Þjóðviljinn - 09.01.1965, Page 7
Laugardagur 9. janúar 1985
HÓÐVILIINN
SfÐA
de Gaulle ætlar að leggja
NATO að velli árið 1969
Sigurvegarinn i átökum Vesturveldanna á HÖnu
ári lœtur kunngera stefnu sína nœsta kjörtimabil
Undanfamar vikur hafa birzt
i New York Times greinar
eftir Cyrus L. Sulzberger þar
sem höfundur kveðst rekja
„undirstöðuatriði franskrar ut-
anríkisstefnu eftir óyggjandi
heimildum." Sulzberger, sem
er sonur aðaleiganda hiiís
bandaríska stórblaðs og yf-
ir fréttariturum þess erlendis,
hefur lengi haft aðsetur í Par-
ís. Hann er frá fornu fan'
kunnugur de Gaulle forseta og
hefur margsinnis átt við hann
einkaviðtöl. Lítill vafi leikur
á hver sú „óyggjandi heimild"
er sem gerií Sulzberger fsert
að staðhæfa hvað Frakklands-
forseti hyggst fyrir á nae^tu
ámm. Forsetakoisningar eiga
að fara fram í Frakklandi und-
ir lok ársins. Enn hefur de
Gaulle ekkert viljað láta hafa
eftir sér um hvort hann hyggst
gefa kost á sér til endurkjörs,
en í greinum Sulzbergers örl-
ar ekki á vafa um að han^
bjóði sig fram á ný. Eins og
aðrir sem til þekkja j Frakk-
landi telur hinn bandaríski
blaðamaður víst að de Gaulle
nái endurkjöri verði hann á
annað borð í framboði.
Engar ýkjur eru að de Gaulle
standi um þessi áramót á
hátindi valdaferils síns. f des-
ember vann hann á einni viku
tvo stjómmálasigra sem stað-
festa svo ekki verður um deilt
að honum hefur orðið mikið
ágengt í sókninni að því mark-
miði að gera Frakkland að for-
usturíki í Vestur-Evrópu, leið-
töga sem sameini meginlands-
ríkin svo þau geti komið fram
sem sjálfstæður aðili bæði
gagnvart Sovétríkjunum í
austri og Bandaríkjunum í
vestri. Báða þessa sigra vann
franska stjórnin á kostnað
Vestur-Þýzkalands, eina keppi-
nauts síns um forustuhlutverk-
ið á meginlandi Vestur-Evr-
ópu.
Fyrri sigurinn vannst á fundi
ráðherra Efnahagsbanda-
lagsríkjanna j Brussel. Innan
þess tima sem de Gaulle hafði
tilsett náðist samkomulag um
samræmingu verðlags á land-
búnaðarafurðum í bandalags-
ríkjunum sex Frakklandsfor-
seti hafði hótað að stjórn hans
myndi hætta allri þátttöku I
starfi EBE væri lokaákvörðun
um verð á komi ekki tekin á
þessum fundi. Lengi'vel þráað-
ist vesturþýzka stjórnin við og
vildi fresta málinu fram til
ársins 1966. Hugðist Erhard
forsætisráðherra forða sér með
þvi móti undan reiði bænda i
þingkosr.ingunum næsta haust,
en samræming hlaut að hafa i
för með sér lækkun á búvöru-
verðj í Vestur-Þýzkalandi, þar
sem það er hærra en i nokkru
öðru landi EBE vegna óhag-
kvæmra búnaðarhátta vestur-
þýzkra bænda. En de Gaulle
reyndist framsýnni en Erhard
Þegar til úrslita dró stóðu vest-
urþýzku ráðherrarnir uppi ein-
ir síns liðs á fundinum i
Brussel. Öll hin Efnahags-
bandalagsríkin, framkvæmda-
stjóm bandalagsins og meira
að segja Bandaríkjastjóm
studdi málstað Frakka. de
Gaulle hafði öll trompin á
hendinni, skýlaus ákvæði Róm-
arsamningsins, vonir bænda í
nágrannaríkjum Vestur-Þýzka-
lands um greiðari aðgang að
vesturþýzka markaðnum og
hagsmuni bandarískra útflytj-
enda, sem ekki gátu búizt við
neinum tollalækkunum í Evr-
ópu í Kennedy-viðræðunum
svokölluðu hefði ekki áður
náðst samkomulag innan EBE
um komverðið.
IBrussel tókst de Gaulle að
gera að engu tilraun Vest-
ur-Þjóðverja til að beita efna-
hagslegu bolmagni í þágu sér-
hagsmuna sinna innan EBE.
Skömmu eftir að vansvefta
ist að hann hafði undirritað
stjómarskjal sem að margra
áliti jafngildir dauðadómi yf-
ir þessu óskabami vestur-
þýzkra og bandarískra hem-
aðarsinna.
Með plaggi þessu er Rusk og
McNamara landvamaráð-
herra skipað að sjá uúi að und-
irmenn aðhafist ekkert sem
aukið geti á sundrungina í
NATÓ og Johnson lýsir yfir
að hann' muni aldrei fallast á
neina áætlun um kjarorku-
vígbúnað bandalagsins sem
ekki hafi verið borin undir
Frakklandsstjóm frá öndverðu
og rædd ýtarlega við hana.
Jafnframt var leyst upp sú
deild bandariska utanríkis-
ráðuneytisins sem undanfarna
mánuði hefur undirbúið stofn-
un kjamorkuflotans. Loks var
styrjöldina síðari og tók á sig
fasta mynd í skipulagi og
starfsháttum NATÓ. Nú em
aðstæður allt aðrar, og de
Gaulle hefur einsett sér að
Atlanzhafsbandalagið skuli líða
• undir lok að fjórum árum liðn-
um, segir Sulzberger í fyrstu
greininni af þeim sem getið
var í upþhafi þessa máls: „de
Gaulle ætlar að segja Frakk-
land úr NATÓ þegar Atlanz-
hafssáttmálinn rennur út á
öndverðu ári 1969, en hyggst
í staðinn gera annan banda-
lagssáttmála í annarri, losara-
legri og ekki eins samfelldri
mynd . . . Hershöfðinginn á-
lítur að bandalag Vesturveld-
anna eigi að haldast við lýði,
eða að minnsta kosti eigi sumir
aðilar NATÓ, svo sem Banda-
ríkin og Frakkland, að eridur-
nýja heit um að koma hver
de Gaulle veifar til fólks á einu ferðalagi sínu um Frakkland.
ópu séu henni samþykk. Það
getur ekki orðið fýrr en jafn-
vægi rikir í Evrópu, en það
á langt í land. Sameining
Þýzkalands hlýtur því að drag-
ast svo árum eða áratugum
skiptir. Meðan það ástand rík-
ir vill de Gaulle að Frakkar
eigi vinsamleg og náin sam-
skipti við Vestur-Þýzkaland, en
hann er staðráðinn í að gera
engan skapaðan hlut til að efla
hernaðarmátt nágranna sinna
í austri, allra sízt stuðla að því
að þeir fái umráð yfir kjam-
orkuvopnum.
Evrópa nær frá Atlanzhafi
til Úralfjalla, er viðkvæði
de Gaulle, og vandamál eins og
Þýzkalandsmálið sem snerta
alla Evrópu verður að leysa
innan þeirrar heildar. Samein-
ing Þýzkalands verður að bíða
þangað til Evrópa er sameinuð.
Franski forsetinn játar að
þetta eigi enn langt í land,
en hann er ekki í neinum vafa
um að þróunin beinist í þá átt.
Hann hafnar tillögum sovét-
stjómarinnar um griðasátt-
mála milli hemaðarbandalag-
anna í austri og vestri, en
hyggst gera allt sem í hans
valdi stendur til að greiða fyr-
ir viðskiptum og kynnum þjóð-
anna í Austur- ,og Vest'ur-Evr-
ópu.
M.T.Ó.
Hver er lífsrétt-
ur ófædds barns?
Ráðherrar á NATÓ-fundinum í París.
landbúnaðarráðherrar reikuðu
út úr fundarsalnum í aðal-
stöðvum EBE, settust utanrík-
is- og landvarnaráðherrar á
ráðstefnu í salarkynnum
NATÓ í Paris. í fundarbyrj-
un var vesturþýzki utanríkis-
ráðherrann Schröder þess full-
viss að á þessum vettvangi
ætti hann hægt með að hefna
ófara Schmúeker meðráðherra
síus í Brussel. Frá því i apríl
síðastliðið vor höfðu stjómir
Bandaríkjanna og Vestur-
Þýzkalands rekið ákaft eftir
að lokaákvörðun um stofnun
sameiginlegs kjarnorkuflota
NATÓ skyldi tekin um áramót-
in. Talsmenn bandaríska utan-
rikisráðuneytisins höfðu meira
að segja við orð að Bandarík-
. in og Vestur-Þýzkaland myndu
stofna kjamorkuflotann ein
þótt öll önnur NATÓ-ríki neit-
uðu að vera með. Schröder
vissi ekki betur en þessi af-
staða Bandaríkjanna væri ó-
breytt og kom fram i samræmi
við það. sætti til dæmis færi
að móðga de Murville, utanrík-
isráðherra Frakklands. En þeg-
ar ræðuhöld Rusks, utanríkis-
ráðherra Bandarikjanna, og
Schröders stóðu sem hæst
kippti Johnson Bandarikjafor-
seti undan þeim fótunum.
Hann lýsti yfir heima í Wash-
ington að Bandaríkjastjórn
væri „ekki skuldbundin" til
að koma kjarnorkufloitanum á
stofn, og skömmu síðar vitnað-
bandarísku herstjóminni falið
að undirbúa viðræður við
franska hershöfðingja um sam-
ræmingu hemaðaráætlana þeg-
ar kjamorkusprengjuflugfloti
Frakklands verður myndaður
á þessu ári. Með þessum ráð-
stöfunum viðurkenndi Johnson
að Bandaríkin sjái sér ekki
fært að fara sinu fram- innan
NATÓ gegn vilja Frakklands.
Þar með er de Gaulle veitt sú
sérstaða innan bandalagsins
sem bæði Eisenhower og Kenn-
edy ' synjuðu honum um.
Franski forsetinn heldur sitt
strik, vis i sinni sök eftir
unna sigra. Það sest bezt á
áramótaræðu hans, þar sem
hann hét á landa sma að leggja
sig alla fram til að hamla gegn
ítökum bandarískra auðhringa
í frönsku atvinnulifi og varð-
veita með því móti efnahags-
legt sjálfstæði Frakklands. Ef
Frakkar beittu ekki hugviti
sínu og atorku af fremstu getu
ættu þeir á hættu að verða
„gérðir að nýlendu“. Þeir hlytu
að hafna „yfirdrottnuninni sem
við höfum kynnzt svo ræki-
lega“ í hvaða mynd sem hún
birtist, hvort heldur er sem
Atlanzhafssamfélag, stórríki of-
ar þjóðríkjunum eða samruni
í stærri heild.
Yfirdrottnun Bandaríkjanna
yfir Vestur-Evrópu hlauzt
af aðstæðunum eftir heims-
öðrum til hjálpar ef ófrið ber
að höndum . . . Enda þótt
hættan á heimsstyrjöld sé úr
sögunni, er ekki unnt að ganga
frá því sem gefnu að engar
hættur lejmist lengra framund-
an. Enginn háski stafar nú af
Austurveldunum, en slíkur
háski getur risið á ný, án þess
nokkru verði um það spáð hve-
nær slíkt geti gerzt.“ de Gaulle
álítur ennfremur, segir Sulz-
berger, að Bandaríkjamenn
hljóti að láta af hersetu í
Vestur-Evrópu innan fyrirsjá-
anlegs tíma.
Þriðja grein Sulzbergers fjall-
ar um afstöðu de Gaulle til
Þýzkalánds. Þótt franski for-
setinn hafi gert sáttmála um
náið samstarf við Vestur-
Þýzkaland, er ekki þar með
sagt að honum sé umhugað
að efla þetta nágrannaríki sitt.
Hann hefur viðurkennt núver-
andi landamæri Þýzkalands og
Póllands og telur að styrjöld
muni af hljótast ef Vestur-
veldin reyni að sameina Þýzka-
land á þann hátt sem stjórn-
in i Bonn óskar. Dulles reyndi
með valdjteínu sinni að knýja
Sovétríkin til undanhalds aust-
ur á bóginn. en þegar Rússar
sýndu ekki á sér neitt farar-
snið vissi hann ekki hvað ti!
bragðs skyldi taka og gafst
upp. Sameinings Þýzkalands
með friðsamlegum hætti getur
ekki átt sér stað að dómi de
Gaulle nema ríki Austur- Evr-
Á hið ófædda barn rétt til
lífs strax þegar 'lErjóvgun hef-
ur átt sér stað? Þessi spurn-
ing var umræðugrundvöllur á
ráðstefnu um mannréttindi í
vanþróuðum löndum, sem
Sameinuðu þjóðimar kvöddu
saman fyrr á þessu ári I höf-
uðborg Afganistans, Kabúl.
Skýrslan frá þessari ráðstefnu
hefur nýlega verið birt og
kemur þar fram hvernig for-
mælendur hinna vanþróuðu
landa líta á þetta tímabæra
vandamál.
Með tilliti til þeirrar offjölg-
unar fólks og þeirrar fátæktar,
sem er megineinkenni margra
landa í Asíu, voru margir
ræðumenn þeirra skoðunar,
að ekki væri úr vegi að leitast
við, a.m.k. um stundarsakir,
að takmarka barnsfæðingar
með tiltækum ráðum. Á það
var bent, að slík stefna stríddi
ekki gegn hinum ýmsu trúar-ý-
brögðum í Asíu, og að ákveðin
riki og óháð samtök einstak-
linga berðust fyrir henni þar.
Að því er varðar spurning-
una um, hvort takmarka bæri
barnsfæðingar eftir að frjóvg-
un hefði átt sér stað, voru
menn ekki á einu máli.
Ýmsir ræðumenn voru þeirr-
ar skoðunar, að virða bæri
rét’; barnsins til lífs frá því
andartaki þegar frjóvgun ætti
sér stað. Mörg trúarbrögð að-
hyllast ótvírætt þessa megin-
reglu, sem á rætur sínar í
rétti hvers einstaklings til að
lifa, sögðu þeir og vitnuðu
jafnframt til mannréttindayfir-
lýsingarinnar.
Aðrir ræðumenn slógu var-
nagla og vildu hafa fyrirvara.
Var rætt fram og aftur um þá
fullyrðingu, að lífið hæfist á
stund frjóvgunarinnar, og
bentu margir á vísindaleg rök
fyrir því, að í eiginlegum
skilningi væri ekki hægt að
tala um „líf“ einstaklingsins
fyrstu þrjá mánuði meðgöngu-
tímans.
Menn studdu að vísu hið al-
menna bann við fóstureyðing-
um, sem finna má í löggjöf
flestra landa, en viðurkenndu
jafnframt, að á öllum skeið-
um meðgöngutímans gætu
komið upp kringumstæðurj
sem réttlættu fóstureyðingUj
einkum þegar læknar gætu
fært rök að því, að líf móð-
urinnar væri í hættu eða
heilsu hennar alvarlega ógn-
að, ef fæðing ætti sér stað.
Líta bæri á rétt móðurinnar
sem jafnmikilvægan rétti hins
ófædda bams, ef ekki mikil-
vægari.
Að áliti þessara ræðumannaj
ætti fóstureyðing líka að vera
leyfileg til að girða fyrir að
vanþrcska eða vansköpuð börn
Framhald á 9. síðu.
1964 var eitt
hlýjasta ór
um 30 ára hil
Samkvæmt upplýsingum sem
Þjóðviljinn fékk hjá Veðurstof-
unni í gær var meðalárshiti í
Reykjavík á síðastliðnu ári 5,7
stig, eða 9,7 stigum hærri en
meðalhiti áranna 1931 — 1960.
Aðeins 5 ár hafa verið jafnhlý
eða hlýrri það sem af er þessari
öld. Hlýjast var árið 1941 en þá
var meðalárshitinn 6,4 stig. Úr-
koman í Reykjavík var á ár-
inu 786 mm eða í tæpu meðal-
lagi. Langmest var úrkoman í
janúar.
Sólskinsstundir i Reykjavík
mældust 1305 á árinu og er
það heldur meira en í meðal-
lagi. Sólríkasti mánuðurinn var
ágúst.
*
i
i
J