Þjóðviljinn - 17.12.1964, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 17.12.1964, Blaðsíða 12
Aukning á framlögum til íbiíðabygg- inga, skólabygginga og barnaheimila Tillögur Alþýðubandalagsins um tilfærslur á eigna- breytingaáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 1965 ■ Borgarfulltrúar Alþýðu-^ bandalagsins hafa lagt fram allvíðtækar breytingartillög- ur við eignabreytingaáætlun fjárhagsáætlunar Reykjavík- urborgar sem rædd verður og afgreidd á fundi borgar- stjórnar í dag. ■ Teknamegin á áætluninni leggja fulltrúar Alþýðu- bandalagsins til að tekinn verði upp nýr liður: Lán til íbúðabygginga 15 milj. kr. Gjaldamegin er lagt til að framlag til íbúðabygginga borg-1 arinnar hækki úr 15 milj. í 35 milj. kr. Framlag til skólabygg- inga hækki úr 21 milj. og 750 þús. í 30 milj. Framlag til bygg- ingar barnaheimila hækki úr 21 milj. og 500 þús. í 27 milj. og 250 þús. Framlag til nýrra leikvalla hækki úr 3,5 milj. í 5 milj. kr. Fulltrúar Alþýðubandalagsins leggja til að aðrir áætlunarlið- ir á eignabreytingum lækki um sömu upphæð og þessari út- gjaldahækkun nemur að svo miklu leyti sem 15 milj. kr. lántakan til íbúðabygginga hrekkur ekki til. Þeir útgjaldaliðir, sem samkv. því er gert ráð fyrir að lækki eru þessir: + Framlag til Ráðhússjóðs verði lækkað úr 15 milj. í 5 milj. kr. + Framlag til afborgana verði lækkað úr 25 milj. í 15 milj. kr. + Framlag til Miklatúns verði lækkað úr 2 milj. í 1,5 milj. kr. VWW\WVVWWVVVVVVVWWVWVVWWV\*A/VWVVA/WVVVVVVVVVVVVVVVVVV' Annadagur á I pósthúsinu ★ Það var mikill annadagur á pósthúsinu í Rvík | í gær en þá var síðasti dagur til þess að póst- | leggja jólapóst sem á að berast út fyrir jólin. | Var pósthúsið opið til miðnættis og bárust tug- | þúsundir jólabréfa þennan eina dag enda sjálf- í sagt margir sem eru á síðustu stundu með j jólakortin. Útburður á jólapóstinum mun svo | hefjast n.k. mánudag 21. desember og þá fá | póstburðarmennimir nóg að gera. | ★ Ljósmyndari Þjóðviljans brá sér niður á», póst- | hús í gær og tók þá þessar myndir. Á annarri | þeirra sjást póstfulltrúarnir Dýrmundur Ólafs- | son og Gunnar Jóhannesson vera að lesa sund- > ur póstinn en á hinni sést Gísli T. Guðmunds- | son póstafgreiðslumaður stimpla bréfin. | — (Ljósm. Þjóðv. A.K.). | Síbustu flugferð- irnar fyrir jólin Margir sem dveljast fjarri heimilum sínum eru nú farnir að hyggja á heimferð fyrir jól- in, annaðhvort frá útlöndum eða milli staða á Islandi. Flugfélag Islands mun sem undanfarin ár auðvelda fólki að komast heim fyrir jólin. I fyrra- dag gengu hin ódýru jólafargjöld Fl fyrir skólafólk í gildi innan lands. Síðustu ferðir Flugfélagsins milli landa fyrir jól verða sem hér segir: Til London verður flogið föstudaginn 18. desember og til Reykjavíkur samdægurs. Til Bergen og Osló verður einn- ig flogið 18. desember, en flug- vélin kemur aftur til Reykja- víkur daginn eftir, laugardaginn 19. desember. Til Glasgow og Kaupmannahafnar verður flug- ferð 21. desember og heim dag- inn eftir. Síðasta ferð til þess- ara staða fyrir jólin verður 23. desember (Þorláksmessa), en þann dag verður ferð fram og aftur. Áætlaður komutími til R- vfkur er kl. 23.15. Innanlands verður áætlunar- ferðum haldið fram á miðviku- dag, og verður Viscountflugvél- in Gullfaxi í innanlandsflugi frá og með 15. desember ásamt fjór- um DC-3 flugvélum. Á aðfanga- dag verður flogið til eftirtalinna staða: Akureyrar, Vestmanna- eyja, ísafjarðar, Egilsstaða og Húsavíkur. Að öðru leyti verða síðustu ferðir Fl fyrir jólin, sem hér segir: Milli Reykjavíkur, Homa- fjarðar og Fagurhólsmýrar 21. desember. Milli Reykjavikur, Sauðárkróks og Húsavíkur 22. desember, og þann dag einnig milli Akureyrar og Egilsstaða. Á Þorláksmessu verður flogið til Kópaskers og Þórshafnar um Akureyri í báðum leiðum. Síð- asta innanlandsflugferðin fyrir jólin frá Reykjavík að þessu sinni, verður kl. 12.30 á aðfanga- dag, en þá verður farið til Egils- staða. Ráðgert er að allar flug- vélar í innanlandsflugi verði komnar til Reykjavíkur kl. 16 á aðfangadag. fslenzk kvæði í þýðingum Desemberhefti af danska tíma- ritinu Perspektiv eru birt kvæði úr ljóðabók Sigurðar A. Magn- ússonar, Hafið og kletturinn, f danskri þýðingu Poul P. M. Pedersen. Sagt er í nokkrum orðum frá höfundarferli Sigurð- ar. 1 síðasta hefti tímaritsins Norda prismo, sem gefið er ut í Svíþjóð, er birt esperanto- þýðing Baldurs Ragnarssonar á kvæði Bjama Thorarensen Odd- ur Hjaltalín, og lætur ritstjóri tímaritsins fylgja lofsamleg orð um skáldskap Bjama. Sparískírteinin selé í gjafaumsiagum Eins og áður hefur verið get- I skírteinin geti dreifzt sem við- ið var haldið eftir rúmri milj- j ast. ón kr. í minni stærðunum af | verðtryggðum spariskírteinum ! ríkissjóðs, þegar þau voru seld nýlega. Sala þessara skírteina hefst fimmtudaginn 17. desemb- er n.k. og fylgja þeim sérstök gjafaumslög eins og áður hefur verið tilkynnt. Fyrri kaupendur skírteina geta einnig fengið þessi gjafaumslög hjá seljend- um, meðan birgðir endast. Þar sem þessi lokasala er gerð I sérstöku augnamiði er áskilinn réttur til að takmarka söluna til einstakra kaupenda, svo að Kongédiplómat rekinn heim MOSKVU 16/12 — Eini dipló- mat Kongóstjórnar í Moskvu bjóst í dag til brottfarar eftir að sovézk yfirvöld höfðu sakað hann um óleyfilega framkomu og farið þess á leit, að hann lokaði sendiráðinu. Gaston Nga- mbani, en svo heitir maðurinn, skýrir svo frá, að hann hafi verið boðaður i utanríkisráðu- neytið á þriðjudag og fengið þar og þá þessi skilaboð. Hefur Ngambani það eftir sovézkum embættismanni, að þetta hafi það í för með sér, að sendiráð- inu verði lokað, en ekki hitt, að stjórnmálasambandi sé slitið með löndunum. Ngambani var C'harge d’affai- res í sendiráðinu. Sala skírteinanna fer nú að- eins fram á einum stað í Reykja- vík, þ. e. í afgreiðslu Seðla- bankans í Ingólfshvoli, Hafnar- stræti 14. Næstkomandi fimmtu- dag, föstudag og mánudag verða skírteinin afgreidd frá kl. 17— 19. Eftir það fer salan fram á venjulegum afgreiðslutíma, með- art skírteinin endast. Utan Reykjavíkur verða skírteinin seld í útibúum bankanna og nokkrum sparisjóðum. Hefst salan þar nokkru seinna eftir því sem ferðir leyfa. Að gefnu tilefni skal þeim. sem hafa keypt spariskírteini, bent á að bankar og flestir sparisjóðir taka að sér að geyma verðbréf fyrir almenning gegn sanngjarnri þóknun. (Frá Seðlabankanum). Skiptír um ráðkerra WASHINGTON 16/12 — John- son forseti tilkynnti það á mið- vikudag, að verzlunarmálaráð- herra Bandarfkjanna, Luther Hodges, muni hverfa úr stjórn- inni. Forsetinn hefur þegar skipað nýjan verzlunarmálaráð- herra, og er það þekktur kaup- sýslumaður og forstöðumaður mikillar lyfjaverzlunar, John T. Connor að nafni. öldungadeiið- in verður þó að staðfesta ski- * un hans í embættið. I ! ! Ný rodd úr hópi danskra menntamanna Hvöss grein dansks ritstjóra um ísl. handritin og áróður Dana t ! Schleimann minnir á, að stjórnmálamenn hafi oft orðið fyrir aðkasti í þessu tímariti. Það verði þó ekki í þetta skipti, því svo sé fyrir að þakka að danska ríkisstjóm- in og meirihluti þingsins hafi reynzt hæfari til að greina aðalatriði frá aukaatriðum en sá hópur háværra vísinda- manna og stúdenta sem á síðasta stigi handritamálsins hafi beinlínis reynt að æsa upp almenningsálitið í því skyni að afstýra afhendingu handritanna til íslands. Greinarhöfundur ræðir fund í Studenterforenlngen um í ritstjórnargrein í danska tímaritinu Perspektiv, desemberheftinu, ræðst annar ritstjóri þess, Jörgen Schleimann, á framkomu danskra fræðimanna í hand- ritamálinu, tekur helztu röksemdir þeirra til meðferð- ar, og er eindregið meðmæltur afhendingu handrit- um blöðum koma ólikt fleiri anna til íslands. Greinina nefnir hann „H&ndskrifter og lidenskabsmænd“, og telur hann baráttuna gegn afhendingu handritanna vísi að dönskum þjóðremb- ingi. Schleimann. Það er að minnsta kosti staðreynd að bæði í Hollandi og fslandi vita menn töluvert meira um Danmörku en við vitum um íslendinga og Hollendinga, og að í íslenzkum og hollenzk- | ereinar um dönsk mál, en . hér eru birtar um hollenzk og íslenzk málefni. helztu röksemdir gegn af- hendingu. Lagalegar röksemd- handritamálið. Þar. hafi kom- ið fram, að fræðimenn sem síður en tilfinninga íslend- inga. Tilfinningar Dana í garð ís- ir telur hann lítils virði, þar vari/5 hafi ævi sinni til að lenzku handritanna myndu sem afhendingin fari nú fram rannsaka mál og bókmenntir komast fyrir á litlum stað, eins og um gjöf sé að ræða. Norðurlanda og einkum ís- t.d. ekki stærri stað en Safni Og þá hugmynd, að verið sé lands virðist hafa haft sorg- Áma Magnússonar! Það sé nýlega tilkomið að Danir viti almennt að þessi handrit séu til, og framkoma Dana i garð fslendinga hafi öldum sam- með afhendingunni að tor- lega lítinn árangur af öllu því velda rannsóknír handritanna erfiði hvað snertir samþjóð- tætir Schleimann sundur í legan skilning. Þeir hafi að háði og með rökum. Þá færir minnsta kosti ekki áunnið hann fram hversu mikilvæg sér neina umtalsverða samúð an verið með þeim hætti að handritin séu íslendingum með íslendingum né minnsta íslendingar hafi ekki ástæðu snefil af skilningi á óskum fslendinga í menningarmál- um. sem menningararfur, að forn- bókmenntirnar séu fslending- um ekki dauður bókstafur heldur lifandi veruleiki enn í dag. til að ætla að Dönum sé hlýtt til þeirra. Skyldi ekki hinn beiski sannleiki um tilfinningar Þjóðrembingur — ekki þjóðrækni Það er því freklegt grín að fullyrða að þjóðræknitilfinn- ingar Dana geti verið rök- semd geen afhendingu hand- k ritanna í því máli væri ein- J uneis um að ræða danskan hióðrembing, og bó ekki væru önnur rök með afhendingn handritanna. væri bað næei- legt ef með því móti væri hæat að vinna móti slíkum visi að dönskum þióðremb- inai. b)vi siálfsagt vetur bað ekki verið ætlunin að nú eiai. með bvi að halda í handritin. að láta íslendinea borsa fvrir missi Skánar. Hallands oe Blekinear. Slésvikur. Holtseta- LítHl skllningur Höfundur tekur sérstaklega til bæna hinn sjónvarpaða Síðast i greininni tekur okkar vera sá, að við Danir lands. Stórmæris, Þéttmerskis auðsýnum íslandi og íslend- T.áenborgar og Aldinborear. ingum sams konar kæruleysi Noregs, Englands — og fs- \ Schleimann til meðferðar þann áróður að í handrita- málinu verði að taka tillit og öðrum nálægum þjóðum. til ,.tilfinninga“ Dana ekki t.d. Hollendingum? segir lands? segir Schleimann 5 lok- in S*« «

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.