Þjóðviljinn - 15.12.1964, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 15.12.1964, Blaðsíða 3
Þriðjudagirr 15. desember 1964 ÞIÓÐVILJINN MLF ekki á dagskrá á fundi NATO í París, en er þó helzta umræðuefnió Utanríkisráðherra Kanada lýsir andstöðu við kjarnorkuflotann, Guy Mollet segir Frakka munu fara úr NATO innan þriggja ára PARÍS 14/12 — Hinn árlegi desemberfundur utanríkisráð- herra Atlanzhafsbandalagsins hefst í París á morgun og er búizt við því að áformin urq kjamorkuflotann (MLF) verði eitt helzta umræðuefni fundarins, enda þótt þau séu ekki á dagskrá hans. Préttaritari NTB segir að gert sé fas,tlega ráð fyrir þvi' að margir utanrfkisráðherranna muni fjalla um MLF þegar þeir taka til máls í allsherjarum- ræðunum sem munu að venju fara fram f upphafi fundarins. Það er búizt við, segir fréttarit- arinn, að ummæli ráðherranna um MLF verði mjög almenns eðlis. Allir virðast nú ásáttir um að þetta mál sé enn ekki komið kaMir heim MOSKVU 14712 — Sendiráð Bandarfkjanna og Bretlands f Moskvu skýrðu frá því f dag að fjórir hermálafulltrúar þeirra sem sakaðir höfðu verið um njósnir hefðu verið kallaðir heim. Jafnframt hefur sovét- stjómin verið beðin að kveðja heim jafnmarga hermálafulltrúa sína við sendiráðin f London og Washington. svo langt á rekspðl, að tíma- bært sé að ræða um fram- kvæmdaratriði. Beðið sé með einna mestri eftirvæntingu eftir því sem brezki utanríkisráðherr- ann, Gordon Walker, kunni að hafa fram að færa um MLF. Eanadamenn andvígir. Utanríkisráðherra Kanada, Paul Martin, sagði í París í gær að Kanada hefði ekki f huga að taka þátt í kjarnorkuflotanum ef úr stofnun hans yrði. Hann ræddi f gær við hinn franska starfsbróður sinn, Couve de Murville, og sagði að þeim við- ræðum loknum að Kanada- stjóm hefði haft þessa afstöðu f meira en ár. Hann kvaðst sagt sig úr Atlanzhafsbandalag- inu áður en þrjú ár væru liðin. Mollet sem er mikill fylgismað- ur vestrænnar samvinnu og and- vígur utanríkisstefnu de Gaulle fann forsetanum það til foráttu að hann vildi að Frakkar væru jafnan sjálfs síns herrar. Það hefði kannski átt við á átjándu Kiiba vill bæta sðmhóð við USA NEW YORK 14/12 — Ernesto „Che’’ Guevara, iðnaðarmálaráð- herra Kúbu, sagði í bandarísk- um sjónvarpsþætti, „Meet the Nation“, í gærkvöld að Kúbu- stjórn vildi bæta sambúðina við Bandaríkin, en Kúbumenn myndu ekki krjúpa á kné fyrir neinum. Hann sagði að flestar • verk- smiðjur á Kúbu sem Bandaríkja- myndu leggja fyrir ráðherra-! " hefðu reJ,st fundinn tillögur Kanadastjórnar! ,le*um ve®na sto)rts a velahlut' um breytingar á skipulagi Natö. öld, en væri hæpin þeirri tuttugustu. afstaða á Burnhant fallð að mynda stjóm í Brezku Guiana i um. Afsölun neitunarvalds Athygli hafa vakið þau um- mæli McGeorge Bundy, ráðu- nauts Johnsons forseta um ör- yggismál, f bandarísku sjónvarpi í gærkvöld, að þótt Bandaríkin haldi nú fast við að þau hafi neitunarvald vfir notkun kjarn- orkuvopna. kunni þau að afsala sér því valdi þegar tímar líða fram. Ein höfuðmótbára andstæð- inga MLF gegn kjarnorkuflotan- um hefúr einmitt verið sú að svo kunni að fara að hinir evr- ópsku aðilar hans, og þá fyrst og fremst Vestur-Þýzkaland, fái óskoruð vfirráð yfir kjarna- vopnum. Rusk á fundi de Gaulle Dean Rusk, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, ræddi í dag í hálfa aðra klukkustund við de Gaulie forseta og sagði síðar að viðræðurnar hefðu verið vin- samlegar og mjög gagnlegar. GEORGETOWN 14/12 — Landstjóri Breta í Brezku Gui- ana, Richard Luyt, hefur falið Forbes Burnham, Ieiðtoga Þjóðþingsflokks alþýðu, (PNC), sem hlaut næstflest þingsætin f kosningunum í síðustu viku, að mynda stjórn. PNC fékk 22 þingmenn kosna, en flokkur Cheddi Jag- ans, PPP, 24 og íhaldsflokkur- inn United Force 7, Burnhám mun hafa fengið loforð um stuðning þingmanna United Force. Fréttaritari Reuters í Ge- orgetown segir að Jagan og aðrir leiðtogar PPP íhugi nú hvort þeir eigi að beita sér fyrir því að nýlendunni verði skipt í því skyni að binda endi á úlfúðina milli fjöl- mennustu kynþáttanna sem landið byggja, Indverja sem PPP styðst við og blökku- manna sem fylgja PNC. Jagan sendi brezka nýlendu- málaráðherranum, • Anthony Greenwood, bréf á laugardag og vakti athygli hans á að kröfur um skiptingu landsins færu vaxandi. Leiðtogar ind- versku trúfélaganna, hindúa Wilson forsætisráðherra skeyti og múhameðmanna, sendu á laugardaginn og sögðu að ef ékki tækjust sættir milli tveggja stærstu þjóðarbrota landsins myndu Indverjar ekki eiga annars kost en beita sér fyrir skiptingu þess. Flokksþingi lokið í Belgrad Frakkar úr Natð I ræðu sem formaður franskra j sósíaldemókrata, Guy Mollet,: hélt í gær f bænum Dax í Suð- j vestur-Frakklandi spáði hann þvi að Frakkland myndi hafa | Skattpíningarstefna ríkjandi Framhald af 1. síðu. farin ár hafa skattar og tollar að meðtöldum þeim hluta sölu- skatts, sem rennur í jöfnunar- sjóð sveitarfélaga hækkað sem hér segir: Fjárl. ársins 1962 um 176 mUj. 1963 437 1964 430 1965 623 (NB. við 2. umræðu!) og er þá í síðustu tölunni ekki með- talin sú hækkun, sem varð á benzínskatti, gúmmígjaldi og þungaskatti bifreiða við setn- ingu hinna nýju vegalaga á þessu ári.” Þess' skal getið að fulltrúar Framsóknarflokksins og Alþýðu- bandalagsins áskiidu sér rétt til að flytja eða fylgja breytingar- tillögum ef fram kæmu. 1 þingsjá Þjóðviljans á morg- un verða breytingartillögumar birtar ásamt rökstuðningi nefnd- arálitsins, en hér á eftir fer hins vegar stutt frásögn um breyt- ingartillögur Geirs Gunnarsson- ar. Lagt er til að sendiráðin í Os- ló, Stokkhólmi og Kaupmanna- höín verði sameinuð undir einn hatt og verði fjárveiting til þeirra samtals 4.5 milj. í stað 6.1 milj. kr. Til kostnaðar og ferðakostnað- ar utanríkisráðuneytisins vegna samninga við erlend ríki og þátt- töku í alþjóðaráðstefnum fari 2.5 milj. í stað 3.7 milj. Kostnaður vegna þingmanna- sambands Atlanzhafsbandalags- ins, 195 þús. falli alveg niður. Til ríkislögreglunnar á Kefla- víkurflugvelli fari 4.0 milj. í stað 6.2 í frumvarpinu. Til almannavarna fari 0.5 milj. í stað 2.7 milj. í frumvarpinu. Framlag til heilsuhælisins á Vífilsstöðum hækki um 1.5 milj. Framlag til vegamála sam- kvæmt vegalögunum frá 1963 er f frumvarpinu áætlað 47 milj. en Geir leggur til að framlagið verði 78.5 milj. Geir leggur til að framlagið til hafnarmannvi-kja og lend- ingarbóta verði 30 miljón, en frumvarpið gerir ráð fyrir 17.5 milj. í fjárlagafrumvarpi ríkis- Hvert verkfallið af öðru í Frakklandl Tító endurkjörinn, deilt á Kínverja stjómarinnar er gert ráð fyrir að til listkynningar í Skölum fari 200 þús. Geir leggur til í breyt- ingartillögum að framlagið verði 300 þús. ,og þar af 100 þús. til myndlistarmanna, sem kynna skólanemendum sýningar sínar. Geir leggur tU að framlag til íþróttasjóðs verði 6.5 milj. en i fjárlagafrumvarpinu er gert ráð fyrir 4.0 milj. Frumvarp ríkisstjómarinnar leggur til að listamönnum, skáld- um og rithöfundum verði veitt- ar 3.1 milj. Af þeirri upphæð fái þeir sérstök heiðurslaun 75 þús. hver, Gunnar Gunnarsson. Hall- dór Laxness, Jóhannes Kjarval og Tómas Guðmundsson. — I breytingartillögum Albýðu- bandalagsins er lagt til að fram- lagið verði alls 3.5 milj. og auk framangreindra fái Jóhannes úr Kötlum og Þórbergur Þórðarson heiðurslaun. Stjórnarfrumvarpið gerir ráð fyrír 40 milj. til Aflatrygginga- sjóðs til styrktar útgerða togara. Breytingartillögur Alþýðubanda- lagsins eru 8 milj. hærri eða 48 milj. Til hagnýtra jarðfræðirann- sókna og iðnaðarrannsókna á vegum iðnaðardeildar atvinnu- deildar háskólans áætlar fjár- lagafrumvarpið 400 þús. Fulltrúi Alþýðubandalagsins í fjárveit- inganefnd leggur til að þesssi upphæð verði hækkuð um 100 Drósent og verði 800 þús. 17. grein fjallar um fjárveit- ingar til félagsmála. Þar er gert ráð fyrir 7 milj til Byggingasjóðs verkamanna. Geir Gunnarsson leggur til að það verði 10 milj. Fjárlagafrumvarpið ætlar 450 bús. til sumardvalarheimila, dag- heimila og vistheimila fyrir böm úr bæjum og kauptúnum. Geir leggur til að þessi fjárveit- ing verði 900 þús. og 600 þús. til vara. Geir leggur til að eftirtaldir nýir liðir verði teknir inn í fjár- lögin fyrir 1965. 1) Til félags fslenkra myndlistarmanna til, byggingar sýningarskála, 1. milj. 2) til námskeiðs fyrir viðgerð- armenn fiskleitartækja, 150 þús. 3) til siálfstæðra byggingarann- sókna. 200 bús. 4) til félags- heimilasjóðs, 3,3 milj. PARlS 14/12 — Hvert verk- fallið rekur annað í Frakk- landi og hefur að þessu sinni tekizt algert samkomulag milli allra þriggja verklýðssam- bandanna um sameiginlegar aðgerðir gegn ríkisstjórninni. Allar samgöngur voru í lamasessi í landinu á föstudag- inn var þegar jámbrautar- menn og starfsmenn raforku- vera og gasstöðva lögðu niður vinnu í sólarhring. Kennarar bættust einnig f hóp verkfalls- manna sem voru um tvær miljónir talsins. Franska alþýðusambandið BELGRAD 14/12 — Flokks- þingi júgóslavneskra kommún- ista Iauk í Belgrad í gær. Tító forseti var einróma endurkjör- inn aðalritari eða formaður flokksins, fékk atkvæði allra þingfulltrúa, 1,432 talsins. Áður hafði þingið samþykkt ályktun sem hefur m.a. að geyma harða ádeilu á kínverska kommúnista, sem sagðir eru stefna að því að kljúfa hina alþjóðlegu verklýðs- og þjóð- frelsishreyfingu og vanmeta hlutverk hennar f baráttunni fyrir varðveizlu friðarins í heiminum. Verulegur hluti ályktunar- innar fjallar um efnahagsmál. Lagt er til að dregið verði úr íhlutun rfkisstofnana f rekst- ur atvinnufyrirtækja og að þau fái meiri ráðstöfunarrétt yfir eigin fjármunum. CGT hefur nú tilkynnt ríkis- stjóminni að það muni' hvetja alla járnbrautarmenn sem í1 því eru til að leggja niður vinnu á föstudag og laugar- dag í þessari viku og búizt er við að hin verkalýðssambönd- in muni einnig standa að því verkfalli. Verkföllunum er beint gegn kaupbindingarstefnu ríkis- stjómarinnar sem hefur haft í för með sér að launakjör op- inberra starfsmanna hafa versnað mjög f samanburði við kjör launþega sem starfa hjá einkafyrirtækjum. Ben Gurion hrekur Fshkol frá völdum JERÚSALEM 14/12 — Lev Esh- kol, forsætisráðherra Israels baðst í dag lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt. Við afsögninni hafði verið bú- izt eftir sögulegan fund í mið- stjóm stjómarflokksins, Mapai, í Tel Aviv í gærkvöld. Þá Enn ekkert samkomulag um kornveriið í EBE-löndunum Minnstu munaði að sættir tækjust á nær sólarhrings löngum fundi, en v-þýzku fulltrúunum snerist hugur lýsti Eshkol yfir að hann myndi segja af sér ef miðstjómin styddi Ben Gurion f svonefndu Lavon-máli, sem tröllriðið hef- ur ísraelskum stjórnmálum síð- asta áratug. Pinhas Lavon, sem var helzti keppinautur Ben Gurions um völdin í Mapai, lét af embætti landvarnaráðherra 1955 vegna orðróms um að hann hefði fyr- irskipað njósnaleiðangur árið áður sem mistókst. Hann neit- aði þvf þá að hafa verið við það mál riðinn og ríkisstjómin veitti honum uppreisn æm 1960 gegn vilja Ben Gurions. BRUSSEL 14/12 — Landbúnaðarráðherrar aðildarríkja Efnahagsbandalags Evrópu sátu á fundi í Brussel alla að- faranótt sunnudagsins og stóð sá fundur samfleytt 1 23 klukkustundir. Munaði þá minnstu að samkomulag tækist um sameiginlegt komverð í löndum EBE eftir óvæntar tilslakanir af hálfu Vestur-Þjóðverja, en þegar ráðherr- amir komu aftur saman á fund í morgun, hafði vestur- þýzku fulltrúunum snúizt hugur. Þeir höfðu aðfaranótt sunnu- dagsins lagt fram málamiðlun- artillögu sem allir gátu fallizt é nema fulltrúar ítalíu, sem báðu um frest til að ráðfæra sig við stjóm sfna. Þegar ráð- herramir komu aftur saman á fund á mánud agsmorguninn til- kynntu vesturþýzku ftfQtrúam- ir að þeir hefðu tekið málamiðl- unartillögu sfna aftur. Formaður vesturþýzku nefnd- arinnar, Rudolf Húttenbrauer sagði f Brussel f dag að tekið hefði verið fram á fundinum á sunnudagsnótt að tilboð hennar væri tímabundið. Ganga yrði að því þegar 1 stað; að öðcura kosti kynni svo að fara að það yrði tekið aftur. Itölsku fulltrúarnir kváðust hins vegar ekki geta tekið af- stöðu fyrr en þeir hefðu f«igið fyrirmæli frá stjóm sinni og var þá fundi frestað. A sunnu- daginn bárast vesturþýzku full- trúunum þau boð frá Bonn að tilslakanir þeirra hefðu vakið þar slíka andstöðu að þeir yrðu að taka aftur sáttaboð sitt. Deilt er um annars vegar hve hátt hið sameiginlega komverö skuli vera og hins vegar hve miklar skaðabætur vesturþýzkir bændur skuli fá úr sjóðum bandalagsins fyrir Iækkun á fcamverðtou í Vestw-Þýzkalandi. Framkvæmdastjóri EBE hafði lagt til að sameiginlegt verð á hveiti yrði 425 mörk lestin og Vestur-Þjóðverjum yrðu greidd- ar 1.100 milj. marka j skaða- bætur á þrem árum. Bonnstjóm- in vill hins vegar að hveitiverð- ið sé ákveðið 440 mörk lestin og skaðabætumar nemi 2.100 miljónum marka. Frá þessum kröfum munu vesturþýzku full- trúamir hafa horfið á sunnu- dagsnóttina, en halda þeim nú aftur fram. Ýmis önnur ágrein- ingsatriði munu einnig óleyst. Þess er minnzt að talsmenn frönsku stjórnarinnar hafa hvað eftir annað lýst yfir að ef sam- komulag um komverðið í EBE hefði ekki tekizt fyrir 15. des- ember myndu Frakkar verða að endurskoða alla afstöðu sína til bandalagsins og jafnvel segja sig úr því. Ekfci er þó búizt við þvi að alvara verði gerð úr hót- un þeirri begar. heldur verði samningaviðræðum haldið áfr- am. Franski landbúnaðarráð- herrann, Pisani, kvaðst í dag enn vongóður um að sættir yrðu. Saumavé1»vi« "wfilr f ,ióc»ir«-vn véla- viAorer^ír FLJÓT AFGREIDSLA snsjA Laufásvegj 19 simi 12656 (bafchús) EínarFálsson spelúR OQ SPARÍFÖTÍR onímm T»e«si bók or "s-’»vísi en allar hinar. V

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.