Þjóðviljinn - 15.12.1964, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 15.12.1964, Blaðsíða 1
IMAAAAAAAA/W^AAAAAWWAW^AA/W^AAMAAAMAAAA/WWVWWWAAAAAWVWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWW* Atvinnuleysi eykst áSiglufírði Sig-lufirði, 14/12. — í Siglufirfti eru nú þrjátíu og einn maður skráður at- vinnulaus samkvæmt atvinnu- leysisskráningu hér. Þar af eru 26 verkamenn, 3 vörubílstjórar og 2 verka- konnr. Þá eru yfir hundrað manns í atvinnuieit fyrir ut- an kaupstaðinn og eru dreifð- ir víða um land og fer sú tala hækkandi eftir áramótin vegna ónógrar vinnu I Siglu- firði og lítilla atvinnuhorfa í vetur. Eru þessar tölur fengnar hjá skrifstofu verkalýðsfélag- anna á staðnum. — K.F. DIOBVHHNN Þriðjudagur 15. desember ,1964 — 29. árgangur — 276. tölublað. ÞENSLU- OG SKATTPÍNINGARSTEFNAN ER ENN RÍKJANDI OG í ALGLEYMINGI AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA/WWWWWWWWWWWWVWWVWWVWVkAAAAAAAAAAAAMAAAAAAAAAAWWAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA/ — segir í áliti fulltrúa Alþýðubandalagsins í fjárveitinganefnd um fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar, sem var til 2. umræðu í gær □ „Pví miður verður ekki séð að fjárlagafrum- f jármálastefnu ríkisstjómarinn- varp það, sem hér liggur fyrir, sýni annað en óbreytta og jafnvel aukna verðbólgustefnu rík- isstjómarinnar. Sú stefna virðist enn eiga að mæta áhrifum frá hækkun síðustu fjárlaga með hinum sígildu og einhæfu við- brögðum ríkisstjórnarinnar: enn frekari hækk- un skatta og tolla á hinum næstu“. ar. í upphafi álits 2. ifiinnihluta er gerd grein fyrir aðferðum ríkisstjómarinnar við fram- kvæmd álögustefnunnar. Á síð- ustu fjárlögum voru skattar og tollar hækkaðir um 430 milj. kr. en ekki lét stjómin sér það nægja heldur bætti við 2V2 pró- sent hækkun á söluskatti eða 300 milj. Síðar í álitinu segir: „Því mið- ur verður ekki séð, að fjárlaga- frumvarp það, sem nú liggur fyr- ir, sýni annað en óbreytta og jafnvel aukna verðbólgustefnu ríkisstjómarinnar. Sú stefna virðist enn eiga að mæta áhrif- um frá hækkun síðustu fjárlaga með hinum sígildu og einhæfu viðbrögðum ríkisstjómarinnar: enn frekarri hækkun slkatta og tolla á hinum næstu. Við setningu fjárlaga undan- Framhald á 3. síðu. Geir Gunnarsson Ungur Reykvíkingur varð úti / fjörunni við Héðinshöfða ★ Snemma á sunnudag fannst lík af tuttugu og þriggja ára görrfl- um pilti fyrir neðan sjávarbakkann hjá Héðinshöfða hér í Rvík. Hafði þessi ungi Reykvíkingur orðið úti og var líkið stokkfreðið, þegar að var komið. ★ Ungi maðurinn var gestkomandi í húsi þama skammt frá að- faranótt fimmtudagsins og fór þaðan undir áhrifum áfengis og hefur sennilega ætlað inn í Sætún. Úti var snjókoma og tólf stiga frost og bendir allt til þess að hann hafi lagt leið sína eftir götunni fram með sjónum og farið of tæpt og steypzt fram af bakkanum fyrir ofan fjöruna og þar fundu menn lík hans klukkan 11 á sunnudagsmorgun. Litlar horfur eru taldar á björgun Susanna Reith RAUFARHÖFN 14/12 — Þýzka vöruflutningaskipið Sus- anna Reith situr ennþá fast á Kotflúðinni við Raufárhöfn og hefur ekki tekizt að losa skipið af flúðinni fram að þessu. Háflæði var klukkan átján í dag og kippti þá varð- skipið Þór enn í skipið og án árangurs. Er þetta fjórða til- raunin og er lokatilraun við þessar aðstæður. Nokkuð er erfitt að athafna sig í höfninni og verður varð- skipið að toga í hánorður og er þá steinsnar frá hafskipabryggj- unni í höfninni og hefur togin slitnað við tvær tilraunirnar. 1 gærdag lá Bakkafoss við bryggjuna og lestaði síldar- tunnur og var þá ekki hægt að toga í hið strandaða skip. Síðastliðna nótt brast á norð- austan hvassviðri með mikilli snjókomu og fór nokkur hluti af þýzku skipshöfninni um borð í varðskipið í öryggisskyni. 1 dag er þungfært á götum þorpsins sökum snjóa. Mikill leki er kominn að skipinu og eru nú um borð f skipinu dælur, sem dæla hátt á þriðja hundrað tonnum á klu'kkutíma og hafa tæplega undan og þar er meðal annars brunadæla úr þorpinu sem dælir 100 tonnum á klst. Þá er sprunginn smurolíu- tankur í skipinu og er ekki Eldur í bát Á tólfta tímanum í fyrra- kvöld kom upp eldur í vélar- rúmi mótorbátsins Sædísar RE 63 þar sem hann lá í höfninni Slökkviliðið var kvatt á staðinn og tókst því fljótlega að ráða niðurlögum eldsáis. EMsupptök eru ókunn. hægt að setja vélar skipsins í gang við björgunartilraunir. Fyrir nokkrum árum strand- aði vöruflutningaskipið Einvika á Kotflúðinni og ætlaði líka að spara sér þessar tvö hundruð og fimmtíu krónur til hafnsögu- manns og sigla leiðsagnarlaust inn á höfnina og voru nú síð- ustu leifar af því skipi að hverfa, þegar nýtt skip tók sér bólfestu á svo til sama staðnum. Illar horfur eru á björgun Susanna Reith, sem stendur. H. R. Sv° segir í nefndaráliti 2. minnihluta fjárveitinga- nefndar, Geirs Gunnarssonar, sem er fulltrúi Alþýðubanda- lagsins í nefndinni. I | Fundur um fjárlaga- frumvarpið stóð fram á kvöld í gær og vérður nán_ ar greint frá honum í blað- inu á morgun. Jón Árnason hafði framsögu fyrir meirihluta f járveitinga- nefndar og skýrði tillögur þær sem nefndin flytur sameiginlega um ýmsar breytingar á fjárlög- unum ,sem flestar eru heldur lítilvægar og nánast leiðrétting- ar á fjárlagafrumvarpinu í sinni upphaflegu mynd. Verði hinar sameiginlegu til- lögur samþykktar er greiðslu- halli orðinn á fjárlögum um 38 miljónir en þess ber að gæta að ríkisstjómin á enn eftir að leggja fram tillögur sínar um tekjuliði. Þá ber líka að geta þess, að ekki er gert ráð fyrir í frumvarpinu né heldur breyt- ingartillögum, fé til niður- greiðslu á næsta ári til að halda vísitölunni óbreyttri. Kemur þar til viðbótar við útgjöldin all- veruleg upphæð og er enn ekki sýnt hvemig við því verður brugðist. Halldór E. Sigurðsson hafði framsögu fyrir 1. minnihluta f járveitingarnefndar en síðan var gert kaffihlé til kl. 4.35 er fund- ur hófst að nýju og Geir Gunn- arsson tók til máls, en hann skilaði séráliti 2. minnihluta nefridarinnar. 1 ræðu sinni gerði Geir grein fyrir breytingartillögum Alþýðu- bandalagsins við frumvarpið og afstöðu Alþýðubandalagsins til Fenfield ambassador, Rusk utanríkisráðherra og Bjarni Benediktsson forsætisráðherra á Reykjavík- urflugvelli. — Ljósm. Þjóöv. A.K. Utanríkisráðherra Bandaríkjanna heimsækir ísland Ræddi vi5 íslenzka réS- herra um málefni NATÓ KI. 7.15 á laugardagskvöldið kom Bean Rusk utanríkisráð- herra Bandaríkjanna hingað til Reykjavíkur og tók Bjami Benc- diktsson forsætisráðherra á móti honum á flugvellinum og bauð hann velkominn. Flntti Rusk stutt ávarp við komuna og kvaðst m.a. eiga að bera Is- iendingum kveðju Johnsons Bandaríkjaforseta. Einnig Iýsti 1 hann ánægju sinni yfir að fá tækifæri til þess að ræða við fslenzku ríkisstjórnina og þá sérstaklega um málefni Atlanz- hafsbandalagsins. Er þetta f fyrsta sinn sem Rusk kemur hingað til lands. Á laugardagskvöldið hélt rík- isstjóm íslands ráðherranum veizlu í ráðherrabústaðnum i Tjamargötu og sátu þá veizlu ráðherra, forsetar Alþingis, am- bassadorar og nokkrir íslenzkir embættismenn. Um nóttina gisti Rusk í bandaríska sendiráðinu, en héðan flaug hann snemma á sunnudagsmorguninn til Parísar á ráðherrafund Atlanzhafs- bandalagsins. 9 dagar eftír — Geríi skil Helchw færist þetta í átt- ina en þó ekki nógu mikið. Nú er aðeins rúm vika eftir og ekki seinna vænna að taka til hendinni. Við mun- um hafa opið síðar í vik- unni eitthvað fram eftir kvöldi, en i dag og á morg- un verður opið hjá okkur frá kL 9 f.h. og 1—6 e.h. At- hugið vel að opið verður í matartímanum í hádeginu Við viljum enn minna þá sem eru úti á landi á að nú fara að verða síðustu póst- ferðir utan af landi til okkar og þar með er að verða hver síðastur að senda ofekur skil ef þið ætlið að verða með í drættimim á Þorláksmessu. Þið munið eflaust öll eftir því að vinningamir i happ- drættinu okkar eru Trabant- fólksbifreið stationgerð, nýj- ista árgerð. Mjög þægilegir >'lar á allan hátt og einfald- r. Þá eru fjórir húsgagna- vinningar eftir eigin vali. Gerið skil sem allra fyrst. Tryggjum rekstur Þjóðvilj- ans. Röð defldanna er nú þann- ig: 1. 9 deild, Kleppsholt 62% 2. 4a deild, Þingholt 37% 3. 6 deild Hlíðar 37% 4. 14 deild Háaleiti 36% 5. 15 deild, Seflás 34%. 6. lOb deild, Vogar 32% 7. 1 deild, Vesturbær 30°/t 8. 8a deild, Teigar 30% 9. 8b deild, Lækir 28°/f 10. 5 deild, Norðurm. 27% 11. 4b deild, Skuggahv. 26°/f 12. 13 deild, Blesugróf ■ 22% 13. 3 deild, Skerjafj. 20°/, 14. Norðurland vestra 20% 15. 7 deild, Rauðarárh. 18% 16. 2 deild, Skjólin 17°/, 17. Reykjanes 14% 18. Kópavogur 13% 19. lOa deild, Heimar 12®/, 20. 12 deild, Sogamýri 12% 21. 11 deild, Smáíb.hv. 11°/, 22. Norðurland eystra 9% 23. Austurland 9% 24. Vesturiand 4% 25. Suðuriand 3% 26. Vestfirðir 2%

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.