Þjóðviljinn - 15.12.1964, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 15.12.1964, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 15. desember 1964 Athugasemd Framhald ai 7 síðu andi rökum, að hún er nú nið- ur komin í Heiiagsandakirkju í Kaupmannahöfn, en eftirlík- ing. skreytlr dómkirkjuna. Bók Sigurðar hefur að geyma 11 1 ritgerðif,' þ.á.m. dálitla málsvöm fyrir jungkærann í Bræðratungu og veitti ekki af. Þá sýnir hann með allgildum rökum, að erfðaskrá Áma Magnússonar er ærið vafasamt og gildislítið plagg. Við fslend- ingar erum miklir persónudýrk- endur. Ámi er einn þeirra manna, sem teknir hafa verið í goðatölu. Það er hressandi að sjá goðið tekið ofan af stáilinum og dustað dálítið Heldur er Sigurður þó kald- ranalegur, þegar hann telur Áma það til vanza að hafa metið meira að bjarga konu sinni en bókum. Bók Sigurðar ;er með merk- ustu ritum, sem birzt hafa um íslenzka sagnfræði á síðustu árum. fslenzkir lögfræðingar geta verið stoltir af því að eiga enn í sínum hópi liðtækan rannsakanda þjóðarsögunnar. Björn Þorsteinsson. ÞIÓÐVILHNN SlÖA 9 ístorg auglýsir: „Wing Sung " Kinverski sjálfblekung- urinn „Wing Sung“ mæliT með sér sjálfur. ■ ■ HANN KOSTAR ■ AÐEINS 95 OG ■ 110 KRÓNUR. Einitaumboð fyrir Island; fSTORG H.F. Hallveigarstig 10, Pósthólf 444. Reykjavík Sími; 2-29-61. Istorg auglýsir: Mrasnyj Oktjabr >i Afmœli Trésmiðafélegsins □ SOVÉZKU PlANÓIN. Q ENNÞÁ NOKKUB □ STYKKI FYRIR- □ LIGGJANDI □ □ TIL SYNIS 1 BÚÐ □ OKKAR. □ ÍSTORG H.F. Hallveigarstlg 10, Pósthólf 444. Reykjavík Sími: 2-29-61 TIL SÖLU: 2. herb. íbúð í tví- býlishúsi. Sér inngangur. Sér hiti. Stærð 75 ferm. Stórfal- leg lóð. Alveg sér. — íbúðin er laus upp úr áramóturp. M4lflutnli)9sskrlf»tof<; Þorvarður K. Þorsloirisson! Mlklubrsui 74. Fíiielántylíiklþfii Guðmundur Tryggvason 'Mml 55790. Framhald af 12. síðu. | sem nauðsyn væri að þekkja sögu félagsins og baráttu for- tíðafinnar. Hinn óhóflega langa vinnudag yrði að stytta. fleiri oriofsheimili að rísa, trésmiðir þýrftu að eignast veglegt fé- lagsheimili og stórauka fræðslu- starf á vegum félagsins. Hvatti hann félagsmenn til trúmennsku við félag sitt og starfs í þess þágu. Hanniba! Vaidimarsson for- seti Alþýðusarribands íslands flutti Trésmiðafélaginu hlýja og rösklega kveðju frá Alþýðu- sarnbaftdinu. 'Taldi hann Tré- smiðafélag Reykjavíkur eina styrkusfcu stoð alþýðusamtak- anha. Þá kom fram einn af trésmið- unum og söng nokkur lög, ís- lenzk lög og óperuaríur eriendar með þeim glæsibrag, að engu var líkara en afmælisfundur trésmiða væri með göldrum fluttur í eitthvert söngleikahús stórborganna. Það var hinn ungi og geðfelldi sön'gvari Er- lingur Vigfússon sem svo vel söng, og varð hann að syngja hvert aukalagið af öðru. Næsf kom fram leikarinn Baldvin Halldórsson og las hréssilega káfla úr hinni nýju sögu félagsins. Inn á miili söng Albýðukórinn undir stjóm dr, Hallgríms Helgasonar mörg lög, og lauk með Alþjóðasöng verka- manna, Intemationalnum. Var öllum þeim er fram komu fram- úrskarandi vel tekið og átti hlutur lúðrasveitarinnar, kórsins og unga söngvarans ekki sizt þátt f því að gera afmælisfund- inn óvenjuhátíðlegan og eftir- minnilegan öllum sem þar voru. Aðalútsalan Laugavegi 7 Áskriftarsíminn er 17500 AÐRIR ÚTSÖLUSTAÐIR: Aðalstræti 9 Bankastræti 2 Laugavegur 23 (gegnt Vaðnesi). Laugavegur 47 Laugavegur 48 Laugavegur 54 Laugavegur 63 Verzlunin Laufás, Laufásvegi 58 Við Skátaheimilið, Snorrabraut Hrefnugata 2 Við Austurver Hrísateigur 1 Karfavogur 41 Álfheimar 2 Langholtsvegur 126 Réttarholtsvegur 3 Sogablettur 7 Vesturgata 6 Hornið Birkimelur-Hringbraut. Greinar seldar KÓPAVOGUR: Gróðrarstöðin Birkihlíð ...v/Nýbýlaveg Blómaskálinn, Nýbýlav.. Kársnesbraut Hlégerði 33. VERÐ Á JÓLATRJÁM: 0,70—1,00 m kr. 90,00 1,01—1,25 m — 105,00 1.26—1,50 m — 130,00 1,51—1,75 m — 165,00 1,76—2,00 m — 200,00 2,01—2,50 m — 240,00 BIRGÐASTÖÐ; Fossvogsbletti 1 Símar 40-300 og 40*313. á ölluni útsölustöðum. BLAÐDREIFING Þjóðviljann vantar nú þegar blaðbera í þessi hverfi: VESTURBÆR: Skjólin Melamir Tjamarjrata AUSTURBÆR Grettiseata Skúlagata Wöfðahverfi Rrúiilr Safamýri Meðalholt Langahlíð Miklabraút Auglýsing um takmörkun á umferð í Reykjavík 16. til 24. desember 1964. Ákveðið hefur vérið að gera éftirfarandi ráðstafan- ir vegna mikillar umferðar á tímabilinu 16, til 24. desember n k.: 1. Einstefnuakstur: a) í Pósthússtræti frá Hafnarstræti til suðurs. b) Á Vatnsstíg frá Laugavegi til norðurs. c) Á Frakkastíg frá Hverfisgötu að Lindargötu- 2. Hægri beygja bönnuð: á) Úr Tryggvagötu . í Kalkofnsvég. b) Úr Lækjargötu í Skólabrú. c) Úr Snorrabraut í Njálsgötu, 3. BifreiðastÖður bannaðar eða takmarkaðar: Bifreiðastöður bannaðar á Skólavörðustíg norðan- megin götunnar frá Týsgotu að Njarðargötu. Bifreiðaétöður takmarkaðar við % klukkustund á Hvérfisgötu frá húsinu nr. 68 að Snorrabraut, á eyjunum í Snorrabraut frá Hverfisgötu að Njáls- götu, á Barónsstíg milli Skúlagötu og Bérgþóru- götu, Frakkastíg, Vitastíg, Klapparstíg og Garða- stræti norðan Túngötu. Þessi takmörkun gildir á alrrténnum verzlunar- tíma frá miðvikudeginum 16. desembér og til há- degis fimmtudaginn 24. desembér n.k. Frekari takmarkanir en hér eril ákveðnar, verða settar um bifreiðastöður á Laugavegi, í Bankastræti, Aðalstræti og Austurstræti, ef þörf krefur. 4. Ökukennsla er bönnuð í miðborginni milli Snorrabrautar og Garðastrætis á framangreindu timabili. 5. Bifreiðaumferð er bönnuð um: Austurstræti, Aðalstræti og Hafnarstræti laugar- daginn 19. desember, kl. 20,00 til 22,00, og mið- vikudaginn 23. desember, kl. 20,00 til 24.00. Enn- frémur verður samskonar umferðartakmörkun á Laugavegi frá Snorrabraut og í Bankastræti á sama tíma ef ástæður leyfa. Athygli skal vakin á takmörkun á umferð vöru_ bifreiða, sem eru yfir 1 smálest að burðarmagni. og fólksbifreiða, 10 farþega og þar yfir, annarra en strætisvagna, um Laueaveg. Bankastræti. Austurstræti og Aðalstræti. Su takmörkun gildir frá kl. 13,00 þar til almennurn verzlunartíma lýk- ur alla vírka daga, nema laugardaginn 19. desem- ber, en þá gildir bannið frá kl. 10.00. Ennfremur er ferming og afferming bönnuð á sömu götum á sama tíma. Þeim tilmælum er beint til ökumanna, að þeir forðist óþarfa akstur, þar sem þrengsli eru, og að þeir leegi bifreiðum sfnum vel oe gæti f hvívetna að trufla ekki eða tefia umferð Þeim tilmælum er beint til gangandi vegfarenda, að beir gæti varúðar { umferðinni, fvlgi séttum reglnm oa stuðli með því að öruggri og skipulegri umferð. Lögreglustiórinn í Reykjavik. 14 desember 1964. SIGURJÖN SIGTTRHSSÖN. ♦

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.