Þjóðviljinn - 23.12.1964, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 23.12.1964, Blaðsíða 4
4 SlÐA MÓDVILJINN Ctgelandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósfalistaflokk- urinn. — Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb), Magnús Kjartansson, Sigurður Suðmundsson. Ritstjóri Sunnudags: Jón Bjamason. Fréttaritstjóri: Sigurður V Friðþjófsson. Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja, Skólavörðust. 19. SímJ 17-500 (5 linur). Áskriftarverð kl 90.00 á mánuði. /A Geysilegur fjörkippur >■ JJver er sá, að hann hafi ekki á undanförnum ára- tugum heyrt íhaldsblöðin kyrja sönginn um sök verkalýðshreyfingarinnar á verðbólgunni? Hvað oft er búið að þylja þann áróður, að kauphækkun verkamanna hafi se'ft verðbólguhjólið í gang? Hversu oft sem þessi áróðursfirra hefur verið hrakin, og sýnt fram á að kauphækkanir verka- fólks og annars launafólks hefur komið á eftir verðhækkunum sem á höfðu dunið, að kaup- hækkanimar voru aðeins nauðvörn, hefur aft- urhaldið hamrað á þessari bábylju. Og núver- andi ríkisstjórn hefur alveg sérstaklega misnotað vald sitt og vald meirihluta íhalds og Alþýðu- flokks á Alþingi til ráðstafana, sem vitandi vits voru gerðar til þess að ræna verkamenn og aðra launþega árangrinum af kaupbaráttunni og örva verðbólguna. jjess vegna var það aðalatriði júnísamkomulags- ins, að verkalýðshreyfingin vildi mikið til vinna ef verða mætti til að stöðva verðbólguna, og knúði ríkisstjómina til að taka upp nokkra verðtrygg- íngu kaupsins. Verkalýðshreyfingin vissi að þetta var aðeins tilraun, en ríkiss'tjórnin fékk hér tæki- færi sem einstakt má teljast til að sýna og sanna að tal hennar um vilja til stöðvunar verðbólgunn- ar á íslandi væri annað og meira en áróðursgasp- ur. Hún fékk tækifæri til að sýna hvort tal henn- ar um að launþegar ættu að fá kjarabætur sem yrðu varanlegar kjarabætur væri annað og meira en áróðursgaspur. JJíkisstjórn íhaldsins og Alþýðu’flokksins he'fur nú kolfallið á þessu prófi. Það er að vísu hægt að segja að svart sé hvítt, það er hægt að setja stór- ar fyrirsagnir um það í blöð, að hundruð miljóna nýr söluskatur sé ráðstöfun íil þess að stöðva verð- bólguna, en enginn óvitlaus maður trúir því. Það er hægt að segja að sú kauplækkun sem í þessum verðbólguráðstöfunum felst sé kauphækkun. En fólkið mun finna sannleikann á afkomu heimila sinna. Það er h’ægt að segja að ríkisstjórn íhalds og Alþýðuflokks sé öll af vilja gerð til samstarfs við verkalýðshreyfinguna og nú verði allir lands- merin að leggjast á eitt gegn verðbólguvandanum, en sýna um leið í verki rótarlegt fláræði gagnvart alþýðusamtökunum og því samkomulagi sem gerf var í júní, og hefði getað leitt til stöðvunar verð- bólgunnar ef ríkisstiómin hefði starfáð í |>eim anda. En stjórnin hefur vitandi vits sett verðbólgu- hjólið á harðakast, gert ráðstafanir sem baka 'fram- leiðsluatvinnuvegum og vinnandi fólki landsins stórkos'tieg vandræði. Hún hefur reynzt stjóm verðbólpubraskaranna. bað eru þeir sem fagna. Blað ríkisstiórnarinnar, Vísir, flutti t.d. í gær stór- frétt um að nú hefðu bflakaupmenn selt hvem einasta bíl. sem beir höfðu. þegar vitað varð um hinar nviu ráðstafanir rfkisstjórnarinnar. „Geysi- leffur fiörkinnur kom í bílasöluna", segir þet+a einkamólffpo-ri fi’ármáiaráðherrans favnandi. Brask- ararm’r ráða ríkisstiórninni oeta haldið áfram að skófla til sín ofsagróða. En aðrir tapa. — s. HARALDAR SAGA BÖÐVARSSONAR Guðmundur Gíslason Hagalín. í fararbroddi. Ævisaga Haraldar Böðvarssonar. Fyrra. bindi. Skuggsjá. Guðmundur Hagalín hefur skrifað margar bækur um af- reksmenn ýmiskonar. Nú hefur hann bætt enn einu verkj i þennan bálk — skrifað stórt verk um Harald Böðvarsson Akraneskóng. Guðmundur Hagalín er dug- legur maður eins og allir vita: bókin er rúmar .fjögur hundr- uð síður og þó greinir hún að- eins frá fyrstu tuttugu og fimm árum æviferils Haraldar Böðv- arssonar. Hún hefst á allýtar- legri frásögn af forfeðrum söguhetjunnar og af fyrstu skrefum hans út úr svefnher- bergi og niður stiga og út í heiminn. Og lýkur þar sem Haraldur hefur hafið umsvifa- mikla útgerð og fiskvinnslu í Sandgerði í upphafi fyrra stríðs og skreppur í skyndileg- um kærleikans innblæstri upp á Akranes til að fastna sér konu — og gengur það bæri- lega eins og allt annað sem maðurinn tekur sér fyrir hendur. Eins og eðlilegt er, þá er þessi bók hvorttveggja i senn ævisaga Haraldar og saga at- vinnuhátta, útgerðarsaga Faxa- flóapláss. E>essum tveim þátt- um fléttar Guðmundur Haga- lín ágætlega saman — það kemur tiltölulega sjaldan fyrir, Mýtt hefti uf Icel. Review Komið er út fjórða hefti þessa árgangs tímaritsins ICE- LAND REVIEW. Það er fjöl- breytt að vanda, enda miul það eiga sífellt auknum vin- sældum að fagna meðal út- lendinga, sem fylgjast vilja með í íslenzkum málefnum og fræðast um land og þjóð. Þetta hefti hefst á íslenzka þjóðsöngnum í þýðingu Jako- bínu Johnson. Myndir eru frá heimsókn forsætisráðherra, Bjama Benidiktssonar, til Johnson Bandaríkjaforséta f sumar, för ráðherrans til Kan- ada og Israels í haust. Kristján Eldjám, þjóðminja- vörður skrifar um leifar frá víkingaöld á íslandi og marg- ar myndir em af fornminjum. Þá era greinar og myridir af íslenzkri leirmunagerð. \ Jón Þórarinsson, tónskáld. skrifar um tónlistarlíf í Is- landi. Andrés Kristjánsson rit- stjóri skrifar um Mývatn og Mývatnssveit og ennfremur birtist fyrri hluti greinar Hjálmars Bárðarsonar um fiskiskipaflota íslendinga. I þessu hefti ICELAND REV- IEW er ennfremur fjöldi greina um fslenzkt atvinnulff og allt er ritið mjög myndskreytt að vanda. um Samkvæmt upplýsingum frá Skíðgráði Reykjavíkur verður skfðaferðum í skíðaskála Reykjavíkurfélaganna hagað um hátíðimar sem hér segir: Laugardag, 26. desember kl. 10 og kl. 1. Sunnudag, 27. des. kl. 10 og 1. Fimmtudag, 31. desember 1964, kl. 6 síðdegis. Föstudag, 1. janúar 1965, kl. 10 og 1. Ferðir verða frá r.S. R. að hann dembi yfir okkur þætti úr almennri sögu sem ekki eiga erindi í þessa bók. Guðmundur Hagalín hefur þá skoðun á sögu þess tíma. sem frá greinir, sem forðar honum undan ýmsum hættum. og um leið gerir hún verk hans of þægilegt. Á þeirrj mynd, sem hann dregur upd. 'siáum við fslenzkt mannfólk róandi á fátæklegum bát og smáum. En það er róið til framfara og allir era sam- huga, formaður jafnt sem þeir er undir árum sitja: formað- ur er djarfur og veðuralögg- ur, háset.amir hafa fengið nokkurn skerf af hans ein- beitni - og una glaðir við sitt. Þetta eru landsföðurlegar bók- menntir. Höfundur forðast að mestu andstæður innanborðs — ef hætta vofir yfir, bá kemur hún utanað, frá Dönum, frá brezkum toguram. Því hefur sú bjóðlífssaga, sem Guð- mundur Hagalín segir, sínar takmarkanir. en hún er grein- araóð svo langt sem hún nær. Það er til að mynda oft búið að segja frá heimsóknum brezkra togara á íslandsmið og hörmulegum afleiðingum þeirra: aflatjóni Nesiamanna sem varð til þess að menn fóra vesældarlega leiðangra út f togara með brennivfn til að kauna fyrír þann fisk sem Tjallinn vildi ekki nýta; svo og frá misheppnuðum stórút- gerðarævintýram innfæddra um sama leyti. En Guðmundi Hagalín tekst að segia frá þess- um tíðindum á ferskan og skemmtilegan hátt og Iitar frásögnina gjarnan þeirri Vfmrrf'. sem fjarlægð okkar frá atburðunum getur vel leyft. Misjafn er ára/gur Guð- mundar begar hann segir frá1 Haraldi Bððvarssyni sjálfum. Einkum á þetta við um lýsing- ar frá bernskuárum Haraldar. Þær vilja verða langdregnar — ekki sízt vegna þess að hér eru alltaf eða oftast_ sömu áherzlur lagðar: á dirfzku sveinsins Haraldar, óseðjandi forvitni, takmarkalausan áhuga — og bað er elnnig nokkuð þreytandi á ótalmarga spádóma manna á Akranesi um að þessi ^drengur eigi eftir að vinna stórvirki. Það liggur jafnvel við, að maður fari að óska sér bess, að einhverntfma hendi í>að söguhetjuna að falla f deyfð og dáðleysi. Þá er og óþægilega mikil tilfinningar- semi yfir lýsingunni á fyrstu skrefum Haraldar f heiminum. Engu að síður er margt skemmtilegt f þessum' köflum: Drengurinn situr annarshugar í kristnifræðitíma og prðfastur- inn snýr sér allt f einu að honum og spyr hvað sjómenn Gamlá testamentisins hafi nú verið margir. Haraldur lítur upp og svarar. „Þeir rera vfst Haraldur Böðvarsson. allir í morgun“. Frásögnin af áhugamálum drengsins hefði orðið sterkari ef atvikin hefðu verið færri og þá jafnan tengd Miðvikudagur 23. desember 1054 eftirminnilegu tilsvari setn þessu. En það skal og tekið fram, að slíkum aanúum fækk- ar heldur þegar fram í sækir og bá skapast betra og heil- brigðara jafnvægi milli per- sónusögu oa almennrar sðgu. Aífferð Gxiðmundar Hagalfn er sú, að taka einstök atvik og tilsvör sem geymast í minn- ingum manna og vinna ræki- lega úr þeim, síkapa þeim um- hverfi, andrúmsloft, spinna um þau langar samræður, nota með öðram orðum margt. úr vopnabúri skáldsögunnarj Og bessari aðferð hefur höf- undur beitt með umtalsverðum árangri begar á allt er litið — enda bótt ýmiskonar mærð seti svip sinn á nokkra bætti hókarinnar. Guðmundur Haga- ifn hefur sent frá sér líflega bók og seinna bindi bessa verks verður opnað með vel- viljaðri forvitni. Á.B. on Nýjar sendingar B 1 teknar fram í dag: H Enskir ullarkjóior Enskir jreey-kiólar * . .. Samkvcerfiskjólar Síðder«"*kiólar verð írá kr. 695,00. .A'i MMKU ‘ "Œf ' - ' * Samkvœ^ístöskur * Greiðsi«-""oppar ^ f Amerískur u«*^irfatnaður Regnhlífar Jólaglaðningurinn.í ár er kr. 1000,oo aíslátt. af hverri kápu sem keypt er á Þorláksmessi — Munið gjafakorfin góðu. — MARKAPIJRINN Laugavegi 89. Tryggingami ðsföðin h.f. Nýtt símaniímer Frá og með 28. desember n.k. verðjpr símanúmer okkar 19 4 6 0 Tryggingami*eWí9;'(i) h.f. Aðalstræti 6 — 5. hæð. «1 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.