Þjóðviljinn - 17.12.1964, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 17.12.1964, Blaðsíða 9
Fíbramijudagur 17. desembor 1964 ÞlðÐVILJINN SlÐA 9 Saumavélaviðímrðir L.iósm vn da véla- viðsrerðir FtiJÖT APGRKIÐStA Laufásvegl 19 (bafehús) siml 12656. ■■ ' " ............ ístorg auglýsir: „Wiag Sung" Kínverskl sjálfblekung- urinn „Wing Sung“ mælir með sér sjálfur. HANN KOSTAR AÐEINS 95 OG 110 KRÓNTJR. Einkaiumboð fyrir Island: ÍSTORG H.F. Hallvelgarstig 10, Pósthólf 444, Reykjavik Sími: 2-29-61. // ■ I ístorg auglýsir: Krasnyj Oktjabr □ □ SOVÉZKU PÍANÓIN. O ENNÞÁ NOKKUR O STYKKl FYRIR- O LIGOJANDI. □ □ TIL SÝNIS í BÚÐ O OKKAR. O ÍSTORG H.F. Hallveigarstig 10, Pósthólf 444. Reykjavik Simi; 2-29-61. TIL SÖLU: 2. herb. íbúð í tví- býlishúsi. Sér inngangur. Sér hiti. Stærð 75 ferm. Stórfal- ieg lóð. Alveg sér. — tbúðin er laus upp úr áramótum Málí!utnlnB*skrlf»lo(«, , Þorvaiðyr K. Þorsfeirtsson Mlklubrauj 74. > ; F»*t*lBmvlíiklptlt \ . Guímundur Tryggvason ‘ Slml 22790. ■ ' ' ‘ ' Áskriftarsíminn er 17500 BÓKAFORLAGSBÓK Verð kr. 275.00 (án sölusk.) Bókaforlag Odds Bjömssonar BÓKAFORLAGSBÓK Vcrð kr. 140.00 (án sölusk.) Bókaforlag Odds Bjömssonar EinarPálsson Húsmæður athugiB Hreinsffin teDDi •*<> nnspftsm i heimahúsum Vanir menn — vönduð vinna Teppa- og húsgagnahreinsunin. Sjmi 18283 Kynþáttafordómar Framhald af 7. síðu. skortur og fastheldni við „frjálsa verzlun“ en ekki kyn- þáttafordómar sem réð mál- flutningi heildsalans og lög- spelúK oq SPARÍFÖTÍK mímm Miskunnarlaus bók — en sönn. Gamli msðbærinn Framhald af 1. siðu. aði borgarinnar, einkum auka- vinnu í skrifstofum og bifréiöa- kostnaði sem fer vaxandi ár frá ári. Þá eru ýmsir útgjalda- liðir færðir til samræmis við reynslu síðasta og yfirstandandi árs og þannig lækkaðir. Lagt er til að fella alveg niður fram- lag til Kirkjubyggingarsjóðs og almannavama, samtals 2,6 milj. kr. Kaup á fasteignum lækki úr 6 milj. í 5 milj. Áætl- aðar endurgreiðslur bamsmeð- laga hækki um 2,3 milj. sam- tals og útgjöld í því skyni lækki um samsvarandi upphæð. Sparn- aðartillögur Alþýðubandalagsins á útgjaldaáætlun nema alls 13 milj. 775 þús. kr. Stuðningur vi'ð húsnæðislaust fólk og myndlistarmenn. Fulltrúar Alþýöubandalagsins flytja tvær breytingartillögur til hækkunar á rekstraráætlun: 1. Um að taka upp nýjan lið: Til Felags ísl. myndlistarmanna, byggingarstyrkur 1 milj. kr. Er hér um að ræða styrk til bygg- ingar nýs sýningarskála mynd- listarmanna, sem rísa á á Miklatúni og gert er ráð fyrir að kosti yfir 5 milj. kr. 2. Tekinn sé upp nýr liður: Aðstoð við húsnæðislausar fjöl- skyldur, samkv. nánari ákvörð- un borgarráðs, 1 milj. kr. Sarokv. þessu verður . nettó- lækkun á rekstrarútgjöldum borgarsjóðs 11 milj. 775 þús. kr. og leggja borgarfulltrúar Al- þýðubandalagsins til að sú gjaldalækkun, ásamt hækkun aðstöðugjalda og annarra tekna. verði notuð til að lækka út- svarsupphæðina eins og fyrr . segir. Útsvarslækkuii Framhald af 4 síðu. ið varhluta af slíkri eyðilegg- ingu. Allar menningarþjóðir sýna höfuðborg sinni sérstaka rækt í þessum efnum. Vér Islendingar eigum að gera það líka. Og það eru síðustu forvöð að taka í taum- ana. Það kann vel svo að fara, ef þetta frv. verður samþyk'kt, að lóðir í miðbænum kynnu að lækka nokkuð í verði, þeg- ar bannað yrði um nokkurt skeið að reisa varanlegar bygg- ingar á þeim. Heildarskipulag Áætlað er, að söluverð að eins lóðanna við Austurstræti, J Bankastræti og upp að Lauga- vegi 99 sé a.m.k. 335 milj. kr. (hins vegar eru allar jarðir á landinu Ifldega undir 200 milj. kr. virði til sölu). Lóðaverðið í miðbænum er baggi á heil- brigðu efnahagslífi. Það væri því til góðs fyrir heildina, ef bann um tfma við bygging- um i aðalmiðbænum gæti orð- ið til að draga úr miskunn- arlausu gróðabraski með lóðir þar, svo að ekki sé talað um, að það gæti ef til vill orðið til þess að forða Reykjavík- urborg frá því a.m.k. um tíma að kasta út hundruðum milj- óna króna í eyðslu, sem sumir mundu kalla flottræfilshátt, en eyðilegði um leið óafturkall- anlega þá aðstöðu, sem þorra bæjarbúa er nú mjög kær við tjarnarnendann hjá Vonar- stræti. En þetta eru góðar afleið- ingar, sem af samþykkt frv. gætu orðið auk aðaltilgangsins- að tryggja í senn fegurð og þjóðlega ræktarsemi í miðbæ höfuðborgarinnar“. Ályfctanir aðalfundar LÍÚ mannsins á mánudagskvöldið. Ekki fór þó hjá því að ýms- ar grunsemdir vöknuðu, þegar ,,negravandamál“ heyrðist nefnt. Nær virðist að tala um „hvítravandamál“, því negrar eru mörgum sinnum fleiri en hvítir m'enn í Suður-Afriku, og yfirleitt er minnihluti vanda- mál meirihluta en ekki öfugt (samanber geðsjúklinga og kyn- villinga). Þó kastaði fyrst tólf- unum þegar heildsalinn ætl- aði að setja á svið átakanlegan atburð úr lífsreynslu sinni til að sýna fram á, hvað blóð- blöndun hvitra og svartra geti haft átakanlegar afleiðingar. Því miður voru útvarpshlust- endur sviknir um tragedíuna, því hún var ekki önnur en sú, að hjón af gagnstæðum kyn- þáttum eignuðust fallega, hvita dóttur og kolsvartan son( um- sögn um fegurð sleppt). Svo fremi menn ekki geri sér ein- hvem mun á ágæti kynþátt- anna, er ekki um neina trag- edíu að ræða, en sem betur fer er slikur hugsunarháttur fjar- lægur íslenzkum útvarpshlust- endum. Framkvæmum sjálf viðskiptabann Viðskiptabann við Suður- Afríku er nú komig á dagskrá með þjóðinni. Ekki bólar enn á því að ríkisvaldið ætli að hafa neinskonar afskipti af því máli og heildsalinn margum- ræddi lofar engu góðu um þá stétt. En almenningur verður að taka upp baráttu i þessu máli og berjast fyrir viðskipta- banni, annars vegar með því að knýja verzlunarsamtök sín, samvinnufélögin, til að verzla ekki með suðurafrískar vörur (eins og gert hefur verið í Nor- egi) og hins vegar með því að kaupa ekkl suðurafrískar vör- ur sem heildsalamir kunna að hafa á boðstólum. — R. Ódvrar bœkur Ódýrustu bækumar fáið þið f Bókin h.f. Skólavörðustíg 6. Framhald af 2 .síðu. stjóm samtakanna að fá skattinn felldan niður, eða að minnsta kosti að hann verði ekki reiknaður af öðru en kauþtryggingaruþp- hæðum hjá bátunum og til- svarandi upphæðum hjá togurunum.’’ 10. „Fundurinn telur, að ekki megi lengur dragast að setja ný lög um vátrygg- ingarfélög fyrir fiskiskip, þar sem gildandi lög erj fyrir löngu orðin úrelt og á margan hátt ógerlegt að starfa eftir þeim. Fundurinn telur æskilegt, að skyldutrygging fiskiskipa verði miðuð við allt að 400 rúmlestir brúttó og bátaá- byrgðarfélögin verði efld frá því sem nú er og verk- svið þeirra fært út þannig, að þau annist allar trygg- ingar fyrir fiskiskipaflot- ann. Það er álit fundarins, að stjóm Samábyrgðar Is- lands eða sambands báta- ábyrgðarfélaganna eigi að vera í höndum útvegs- manna sjálfra að verulegu leyti, en telur eðlilegt, að ríkisvaldið eigi þar einnig sinn fulltrúa. Fundurinn skorar á sjáv- arútvegsmálaráðherra að leggja fram á Alþingi því, sem nú situr, frumvarp til laga um vátryggingarfélög fyrir fiskiskip.” 11. „Fundurinn telur að sala á islenzkum sjávarafurðum eigi að vera í höndum sam- taka framleiðenda sjálfra f hverri framleiðslugrein, og telur bað mjög varhueavert, að í þeim greinum útflutn- ings, þar sem slfk sölusam- tök framleiðenda em starf- andi, sé einstö’kum aðilum veitt aðstaða til þess að sitja að beztu mörkuðunum og vera lausir við að selja á óhagstæðari mörkuðum og taka þátt í kostnaði við að vinna nýja markaði. — Reynslan hefir og sýnt, að framboð frá mörgum aðil- um á útflutningsafurðum hefir oft haft áhrif til ó- eðlilegs verðfalls þeirra.” 12. „Fundurinn skorar á stjórn samtakanna að vinna að því við viðkomandi yfir- völd. að þegar verði hafizt^ handa um byggingu rann- sóknar- og síldarleitar- skips.” 13. „Fundurinn samþýkkir að beina því til stjómar L.I.U. að fá því framgengt, að nú þegar verði hafizt handa um að endurskoðun fari fram á reglum um hleðslu síldveiðiskipa, þar sem m. a. sé tekið tillit til ákvörð- unarréttar sllripstjóra, stærð- ar skipa og búnaðar þeirra, veðurs og fleira. Fáist eng- in leiðrétting á þessum reglum, leggur fundurinn til, að þær ver-ði felldar úr gildi.” 14. „Fundurinn samþykkir að fela sambandsstjórn að vinna að því við Alþingi, að breytt verði lögum um at- vinnu við siglingar varð- andi vélstjóra þannig, að þeir vélstjórar, sem nú hafa 400 hestafla réttindi fái 700 hestafla réttindi. Fkmdurinn bendir á, að ekki eru fáanlegir vélstjór- ar með nægileg réttindj á stærri fiskiskipin og stór hópur þeirra vélstjóra, sem nú gegna starfi á bátum, sem hafa yfir 400 hestafla vélar, hafa undanþágu til starfsins.’ 15. „Fundurinn skorar á Al- þingi að taka á fjárlðg 1965 allt að 1 miljón kr. framlag til stuðnings út- gerðar skólabáta. enda komi jafnhátt framlag frá beim bæjar- og hreppsfélögum eða samtökum beirra, sem kunna að vilja ráðast i slíka útgerð.” 16. „Fundurinn samþykkir að óska eftir bví við sjávarút- vegsmálaráðuneytið. að sett verði nú þegar annað sfld- arleitarskip á svæðið frá önöverðamesi að Ingólfs- höfða. Fundúrinn bendir á, að með öllu sé óverjandi að hafa aðeins eitt sfldarleitar- skip á bessu svæði. miðað við mikilvsegi síldveiðanna fvrir allt atvinnulíf á pv-, landi.” 17. „Fundurinn sambykkir S að ' færa Jakobi Jakobssyni, fiskifræðingi, svo og öðrum þeim mönnum, sem störf- uðu að síldarleit og síldar- rannsóknum á s.l. sumri, einlægar þakkir fyrir mikil og árangursrík störf.” ÞJÓÐVILJANN EINN TVEIR SMELLIÐ AF Agfa Rapid myndavélina lærið þér á, á einni mínútu og fáið fyrsta flokks. myndir BLADDREIFiNG Þjóðviljann vantar nú þegir blaðbera í þessi hverfi: VESTITRBÆR: Skjólin Melarnir Tjamargata. AUSTTTRBÆR: Grettisgata Skúlagata Höfðahverfi Brúnir Meðalholt LanRahlíð Miklabraut jjfSími 17500 ÍSLÁNDSKORT GUÐBRANDS biskups. Kœrkomin iólagföf til vina heima oo *rl@ndis »

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.