Þjóðviljinn - 23.03.1965, Page 3
Þriðjudagur 23. marz 1965
ÞIÖBVILIINN
SÍÐA
Nýtt Rangerfar,
Geminifar í dag
KENNEDYHÖFÐA 22/3 — Enn einu Rangerfari (nr. 9)
var í gær skotið til tunglsins frá tilraunastöðinni á
Kennedyhöfða og á morgun, þriðjudag, er ætlunin að
senda á loft Gemini-far með tvo menn innanborðs.
Þegar síðast fréttist var Rang-
er 9. á réttri leið og átti að hæfa
tunglið í nágrenni við ákvörðun-
arstaðinn á miðvikudagsmorgun.
Ranger 9. hefur meðferðis sjón-
varpstökuvélar og mun sem fyr-
irrennarar hans senda myndir til
jarðar af yfirboði tunglsins.
Ferðinni er heitið til gígs sem
nefnist Alphonsus og er um 100
km að þvermáli, en fjallshlíð-
amar um 3.000 metra háar, og
telja sumir stjömufræðingar sig
hafa orðið vara við eld í honum.
Geimfarið
Á morgun, þriðjudag, er ætl-
unin að loks verði úr því að
Bandaríkjamenn sendi á loft hið
svonefnda Gemini-far með tvo
menn innanborðs, þá Virgil
Grissom og John Young, en upp-
haflega stóð til að sú ferð yrði
farin á síðasta ári og henni hef-
ur verið frestað aftur á síðustu
vikum. Nokkrar horfur voru þó
á því í dag að henni yrði enn
frestað, þar sem veðurútlit var
Gangan mikla í Alabama frá
Selma til Montgomery hafín
Þúsundir hermanna gœta göngufólksins ó leiðinni,
göngunni á aS Ijúka í Montgomery á fimmtudag
SELMA 22/3 — Þúsundir manna lögöu í gær upp í hina
miklu göngu sem mannréttindasamtök blökkumanna
standa fyrir frá Selma til Montgomery, höfuðborgar Ala-
bamafylkis. Johnson forseti hefur skipað fjölmennu her-
liði að gæta göngumanna á leiðinni, en húii er 80 km
löng og ætlunin að göngumenn komi til Montgomery á
fimmtudaginn.
Virgil Grissom og John Young.
ekki talið gott. Ætlunin er að
þeir Grissom og Young fari
þrjár ferðir umhverfis jörðina.
Leonof og Beljaéf verða í
Bajkonor nokkra daga enn
MOSKVU 22/3 — Sovézku geim-
fararnir Beljaéf og Leonof eru
nú , komnir til geimrannsóknar-
stöðvarinnar við Bajkonor í
Kasakstan í Mið-Asíu og munu
þeir dveljast þar nokkra daga
meðan gerðar verða á þeim at-
huganir til að ganga úr skugga
um að þeim, og þá sérstaklega
Leonof, hafi ekki orðið neitt
meint af ferðinni út í geiminn.
Frá þeim stað þar sem þeir
lentu Voskod XI fóru þeir til
bæjarins Perm í UralfjöIIum og
ræddu við fréttamenn á flug-
vellinum þar áður en þeir héldu
suður til Bajkonor. — Ég gat
séð allt mjög greinilega, sagði
Leonof. Spurningum blaða-
manna hvemig honum hefði
verið innanbrjósts þegar hann
steig út í geiminn svaraði Le-
onof: — Ég vissi svo sem að ég
myndi ekki hitta neinn sem ég
þekkti.
„Pravda“ segir að læknir einn
og trésmiður hafi fyrst komið að
geimförunum eftir að þeir voru
lentir og höfðu þeir farið á
lendingarstaðinn á skíðum.
Johnson forseti skipaði fylkis-
hernum í Alabama að gæta
göngumanna og þúsund manna
liði úr Bandaríkjaher sem er í
herbúðum í Georgia hefur einn-
ig verið sagt að vera við öllu
búið. Forsetinn gerði þetta eft-
ir að Wallace fylkisstjóri hafði
lýst yfir að hann treysti sér
ekki til að láta vemda göngu-
menn.
1 göngunni taka þátt menn
víða að úr Bandaríkjunum,
hvítir menn og svartir, en í
fararbroddi þegar lagt var á
stað frá Selma voru ýmsir helztu
forvígismenn í mannréttinda-
baráttu blökkumanna; þar var
einnig dr. Ralph Bunche, vara-
framkvæmdastjóri S. Þ.
Fyrsti áfanginn var stuttur
því að numið var staðar skammt
frá Selma þar sem vopnuð lög-
regla réðst gegn göngumönnum
fyrir hálfum mánuði. Þar voru
beðnar bænir og haldinn fund-
ur og þar héldu margir kyrru
Auðhringar i Bandarikjunum
uðstoða stjórn Verwoerds
WASHINGTON 22/3 — Formað-
ur apartheid-nefndar Sameinuðu
þjóðanna, Gíneufulltrúinn Achk-
ar Marof, fór í dag hörðum orð-
um um bandarísk auðfélög sem
lyfta undir stjóm Verwoerds í
Suður-Afriku og stuðla að kyn-
þáttakúgun þar.
Marof sem talaði á ráðstefnu
í Washington gegn kynþáttaof-
sóknunum £ Suður-Afríku sagði
að stórveldin hefðu fram að
bessu ekki tekið málefni Suður-
Afríku föstum tökum þrátt fyrir
ítrekuð tilmæli Sameinuðu þjóð-
ahna um að beita stjómina þar
efnahagslegum refsiaðgerðum.
Það væri ekki einungis að
þesum tilmælum hefði ekki ver-
ið sinnt, heldur hefðu bandarísk
auðfélög veitt stjóm Verwoerds
mikinn stuðning með því að stór-
auka fjárfestingu sína í Suður-
Afríku. Meðal þessara félaga
væru General Motors, Chrysler,
og Caltex-olíuhringurinn.
fyrir um nóttina. En í dag var
aftur haldið af stað. Göngumenn
voru nú miklu færri en í gær,
m.a. vegna þess að dómari kvað
upp þann úrskurð að á nokkrum
hluta leiðarinnar væri vegurinn
svo mjór að ekki mættu nema
300 vera í göngunni þann spöl-
inn. Það verða aðeins nokkur
hundruð manna sem ganga alla
leiðina, en búizt er við að mjög
muni fjölga í hópnum þegar
hann nálgast Montgomery á
fimmtudaginn.
I gær og aftur í dag fundust
heimatilbúnar sprengjur sem
hafði verið komið fyrir í svert-
ingjahverfi í borginni Birming-
ham í Alabama, skammt frá
kirkju þeirri þar sem fjórar
Xitlar blökkustúlkur biðu bana í
sprengingu fyrir tveimur árum.
Sprengjurnar voru gerðar ó-
virkar, en þær munu hafa ver-
ið stilltar þannig að þær
spryngju samtímis því sem
gangan í Selma hasfist. Ein
sprengnanna fannst við hús þel-
dökks lögmanns, Arthur Shores,
en sprengjuárásir hafa tvívegis
áður verið gerðar á heimili
hans. Tvær aðrar sprengjur
fundust við kaþólska kirkju og
við verktakafyrirtæki. Meðan
leitað var að sprengjunum var
allt fólkið látið fara úr hverfinu.
Aftur í dag fannst sprengja í
svertingjahverfinu í Birming-
ham, var hún gerð úr 50 dýna-
mítskothylkjum sem tengd voru
vekjaraklukku.
Bæjarstjórnakosningar í Frakklandi
Kommúnistar bættu við sig,
en gaullistar fóru hrakfarir
PARÍS 22/3 — Síðari lota bæj arstj órnakosning-anna í
Frakklandi fór fram í gær og voru úrslit þeirra mikill
ósigur fyrir flokk gaullista, UNR, sem höfðu gert sér
miklar vonir um að vinna meirihluta í mörgum bæjar-
félögum.
Kosningalögunum hafði verið
breytt til að ryðja gaullistum
brautina, og í sama skyni hafði
stærri borgum verið skipt nið-
ur í kjördæmi á nýjan leik.
Gaullistar töldu fyrir kosning-
arnar víst að þeir myndu fá
hreinan meirihluta í borgar-
stjórn Parísar, en það fór á
aðra leið.
Kommúnistar og sósíaldemó-
kratar höfðu sameiginlegan lista
í París og einnig víða í útborg-
um Parísar. Með þessari sam-
vinnu tókst þeim að stemma
stigu við framsókn gaullista, svo
að þeir fengu aðeins 39 af 90
fulltrúum í borgarstjóm Paris-
ar. „Alþýðufylking“ kommúnista
FLÝGUR FiSKISAGA!
iii
Landbarbur af slld?
Ball um næstu helgi?
Nei, -
nú talar allt plássið
um vorfargföld
Flugfélagsins.
Flugfélagib býður 25% afslátt af fargjöldum
til útlanda í apríl og maL
Leitíð upplýsinga um lágu fargjöldin hjá
Flugfélaginu e3a ferðaskrii'stofunum.
- , y
Vmfé/avr Jsfa/idsvj?
^ tCEJLANDAIR
og sósíaldemókrata hlaut 38, en
hinir ýmsu gömlu flokkar 13.
Enginn flokkur hefur þannig
meirihluta.
Enn herfilegri urðu hrakfarir
gaullista í Marseille. Þar höfðu
þeir í upphafi stefnt að þvi að
koma í veg fyrir endurkjör
borgarstjórans, sósíaldemókrat-
ans Gaston Deferre, sem hefur
gefið kost á sér til framboðs á
móti de Gaulle í forsetakosn-
ingunum í haust. En afleiðingin
af hinum breyttu kosningalög-
um, þar sem sá listi fær alla
kjörna í hverju kjördæmi sem
flest fær atkvæðin í annarri
lotu, varð sú að listi Deferre
hlaut 41 af 63 fulltrúum í borg-
arstjórn Marseille, en bandalag
kommúnista og vinstrisósíal-
demókrata fékk hina 22. Gaull-
istar misstu hins vegar alla full-
trúa sína í borgarstjórn Mar-
Seille.
Eftirmirinilegastan ósigur biðu
gaullistar einnig í Grenoble, þar
sem bandalag vinstri manna tók
af þeim meirihlutann sem þeir
unnu 1959. Kommúnistar höfðu
þar dregið sinn lista til baka til
að tryggja vinstri öflunum sig-
ur.
Meginniðurstöður kosninganna
eru þær að sögn Reuters að
þegar á heildina er litið hafa
kommúnistar unnið á, miðflokk-
arnir sem eru andvígir de Gaul-
le hafa lifnað við aftur, en
framsókn gaullista hefur verið
stöðvuð.
Lokakafíar endurminninga
Ehrenburgs birtir íMoskvu
MOSKVU 22/3 — í lokaköflum
endurminninga sinna sem birtir
voru í bókmenntaritinu „Novi
Mír“ á laugardaginn segist 11 ja
Ehrenburg vera hreykinn af því
að vera af gyðingaættum. Hann
kemst m.a. svo að orði:
— Á meðan nokkur gyðinga-
hatari er uppi á jörðinni, skal
ég miklast af þvf að ég er gyð-
ingur. Ég held enn að gyðinga-
hatrið sé böl sem sé leifar frá
fyrri tímum og að þetta böl muni
hverfa úr sögunni eins og allir
kynþáttafordómar. En nú veit
ég að það mun taka mjög lang-
an tíma að eyða aldagömlum
fordómum úr hugum manna.
Ehrenburg segir að á árunum
eftir síðari heimsstyrjöldina hafi
hann jafnan verið ferðbúinn, eins
og aðrir gyðingar í Sovétríkjun-
um. Hann minnist þess að eitt
sinn stóð í blaðafrétt að hann
hefði verið handtekinn sem
„þjóðníðingur" og „heimsborgari
af versta tagi.” Hann kveðst þá
hafa skrifað Stalín bréf og látið
það í póstkassa í Kreml.
Skömmu síðar hringdi Malénkof
í hann og bað hann afsökunar
fyrir hönd Stalíns.
Indónesiustjórn jtjóðnýtir
eignir erlendra olíufélaga
DJAKARTA 22/3 — Starfsmenn
bandarískra og hollenzkra olíu-
félaga í Indónesíu biðu þess í
dag að fulltrúar ríkisins kæmu
til að taka við stjóm fyrirtækj-
anna, en kunngert var fyrir
helgina að allar eignir erlendra
olíufélaga myndu þjóðnýttar.
Samtök indónesískra vísinda-
manna kröfðust þess í dag á
sameiginlegum fundi sem hald-
mn var £ Djakarta að öllum
bandarískum prófessorum yrði
vísað úr landi og að indónesísk-
ir stúdentar sem stunda nám í
Bandaríkjunum yrðu kallaðir
heim. Þá hvöttu þeir stjóm
landsins til að endurskoða af-
stöðu sína til Bandaríkjanna.
Meðal þeirra sem töluðu á
fundi vísindamannanna var Sú-
bandríó utanríkisráðherra sem
hvatti þá til að forðast fyrir-
myndir úr auðvaldslöndum.
»
4
Á.