Þjóðviljinn - 13.02.1965, Qupperneq 3
Laugardagur 13. febrúar 1965
HÓÐVILIINN
SlÐA
Búizt við árásum
á Da Nang í nótt
Alexei Kosygin hefur undanfarið verið á feröalagi um Asíulönd og
getur það vart hafa farið fram hjá nokkrum blaðalesenda. Hér á
myndinni sjáum við hann heilsa Sjúenlæ, forsætisráðherra Kín-
verska alþýðulýðveldisins, þegar Kosygin kom til Peking.
Málstreitan enn á ferð:
Blóðugar óeirðir
í Madras í gær
MADRAS 12/2 — Frá bænum
Coimbatore í Madrasfylki á Ind-
landi berast þær fregnir, að tólf
manns að minnsta kosti hafi
látið líf sitt er lögreglan hóf í
dag skothríð á mannfjölda er
mótmælti þeirri ákvörðun Ind-
landsstjómar að gera Hindi að
Enskur ráð-
herra fer
til Moskvu
Reynt að friða
róttækari arm
V erkamannafl.
LONDON 12/2 — George
Thompson, vararáðherra i
ensku stjóminni, flaug í dag
í skyndi til Moskvu og er
erindi hans það að Ieita ráða
til að lægja deilurnar í Aust-
ur-Asíu. Fullvíst er talið í
London, að Thompson sé
gerður út af örkinni til þess
að friða þá fimmtiu þing-
menn úr róttækari armi
Verkamannaflokksins, sern
mótmælt hafa stuðningi Har- '
oid Wilsons við árásir Banda-
rfkjamanna á Norður-Viet-
nam.
opinberu máli í landinu. Þá hef-
ur yfirkennarinn í bamaskóla
einum í Turuchilhéraðinu í Mad-
rasfylki framið sjálfsmorð til
þess að leggja áherzlu á andstöðu
sína gegn Hindi. Hafa þá fjórir
menn samtals svipt sig h'fi í
þessu skyni í Madras.
Andstaðan gegn tungumálaá-
formum stjómarinnar hefur ver-
ið sérstaklega hörð í Madras og
í gær reyndi maður einn að
brenna sig til bana í mótmæla-
skyni; maðurinn var fluttur á
sjúkrahús þungt haldinn. öll
umferð var lömuð í dag í Mad-;
rasborg og verzlunum öllum lok-
að sem og kvikmyndahúsum. ’
Stúdentaráð borgarinnar hefur i
hvatt til sólarhrings mótmæla-;
verkfalls.
Síðari fregnir herma, að lög-
reglan hafi tvisvar sinnum í dag
skotið á tíu þúsund mann.a hóp
sem safnazt hafði saman fyrir
utan Madras. I.ögreglan greip
til skopvopna eftir að mannfjöld-
inn hafði kvtikt í járnbrautalest
einnj. I bænum Pollaehi, um 470
km suðvestur af Madras, kom
einnig til átaka með lögreglu og
mannf jölda.
SAIGON, NEW YORK 12/2 — |
Samkvæmt upplýsingum leyni-
þjónustunnar í . Suður-Víetnam
eru líkur á þvi, að skæruliðar
Víetkong geiri í nótt árás á
hafnarbæinn Da Nang. Þar er
míkil bandarísk flugstöð og er
hún í umsátursástandi. Fri
New York berast þær fregnir,
að G Þant, aðalritari Sameinuðu
þjóðanna hvetji deiluaðila til
þess að undirbúa þegar samn-
ingaviðræður áður en verra
hljótist af.
Það er sem kunnugt er frá
Da Nang, sem Bandaríkjamenn
hafa gert sprengjuárásir sínar
á Norður-Vietnam. Mikill við-
búnaður hefur verið við flug-
stöðina til þess að verjast hugs-
anlegum árásum skæruliða, en
sveit úr bandarískra landhem-
um var í fyrradag send til Da
Nang með Hawk-flugskeyti.
Þá er nokkuð tekið að bera
á því í Saigon, að óbreyttir
borgarar vilji vera við öllu bún-
ir og séu teknir að grafa sér
neðanjarðarbyrgi.
U Þant skoraði í dag á deilu-
aðila að senda fulltrúa til fund-
ar, er undirbyggi formlegar
samningaviðræður. Aðalritar-
inn segir ennfremur, að hann sé
sér fyllilega meðvitandi um á-
byrgð sína í sambandi við 99.
greinina í sáttmála SÞ, en hún
veitir aðalritara samtakanna
heimild til að kveðja saman öf-
yggisráðið, ef hann telur friði
stofnað í hættu. Hann lét þó
ekkert uppi um það, hvort hann
hygðist neyta þessa réttar síns.
Aukin samstaða
segir Kosygin
PYONGYANG 12/2 — Alexel
Kosygin, forsætisráðherra Sovét-
rikjanna, hélt f dag ræðu á
fjöldafundi í Pyongyang. Hann
lét svo ummælt, að aðgerðir
heimsvaldasinna í Asíu og á-
rásir Bandarikjamanna á Norð-
ur-Vietnam hefðu enn aukið á
samstöðu sósialistisku ríkjanna i
Asíu. Fyrr um daginn átti Kosy-
gin viðræður við kommúnista-
Ieiðtoga í Norður-Kóreu. Ekk-
ert hefur verið Iátið uppi um
það, um hvað viðræðurnar hafi
snúizt.
á legregluna
BRUSSEL 12/2 — Mörg þúsund
belgískir bændur hafa undan-
farið farið í mótmælagöngur
vegna þess, að þeir telja sig ekki
fá nægilegt verð fyrir sykurróf-
ur sínar. í gær neyddist lögregl-
an til þess að beita kylfum og
táragasi gegn mótmælagöngu
bænda á bjóðveginum frá Liege
til Brussel. Var það mesta mót-
mælagangan til þessa. Höfðu
bændur safnað saman um 300
dráttarvélum og reyndu með
þeim að stöðva umferð um veg-
inn, sem er mjög fjölfarinn. Við-
ureign bænda og lögreglu stóð í
nokkrar klukkustundir.
V-Þýzkalaitd
glæpamannahæli
MOSKVU 12/2 — 1 dag eru tutt-
ugu ár liðin frá því Jaltaráð-
stefnan hófst. Pravda, málgagn
Kommúnistaflokks Ráðstjómar-
ríkjanna, segir í þessu sambandi
í dag, að Vestur-Þýzkaland sé nú
orðið hæli stríðsglæpamanna.
— Þetta er í beinni andstöðu
við þær skuldbindingar. sem
Jaltaráðstefnan lagði Banda-
mönnum á herðar, að hegna öll-
um stríðsglæpamönnum, segir í
greininni. Rnnfremur heldur
Pravda þv£ fram, að með þegj-
andi samkomulagi Vesturveld-
anna hafi nú hemaðarstefna og
hefndarþorsti tekið að skjóta
upp kollinum í Bonn.
Onassis selur af
skipastól sínum
AÞENUBORG 12/2 — Griska
blaðið Express, sem talið er hafa
góð sambönd í viðskiptaheimin-
um, heldur því fram á föstudag,
að Onassis, útgerðarmaðurinn og
auðkýfingurinn frægi, hafi nú
samið um sölu á 40 skipa sinna,
sem honum þykja of dýr í
rekstri. Ekki fylgir það frétt-
inni, hver hafi keypt.
Fyrningartm
strfösglæpa
sé framlengd■
ur um tíu ár
BONN 12/2 — Borgarstjórir
í Hamborg, Paul Neverman-'
gerði í dag í efri deild vestu'
þýzka þingsins harða hríð z
stjórn Erhards fyrir að frarr
lengja ekki fymingartíma stríðs
glæpa, en e ns og kunnugt e
þá er það 8. maí næst fcomand
sem stríðsglæpir eru fyrndir í
V-Þýzkalandi samkvæmt nú-
gildandi lögum. Efri deildin
sendi síðan til nefndar tillögur
frá borgarstjóranum þess efnis,
að fymingartíminn yrði fram-
lengdur um tíu ár.
Þá lýsti Ludwig Erhard, kansl-
ari Vestur-Þýzkalands, þvi yf-
ir í hádegisverðarboði með
blaðamönnum í dag, að hann
hefði verið atkvæðum borinn f
ríkisstjórninni um þetta mál.
Pi
sir rannsaka stríðsglæpi
Samkvæmt vestur-þýzkum lögum verða allir stríðsglæpir fyrndir þegar 8. maí n.k. er liðinn, með
öðrum orðiun: mál verða ekki höfðuð gegn þeim striðsglæpamönnum sem nást kunna eftir þann.
tíma. Þetta hefur vakið miklar umræður víða um lönd, ekki hvað sízt í þeim löndum Evrópu sem
harðast fengu að kennna á ógnum hernámsliða þýzku nazistanna og stríðsglæpamannanna. 1 Pól-
Iandi hafa ..d. verið gerðar víðtækar rannsóknir í málum þýzkra stríðsglæpamanna undanfama
mánuði og hafa þá oft verið tllkvaddir fulltrúar einstakra samtaka eða stofnana í Vestur-Þýzka-
landi til að fylgjast með gangi mála. Myndin er frá einum slíkum fundi sem Pólverjar áttu með
V estur-Þ jóðverjum.
Frir Bandaríkjamenn var
ekki um annað að ræða
en að endurgjalda þetta (á-
hlaup skæruliða í Suður-Viet-
nam á flugstöð Bandaríkjanna
í Pleiku) með loftárásum á
þær stöðvar í Norður-Viet-
nam þar sem vitað er að
skæruliðar sem sendir eru
til Suður-Vietnam eru þjálf-
aðir. Annað hefði verið veik-
leikamerki sem hefði mjög
spillt aðstöðu Bandaríkjanna“.
Með þessum orðum afsakaði
ritstjóri „Tímans“ ofbeldis-
verk Bandaríkjamanna sem
„enn einu sinni . . . ýttu
mannkyninu fram á heljar-
þröm“ (,LeMonde‘). Ritstjór-
skæruliðar Vietcong gátu
laumazt alveg inn í Pleiku og
komið Bandaríkjamönnum þar
í opna skjöldu. Skýringin er
-einföld, eins og bandarískur
liðsforingi sagði beizklega
strax eftir skyndiáhlaupið;
,Hver einasti þúsund þorps-
búa hefði getað gert okkur
viðvart, en enginn þeirra
gerðí það. Við gætum ekki
verið óhultir þótt við hefð-
um heila herdeild úti á slétt-
unni‘. Við launárásina sann-
aðist enn einu sinni, eins og
Associated Press skýrði frá í
gær, að Bandaríkjamenn og
stjómarherinn í Suður-Viet-
nam geta ekki reitt sig á
Nokkrar tilvitnanir
inn gleypti að venju hráa
þá skýringu Bandaríkja-
stjómar að árásirnar hefðu
aðeins verið gerðár til að
hefna fyrir áhlaupið við
Pleiku, sem hefði verið á-
kveðið og skipulagt í Hanoi.
Hér var á þriðjudaginn sýnt
fram á hve lítið mark væri
takandi á þeim fyrirslætti.
Fréttamaður „New York Tim-
es“, Charles Mohr, komst að
sömu niðurstöðu. Hann benti
á K,N.Y.T.“ 8. febr.) að
vopn skæruliða hefðu verið
81 mm bandarískar sprengju-
vörpur; að áhlaupið hefði ver-
ið af sama tagi og mörg önn-
ur sem skæruliðar hefðu áður
gert og aðeins tekizt svo vel
vegna þess að Bandaríkja-
menn gætu ekki reitt sig á
árvekni hinna suðurvíetn-
ömsku varðsveita sinna. Enn-
fremur vakti hann athygli á
að flugvélaskipin þr’jú sem
loftárásimar vom gerðar frá
hefðu verið saman í þyrpingu
og greinilega búin undir
árásaraðgerðirnar með fyrir-
vara. Viðbrögð „Tímans“ em
ljóst dæmi um hve erfiðlega
íslenzku hernámsblöðunum
géhgúr 'að" láéra “ áð leggj á
sjálfstætt mat á erlenda við-
burði. Því ánægjulegra var
að lesa forystugrein „Vísis“
í fyrradag: „Teflt er á tvær
hættur með þessar; útfærslu
styrjaldarinnar. Bandaríkin
standa nú frammi fyrir þeirri
ákvörðun, hvort halda eigi
vonlítilli styrjöld áfram eða
Ijúka vopnaviðskiptunum með
samningum. Bandalagsþjóðir
Bandaríkjanna vænta þess að
í því þrátefli verði gætní og
forsjá yfirsterkari þeim rödd-
um í herforingjaráði Banda-
ríkjanna, sem telja að gera
beri styrjöldina enn viðtæk-
ari en orðið er“, — enda
munu fæstir hafa átt von á
að „Vísir“ vitkaðist fyrst.
En þessi óvæntu viðbrögð
„Vísis“ eiga sér þá skýr-
ingu að Bandaríkjastjóm
stendur nú að heita má ber-
skjölduð uppi; þeir eru næsta
fáir sem treysta sér til að
verja málstað hennar; jafn-
vel þau blöð sem ævinlega
hafa verið skeleggir mál-
svarar hennar teljanúof langt
gengið. Þetta á einnig við um
bandarísk blöð, eins og t.d.
„New York Times“: „Mörg-
um er spum hvers vegna við
höldum áfram stríði hinum
megin á hnettinum fyrir þjóð
sem lætur sér á sama standa
þótt hermenn okkar séu
drepnir. (f Pleiku) eins og
begar áhlaupið var gert á
Bien Hoa fyrir tveim mánuð-
um þegar svo margar banda-
rískar flugvélar voru eyði-
'agðar, hjálpuðu þorpsbúar i
Vietnam annaðhvort skæru-
liðum eða neituðu Banda-
rikjamönnum og stiórninni i
Saigon um alla aðstoð“ Á
betta var einnig bent í a+-
hyglisverðri forystugrein
danska blaðsins „Informatinn‘
9. febrúar:
Bandariskir stjórnmálarnen-
hafa farið fram á að
rannsakað verði hvemig
stuðning landsmanna. . . Samt
sagði Lyndon B. Johnson for-
seti í gær að Bandaríkin
myndu ,svara hverri hótun í
viðleitni sinni til að varðveita
frelsið1. Þar sem þó nokkrir
öldungadeildarmenn úr flokki
Johnsons hafa spurt hvaða
frelsi það sé sem Bandarikin
standa vörð um í Suður-Viet-
nam, þá er líklega öðrum
heimilt að bera fram sömu
spurningu. Staðreyndin er að
bændumir í Suður-Vietnam
eru hollari Vietcong en hin-
um síbreytilegu stjómum í
Saigon og bandarískum
,vemdurum‘ þeirra. Undirrót
vandræðaástandsins er að
finna í kviksyndinu í Saigon
. . Klíkan sem safnazt hefur
kringum Khanh í Saigon,
munaðarseggir sem lifa í vel-
lystingum láta sér á sama
standa um bændur og verka-
menn. Þeir eru ekki fulltrú-
ar fólksins. . . Saigon er kvik-
syndi munaðar, eymdar og
siðspillingar þar sem mikiU
hluti kaupsýslumanna óskar
hvorki eftir sigri né ósigri,
heldur vill aðeins halda á-
fram að græða á tá og fingri.
Það getur ekki verið að verja
frelsið að verja þetta ástand.
. . . Bandaríkin hafa sjálf
kallað yflr sig ófarir sínar
í Suður-Vietnam, af því að
þau hafa ekkert lært af því
sem gerzt hefur annars stað-
ar í Suðaustur-Asíu — t.d. í
Burma og á Filipseyjum —
og heldur ekki af ömurlegrf
reynslu Frakka í Indókína“.
Brezka blaðið „Guardian“
sem í forystugreinum hef-
ur gagnrýnt Bandaríkjastjórn
fyrir árásimar á Norður-Vi-
etnam birti á miðvikudag
grein eftir einn af þingmönn-
um Verkamannaflokksins,
William Warbey, en hann seg-
ir m.a. að „eina stjómflh (sem
?æti haft völdin í Suður-Vl-
etnam) væri sú sem Þjóð-
frelsisfylkingin myndaði, lýð-
ræðisleg og hlutlaus sam-
steypustjóm sem nyti stuðn-
ings íbúa Suður-Vietnams. . .
(Bandaríkjamenn) hafa efcki
leneur neina von um að vinna
stríðið eða halda Ieppstjóm
við völd í Saigon. Leppamir
í Saigon eru alls ekki nein-
ir fulltrúar þjóðarviljans í
landi sem Vietcong hefur að
tveim þriðju hlutum leyst
undan valdi Bandaríkja-
manna".
,að er þannig næstum
sama hvert litið er: hvar-
vetna blasir við fordæming
á ofbeldisaðfferðum Banda-
’-íkíanna og öllu þeirra athæfí
' Vietnam. Kannski er hér þó
tekið fulldjúpt í árinni: „Með-
°n kommúnistar nota Norður-
ttietnam skefjalaust sem á-
’-ásarbækistöð til frekari út-
keoslu og landvinninga, er
°kki nema fullkomlega eðli-
'°“t. a* Bandaríkin gripi til
•''"“a ráðstafana". Þetta sagði
'-A+tastióri „Vísis" í gasr og
-t„«foSti hpnniff álit þeirrai
tnUX höfðn hsenið að bað
h'aa ætti sér viðreisnar von.
ás.
■■■■■■■■■■■■,