Þjóðviljinn - 17.12.1964, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 17.12.1964, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 17. desember 1964 ÞI6ÐVILIINH Þarna eru hinir sigursælu flokkar körfuknattleiksmanna úr IR, þeir sem báru sigur úr býtum í Reykjavíkurmeistaramótinu á dög- unum. Aftast eru meistaraflokksmennirnir, sem sigruðu KR-inga í úrslitaleiknum eins og sl.ýrt var frá hér á síðunni í gær, og kvennaflokkurinn er næstur þeim. — (Ljósm. Bjarnleifur Bjamleif sson). □ Hin árlega íþróttahátíð Menntaskólans í Reykjavík verður haldin að Hálogalandi í kvöld, og hefst kl. 8.15. — Þetta er 5. árið í röð sem slík hátíð er haldin, og þykir hún jafnan einn helzti viðburður í skólalífinu og skemmtileg til- breyting í skammdeginu. ÍÞRÓTTAHÁTÍÐ M.R. í KVÓLD Hátíðin hefst með því, að hinn góðkunni yfirkennari, Einar Magnússon, flytur stutt ávarp. Þá leika Menntaskólinn og Verzlunarskólinn í knatt- spyrnu innanhúss, og hafa báð- ir skólar valinkunnum knatt- spyrnumönnum á að skipa. Nægir þar að nefna Sig. Frið- riksson (Fram) og Þórð Jóns- son (KR) í liði Menntaskólans, og Hermann Gunnarsson (Val) og Helga Númason (Fram) í liði Verzlunarskólans. 3. atriði kvöldsins er kepp.ni í pokahlaupi milli máladeildar og stærðfræðideildar. Mikill rígur er jafnan milli þessara tveggja deilda, svo að búast má við hörukeppni. HAUKAR UNNU Á AKRANESI -&• Hið árlega handknattleiks- mót félaganna í Hafnarfirði, Akranesi og Keflavik, fór að þessu sinni fram á Akranesi 6. þ.m. og voru fjögur félög sem þátt tóku í mótinu eða bæði félögin í Hafnarfirði, FH og Haukar, og svo Keflavík og lið frá Akranesi. FH fór með svonefnt B- meistaralið uppeftir, og lagði ekki neina sérstaka áherzlu á að sigra, en hefðu þeir sigrað hefðu þeir unoið bikarinn sem um er kenpt, til eignar. Leikar fóru þannig að Hauk- ar urðii efstir. næstir komu ' Skagamenn, i þriðia sæti voru . FH-ingar og í fiórða sæti urðu Að lo'knu pokahlaupi mun hið landsfræga handknattleiks- lið kennara enn einu sinni sýna listir sínar, og nú sem fyrr verður andstæðingurinn stjórn íþróttafélagsins. Kenn- arar hafa jafnan borið sigur af hólmi í viðeign þessari, og verður i'.’í að telja þá öllu sigurstrangiegri, einkum þar sem liðið ku vera í mjög góðri æfingu, og mannval á kenn- arastofunni hefur aldrei verið meira. Síðan verður leikfimi- sýning Menntaskólapilta undir stjórn Valdimars örnólfssonar. Síðasta atriði kvöldsins verð- ur keppni í körfuknattleik milli Menntaskólans og Háskól- ans. Þarna gefst kostur á að sjá marga beztu körfuknatt- leiksmenn landsins í leik, t.d. eru 5 leikmenn M.R. í lands- liði Islands, sem fer til Banda- ríkjanna 27. þessa mánaðar, og aðra 5 á landsliðsmælikvarða. Ekki er lið Háskólans heldur af verra taginu, og nægir þar að nefna kempur eins og Þor- stein Haligrímsson, Hólmstein Sigurðsson og Einar Bollason, auk fjölda annarra. Kynnir kvöldsins verður Ein- ar Magnússon yfirkennari. Að- göngumiðar ery seldir í Menntaskólanum og við inn- ganginn. NÝ SENDING Svissneskar KVENBLÚSSUR. GLUGGINN t Laugavegi 30. Keflvikingar Einstakir fóru þannig: leikir Haukar — Akranes 16:13 FH — Keflavík 21:16 Akranes — Keflavík 22;16 Haukar — FH 21:17 Haukar — Keflavík 17:17 Akranes — FH 13:8 Leikirnir voru aðeins 2x12lA> mínútur Framkvæmd mótsins gekk mjög vei og áhugj fyrir móti þessu var yfirleitt mikill. F+G Trabant - umboðiB tilkynnir Getum til áramóta afgreitt fáeina station-bíla á kr. 80.800,00. — Eftir það hækkar bíllinn um nærri 8 þúsund krónur vegna tolla- hækkana. — DRAGIÐ ÞVÍ EKKI AÐ GERA GÓÐ KAUP! Einkaumb.: INGVAR HELGASON, Tryggvag. 6, sími 19655 Söluumboð: BÍLAVAL, Laugavegi 92, sími 19092. Munið eað kaupa ;ó!abœkurnar í BÓKABÚÐ MÁLS og 't --------------------------SlÐA 5 Herrafrakkar með spæ/ Stakir jakkar Klæðaverzlunin Klapparstíg 40 — Sími 14415. Almennur lífeyrissjóður iðnaðarmanna Lán verða veitt úr sjóðnum 1. marz n.k. Lánaumsóknir skulu hafa borizt sjóðsstjóminni fyrir 20. des. n.k. Umsóknareyðublöð og lánsreglur má fá hjá skrifstofu Landssambands iðnaðarmanna, Iðnaðarbankahúsinu 4. hæð. Stofnfélagar ganga fyrir láni úr sjóðnum. (Stofnfélagar teljast þeir, sem ganga i sjóðinn á þessu ári). Stjóm lífeyrissjóðs iðnaðarmanna. VERDLÆKKUN! TÆKIFÆRISKAUP! Bjóðum sérstaklega í desember fáeina bíla úr nýjum sendingum — tilbúna’ til aksturs — á sérlega lágu verði. SKODA COMBI: 5-m. station, aðeins kr. 129.800,00. SKODA-SÚPER: 5-m. fólksbíll, aðeins kr. 119.800,00. ■ Fyllilega sambærilegir við V-Evrópubíla — og miklu ódýrari! H Hafa rammgerða grind, sem flesta aðra bíla vantar, þótt nauðsynleg sé á íslenzkum vegum. H Afgreiddir „komplet.t“ með öllu nema útvarpi. Inni- falið eftirlit og herzla ■ Ágæt varahlutaþjónusta. ■ Gerið samanburð við gerð stærð og verð annarra bíla — og bið munuð sannfærast. ■ Sýningarbílar að Vonarstræti 12. Við leitumst við að selja róða bíla á lágu verði. — Pós’fsendum myndir og litaspjöld. TÉKKNESKA BIFRETÐAUMROÐIÐ h.f. Vonarstræti 12. sími 21981. MENNINGAR. Laugaveg 18 i ' . v i *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.