Þjóðviljinn - 22.12.1964, Síða 2
2 SlÐA
ÞJÖÐVILJINN
Þriðjudagur 22. desember 1964
/
Hækkun aöstöðugjalda og sparnaöur
í rekstri leiöin til aÖ lækka útsvörin
Tillögur AlþýSubandalagsins um auknar fekjur og sparnaS
myndu lœkka úfsvör Reykvikinga um 85 miTiónir króna
Lækkun útsvara
Eins og ljóst er af frum-
varpinu eru tekjur borgarsjóðs
á rekstraryfirliti alls áætlaðar
685 milj. og 97 þús. kr. Tekj-
ur borgarsjóðs samkv. frumv.
þvf að fjárhagsáætlun borgar-
sjóðs, er afgreitt var í des. sl.
voru áætlaðar 554 milj. og 10
þús. kr. og eiga því tekjur
borgarsjóðs að hækka nú mið-
að við þá áætlun um hvorki
meira né minna en 131 milj.
og 87 þúsund kr.
Svo sem kunnugt er hækk-
aði borgarstjómin tekjuáætl-
unina 9. júlí s.l. um 41 milj.
830 þús. Varð tekjuáætlunin
þannig að lokum 595 milj. 840
þús. kr. Miðað við þá tekju-
áætlun og lokaafgreiðslu fjár-
hagsáætlunar hækkar tekjuá-
ætlun að þessu sinni um 89
milj. 257 þús. kr. Nemur sú
hækkun nær \5%. Liggur þó
ekkert fyrir um að það verði
endanleg hækkun og nægir í
því sambandi að minna á þau
ummæli borgarstjóra við fyrri
umr. að svo kunni að fara að
hækka verði tekjuáætlunina
og þar með útsvörin síðar á
næsta ári.
Þessi ummæli borgarstjóra
eru sannarlega enginn gleði-
boðskapur fyrir útsvarsgj ald-
endur, eins og ég hef fyrr
vikið að, og sýna furðulegt
skilningsleysi á því ástandi
sem við búum við og nauð-
sjm þess að forðast nýjar á-
lögur á þrautpínda útsvars-
greiðendur borgarinnar.
í Við skulum þrátt fyrir allt
vona að borgarstjórnin eigi
eftir 'að öðlast annan og nýj-
an skilning í þessu máli, sem
forði því að til slíkra úrræða
verði gripið á árinu.
Lækkun útsvara
Óþarfi er að orðlengja á
þessu stigi um fyrstu breyting-
artillögu okkar borgarfulltrúa
Alþýðubandalagsins við tekiu-
áætlun frumvarpsins. Sú till.
er um lækkun útsvarsuo .aæð-
arinnar úr 446 milj. 297 þús.
í 361 mílj. 372 bús. kr. Nemur
lækkunin 84 milj. 925 þús. kr.,
eða um 19% frá því sem gert
er ráð fyrir í frumvarpi borg-
arstjórnarmeirihlutans. Er
þessi lækkun út=-'’-”-ai>na af-
leiðing af tekjuhækkunartillög-
um okkar Alþýðubandalags-
manna svo og af þeim spam-
aðartillögum við rekstrarút-
gjöld, sem lagðar hafa verið
fram gf okkar hálfu.
Önnur breytingartill. okkar
við tekjubálk áætlunarinnar
varðar tekjulið Húsagjöld. í
frumv. eru fasteignagjöld, þ.e.
húsa- og lóðagjöld áætluð 45
milj. kr. Húsagjöld 33 milj. „g
lóðagjöld 12 milj. í fyrra voru
þessi gjöld áætluð samtals 20
milj. kr. og hækka því nú um
25 milj. eða urn 125%. Er þetta
afleiðing af hækkun husa-
gjalda um 100% og lóðagjalda
eignarlóða um 20Ö, eins og
greint var frá við fyrri umr.
Allt bendir til að giaidsto 1
fasteignagjalda af húseignum
og gjaldstofn vat^ ■ katts eigi
að vera nær sá sami. enda er
það augljóst af lögum um þessi
efríi og raunar viðurkennt af
þeim sem mest hafa um frumv.
fjallað. í greinargerð frumv.
fyrir tekjuáætlun Vatnsveit-
unnar er frá því greint, og
vafalaust stuðst vjð þpkkingu
vatnsveitustjóra, sem er form.
fasteignanefndar Reykjavíkur,
að fasteignamat húseigna í
borginni verði í árslok 1964
1870 milj. kr. Við þetta er
tekjuáætlun Vatnsveitunnar
miðuð. Samkv. þessu ættu
fasteignagjöld af húseignum að
vera 37,4 milj. eða 4,4 milj.
hærri en gert er ráð fyrir í
frumvarpinu. Hafa verður þó
í huga nokkrar húseignir, sem
undanþegnar eru fasteigna-
gjaldi, og lækka því eitthvað
gjaldstofninn. Er og á það að
líta að innheimt húsagjöld
1963 námu ekki nema 15,9
milj. en þá var miðað við 1%
af virðingarverði húsa án á-
lags. Áætlun borgarstjóra um
innheimtu húsagjalda í ór
bendir til 16 milj. kr. tekna
eða svipaðarar upphæðar og
gert var ráð fyrir í fjárhags-
áætlun ársins. Gjaldstofn húsa-
gjalda hjá borgarsjóði er tal-
inn 1587 milj. kr. á þessu ári
en á næsta ári 1650 milj. kr.
Ber þarna á milli 220 milj. f
fasteignamati í húseignum og
virðist þurfa á því nánari
skýringar en hingað til hafa
v.erið gefnar.
Með tilliti til þessa teljum
við rétt að reikna með nokkru
hærri tekjum en gert er í
frumv. af fasteignagjöldum
húseigna. Höfum við þó ekki
tekið sporið allt í samræmi við
fasteianamat oe áæt.lun ''t-*ns-
veitunnar, heldur hækkað liðinn
um aðeins um 2 milj. í stað 4,4
eins og áætlun Vatnsveitunnar
bendir þó til. Kann að vera
rétt að veittur sé „umþóttun-
artími“ til að koma innheimtu
húsagjalda að fullu til sam-
ræmis við opinbert fasteigna-
mat húseigna í borginni, að
sjálfsögðu með þeim undan-
tekninguu: 1- ;ða.
Þriðja breytingartiil. er
varðandi tekjuliðinn Bygginga-r
leyfi. í frumv. eru þessara teKj-
ur áætl. 500 þús., reyndust í
reikn. 1963 562 þús. í nýrri
byggingarsamþykkt ■ borgar-
stjórnar hefur þessi / .jaldstofn
verið hækkaður um 100% og
mun það taka gildi snemma
árs. Augljóst er því að óhætt
erí að hækka þennan tekjulið
um 500 þús. kr.
Fjórða breytingartill. er um
að Leyfisgjöld fyrir kvik-
myndasýningar hækki úr 1,7
milj. í 1,8 milj. eða um 100
þús. kr. Leyfisgiöldin reyndust
nær 2 milj. 1963 og þótt þá
kunni að hafa verið innheimt
eitthvað af eldri skuldum,
virðist ekki óvarlegt að áætla
þessar tekjur 1,8 milj. árið
1965.
Fimmta breytingartill. er um
að tekjur samkv. Slu.nmtana-
leyfi hækki um 50 þús. eða úr
250 þús í 300 bús. Tekiur bess-
ar reyndust 281 þús. skv. reikn.
1963.
Sjötta breytingartill. er um
að áætla tekjur samkv. Leiga
á íbúðarhúsalóðum 2 milj. kr.
í stað 1,9 milj. í frumvarpinu.
Tekjur þessar reyndust 1
milj. 914 þús. samkv reikn.
1963 og augljóst er að lóðum í
leigu hefur fjölgað verulega
siðan.
Sjöunda breytingartill. varð-
ar tekjulið Leiga af lóðum
samkv. mati. í frumv. er
tekjuliðurinn áætl. 5 milj. Hér
er um að ræða iðnaðarlóðir og
kemur Vs þeirra til endurmats
árlega. 1963 reyndust tekjur
samkv. þessu lið 5 milj. 894
þús. og sýnist því sízt óvarlegt
að áætla liðinn 6,5 milj. í
fjárhagsáætlun næsta árs.
Attunda till. er um að tekj-
aðar 1 milj. kr. í stað 300 þús.
aðir 1 milj. kr. í stað 300 þús.
í frumv. Tekjur þessar reynd-
ust 980 þús. samkv. reikn.
1963.
Níunda breytingartill. er um
að áætlað framlag úr Jöfnun-
arsjóði sveitarfélaga verði 88
milj. í stað 80 milj. í frumv.
Er þessi áætlun okkar Alþýðu-
bandalagsmanna trúlega frem-
ur of lág en of h^ Því sú upp-
hæð sem er í frurhv. er hrein
fjarstæða.
Árið 1962 var hluti Reykja-
víkur I söluskatti áætlaður 32
milj. kr. Tekjumar reyndust
samkv. reikningi 1962 38,7
milj. og fóru því 6,7 milj. fram
úr áætlun.
Jöfnunarsjóður
Árið 1963 voru tekjur úr
Jöfnunarsjóði áætlaðar 56,6
milj. í fjárhagsáætlun. Samkv.
reikningi sama árs reyndust
tekjur þessar 62,3 milj. Fóru
5,7 milj. fram úr áætlun.
I ár eru þessar tekjur áætl.
75 milj. og borgarstjóri var
svo varfærinn í yfirliti þvf, er
hann gaf hér í borgarstjórn-
inni 3. des. s. 1. um væntan-
legar tekjur á þessu ári, að
áætla framlag úr Jöfnunar-
sjóði óbreytt frá fjárhagsá-
ætlun þ. e. 75 milj.. kr.
Þetta er vægast sagt hóflega
áætlað hjá borgárstjóra miðað
við reynslu undanfarinna ára.
En afsökun hans kann að vera
sú, að endanlega kemur ekki
í Ijós fyrr en ríkið hefur gert
tekjur ársins upp, hver hlutur
Jöfnunarsjóðs verður af sölu-
skatti og innflutningsgjöldum
ársins.
Ég hygg að reynslan eigi
eftir að sanna nú sem fyrr,
að framlag úr Jöfnunarsjóði
til borgarsjóðs verði verulega
hærri en fjárhagsáætlun þessa
árs og yfirlit borgarstjóra
gerði ráð fyrir.
Þessu til viðbótar er rétt að
hafa í huga, að ekki fer hjá
því að áætlaðar tekjur eigi
eftir að endurskoðast til um-
talsverðrar hækkunar við end-
anlega afgreiðslu fjárlaga.
Reyngjan hefur jafnan orðið
sú að upphaflegri áætlun um
tekjur af söluskatti og aðflutn-
ingsgjöldum hefur verið breytt
til verulegrar hækkunar við
lokaafgreiðslu fjárlaga. Spá
mín er sú að svo verði enn
og ekki síður nú en áður.
Sjálfsagt er að játa að hátt-
virtum borgarstjóra og öðr-
uni aðalhöfundum fjárhagsá-
ætlunarfrumvarpsins er nokk-
ur vorkunn, að hafa verulega
hliðsjón af áætlun fjárlaga um
tekjur Jöfnunarsjóðs, en ég fæ
þó ekki betur séð af greinar-
gerð frumv. en að hægt hefði
verið að áætla hlut Reykjavík-
ur 86‘<!milj. samkv. skiptiregl-
um sjóðsins og að tekjum
hans óbreyttum frá fjárlaga-
frumvarpi.
Innheimta söluskattsins, sem
er annar aðaltekjustofn Jöfn-
unarsjóðs, er sem kunnugt er
f algerum ólestri. Stórum upp-
hæðum er stolið undan af
kaupsölustétt landsins án þess
að nokkuð sé við sagt eða að-
hafzt af hálfu ríkisstjómar og
skattayfirvalda.
Verður nú ekki að vænta
þess að á þessu geti orðið og
verði að gerast breyting á
næsta ári. Þ. e. að raunveru-
leg söluskattsinnheimta komi
til skila?
Með hliðsjón af framansögðu
teljum við Alþýðubandalags-
menn sfzt af öllu of langt
gengið eða óvarlegt að áætla
framlag úr Jöfnunafsjóði til
Reykjavíkurborgar á næsta
ári 88 milj. eða 8 milj. hærra
en í frumvarpinu. Hygg ég að
reynslan eigi einnig eftir að
staðfesta betta. ,
Aðstöðugjöldin
Tíunda breytingartill. okkar
við tekjuáætlun frumvarpsins
er varðandi lið Aðstöðugjöld.
Þetta er annar hæsti tekjulið-
ur fjárhagsgætlunarinnar. Tekj-
ur af þessum lið voru f ár á-
ætlaðar 78 milj. en em nú á-
ætl. 88 milj. eða 10 milj. kr.
hærri.
Aðstöðugjöld þessa árs vora
við álagningu f ágúst s. 1. 83
milj. 795 þús. kr. Aðstöðugjöld
til innheimtu, eftir lækkanir
framtalsnefndar, voru 4/12
1964 talin 83 milj. 31 þúsund
og 800 kr. samkv. upplýsingum
aðalbókhalds borgarinnar. Er
þetta 5 milj. hærri upphæð en
áætlað var. Borgarstjóri var
hinsvegar várfærinn, að vanda*
ÍStoSí te
og vildi ekki reikna með nema
78,8 milj. tekjum af aðstöðu-
gjöldum í yfirliti sínu 3 des.
síðast liðinn.
Fram að þessu hefur Rvík-
urborg ekki notað nema að
vissu marki heimild í 3. kafla
laga nr. 51/1964 til innheimtu
aðstöðugjalda samkv. 8. gr.
laganna, sbr. reglugerð um
„sama efni nr. 81/1962. Flestar
tegundir atvinnureksturs hafa
ekki verið látnar greiða nema
nokkurn hluta hins lögheim-
ilaða gjalds. Rejmdum við borg-
arfulltrúar Alþýðubandalags-
ins að fá þessu breytt við af-
greiðslu málsins og um leið •
fjárhagsáætlun í des. 1963, í
þeim tilgangi að lækka út-
svarsbyrðina sem lögð er á al-
menning. Meirihluti borgar-
stjómar þ. e. fulltrúar Sjálf-
stæðisflokksins, hindruðu þessa
leiðréttingu og héldu þar með
hlífiskildi yfir greiðendum að-
stöðugjalda á kostnað hins al-
menna . útsvarsgreiðanda, þ. e.
fyrst og fremst laúnþegans.
Ekki mun fjarri lagi að gera
ráð fyrir því að fyllsta notkun
heimildar í lögum til innheimtu
aðstöðugjalda myndi tvöfalda
tekjur borgarsjóðs samkv
þessum tekjulið. Þýddi það að
tekjur af aðstöðugjöldum
myndu fara yfir 170 miljónir
króna. Enda þótt atvinnurek-
éndur og fyrirtæki hafi að
sjálfsögðu margar leiðir til að
velta aðstöðugjaldagreiðslum
af sér yfir á aðra, þar sem
þau eru talin til kostnaðar við
rekstur einstaklinga og fyrir-
tækja, þá teljum við fulltrúar
Alþýðubandalagsins ekkert á-
horfsmál, með tilliti til ofur-
þunga útsvaranna og brýnnar
nauðsynjar á að lækka útsvars-
upphæðina, að borgin beri að
nota lagaheimildina til inn-
heimtu aðstöðugjalda í langt-
um ríkari mæli en verið hef-
ur. Er því okkar tillaga að
heimildin verði nú notuð að
fullu, með þeirri undantekn-
ingu að nýlenduvöruverzlun,
kjöt- og fiskverz'lun og brauð-
sölubúðir greiði 0,5%. Að ööru
leyti geram við ráð fyrir að
fylgt verði heimild laganna,
þannig að fiskiskip og flugvél-
ar greiði 0,5% eins og nú er,
vérzlunarskip l°/o, þ. e. ó-
breytt, hverskonar iðnrekstur
1,5% í stað 0,9°/f(, og allur
annar atvinnurekstur 2%, í
stað'0,7 — 2% eins og nú er
samkv. gjaldskrá aðstöðugjalda.
Æskilegt hefði verið að fá
gjaldskrá aðstöðugjalda með
þessum berytingum og öðrum,
sem fram hafa komið frá full-
trúum Alþýðuflokksins og
Framsóknarflokksms, reiknaða
út, samkv. gjaldstofni aðstöðu-
gjalda ársins 1964. Mér skilst
að þetta sé þó talið meira verk
en svo að unnt sé að vinna
það á skömmum tíma. Hins
vcgar virðast þeir, sem gerst
þekkja þessi mál og mest hafa
um þau fjallað, vera um það
sammála, að full notkun laga-
heimildarinnar myndi þýða
tvöföldun aðstöðugjaldaupp-
hæðarinnar í framkvæmd.
Mér virðist sundurliðun á á-
Iagningu aðstöðugjalda 1964
eftir gjaldflokkutn, sem ég hef
fengið f hendur, eindregið
styðja þessa skoðun.
Við Alþýðubandalagsmenn í
borgars.tjórn teljum þó rétt að
fara varlega í sakir, bæði
vegna undantekningarákvæða í
tillögu okkar og að upphæðin
er ekki að fullu þekkt. Það
er því okkar tillaga að áætl-
uð aðstöðugjöld verði ..aðeins
ákveðin 148 milj. kr. í stað
88 milj. í framv. Sú hækkun
nemur 60 milj. kr.v í nýjum
tekjum fyrir borgarsjóð og
veldur Iangsamlega mestu um
möguleika þeirrar lækkunar á
útsvarsupphæðinni, sem gert
er ráð fyrir í okkar tillögu.
Ellefta og síðasta till. okkar
til hækkunar á tekjuáætlun er
um að liðurinn Dráttarvextir
verði áætl. 700 þús. í stað 500
þús. í frumv. Tekjur á þess-
um lið reyndust 694 þús.. þeg-
ar árið 1963, samkv. reikningi
þess árs.
Hér hafa þá verið raktar
og rök.studdar nokkuð þær til-
lögur til hækkunar á tekjuá-
ætlun borgarsjóðs. sem við
flytjum, borgarfulltrúar AI-
býctubandalagsins. Samtals
nema , tekjuhækkunartillögur
okkar 73 milj. 150 bús. kr
og hækka þær, ef samþykktar
verða, aðrar tekur borgarsióðs
en útsvör, úr 238.8 milj. í
framv. í 311 milj. 950 bús.
kr. og útsvörin geta lækkað
um samsvarandi upphæð að
viðbættum spárnaöi á gjalda-
liðum rekstraráætlunar, sem
næst mun að vikið. en þær
Framhald á 9 .síðu.
aaaavvwvvvvvvvv\avvvvvvwvvvvvvvvvvv\vvvvvwvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvv\vvv\/\avvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvv\vvvvvvvvvvvi
Á laugardag birtist hér í blaðinu íyrsti hluti ræðu Guðmundar Vig-
fússonar, borgarfulltrúa Alþýðubandalagsins, við síðari umræðu um
fjárhagsáætlun Reykjavíkur 1965 á borgarstjórnarfundinum á föstu-
dagskvöld. ;
Hér fer á eftir sá kafli ræðunnar, sem fjallar um tekjuáætlun borg-
arsjóðs og þær breytingartillögur, sem borgarfulltrúar Alþýðu-
bandalagsins fluttu vjð þann hluta áætlunarfrumvarpsins, en þær
voru allar felldar af íhaldsmeirihlutanum.
WWVWVVVVA/VWVWVVVVVWVVVVVVVVVWVVWWVVVVVVWVVVWVVVVVV VWWWVVWWVWWWWWWVWWWWVA/VAAA/VA/\AAA/VAAA/VAVWV\A/\A
Úr ræðu Guðmundar Vigfússonar á fundi borgarstjórn-
ar Reykjavíkur um fjárhagsáætlun borgarsjóis 1965
/