Þjóðviljinn - 17.12.1964, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 17.12.1964, Blaðsíða 8
3 SÍÐA HÖÐVILJINN Fimmtudagur 17. desember 1964 Ennþá deila kaupmennirnir við YR Afgreiðslutíma- og kvöld- sölumálið er alltaf öðru hvoru á dagskránni. Nú síð- ast hafa nokkrir kaupmenn, sem fengið hafa leyfi borg- arstjórnar til þess að hafa verzlanir sínar opnar til kl. 10 að kvöldi sent Verzlun- armánnafélagi Revkiavíkur bréf, þar sem' segir m.a.: „Samkvæmt dómi Félagsdóms frá 24. okt. sl. skerða ákvæði kjaradóms verzlunarmanna frá 6. febr. sl.. ekki rétt okkar til þess að selja og afgreiða úr opinni sölubúð eða um sölu- op á lögleyfðum tímum varn- ing, sem við sjálfir eða skyldu- lið okkar. sem ekki. er félags- bundið hjá yður, annast af- greiðslu á. Ennfremur ákvað Félags- dómur, að yður væri heimilt að leggja bann við því, að fé- lagsmenn yðar vinni að af- greiðslustörfum í opinni sölu- búð eða um söluop eftir þann tíma dag hvern, sem ioka skai sölubúðum samkvæmt ákvæð- um A-liðar 7. gr. framan- greinds úrskurðar. Engin ákvæði eru um það f kjaradómi verzlunarmanna, að okkur sé bannað að láta vinna við afgreiðslu hjá okkur fólk, sem ekki er félagsbundið í stéttarfélögum verzlunarmanna, enda gaeti slíkt ákvæði verk- að sem afgreiðslubann, ef ekki er völ á félagsbundnu starfs- fólki Kjaradómur fjallar að- eins um félagsbundið fólk. Nú höfum við lesið í blaða- fréttum, að þér hafið bannað félagsfólki yðar að starfa hjá okkur við afgreiðslu eftir kl. 6 á kvöldin. Þetta er ekki sett fram frá yðar hendi sem boð- un um verkfall til þess að knýja fram kjarasamninga eft- ir leiðum vinnulöggjafar, held- ur er það skipun til starfs- fólksins og sem einskonar vemd gegn ofvinnu þess, grundvölluð á nefndum dómi Félagsdóms. Þessvegna er á algjörum misskilningi byggt, er fram hefur komið hjá nokkrum sendimönnum yðar, er heim- sótt hafa búðir okkar sumra á annatíma kvöldsins (án þess að verzla) að þér getið lagt bann við því, að ófélagsbund- ið fólk afgreiði að kvöldi til. Það leiðir af sjálfu sér, að fyrst þér hafið bannað félags- bundnu fólki yðar að vinna hjá okkur, verðum við, á þessum mesta annatíma ársins, að láta ófélagsbundið fólk annast afgreiðslustörfin, ásamt okkur og skylduliði okkar. Það hefur og ávallt verið venja að taka skólafólk og annað ófélagsbundið fólk til afgreiðslustarfa síðustu vikurn- ar fyrir jól eftir því, sem nauðsyn krefur. Þeirri stefnu munum við einnig fylgja og telja okkur skylt, vegna viðskiptamanna okkar. Við tökum fram, að hér er engin kaupdeila á döfinni, að því er okkur er kunnugt um, og ekki stendur á þvi að við undirritum nýgerðan samning Meðal útgáfubóka Menning- arsjóðs í ár er skáldsaga eftir Þórunni Elfu og Ijóðabók eftir Gunnar Dal. Skáldsaga Þórunnar Elfu heitir „í skugga valsins“. Per- sónur þessarar sögu eru þær sömu og í annarri bók skáld- konunnar, Anna Rós. Hún hefst um það leyti að heims- styrjöldin fyrri skellur á og henni lýkur 1918 þá er ísland hefur hlotið fullveldi. Fyrir- ferðarmest persóna í þessari sögu mun vera Valur Vagns- son, stríðsgróðamaður, fullur af lífsþorsta og stórmennsku- draumum. Á kápusíðu eru ennfremur gefnar þær upplýs- yðar við aðra kvöldsala (sölu- turnaeigendur) ...“ Undir þetta bréf rita kaup- menn í þessum verzlunum: Verzl. Þingholt, Jónskjör, Kambskjör, Grensáskjör, Borg- arkjör, Hlíðakjör, Verzl. Árna Pálssonar og Kjöt & Fiskur. ingar um hann, að „honum verði vel til fjár og kvenna, en allt er á hverfanda hveli“. Þórunn Elfa hefur skrifað allmargar skáldsögur áður. Hin nýja skáldsaga hennar er 310 blaðsíður. Raddir morgunsins er fimmt- ánda bók Gunnars Dal. Þau hundrað og tólf ljóð sem í bókinni birtast eru þannig sett upp, að líklega ber að líta á þau sem einn ljóðaflokk. Gunnar Dal hefur sýslað tölu- vert við heimspeki, ekki sízt indverska, og heimspekileg efni munu honum einkum hugstæð þegar þetta Ijóðakver er skrif- að. Bókin er 119 blaðsíður. AUGLÝSINGASlMINN ER 17-500 Bækur eftír Þórunni Elfu og Gunnur Dul fílPáá DifQOIPSjDDD 7 DAGAR TIL JÓLA til minnis ★ í das er fimmtudagur 17, desember, Ienetius. Árdegis- háflæði kl 3 39 ★ Næturvakt i Reykjavík 13.—19. des. er í Vestur- bæ.jarapóteki ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði í nótt annast Jósef Ólafsson læknir, sími 51820. ★ Slysavarðstofan í Heilsu- verndarstöðinnl er opin allar sólarhringinn NæturlækniT á sama stað klukkan 18 til 8 SIMI: 2 12 30. ★ Slökkvistöðin og sjúkrabif- reiðin SlMI: 11100 ★ Næturlæktjir á vakt alla daga nema laugardaga klukk- an 12—17 — SIMT- 11610 útvarpid 13 00 Á frívaktinni. 14.40 Við, sem heima sitjum. Margrét Bjamason flytur þáttinn. 15.00 Síðdegisútvarp: Eygló Viktorsdóttir syngur. Fílharmoníusveitin i Ber- lín leikur sinfóníu nr. 3 eftir Sehubert; Marko- vitch stj. Leontyne Price syngur aríur eftir Puccini. Art van Damme kvintett- inn, Cliff Richard, The Shadows, Jo Basile, Los Panchos tríóið, Peter Nero og hljómsveit hans, Carle, Gould, Three Suns, Norman Luboff kórinn, George Shearing sextettinn o.fl. leika og syngja. 17.40 Þingfréttir. 18.00 Fyrir yngstu hlustend- urna: Margrét Gunnars- dóttir og Sigríður Gunn- laugsdóttir s.iá um þáttinn. 20.00 Mills Brothers syngja andleg lög. 20.15 Erindaflokkurinn Æska og’ menntun. lokaerindi: Stefán .Túlíusson rithöfund- ur talar tim nemandann og samfélagið. 20 40 Píanótónleikar. Ross Pratt frá Kanada leikur. a) Þriú níanólög on. 5 eftir Páll ísólfsson. b) Eirstung- ur, eftir Debussy. c) Sælu- eyjan, eftir Dubussy. 21.10 Þrjár nýjar bækur, fs- lenzkar: a) Halldór Laxness les úr Sjöstafakveri sínu. b) Andrés Bjö’msson les úr viðtalsbók Páls Isólfssonar og Matthíasar Johannesen I dag skein sól. c) Baldur Pálmason les úr ræðusafni Sigurbjamar Einarssonar biskups Um ársins hring. 22.10 Kvöldsagan: Úr endur- minningum Friðriks Guð- mundssonar. 22.30 Djassþáttur: Jón Múli Ámason kynnir. 23.00 Skákþáttur, þ.á.m. skákþraut til að ráða um jólin. Guðmundur Am- laugsson flytur. 23.35 Dagskrárlok. skipin ★ Eimskip: Bakkafoss fór frá Reyðarfirði í gær til Seyðis- fjarðar og Norðfjarðar og það- an til Lysekil. Brúarfoss fer frá N.Y. í dag til Reykjavík- ur. Dettifoss fór frá Vest- mannaeyjum í gær til Rotter- dam, Hamborgar og Hull. Fjallfoss kom til Kotka 14. þ.m., fer þaðan til Ventspils og Reykiavíkur. Goðafoss fór frá Seyðisfirði 15. þ.m. til Hamborgar. Gullfoss kom til Kaupmannahafnar í gær frá Gautaborg. Lagarfoss fór frá N.Y 9 þ.m., væntanlegur til Reykjavikur síðdegis í dag. Mánafoss fór frá Kristiansand 15. þ.m. til Rvikur. Reykja- foss kom til Reykjavíkur 14. þ.m. frá Hull. Tungufoss fór frá Rotterdam í gær áleiðis til Reykjavíkur. — Utan skrifstofutíma eru skipafrétt- ir lesnar i sjálfvirkum sím- svara 2-1466. ★ Skipadeild SÍS: Arnarfell fór í gær frá Fáskrúðsfirði til London, Hull, Kaupmanna- hafnar og Malmö. Jökulfell lestar á Vestfjörðum. Dísar- fell er væntanlegt til Ham- borgar á morgun, fer þaðan til Reykjavíkur. Litlafell losar á Norðurlandshöfnum. Helga- fell ■ lestar á Austfjörðum. Hamrafell fór frá Reykjavík 6. til Aruba. Stapafell kemur til Reykjavíkur í dag. Mæli- fell fór frá Gloucester í gær til Reykjavíkur. ★ Jöklar; Drangajökull fór í gærkvöld frá N. Y til Le Havre og Rotterdam. Hofsjök- ull er í Grangemouth. Lang- jökull er í Reykjavík og fer þaðan til Austfjarða. VatnaT jökull fór frá Eskifirði í gær- kvöld til írlands og London. ýmislegt ★ Jólafundur Kvenfél. Hall- grímskirkju verður haldinn í kvöld kl. 8.30 í Iðnskólan- um. Frú Guðrún Hulda Guð- mundsdóttir syngur einsöng. Séra Sigurjón Þ. Árnason flytur jólahugleiðingu. Frú Rósa Blöndal les upp. Her- mann Þorsteinsson fulltrúi gefur upplýsingar um kirkju- bygginguna. Sameiginl. kaffi- drykkja. Félagsíkonur, fjöl- mennið og bjóðið með ykkur gestum. — Stjórnin. ★ Jólagjafir blindra. Eins og að undanförnu tökum við á móti jólagjöfum til blindra, sem við munum koma til hinna blindu fyrir jólin. Blindravinafélag íslands, Ingólfsstræti 16. ★ Munið fund Kvennadeild- ar Sálarrannsóknafélagsins í Oddfellow uppi 17. desember. Séra Jón Auðuns flytur jóla- hugleiðingu. Þuríður Páls- dóttir syngur. Þar sem CHERRY kemur viö gljá BLOSSOM skórnir Happdrætti Þjóðviljans 4JI. DREGIÐ 23. DESEMBER Eftirtaldir umboðsmenn okkar úti á landi selja miða og taka á móti skilum. REYK.TANESKJÖRDÆMI. Kópavogur: Björn Kristjánsson Lyngbrekku 14. Hafnarfjörður: María Kristjánsdóttir Vörðustíg 7 Grindavík: Kjartan Kristófersson Grund. Ytri-Njarðvíkur: Oddbergur Eiríksson Grundaveg 17 Keflavík: Sigurður Brynjólfsson Garðaveg 8 Sandgerði: Sveinn Pálsson Suðurgata 16. Gerðar: Sigurður Hallmannsson Hrauni Mosfellssveit: Runólfur Jónsson Reykjalundi. VESTTJRLANDSKJÖRDÆMI. Akranes: Páll Jóhannosson Vesturgata 148. Borgames: Olgeir Friðfinnsson. __ Stykkishólmur: Jóhann Rafnsson. ___ Grundarfjörður: Jóhann Ásmundsson Kvemá. Ólafsvík: Elías Valgeirsson. _ ' HcIIissandur: Skúli Alexandersson. VESTF.TARÐAKJÖRDÆMI. Þingeyri: Friðgeir Maenússon Suðureyri Súgandafirði: Þórarinn Brynjólfsson. Isafjörður: ITalIdór Ólafsson. NORDTTRLANDSKJÖRDÆMT VESTRA. Hvammstangi: Skúli Magnússon. Blönduós: Guðmundur Theódórsson. Skaeaströnd: Friðjón Guðmundsson. Sauðárkrókur: Hulda Sigurbjömsdóttir Skagfirð- ineabraut 37. Siglufjörður: KoTbeinn FriðT-iíamarson Suðurgötu 10. NORDTtRT ANDSKJÖRDÆMT evrtra. Óiafsfiörður: Sæmundur Ólafsson Ólafsveg 2 Akurevri: Þorsteinn Jónatansson Hafnarstræti 88. Húsavfk: Gunnar Valdimarsson Uppsalavég 12. Raufarböfn: Guðmundur Lúðvfksson. AUSTTJR T, A NDRK.TÖRD ÆMT. Vnnnnfiörður: Davíð Viefúsmn. E'riloRtað’ikauptnnT Sveinn Árnason. Sovðisfiörður: .Tóbann Sveinbiömsson Brekkuveg 4 Fskifiörður: Jóbann Klausen. Neskaunstaðnr: Biami Þórðarson. Höfn Hornafirði: Benedikt Þo-steinsson. SUDTTR’r /VNDSK.TÖRHÆMT. Vík í Mýrdal: Guðmnndnr .Tóhannesson. Seifoss: Þórmundur Guðmundsson Miðfúni 17. Hveragerði: Sigurður Ámason Hr’orokifA 12. Stelrftqpvri: Frímann Signrðssnn .Tað”i EvreeHakki; Andrée .Tðnecon RmiðeV,i'ie"im Vestmannaeviar: Haf'teinn Rtefánsson Kirkju- lækiarbraut 15. Styðjið Þjóðviljann. — Drætti ekki frestað. Útför GUÐMUNDAR Ó. GUÐMUNDSSONAR vörubifreiðastjóra, sem lézt þann 12. desember, fer fram frá Fossvogs- kirkju föstudaginn 18. desember kl. 10.30. Blóm afþökkuð. Hugborg Hjartardóttir Jón Guðmundsson María Á. Guðmundsdóttir Sigrún Guðmundsdóttir. < 1 l i i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.