Þjóðviljinn - 04.05.1965, Síða 5
(
Þri58'iudai»ur 4. mai 1965
MÖÐVILHNN
EINVELDI ÍR LOKSINS FALLIÐ
SlÐA 5
KR ÍSLANDSMEISTARI
Danska sundfólkið á ísafirSi
★ Vestri á Isafirði efndi til sundmóts sl. laugardag og
bauð til þess danska sumlfólkinu ásamt beztu sund-
mönnum okkar, þeim Guðmundi Gislasyni, Davið Val-
garðssyni, Árna Þ. Kristjánssyni og Hrafnhildi Guð-
mundsdóttur. MikiII áhugi var fyrir þessari keppni, og
voru áhorfcndur um 300 eða álíka margir og bæði
keppniskvöldin hér í Reykjavík.
★ Hinn efnilegi sundmaður þeirra lsfirðinga Fylkir Ágústs-
son, sem sigraði í 100 m og 200 m bringusundi á síð-
asta Islandsmóti, vann helzta afrek mótsins og sigraði
í 100 m bringusundi á 1:11,3. Hrafnhildur sigraði í 100
m bringusundi á 1:20,5 og hlaut fyrir það verðlauna-
skjöld, sem veittur var fyrir stigahæsta afrek mótsins.
Guðmundur Gíslason sigraði í 100 m skriðsundi.
Sl. föstudag voru leiknir úrslitaleikir 1 1. ’fl. og
m.fl. karla í íslandsmótinu í körfuknat'tleik. KR-
ingar sigruðu Ármann í 1. fl. með 41 stigi gegn
38, og í m.fl. báru þeir einnig sigur af hólmi í
viðureign sinni við ÍR eftir æsispennandi við-
ureign.
fái svarað fyrir sig, og er
dómarar flautuðu til merkis
um að leik væri lokið höfðu
KR-ingar skorað 64 stig gegn
54 stigum IR. Þá ætlaði allt af
göflunum að ganga í gamla
Hálogalandssalnum, er áhang-
endur KR-liðsins ruddust inn
á völlinn, og voru leikmenn
verðlaunapeninga og Einari
fyrirliða hina glæsilegustu
styttu, sem Pan American flug-
félagið gaf.
Úrslit í hinum einstöku
flokkum urðu þau, að Ármann
sigraði í XV. flokki, ÍR í II.
og III. flokki og KR í I. og
meistaraflokki. — G.Ö.
1. flokkur KR-Ármann.
KR-ingár tóku forustuna
stráx í byrjun og höfðu yfir
í hálfleik 24-10. Rangar inná-
skiistingar í seinni hálfleik
höfðu nærri kostað þá sigurinn
og um tíma skildi aðeins eitt
stig á milli, en KR tókst samt
áð merja sigur 41-38.
M. fl. KR—ÍR.
Þessa leiks var beðið með
mikilli eftirvæntingu af fullu
húsi áhorfenda, og þegar í
byrjun leiksins bergmálaði
húsið af hrópum og köllum
æstra áhangenda liðanna.
iR-ingar tóku forustu í upp-
hafi leiksins. Um tíma leit út
fvrir að um yfirburðasigur af
þeirra hálfu yrði að ræða, því
að staðan var 15-8 IR í vil og
virtust þeir vera mun ákveðn-
ari. En KRingar brugðust ekki
vonum áhangenda sinna. Þeir
fóru að yfirvega leik sinn bet-
ur og smásöxuðu á forskotið
og innan skamms mátti siá á
töflunni að staðan var 20—19
KR í hag. En þeir létu ekki
þar við sitja. heldur léku
áfram af sama öryggi, og
tryggðu 5 stiga forskot í
hálfleik. 28—23.
Sama spennan hélzt allan
seinni hálfleik og framan af
gerðu KR-ingar betur en að
halda forskotinu og höfðu um
tíma 9 stig yfir, en þá ná IR-
ingar mjög góðum leikkafla og
jafna metin, en ekki tókst
þeim að ná yfirhöndinni þrátt
fyrir ftrekaðar tilraunir. Héldu
áhorfendur nú að KR-liðið
myndi brotna undir þessari
miklu spennu. ekki hvað sízt
þar sem Kolbeini Pálssjmi
hafði verið vikið af leikvelli
Hinir nýbökuðu íslandsmeistarar í körfuknattleik. Fremri röð talið frá vinstri: Jón Otti Ólafsson,
Gunnar Gunnarsson, Kolbeinn PálsSon og Þorvaldur Jónsson, Aftari röð frá vinstrí: Hjörtur Hansson,
Einar Bollason, fyrirliði, Kristinn Stefánsson, Skúli Isleifsson og Guttormur Ólafsson.
Fram vann Víking
og Valur Þrótt
■ Tveir leikir voru leiknir 1 Reykjavíkurmótinu í knatt-
spyrnu nú um helgina. Fram vann Víking með 4:0 óg
Valur vann Þrótt með sömu markatölu.
■ Báðir voru leikirnir lélegir og virðast knattspymu-
menn eiga langt í land með að komast í þá þjálfun sém
þeir ættu að hafa þegar keppnistímabil hefst. Áhorfend-
ur voru allmargir báða dagana.
Keflavík - Breiðablik 7:1
Um helgina hélt keppni áfram
í Litlu bikarkeppninni svo-
kölluðu, Keflvfkingar sigruðu
Breiðablik í Kópavogi með 7:1.
Auk þeirra taka þátt í keppn-
inni Akurnesingar og Hafn-
firðingar, en keppt er um bik-
ar, sem þeir Albert Guð-
mundsson og Axel Kristjáns-
son gáfu.
(5 villur). Sn er 1 mín, er til
leiksloka er eins og einhver
fítonskraftur hlaupi í liðið, því
þeir skora hverja körfuna af
annarri, án þess að iR-ingar
í yðar þjónustu alla daaa
Hjólbarðaverkstæðið
hraunholt
fyrir neðan Miklatorg (gegnt
Nýju sendibílastöðinnij
fr Eigum ávallt fvrirligg'jandi
* flestar stærðir af hjólbörðum
☆ og felgum.
þornir í gullstól og hinn ágæti
þjálfari liðsins, Phil Bensing,
tolleraður.
☆ ☆ ☆
Bezti maður KR í leiknum
var Einar Bollason, sem reynd-
ist mjög laginn við að lauma
knettinum í körfu IR, einnig
tókst honum mjög vel upp í
vftaköstum, þar sem hann nýtti
svo til hvert vítakast, en sam-
tals skoraði hann 28 stig. Gutt-
ormur skoraði 13 stig, Gunnar
8. Kristinn og Hjörtur 6 hvor
og Kolbeinn 2.
Langbeztur ÍR-inga var Þor-
steinn Hallgrímsson, og skor-
aði hann 20 stig, en einnig átti
Anton 12 stig og Birgir 12 st„
góðan leik
Guðjón Magnússon og Ólafur
Thorlacíus dæmdu erfiðan leik
vel.
Bogi Þorsteinsson, formaður
KKÍ sleit síðan mótinu með
stuttri ræðu. og afhenti hinum
nýbökuðu tslandsmeisturum
S A L T
CEREBOS í
HANDH/BGTT RIjÁTT DOSTTNUM
HEIMSÞEKKT GÆÐAVARA
Messrs Kristján Ó Skagfjörð Limited
Post Box 411 REYKJAVÍK Iceland
Sundmót í Keflavík
Hrafnhildur og Kirsten
hnífjafnar í þrem sundum
Síðasta keppnin með þátttöku danska sundfólksins, sem
dvalizt hefur hér að undanförnu í boði Ægis og UMFK,
fór fram í Sundhöll Keflavíkur sl. sunnudag. Keppni var
mjög jöfn og spennandi, einkum milli þeirra Hrafnhild-
ar Guðmundsdóttur og Kirsten Strange. Þær urðu hníf-
jafnar að marki í þrem sundgreinum, svo að varpa varð
hlutkesti um 1. verðlaun. Úrslit urðu þessi:
100 m bringusund kvenna:
Kirsten Strange, D„ 1.21,4
Hrafnh. Guðmundsd., IR, 1.24,4
Eygló Hauksdóttir, Á„ 1.28,8
100 m baksund kvenna:
Kirsten Strange Danrn., 1.18,7
Hrafnh. Guðmundsdóttir 1.18,7
Auður Guðjónsd., UMFK, 1.24,4
50 m. skriðsund kvenna:
Hrafnhildur Guðmundsd. 31,3
Kirsten Strange Danm. 31,3
Ingunn Guðmundsd., HSK, 33,1
100 m. bringusund karla:
Guðmundur Gíslason, IR, 1.14,3
Ámi Þ. Kristjánss. SH, 1.15.8
Hörður B. Finnsson, lR, 1.16.2
René Heitmann, Danm. 1.16.4
100 m. baksund karla:
Lars K. Jensen, Danm„ 1.08.8
Guðmundur Gíslason 1.09,8
Davíð Valgarðss. UMFK, 1:10,7
100 m. flugsund karla-
Davíð Valgarðss. UMFK 1.05.1
Guðmundur Gíslason 1.06.6
Lars Kraus Jensen 1.07.5
50 m. bringusund drengja:
Reynir Guðmundsson, Á, 36.6
Guðm. H. Jónsson, Ægi 37,4
Guðm. Grímsson 37,4
50 m. skriðsund drengja:
Jón Edvardsson, Ægi, 30,0
Guðm. H. Jónsson 30,1
Pétur Einarsson, SH, 31,4
50. m. skriðsund telpna:
Ingunn Guðmundssdóttir, 32,2
Hrafnhildur Kristjánsd. Á, 32,3
Matthildur Guðmsd. Á, 33.é
50 m. bringusund telpna:
Matthildur Guðmundsd. 40.2
Eygló Hauksdóttir 40,7
Dómhildur Sigfússd. HSK 41,7
BLADADREIFINC
Þjóðviljann vantar nú þegar blaðbera í
Melahverfi — Tjamargötu — Mávahlíð
Teigana.
KÓPAVOGUR. Austurbær: Digranesvegur,
Nýbýlavegur.
Umboðsmaður. Sími 40-319.
ÞJÓÐVILJINN — Sími 17-500.