Þjóðviljinn - 13.02.1965, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 13.02.1965, Qupperneq 2
2 SÍÐA ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 13. febrúar 1965 KORFUKNA TTLBK- UR Á SUNNUDAG KörfuknatUeíksmeistaramóti lslands verður haldið áfram á morgun, sunnudag, og þá Ieiknir fjórir leikir í iþrótta- húsinu að Hálogalandi. 1 fjórða flokki leika KRa og,. Ármann. 1 3. flokki lRb og ---------------------_—)—i----- Ármann og IKP og KR. 1 meistaraflokki leika IS og KR. Mótið hefst kl. 13,30. Um aðra helgi verða svo leikir í annarri deild og eig- ast, þá við ■ eijigöngu, Jið utan%- bæjarmanna. Á morgún, sunnudag mun Skíðadeild K.R. halda innan- félagsmót sitt í Skálafelli og biður skíðadeildin alla kepp- endur sína að mæta fyrir há- degi. Bílferðir eru frá B.S.R. kl. 10 f.h. Skíðafæri er mjög gott í Skálafelli um þessar mundir. Skíðadeild Ármanns heldur að öllu forfallalausu líka sitt innanfélagsmót á morgun, sunnudaginn eftir hádegi, og biður Skíðadeild Ármanns alla sína keppendur eldri og yngri að mæta til keppni um hádeg- isbilið. Bílferðir eru í Jósefs- dal frá B.S.R. kl. 10 f.h. Skíðadeild I.R. hefur æfinga- mót fyrir börn og unglinga, í Hamragili, og hefst það kl. 2 e.h. Bílferðir frá B.S.R. kl. 10 f.h. Við Skíðaskálann í Hveradöl- um er lítill snjór, en þó má finna sæmilega skafla. (Frá SKRR). Á myndinni sést hópur íulltrúa inn í tollafgreiðslunni á Reykjavíkurflugvelli. Hætta vopnasölu sinni til Israel Ákvörðun sem talið er að muni bæta Vestur-Þjóðverja og Egypta BONN 11/2 — Forseti vestur- þýzka þingið, Bugen Gersten- maier, staðfesti það í gærkvöld sem Ali Sabry, forsætisráðherra Arabíska sambandslýðveldisins hafði skýrt frá fyrr um kvöldið, að vestur-þýzka stjómin hefði ákveðið að hætta vopnasölu sinni til Israels. Gersterimaier •kvaðst - hafa fengið að vita um þessa ákvörðun frá utanríkisráð- herra Vestur-Þýzkalands, Ger- hard Schröder. Stjómmálafréttaritarar i Bonn og Kairó halda því fram, að þessi ákvörðun muni mjögverða til þess að bæta sambúðina með Vestur-Þjóðverjum og Egyptum. Schröder mun í dag gefa vest- þýzka þinginu skýrslu um þetta mál allt.^, á morgun VCFNAÐARSÝNING í BOGASALNUM ■ í dag opnar frú Vigdís Kristjánsdóttir kynningarsýn- ingu á listvefnaði í Bogasal Þjóðminjasafnsins. Sýnir hún þar röggvarfeldi, myndvefnað, goblinvefnað og krossvefn- að. Einnig sýnir hún myndskreytingar er hún gerði við bókina Konur segja frá og nokkrar studíur af íslenzkum gróðri, aðallega þeim sem hún vinnur úr litina í vefn- að sinn. Stærsti hluti sýningarinnar eru röggvafeldimir, en röggvarfeldur er gamalt íslenzkt orð yfir þann vefnað, sem við nú köllum upp á erlendan máta „Ryateppi”. Þeir em þrettán talsins og bera ýmis kynjanöfn, svo sem Vetrarbraut- in, Óður til sauðkindarinnar og sumarið er að kveðja. Sérstaka athygli vekja fallegir litir eins feldsins og fræddi frú Vigdís okkur á því, að þennan rauða lit ynni hún úr rót hvít- murunnar, en hana þarf að tína áður en hún nær að blómgast á vorin. A sýningu Vigdísar eru tvö verk unnin eftir verkum þekktra listmálara og kvaðst hún telja það brýna nauðsyn, að komið væri upp hér á landi vefnaðar- stofu, þar sem hæfir vefarar ynnu eftir fyrirmyndum inn- lendra listamanna. Þetta er þriðja sjálfstæða sýn- ing Vigdísar, önnur var fyrir 8 árum, en hin fyrsta árið 1951. Hún hefur einnig tekið þátt í fjölmörgum samsýningum bæði hér heima og erlendis, m.a. tók hún þátt í Norrænu sýningunni í Helsingfors. Sýningin í Bogasalnum verður opin frá kl. 2—10 til 21. febrúar. Skíðamót Nýr umboðsmaður Svissneska auðhringnum sem vill fá að reisa alúmin- íumbræðslu hér á landi hef- ur nú áskotnazt nýr um- boðsmaður. Bergur Sigur- bjömsson, ábyrgðarmaður Frjálsrar þjóðar, ræðst í blaði sínu í fyrradag harka- lega á Einar Olgeirsson fyrir andstöðu við málið. Segir Bergur að afstaða Einars sé „glumrugangur” sem „snið- gangi ölJ rQk“, enda hafi hann gert sig sekan um þá firru að ræða um „frelsis- baráttu og sjálfstæðismál“ f sambandi við innrás erlends fjármagns. Síðan heldur Bergur fram málstað alúmin- íumhringsins af miklum á- kafar „Rökin í þessu máli eru fyrst og fremst hagfræðilegs eðlia Allar þjóðir, í austri sem vestri, gamalgróin kapi- talistaríki sem nýfrjáls þró- unarlönd, keppa nú eftir er- lendu fjármagni í einhverri mynd. Spumingin er því fyrst og fremst um það, í hvaða formi við eigum að veita er- lendu fjármagni inn f land- ið. hvort hagstæðir samn- ingar náist hverju sinni. hvort við eigum að veita út- lendingum hér rétt til eigin atvinnurekstrar og þá í hvaða hlutföllum miðað við,þjóðar- framleiðslu okkar o.s.fjr/ Frumhlaup Einars Olgeirs- sonar er stórvítavert. Hann grípur hér frammi (!) fyrir hendur á þingflokki Alþýðu- bandalagsins í stórmáli og flytur í stað raka marklaus- an þvætting og gaspur, ger- samlega út í hött, til stór- tjóns fyrir skynsamlega skoðanamyndun um málið meðal almennings og flokki sínum til vansa". Eyjólfur Konráð Jónsson myndi ekki hafa orðað þetta betur. Hins skal svo getið að á sömu síðu Frjálsrar þjóð- ar er önnur grein þar sem tekin er afstaða gegn alú- miníumáformunum. Þannig virðist Bergur Sigurbjörns- son vera farinn að skrif3 með báðum höndum í senn, eins og vera ber á þessum hagræðingartímum, jafnframt því sem hann fylgir hinu foma heilræði að láta hægri höndina ekki vita hvað $ú vinstri gerir. Trufl- að samband I sama blaði Frjálsrar þjóðar er vitnað til þess und- ir stórum fyrirsögnum að ný- lega hafi Magnús Torfi Ólafs- son rakið hér í blaðinu um- ræður ítalskra kommúnista um möguleikana á því að sameina þarlenda kommún- ista og sósíalista í einum flokki. Segir Bergur að mjög sé þetta ólíkt því sem gerist hér á Is- landi, þar sem vondir menn eins og Magnús Kjartansson standi gegn öllum þvílíkum áformum, þröngsýnir og kreddubundnir. Þetta sannar að ekki aðeins eru tengslin milli handa Bergs Sigur- björnssonar mjög takmörkuð, heldur er samband hans við tilveruna ákaflega truflað. Þær umræður sem nú fara fram á ítalíu áttu sér stað á Islandi fyrir tæpum þrem- ur áratugum. Og hér var ekki látið sitja við orðin tóm, heldur sameinuðust kommún- istar og sósíalistar í einum nýjum flokki fyrir meira en aldarfjórðungi, en Kommún- istaflokkur Islands var lagð- ur niður. Alla tíð síðan hafa íslenzkir sósíalistar verið mjög víðsýnir í samfylking- arbaráttu sinni og m.a. stofn- að Alþýðubandalagið sem ekkj hefur sósíalistfska stefnuskrá heldur kappkostar að koma á samstöðu allra þeirra sem hafa hliðstæðar skoðanir á hinum brýnustu dægurmálum. Mun naumast finnast marxistískur flokkur í víðri veröld sem hefur ver- ið og er kreddulausari í störfum sfnum og afstöðu en íslenzki Sósíalistaflokkurinn. Islenzkir sósíalistar hafa meira að segja tvívegis seilzt svo langt að hafa Berg Sig- urbjömsson í framboði á sínum vegum, og er þess að vísu ekki getið öðrum flokk- um til eftirbreytni. Ný Bersrsætt Umræður Frjálsrar þjóðar um stofnun enn eins stjórn- málaflokks, sem ætti aðverða einskonar Bergsætt á sviði bióðmálanna. er allt annars eðlis. Þeim flokki er ætlað "’ð beita sér fyrir innrás er- lendra auðhringa f landið, að þvf er segir f grein þeirri sem áður var vitnað til. Hann á að fella niður alla and- stöðu við hemámsstefnuna og líta á Island sem ..áhrifa- svæði Vesturveldanna", eins og rakið var f sérstakri bók sem hugsjónafræðingur hins væntanlega flokks gaf út. •oúi ikj j• j . Háriri á ékki' áð beitá „íæjjst r settu stéttunum“ til þess „að sigra þjóðfélagið“, eins og svo sérkennilega er komizt að orði í sömu bók, en það virðist tákna á skiljanlegu máli að flokkurinn eigi ekki að stefna að sósíalistísku samfélagi. Enda hefur Frjáls þjóð margsinnis lýst yfir þvi að þau eigi m.a. að verða eftirköst Bergsættar hinnar nýju að stofnaður verði aft- ur kommúnistaflokkur á Is- landi — þveröfugt við það sem nú er rætt um í Italíu Á einbýlisstofu Ekkert af þessu væri um- talsvert ef maður væri ekki dálítið veikur fyrir því skop- lega í tilverunni. Ekkert fyr- irbæri er jáfn Stórskemmti- legt og hinir brálátu draum- órar Bergs Sigurbjörnssonar um það að hann sé maður- inn sem sameinað get.i megin- þorra þjöðarinnar f nýjum stjómmálaflokki, ekki aðeins Alþýðubandalagsmenn, held- ur og Alþýðuflokksmenn, Framsóknarmenn og Siálf- stæðisflokksmenn, launbeg- jafnt sem atvinnurekendur. Allir vita að það er ein- kenni Bergs Sigurbjömssonar að geta ekki tollað f sam- vinnu við aðra stundinni lengur; hann telur alla aðra. soillta og syndum hlaðna meðan hann trónar einn á stalli siálfumgleðinnar, geisl- andj af siðgæðisbroska. Saet var um brezkan sér- t.rúarflokk sem uppi var á sfðustu öld að begar meðlim- ;r hans komu til himnaríkis hafi Sanktinétur orðið að reisa fyrir bá einangraðar vistarverur; beir gátu ekk; nrðið sæiir á himnum ef beir vissu að aðrir fengiu bar einnig inngongu. Þegar röð- in kemur að Bergi dugar ekiiert nema einbýlisstofa. — Aúítri. Þarna eru norsku og finnsku fulltrúamir að stíga út úr Ioftfari því er flutti þá yfir höf til Reykjavíkur, Snorra Þorfinnssynj.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.