Þjóðviljinn - 17.12.1964, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 17.12.1964, Blaðsíða 3
FimTnfeudagur 17. desember 1964 . .. — Kosygin kemur til einhverntíma eftir LONDON 16/12 — Harold Wilson, forsætisráð- herra Englands, skýrði frá því á fundi í Neðri- málstofu brezka þingsins í dag, að Alexei Kosygin, forsætisráðherra Sovétríkjanna muni koma í heim- sókn til Lundúna einhverntíma eftir nýárið. Kosy- gin hefur einnig látið þá ósk í ljós, að Wilson komi í heimsókn til Moskvu. HðÐVlLJINN de Gaulle Ennfremur skýrði Wilson frá þvi, að hann muni halda til Bonn og Parísar þegar eftir að hann hefur farið í aðra heim- sókn sína til Washington, en sú heimsókn er fyrirhuguð strax upp úr áramótunum. Fyrr um daginn hafdi Wilson átt fund með ambassador Sovétríkjanna í Lundúnum, Alexander Soldatoff. ■ Út er komið níunda bindið í hinu mikla nor- ræna uppsláttarriti Kultur- historisk Leksikon for nord- isk middelalder, en að út- gáfu þess standa opinberir aðilar og ýmsar stofnanir og sjóðir í Danmörku, Finn- landi, fslandi, Noregi og Svíþjóð. Hittir de Gaulle Það var við þingumræðu um varnarmál sem Wilson skýrði frá þessum fyrirhuguðu heim- sóknum. Nser samtímis var það haft eftir öruggum heimildum í París, að Wilson muni koma þangað í janúar og ræða við de Gaulle. Verði opinberlega frá þessu skýrt þegar er endanlega teikninga er í ritinu til skýr- ingar efninu og aftast í bók- inni er að finna á annan tug myndasíðna. Bókin er annars hátt á fjórða hundrað blaðsíð- ur að stærð í stóru broti. Út- gáfan öll með sérstökum myndarbrag. Bókaverzlun ísafoldar ann- ast sölu og dreifingu „Kultur- historisk Leksikon for nordisk middelalder" hér á landi. Lundúna áramót hafi verið ákveðið, hvenær af Parísarheimsókninni verður. Varla fyrr en í marz Ekkert er með vissu vitað um bað, hvenær Kosygin kemur til Lundúna. Fréttamenn benda þó á það, að Andrei Gromyko, ut- anríkisráðherra Sovétríkjanna, sé væntanlegur þangað í marz- mánuði og heldur sé ósenni- legt, að Kosygin komi fyrr en af þeirri heimsókn hafi orðið. Varnarmál I umræðunni lýsti Wilson ella nánar tillögum Breta um kjarn- orkuherlið Atianzhafsbandalags- ins. Telur Wilson, að það eigi að vera blandað að þjóðerni en einnig með aðild þeirra ríkia. sem ekki séu kjarnorkuveldi. Bretar muni leggja til sprengju- flugvélar þær, sem þeir þarfnist ekki utan landsvæðis Nato, einn- ig Polaris-kjarnorkukafbátaflota sinn. enda leggi Bandarikin fram á móti tilsvarandi kafbátafjölda. pHfSrt Ijélny g Italíuforseta RÓMABORG 16/12 — Deildir ítalska þingsins gerðu í dag aðra tilraun sína til þess að velja ítölum forseta og fór sú tilraun út um þúfur. — Frambjóðandi kristilegra demókrata, Giovanni Leone, sem við fyrstu atkvæða- greiðslu hlaut 319 atkvæði, fékk nú 304. ánœgður PARlS 16/12 — De Gaulle, Frakklandsforseti, lýsti á mið- vikudag mikilli ánægju sinni yf- rr úrslitum mála í deilu Frakka og Þjóðverja um sameiginlegt komverð innan Efnahagsbanda- lagsins. Á forsetinn að hafa látið svo um mælt á ríkisráðsfundi, að árangurinn sem i Briissel náðist, hafi verið að þakka ábyrgðartil- finningu og fómarvilja landanna sex innan EBE. Nú mætti svo halda áfram samvinnunni á st.iómmálasviðinu og stefna að stjómmálaeiningu bandalagsins. Peron lœtur undan síqa MADRID 16/12 — Juan Peron, fyrrum einræðisherra Argentínu, hefur nú fallizt á þá kröfu spænsku stjórnarinnar, að hann hætti öllum afskiptum af stjórn- málum, en sem kunnugt er gerði stjórn Franco;s þetta að skilyrði fyrir þvi að einræðisherrann fyrrverandi fengi áfram landvist á Spáni. Það var upplýsingamálaráð- herra spönsku stiómarinnar, sem frá þessu skýrði í dag. Áður hafði verið fastlega við því bú- izt, að Peron myndi ekki ganga að þessum kostum og hafa sig heldur úr landi. Wi^dsorhertogi HOUSTON 16/12 — Hertoginn af Windsor, sem 1936 var kon- ungur Englands en lagði niður völd, var á miðvikudag skorinn upp á Meþódistasjúkrahúsinu í Houston Uppskurðurinn tókst að sögn lækna vel og er þess að vænta, að hertoginn verði senn fullfrískur. Níunda bindi Kultur- historísk Leksikon SlÐA 3 Lítilsvirðing t Framhald af 1. síðu. ir næstum sömu hækkun á öllu verðlagi í landinu. Alls ætti þessi upphæð að nema 307 milj. skv. frumvarpinu, en það væri ugg^, laust varlega áætlað. Af þessum liðlega 300 milj. færu svo stórar fúlgur í vasa kaupmannanna, sem ættu að innheimta skattinn. Þama væri enn einu sinni ver- ið að greiða götu skattsvikara og spákaupmanna. Þessi skattur á almennar neyzluvörur leggðist þypgst' á láglaunafólk, bammargar fjöl- skyldur og gamalmenni. Þetta atriði yki svo líkindin fyrir kaupkröfum albýðustéttanna. Þá sagði Bjöm, að söluskatt- urinn kæmi hart niður á útflutn- ingsatvinnuvegunum, þar sem beir yrðu að taka á sig kauo- hækkanir í stað bess að aðrir atvinnurekendur gætu velt sölu- skattinum af sér. Með sötuskattshækkuninni hefði ríkisst.iórnin vaiið sjcfnu verðbóicru. hún hefði vMið stríð við launþegasam- tökin hrátt fyrir einstætt tækifæri til áframhaidandi verðstöðvunar. Biöm sagði, að þannig væru bakkir rikisstjómarinnar fyrir ársfrest á kaunkröfum, sem henni hefði verið veittur til að vera viðbúin samningum um raunhæfar kiarabætur. Þetta er iólagiöfin til verkalýðshreyfing- arinnar fyrir samningsvilja hennar, sagði. ’-æðumaður. Þá benti Biöm á, að sfðustu árin hefði alltaf verið meiri og minni greiðslu- og rekstraraf- gangur í ríkissióði, og spurði hvort ekki mætti nota hann ti! að standa straum af mismun gialda og tekna á fjárlagafrum- varpinu. Hefði t.d. ekki verið unnt að nota 100 miljónirnar. sem lagðar voru til hliðar upp í gatið í stað þess að íbyngja al- menningi enn með álöeum. Það væri nú komið á daginn, að ið launNpna ríkisstjórnia hefði engan vilja á því að stöðva verðbólguna. Ó- ráðssía, fjáraustur í þarfleysu og flottræfilsháttur stjórnarliðs- ins skemmdi stórlega afkomu ríkissjóðs að ekki væri nú tal- að um hina stórfelldu þenslu ríkisbáknsins, sem gerði alla lausn erfiðari. Söluskatturinn yrði nú um miljarður, 8°/(w það þýddi 30 þús. kr. álag á meðalfjölskyldu. Söluskatturinn einn væri nú orðinn hærri en öll meðalfjár- lög til ársins 1960! Og þessi miljarður kemur ekki allur til ríkissjóðs heldur hirða skatt- svikarar stórfúlgur af honum með því að kaupmenn eru ein- ir látnir innheimta hann. Þá sagði ræðumaður: „Hér er nú í 3. sinn vegið í sama kné- nmn og áður — verðbólga mögn- uð og stríðshanzka kastað íil voldugustu almannasamtaka í landinu — rift þeim grundvelli, sem Iagður hefur verið til vinnu- friðar og samstarfs milli ríkis- valdsins og , verkalýðshreyfing- arinnar.” Þá skorar Björn á ríkisstjóm- ina að draga þetta frumvarp til baka. en raunar væri hæpið að hún tæki slíkt til greina hún væri vön að fara sínu fram hvað sem á dyndi. v Að lokum sagði ræðumað ur: — Þessu frumvarpi hlýt- ur að verða mætt af fullri andúð og mótaðgerðum jafnt af hverjum þeim sem fæst við heilbrigðan atvinnurekst- ur í landinu og af vcrkalýðs- hreyfingunni og launþegum öllum. Hinir einu sem fagna munu þessum aðgerðum til að setja verðbólguhjólið af stað að nýju eru spákaupmenn, verð- hólgubraskarar og skattsvik- arar í kaupsýslustétt, sem nú virðast hafa orðið alger- Iega ofaná að nýju í Sjálf- stæðisflokknum. Af fslands hálfu hafa utan- ríkisráðuneytið og Sáttmála- sjóður lagt fram fé til útgáf- unnar, en í útgáfustjórn eiga sæti Danirnir próf. dr. phil. Johannes Bröndsted fyrrv. þjóðminjavörður, dr. jur. Bernt Hejle hæstaréttarlögmaöur, dr. phil. Peter Skautrup próf- essor og dr. phil. Axel Steens- berg prófessor, Finnarnir dr. Gunvor Kerkonen docent, fil. dr. Aarno Maliniemi prófessor og fil. dr. Carl Axel Nordman, Norðmennirnir dr. Trygve Knudsen prófesor, dr. Hallvard Lie prófessor og dr. Johan Schreiner prófessor, Svíarnir dr. Ingvar Andersson, dr. Jo- han Granlund prófessor, dr. Dag Strömback prófessor, dr. Bengt Thordeman og dr. Elias Wessén prófessor. Af íslands hálfu eiga sæti í útgáfustjórninni þeir dr. Jakob Benediktsson forstöðumaður Orðabókar Háskólans, dr. Kristján Eldjárn þjóðminja- vörður, Magnús Már Lárusson prófessor, próf Ármann Snæv- arr háskólarektor og próf. dr. Einar Ólafur Sveinsson for- stöðumaður Handritastofnunar íslands. Þeir Jakob og Magnús Már hafa haft á hendi rit- stjórn þess efnis sem sérstak- lega snertir ísland og íslend- inga í ritsafninu. í þessu níunda bindi KULT- URHISTORISK LEKSIKON er fyrsta uppsláttarorðið Konge en það síðasta Kirkorummet. Mikill fjöldi ljósmynda og Höfðingleg- ar gjafír Fyrir nokkrum dögum gaf fyrirtœki eitt í Reykjavík Skógræktarfélagi Islands kr. 50.000,00 til frjálsrar ráðstöf- unar. Þá hefir Kaupfélag Borgfirð- inga gefið Skógræktarfélagi Heiðsynningaj á Snæfellsnesi kr. 25.000,00. Stjórn Skógræktarfélags Is- lands vi'll vekja athygfl á því, að gj'afh' tii rkógraókúir eru frádráttarbœrar við skattfram- tðL uG-Rauðkal er húshjálp í jólaönnunum KRISTJÁN Ó. SKAGFJÖRO hf. MYNDABINGÓ - MYNDABINGÓ Spil fyrír alla - Ódýrt og skemmtilegt Börnin vilja fá Myndabingó um jólin Fást víða Pantanir í síma 19443

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.