Þjóðviljinn - 20.02.1965, Síða 3
Laugardagur 20. febrúar 1965
ÞfðÐVIMINN
SlÐA 3
Miklar kynþáttaóeirðir í
bænum Marion í Alabama
MARION, ALABAMA 19/2 — Til mikilla átaka kom í
gær í Marion í Alabama milli lögreglu og blökkumanna,
sem efnt höfðu til mótmælagöngu. Hlaut blökkumaður
einn tvö skot í kviðinn, þrír blaðamenn meiddust og fimm
blökkumenn, sem barðir voru niður af lögreglu, liggja á
sjúkrahúsi með sár á höfði. Blökkumenn hafa ákveðið að
efna til nýrrar mótmælagöngu.
Martin Luther King, blökku-
mannaleiðtoginn og Nóbelsverð-
launahafinn frægi, hefur beint
þeirri áskorun til Katzenbachs,
dómsmálaráðherra Bandaríkj-
anna, að hann sjái svo um að
borgarar í Marion hljóti vernd
ríkislögreglunnar og að þessir
atburðir verði rannsakaðir. Emb-
ættismenn í Marion vilja ekki
segja neitt um þessi tilmæli, en
í Washington er svo frá skýrt,
að FBI muni hefja rannsókn ef
mannréttindanefndin fari þess á
leit.
„Stórlega ýkt“
Borgarstjórinn í Marion, R.
L. Pegues, segir í yfirlýsingu,
að átökin í gær hafi ekki stað-
ið nema í þrjár minutur, hafi
verið sök óábyrgra aðila og frá-
sagnir allar af þeim stórlega
ýktar. Einn af forystumönnum
blökkumanna í bænum, Albert
Turner að nafni, skýrir blaða-
mönnum svo frá, að um 500
blökkumenn hafi tekið þátt í
mótmælagöngunni. Hafi þeir
safnazt saman í kirkju einni og
gengið síðan í átt að borgar-
fangelsinu til þess að mótmæla
handtöku blökkumannaleiðtog-
ans James Orange.
Barið og hrint
Nokkrir menn úr þjóðvarnar-
liði borgarinnar hafi þá komið
aðvífandi og skipað blökku-
mönnunum að dreifa sér. Einn
prestanna í göngunni hafi þá
tekið að biðjast fyrir, en það
hafi engum togum skipt, að þá
hafi verið byrjað að hrinda
göngumönnum í átt til kirkj-
unnar. Göngumenn hafi þó ekki
komizt inn í kirkjuna fyrir
mannfjölda, hafi því reynt að
fara í kringum kirkjuna en orð-
ið fyrir nýjum árásum, Síðan
hafi allt lent í uppnámi.
Blökkumaðurinn hætt kominn
Bökkumaðurinn, sem skotinn
var, er hálfþrítugur að aldri,
heitir Jimmie Lee Jackson og
er líf hans í hættu. Talsmaður
Wallace landstjóra segir, að
Jackson hafi hent flösku í her-
mann einn. Fréttamaður frá út-
varpsfyrirtækinu NBC var bar-
inn í höfuðið með kylfu og
hvítur áhorfandi að óeirðunum
er sakaður um að vera valdur
að þeirri árás.
Martin Luther King
ÚgandaherllÓ er
komið til Kongó
— Tsjombe hefur í hótunum
Nstéríkin sögð
siá Víetkong
fyrir vlstum!
Banda;ikjaþingmaðnr
gerir harða hríð að
bandamönnum sínum
WASHINGTON 19/2 — Banda-
ríski demókrataþingmaðurinn
Paul Rogers frá Florida gerði í
gærkvöld harða hríð að ýmsum
Natóríkjum fyrir siglingar þeirra
til Norður-Víetnam og lýsti því
um leið yfir, að stríðið í Y/et-
nam hefði aldrei náð núveva'ndi
útbreiðslu ef þessi ríki hefðu
ekki séð Víetkong fyrir vopnum
og vistum! Meðal þeirra landa,
Myndin er af óciröunum við bandaríska sendiráðið í Moskvu fyrir tíu dögum. Bandariskum blada-
manni hefur nú verið vísað úr Iandi fyrir ósæmilega framkomu við það tækifæri.
Vestur-Þjóðverjar höfóa nú
mál á hendur Adolf Hitler
BERLlN 19/2 — Það er nú
talið nær fullvíst, að Adolf Hitl-
er hafi látizt 1945, en hinn op-
inberi ákærandi í Vestur-Þýzka-
landi, Hans Giinther, hefur eigi
að síður ákveðið að höfða mál
á hendur einræðisherranum
fyrrverandi. Þetta er gert til að
tryggja það, aS Hitler megi
draga fyrir rétt í Vestur-Þýzka-
landi, ef svo kynni að reynast
— þrátt fyrir allt — að hann
sé enn á lífi. Eins og kunnugt
er, eru stríðsglæpir fyrndir í V-
Þýzkalandi 8. maí næstkomandi.
og vestur-þýzk yfirvöld hafa því
höfðað mál gegn ýmsum stór-
glæpamönnum nazista til þess
að tryggja það, að þeir njóti
ekki góðs af.
Hitler eru meðal annars gefin
fjöldamorð að sök. Gunther
BBLFAST 28/2 — Nokkrar ó-
eirðir urðu í gærkvöld í Belfast
er um 300 manns lýstu andúð
sinni á fyrirhugaðri heimsókn
sem þessar ákúrur eiga skilið að j Alexöndru prinsessu t— sem ep.
dómi þingmannsins, eru Noreg- náfrænka Elízaþetar Englands-
ur og Vestur-Þýzkaland. Rogers | drottningar til Norður-Ir-
hélt því fram við sama tækifæri,! lands. Enski fáninn var rifinn
að á síðara árshelmingi 19641 niður og brenndur og fjölmarg-
LEOPOLDVILLE 19/2 — Moisc en þrettán þeirra eru Egyptar, ‘ hefðu 200 skip frá Natólöndum; ir ræðumenn kröfðust þess að
sjálfsmorð 30. apríl 1945. Mörg
vitni skýrðu svo frá, að þau
hefðu séð líkama hans borinn
út úr jaíðhýsinu, þar sem hann
átti að hafa framið sjálfsmorð.
Líkið hafi svo verið ausið benz-
íni og brennt, og sama máli
hafi gegnt um líkarna Evu
Braun, frillu foringjans.
Tsjombe, forsætisráðherra i
Kongó, lýsti því yfir í dag, að
stjórn hans myndi gripa til
nauðsynlegra mótaðgerða ef þeir
hermenn frá Úganda, sem nú
væru á landsvæði Kongóstjórn-
ar, væru ekki komnir út úr
landinu innan 24 klukkustunda.
Þetta væru úrslitakostir.
Tsjombe skýrði frá þessu á
fundi með blaðamönnum, sem
spurðu, hvað stjórn hans hyggð-
ist fyrir gegn Úgandahermönn-
unum. Tsjombe skýrði ennfrem-
ur frá þvf, að klukkan fjögur
á föstudag hefðu hermenn þess-
ir haft á sínu valdi bæinn Ma-
hagi, sem liggur um 10 km frá
norðausturlandamærunum að
Úganda. einn's h^inr Tro.,;nri;
sem einnig er landamærabær
en nokkru sunnar.
voru í Kongó á vegum UNEvS- eða vinveittum ríkjum Banda- j Norður-írland sliti öll tengsl við
CO og njóta ekki diplómatískra | rík.ianna siglt á hafnir í Norður- j England en tengdist írska lýð-
réttinda. ' Víetnam. veldinu.
SÞ frestað
fram til fyrsta september
Er hann á Iífi?
skýrir svo frá, að þessi ákvörð-
un hafi verið tekin fyrir skömmu
er vestur-þýzkur blaðamaður
skrifaði dómsmálaráðuneytinu
og gagnrýndi sannleiksgildi
þeirrar frásagnar, að Hitlerhafi
látið lífið 1945. Hitler, sem hefði
orðið 76 ára 20. apríl, var lýst-
ur dauður af dómstóli í Bayern
1956. Dómstóllinn taldi það
sannað, að Hitler hefði framið
Ranger ótti
að lenda kl.
9 í morgun
WASHINGTON 19/2. Banda-
ríska tunglflaugin Ranger 8.
er nú að því er vísindamenn
telja komin á rétta braut, en
í gær þurfti að breyta stefnu
flaugarinnar. Gekk það allt
samkvæmt áætlun og búizt
er við því, að Ranger 8. lendi
á tunglinu á morgun. Vís-
indamenn gera ráð fyrir því
að fá um 4.000 ljósmyndir af
yfirborði tunglsins og veröi
þær teknar á síðustu 13 mín-
útum og 40 sekúndum áður
en tunglflaugin Iendir, en
samkvæmt áætlun á það að
ske nákvæmlega hálfri þriðju
mínútu fyrir klukkan níu,
iaugardagsmorgun.
NEW YORK 19/2 — Allsherjar-1 boð til þess að afla samtökun-
þing Sameinuðu þjóðanna sam- um nauðsynlegs fjármagns til
bykkti í nótt að fresta fundum I starfseminnar á þessu ári, og
hingsins fram' til 1. september. j meðlimalöndin voru hvött til
Fram til þess tíma mun nefnd, þess að greiða að minnsta kosti
Þá hefur stjórn Tsiombes á- sem skipuð verður af forseta fjóra fimmtu af vanalegu ár-
kveðið að vísa úr landi 17 er-
lendum kennurum og er þeim
gefin að sök ..bátttaka í komm-
únistasamsæri”. Kennararnir
þingsins, Alex-Quaison-Sackey,
reyna að finna leið út úr þeim
ógöngum, sem samtökin eru nú
komin í, vegna deilunnar um
hina svoncfndu friðargæzlu í
Kongó og Iöndunum fyrir botni
Miðjarðarhafs. Hafi nefndin lok-
ið störfum fyrir 1. september,
GALVESTON 19/2 — Hafnar-
verkamenn í Galveston í Texas
höfnuðu í gærkvöld sáttatilboði
atvinnurekenda og stendur bví
verkfall þeirra enn. Sérstakur
fulltrúi Johnsons Bandaríkjafor-
seta tók í gær þátt í samninga-
viðræðunum og í dag ætlaði
hann að eiga nýjan fund með
deiluaðilurr). Það eru nú á að
gizka. þrjú bundruð skip sem
liggja bundin í bandarísk'm- j með 97 atkvæðum gegn 2, 13
höfnum vegna verkfallsins. Ver'- sátu hjá,
sjaldi eins fljótt og unnt væri.
Vegna friðargæzludeilunnar hef-
ur reynzt ómögulegt að leggja
fram fjárhagsáætlun samtakanna
fyrir yfirstandandi ár.
Frá Kínverjum komið?
Stjómmálafréttaritarar
að-
mun allsherjarþingið verða kvatt alstöðvum Sameinuðu þjóðanna
saman strax og unnt reynist.
Eins og sagt var frá í gær,
varð sögulegur fundur á þing-
inu, er fulltrúi Albana ruddist
í ræðustól þrátt fyrir bann for-
seta. Vildj albanski fulltrúinn
að þegar yrði gengið til at-
kvæða um þessi mál. Til þess
að afstýra vandræðum lýsti Ad-
lai Stevenson þvi yfir, að Banda-
ríkiu settu ekki á oddinn að svo
stöddu að 19. grein sáttmála
SÞ væri beitt, og var síðan til-
laga albanska fulltrúans felld
fallsmenn í Hampton Roads f
Virginia sambykktu hinsvegar f
gær sáttatilboð atvinnureken-1-'
og sneru aftur til vinnu í dag
Ú Þant fær umboð
Á fundinum í nótt fékk Ú
Þant, aðalritari samtakanna, um-
hafa það fyrir satt, að frum-
Elaðamanni vísað
frá Rússlandi
MOSKVU 19/2 — Sovézk yfir-
völd hafa vísað úr landi banda-
ríska fréttaritaranum Adam
Clymer og er orsökin hegðun
han við óspektimar, sem urðu
við bandaríska sendiráðið í
Moskvu ekki alls fyrir löngu.
Clymer er sakaður um að hafa
barið sovézkan lögreguþjón í
andlitið. Hann er fréttaritari
bandaríska blaðsins „Baltimore
Sun” í Maryland.
kvæði Albana í gær hafi verið
gert að tilhlutan Kínverska al-
þýðulýðveldisins, en eins og
kunnugt er hafa Albanir stutt
Kínverja í hugmyndafræðideil-
unni við Soyétríkin.
Inflúensan herjar
nú í Póllandi
VARSJÁ 19/2 — Heilbrigðisyfir-
völdin í Varsjá skýrðu svo frá
tíu þúsund manns þar í borg er
á föstudag, að nú sé vitað um
veikzt hafi af inflúensunni. Til
saman hafa 42.700 manns tekið
veikina frá því 4. febrúar. Að
sögn heilbrigðisyfirvaldanna er
það enn ekki fullljóst, hvort
þessi faraldur stafar af A-2
veirunni, sem valdið hefur inflú-
ensufaraldrinum í Sovétríkjun-
um undanfarið. 190 pólskir lækn-
ar og 180 hjúkrunarkonur liggja
nú með inflúensu.
V-Þjóiverjar svipta
Tanzaníu aistoi
PRINCE RUPERT 19/2 — 120
námuverkamenn lifðu á fimmtu-
dag af mikið skriðufall í dal; Austur-Þýzkaland formlega hvað
einum norðarlega í Brezku-Kól- bá taki upp stjórnmálasamband
BONN 19/2 — Vestur-þýzka
stjórnin hefur nú ákveðið að
fella niður allar vopnasölur svo
og aðra aðstoð við Tanzaníu eft-
ir að staðfest hefur verið, að
stjórnin þar í landi hafi fallizt
á að austur-þýzkri aðalræðis-
mannsskrifstofu verði komið á
fót í Dar-es-Salaam. Frá þessu
var skýrt í Bonn á föstudag.
í opinberrí tilkynningu kveðst
vestur-þýzka stiórnin harma
þessa ákvörðun Tanzaníustjóm-
ar, en segir jafnframt, að allri
þeirri aðstoð. sem nú sé á leið-
inni, verði hætt. Er þá átt við
flutningaskip eitt sem lá í Mom-
basa í Kenya á leið til Dar-es-
Salaam. Skipinu hefur nú verið
snúið við.
Tanzaníustjóm hefur lýst því
yfir, að a-þýzka aðalræðismanns-
skrifstofan hafi ekki það í för
með sér, að landið viðurkenni
umbíu, en óvíst er, hver örlög
hafi orðið álíka margra
Við það. Vestur-Þýzkaland hef-
ur veitt Tanzaníu aðstoð sem
nemur 145 miljónum v-þýzkra
marka. Við þetta bætist tækni-
aðstoð sem metin er á 38 miljón-
ir og hemaðaraðstoð sem taliri
er jafngilda 40 miljón mörkum.
UtanlandsaðstoS
endurskipulögð
STOKKHÓLMI 19/2 — Aðstoð
Svía við erlend lönd verður nú
endurskipulögð og ríkisstofnun
sú, sem aðallega sér um bessi
mál, hlýtur aukið sjálfstæði og
víðtækari verksvið Sérstök skrif
stofa fjármálaráðuneytisins hefur
rannsakað harða gagnrýni, sem
fram hefur komið á framkvaemd
utanlandsaðstoðarinnar, • og á
föstudag lagði hún fram tillög-
ur sínar til úrbóta. Þeim er ætl-
að að koma til framkvæmda
"ýrsta júlí næstkomandi.