Þjóðviljinn - 29.12.1964, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 29.12.1964, Blaðsíða 2
2 SÍÐA ÞJÓÐVILIINN Sparnaður í rekstarútgjold unum til að lækka útsvorin Tvær breytingartillögur eru vlð gjaldaliðinn Meðferð borg- armála undir: Stjóm borgar- innar. Sú fyrri um fið áætlað- ur kostnaður við niðurjöfnun útsvara lækki úr 1 milj. 290 þús. kr. í 1 milj. 190 þús kr. eða um 100 þús. kr. Aðalkostn- aður á þessum lið er greiðsla til Skattstofu, en um hana hafa enn ekki verið settar neinar reglur. í áætlun er þessi liður óbreyttur frá fyrra ári, en samkv. reikningi 1963 reyndist heildarkostnaðurinn i xnilj. og 74 þús. kr. Síðari breytingartillagan er um að til útgáfu Samþykkta og reglugerða séu áætlaðar 50. þús. kr. í stað 100 þús. kr. í frum- varpi. Áætlun á þessum lið var í ár 60 þús. kr. en í reikningi 1963 reyndist kostnaður 18 þús. kr. störf þeirrar skrifstofu verði að haldið sé óbreyttri áætlun falin Hagfræðideild. Þetta er þessa árs og gætt meira hófs þrautrætt mál og hefur marg- en virðist hafa verið gert 1963 oft áður verið flutt í borgar- ‘þegar þessi útgjöld fóru í 760 stjóm. Er hér um augljósa og sjálfsagða sparnaðarráðstöfun að ræða. í samræmi við þetta er svo sjötta tillaga um að til hinnar sameinuðu Hagfræði- deildar og manntalsskrifstofu séu áætlaðar 743 þús. kr.; hafa þá sparazt við sameininguna 150 þús. kr. Sjöunda tillaga er um að á- ætlaður kostnaður við Hag- sýsluskrifstofu verði lækkaður um 100 þús. kr. eða úr 610 þús. í frumv. í 510 þús. kr. Virðist þús. kr. Ellefta tillagap er um að lið- urinn Málskostnaður lækki um 50 þús kr. eða úr 100 þús. kr. í 50 þús. kr. Hinn nýskip- aði borgarlögmaður mun ann- ast þessi störf og sýnist nægja að áætla fyrir innheimtukostn- aði vegna veðtryggðra skulda- bréfa 50 þús. kr. eins og hér er lagt til. Tólfta tillagan er um að bif- reiðakostnaður borgarskrifstof- anna verði áætlaður 800 þús í Borgarskrifstofur □ Hér verður haldið áfram að rekja ræðu Guðmundar Vigfússonar borgarfull- trúa Alþýðubandalagsins við síðari umræðu utn fjárhagsáætlun Reykjavíkur 1965. Þessi Við gjaidaiiðinn Borgarskrif- kafli ræðunnar, sem nú verður birtur, fjall- stofur eru tólf breytingartillög- , , , . ., ur. Fyrsta tiii. er um að iaun ar um þær tillogur Alþyðubandaiagsms til í skrifstofu borgarstjora, sem lækkunar á gjaldabálki rekstraráætlunar- nu eiga að hækka ur 4 milj. og 40 þús. í 4 milj. 260 þús kr. ínnar. verði áætluð 100 þús kr. lægri eða 4 milj. 160 þús kr. Á að vera auðvelt að spara þá upp- hæð með því að draga úr aukavinnu, sem því nemur, en til hennar eru ætlaðar 300 þús kr. í frumvarpinu. Önnur tillaga er um að laun í skrifstofu húsameistara verði ákveðin 1 milj. 342 þús í stað þessi spamaður auðveldur með því að láta sér nægja 55 þús. í aðstoð sérfræðinga, í stað 155 þús., eins og gert er ráð fyrir í frumvarpinu. Áttunda till. varðar Gjald- heimtuna. Gert er ráð fyrir að stað 1 milj. í frumvarpinu. Ó- þarft sýnist að eyða 400 þús. í reksturkostnað 5 bifreiða borgarinnar og 150 þús. að auki í leigubifreiðir, að ó- gleymdum 450 þús. í bifreiða- styrki. Virðist ekki of 1 lagt 1 milj. 392 þús. í frumvarp- hlút'i" bórgarsíöðS kos'ti'3 milj’ áð’ læKka þéssa áætlun um 200 þús. kr. eins og hér er lagt til. “ Löggæzlan inu eða lækki um 50 þús. kr. Er hér reiknað með að draga úr áætluðum kostnaði við aukavinnu og afleysingap' -sem þessari lækkun nemur. Þriðja tillaga er um að laun í skrifstofu byggingarfulltrúa verði ákveðin 950 þús. í stað 1 milj. í frumvarpinu. Er hér gert ráð fyrir að lækka kostn- að við aukavinnu um 50 þús. en sá kostnaður er áætlaður 189 þús. í frumvarpinu. Fjórða tillaga er um að laun í endurskoðunardeild lækki um 50 þús. kr. eða úr 1 milj. 65 þús. kr. í 1 milj. og 15 þús. kr. Hér er einnig gert ráð fyrir að unnt sé að draga úr aukavinnu og afleysingum, sem ætlaðar eru til 170 þús. kr. Fimmta tillaga er um að lið- urinn manntalsskrifstofa (350 þús.) verði felldur niður en 472 þús. kr. og hækki á þriðja hundrað þús. frá því í ár. Lagt er til að þessi áætlun lækki í 3 mílj. 172 þús. eða um 300 þús. kr. Virðist auðvelt að lækka kostnaðinn um þessa upphæð með því að draga úr aukavinnu, sem áætluð er 900 þús. kr„ kostnaði við leigubif- reiðir og auglýsingar, sem á- ætlað er 210> þús. samtals. Níunda tillagan er um að lækka liðinn Húsnæði um 100 þús. kr. þ.e. úr 1 milj. 960 þús. í 1 milj. 860 þús. Er hér gert ráð fyrir að fresta þeim breyt- ingum á borgarskrifstofunum, sem gert er ráð fyrir í grein- argerð frumv. að kosti 100 þús. krónur. Tíunda tillagan er um að lið- urinn Pappír, ritföng og prent- un lækki úr 850 þús. í 650 þús. kr. Er þá gert ráð fyrir Handritanefndin í Arnasafni X ★ ★ ★ ★ ★ Myndin var iski. ly_ -• . *- -t --.rnasai..s í liaui mannahiifn, er sú staris ;a „ jóúþingsins sem fja.ll- ar um stjórnarfrumvarpið um afhendingu íslenzku handrit- anna kom í heimsókn. Lengst til hægri á myndinni sést for- stöðumaður Árnasafns, Jón Helgason prófessor, leiðbeina nefndarmönnum. Við gjaldabálkinn Löggæzla flytjum við fjórar breytingatil- lögur til lækkunar. Sú fjrrsta er við liðinn Laun lögreglu- manna, sem í frumvarpinu er lagt til að verði að upphæð 22 milj. 515 þús. og þá miðað við fyllstu lögheimilaða tölu lögreglumanna. Alkunnugt er að mikið vantar á að lögregla borgarinnar sé fullskipuð og engar líkur til að á því verði gagngerð breyting á næsta ári. Vegna þessa er eftirvinna lög- reglumanna og afleysingar í sumarleyfum einnig áætluð 1,6 milj. kr. Tillaga okkar er að heildarupphæðin verði lækkuð um 1,5 milj. og laun götulög- <S> reglumanna ákveðin 21 milj. og 15 þús. kr. í stað 22 milj. og 515 þús. kr. Rétt er að geta þess að þessi kostnaður reynd- ist rúmlega 17 milj. samkv. reikningi 1963. Önnur tillaga við þennan gjaldabálk varðar kostnað við bifreiðir og bifhjól lögreglunn- ar, sem er áætlaður 2 milj. kr. eða um 150 þús. kr. á hverja bi/reið. Er sá kostnaður furðu- legur og krefst áreiðanlega nánari skýringa. Lagt er til að þessi liður lækki í 1 milj. og 200 þús. kr. Um leið er rétt að varpa þeirri spumingu fram hvort ekki væri hag- kvæmt að fækka lögreglubif- miðum nokkuð (úr 12) og r"ka notkun bifhjóla í starfi l-mnar. (4.) i>riðja tillagan er um að lið- ■■"’Vn Varzla borgarlandsins niður og spara með því 33,0 vh'is. kr. Virðist einsýnt að ■*-'-**■ starf sé í verkahring lög- r -,,’,nnar og henni falið, í stað þ-ss að hafa í því sérstakt s,''rfslið. Fjórða og síðasta tillaga er um að liðurinn Annað lækki úr 325 þús. í 175 þús. kr. Er hér lagt til að spara 150 þús. kr. með því að leggja niður starf nuddara lögreglunnar og draga nokkuð úr öðrum kostn- aði, sem á liðinn fellur. Fræðslumál . Við gjaldabálkirjn Fræðsiu- mál, sem samtals nemur nú 62,6 milj. kr. en var 'í ár áætl- aður 55,4 milj. kr. og hækkar því um 7,2 milj. kr. flytjum við fimm breytingartillögur til lækkunar og lagfæringa. í fyrsta lagi að kostnaður við Skrifstofu fræðslustjóra verði lækkaður um 100 þús. kr. eða úr 1 milj. 414 þús í 1 milj. 314 þús. kr. Er auðvelt að ná þessari lækkun með því að draga verulega úr bifreiða- kpstnaði (90 þús.) og afleys- ingum vegna sumarleyfa (60 þús.). Rétt er að vekja athygli á að starfslið þessarar skrif- stofu er orðið 8 manns og hef- ur hún haft miklar útþenslu- tilhneigingar á undanförnum árum og lítt veri(j í við hana haldig af borgaryfipvöldum. í öðru lagi er lagt til að lækka liðinn Hiti og ijós um 500 þús. kr. eða úr 3 milj. í 2,5 milj. kr. Er hér stuðst við reynslu undanfarinna ára. Reikningur 1963 sýndi 1 milj. 171 þús. kr. kostnað. Engin aukning skólahúsnæðis hefur orðið síðan sem réttlætir yfir 800 þús. kr. hækkun á þess- um útgjöldum, enda þau jafn- an verulega undir áætlun. í þriðja lagi er lagt til að framlag til Verzlunarskólans verði lækkað úr 2 miljónum '\'v 1 milj. 750 þús. kr. eða um 250 þús. kr. Fengi skólinn þá álíka upphæð úr borgarsjóði og í ár. Hér er við það miðað að felldur sé niður byggingar- styrkur til þessarar skólastofn- unar Verzlunarráðs íslands, en skólagjöld nemenda lækkuð með eðlilegum rekstrarstyrk. Er t.d. ekki kunnugt að borgin hafi styrkt byggingu eða rekst- ur verzlunarskóla samvinnu- manna, enda mun ekki hafa verið um það sótt. Sýnist ékki óeðlilegt að hið „frjálsa fram- tak‘‘ í verzluninni leggi nokk- uð meira á sjálft sig við mennt- un stéttarinnar, en það hefur gert hingað til. í fjórða lagi leggjum við til að liðurinn Félags- og tóm- stundastarf meðal unglinga verði áætlaður 1 miljón 134 þúsund í stað 1 miljón 334 þúsund í frumvarpinu. Viljum við gera ráð fyrir að gjöld fyr- ir söluturnaleyfi til frádráttar kostnaðinum verði áætluð 700 þús. eins og á þessu ári, en frumvarpið gerir ráð fyrir að- eins 500 þús. kr. Sýnist engin ástæða til að láta hér áfram undan síga þótt sjoppueigen'dur leiti á og vilji losna við rétt- mætar greiðslur til borgar- sjóðs. f fimmta lagi er lagt til að fella niður liðinn Hið islenzka bibliuféiag, til nýrrar útgáfu biblíunnar, 75 þús. kr. Er greinilegt að hér er komið út fyrir verksvið Reykjavíkurborg- ar meðan önnur sveitarfélög láta málið afskiptalaust. Þurfi útgáfan á styrk að halda er eðlilegt að hann komi frá rík- issjóði en ekki einstöku sveit- arfélagi öðrum fremur. Listir og íþróttir Við gjaldabálkinn Listir, í- þróttir og útivera, er flutt ein tillaga til útgjaldalækkunar. Er gert ráð fyrir að útgjöld við hátfðahöld 17. júní o.fl. verði áætluð 610 þús. kr. I stað 760 þús kr. í frumv. eða lækki um 150 þús. Er þér af okkar hálfu reiknað með nær sömu upphæð og í ár og þó aðeins hærri. Hefur kostnaður við þessi há- tíðahöld farið hækkandi ár frá ári og er orðið íhugunarefni hvort ekki er rétt að draga úr útgjöldum sem þessum eða hafa t.d. hátiðahöldin á 5 ára fresti í stað árleg^eins og ver- ið hefur til þessa. Heilbrigðismál Við gjaldabálkinn Hreiniæt- is- og heilbrigðismál, sem nú er samtals áætlaður 61,4 milj. kr. og hækkar um 9,7 milj. frá yfirstandandi ári, flytjum við Alþýðubandalagsmenn fjór- ar tillögur til útgjaldalækkun- ar. f fyrsta lagi er lagt til að liðurinn Skrifstofa borgarlækn- is lækki um 100 þús. kr. eða úr 1 milj. 467 þús. í frumv. í 1 milj. 367 þús. kr. Ekki verð- ur annað séð en laun starfs- manna skrifstofunnar séu of- reiknuð um þessa upphæð og er lagt til að það sé leiðrétt. f öðru lagi er lagt til að á- ætlaður kostn. við gatnahreins- un lækki um 1 milj. eða úr 13 milj. óg 60 þús. í frumv. í 12 milj. og 60 þús. Þessi kostnað- ur er í ár áætlaður 10,6 milj. og fór í reikningi 1963 8,7 milj. Nú virðist gert ráð fyrir óeðlilegu og órökstuddu stökki upp á við og gert ráð fyrir með breytingartill. að halda sig nær veruleikanum Jafnframt skal lögð áherzla á nauðsyn Þriðjudagur 29. desember 1964 þess að farið verði að taka upp nýtízkulegri vinnubrögð við gatnahreinsun en horfið frá þeim úreltu og kostnaðar- sömu vinnubrögðum, sem enn eru viðhöfð hér í þessu efni. í þriðja lagi er lagt til að lækka áætlaðan kostnað við salernahreinsun úr 411 þús. í 361 þús. kr. eða um 50 þús. kr. Kostnaður þessi er í ár á- ætlaður 345 þús. kr. og reynd- ist 282 þús. kr. 1963. Virðist veruleg hækkun hans óskiljan- leg á sama tíma og útisalérn- um fer þó fækkandi, þrátt fyr- ir allt. Væri þó fróðlegt að fá skýringu á 130 þús. kr. bif- reiðakostnaði og 45 þús. kr. húsnæðiskostnaði, sem hvort- tveggja er getið um án skýr- inga í greinargerð frumvarps- ins. í fjórða lagi er svo lagt til að lækka áætl. reksturshalla Sorpeyíingarstöðvar um 300 þús. kr. eða úr 3,1 milj. i 2,8 milj. Engin rök hafa komið fram fyrir því að nauðsynlegt sé að hækka þennan útgjalda- lið um 725 þús. kr. frá áætlun þessa árs, enda gert ráð fyrir óbreyttum mannafla. Kostnað- ur samkv. reikningi 1963 var 2,1 milj. kr. og þótti vissulega nægilega hár. Er vissulega á- stæða til að íhuga vel allan rekstur þessa fyrirtækis, þótt ekki skuli út í þá sálma farið að þessu sinni. Félagsmál Við gjaldabálkinn Félagsmál eru hér fluttar af hálfu okkar Alþýðubandalagsmanna sex til- lögur til útgjaldalækkunar. Þessi gjaldabálkur var í ár á- ætlaður 143,6 mijj., er nú á- ætlaður 170,1 milj. Hækkun 26,5 milj. kr. Fyrsta lækkunartillaga er við liðinn Vinnumiðlun, sem er á- ætlaður 540 þús. kr., þ.e. hluti borgarsjóðs. Heildarkostnaður er áætlaður 810 þús. en ríkis- Framhald á 7. síðu FllLLKOMIN . .VARAHLUTAÞIÓNUSTA * BILLINN Rent an Icecar Sími 1 8 8 3 3

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.