyrra fallið á því að skila
til okkar. Við munum hafa
aðalskrifstofuna Týsgötu 3
opna alla virka daga frá
kl. 9—12 f.h. og 1—6 e.h.
nema öðruvísi kunni að
vera auglýst.