Þjóðviljinn - 16.07.1965, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 16.07.1965, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVIUINN — Föstudagur 16. júlí 1965 Nauðungaruppboð það sem auglýst var í 31., 32. og 33. tölublaði Lög- birtingablaðsins 1965 á fasteigninni Hlíðarhvammi 9, þinglýstri eign Sigurbjörns Eiríkssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 20. júlí 1965 kl. 16. samkvæmt kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Sigurðar Péturssonar hrl., Veðdeildar Landsbanka íslands, dr. Hafþórs Guðmundssonar hdl og Iðn- aðarbanka íslands h.f. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Orðsending frá Mynd- lista og handíðaskólanum Væntanlegir nemendur í vefnaðarkennaradeild á komandi vetri, skulu hafa sent umsóknir sínar til skrifstofu skólans, Skipholti 1, ekki síðar en 1. september n.k. Þær stúlkur, sem stundað hafa undirbúningsnám í vefnaði eða skyldum greinum, sitja fyrir. Skólastjóri. TRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIRS IINDAKGATA 9 REYKJAVlK SlMI 21260 SlMNEFNI. SURETY Ferðabílar 9—17 farþega Mercedes-Benz hópferðabílar af nýjustu gerð til leigu í lengri og skemmri ferðir. — Símavakt allan sólarhringinn. FERÐABÍLAR. sími 20969. Haraldur Eggertsson. POLYTEX plastmálning innan húss sem utan. REX bakmálning. Viðtal við Eyvind Framhald af 12. síðu. ig eiga þeir leirtöflur með fleygrúnum, sem álitið er að séu frá því fyrir Krist. Frá Jerevan var flogið til Sotsi við Svartahaf og þar lágum við í sólinni og hvild- um okkur í tvo daga eftir erfiða ferð. Að lokum flugum við aftur til Moskvu og dvöld- umst þar í nokkra daga. Þá voru enn skoðaðir ýmsir staðir og rætt við merkis- menn. — Þá töluðu þjð við geim- farana? — Já, við spjölluðum í tvo tíma við geimfarana af geim- skipinu Vostok 2. þá Pavel Beljajev og Aleksej Leonov. Viðtalið fór fram á hóteiinu .Junost'1 og var sjónvarpað. Geimfaramir voru mjög við- kunnanlegir og hressir í máli, sérstaklega Leonov. Við spurðum þá t.d. hvort sovézku vísindamennimir væru háðir bandarískum geimvísindum. Leonov varð fyrir svörum og sagði að það væru bandarísku vísinda- mennimir sem fylgdu í fót- spor þeirra og endurtækju það, sem Sovétríkin hafi þeg- ar gert. Eftir ferðina á Vo- stok 2. hefði áhöfn geimskips- ins sagt nákvæmlega frá öll- um atriðum í sambandi við flugið, og það hafi gert það mögulegt fyrir Bandaríkja- menn að hraða göngu banda- riska geimfarans út í geiminn. Við spumingunni um hvers vegna meiri leynd væri yfir geimskotum sovézkra en Bandaríkjamanna, svaraði Le- onov því til, að eldflaugar þær, er þeir notuðu til að skjóta gervitunglum og geim- skipum á loft væru samskon- ar og þeir notuðu í hernaði og væru því hemaðarleyndar- mál. Hann gæti því sagt eins og Titov þegar hann var spurður þessarar spumingar í Bandaríkjunum: Ef banda- rískir vísindamenn geta feng- ið ríkisstjóm sína til þess nð fallast á allsherjarafvopnun, þá verða öll okkar hemaðar- leyndarmál úr sögunni og þá geta þeir og allur heimurmn orðið áhorfendur að geimskot- um okkar. Geimfaramir sögðu frá því að þeir væru í fríi. en hefðu samt nóg að starfa bæði við viðtöl og fyrirlestrahald. Le- onov kvaðst samt vona að hann hefði tíma til þess að Ijúka tveim málverkum með motivum frá geimnum, sem hann byrjaði á skömmu eftir geimferð sína. Leonov er list- málari og ætlar að sýna jarð- arbúum liti geimsins sem hann segir mjög sterka og fal- lega í þessum málverkum. — Við ræddum margt ann- að við geimfarana og von- ast ég til að geta komið öllu viðtalinu á framfæri síðar, sagði Eyvindur að lokum. Við þökkum honum frásögnina af ferðinni, og óskum honum góðrar ferðar til Isaf jarðar, en þaðan mun hann væntanlega senda okkur síðar nákvæmari frásögn af fundi sínum við geimfarana. KlaDDarstí^ 26 llil Q SURTSEY Sérútgáfa á ensku þýzku og dönsku, auk íslenzku. Texti eftir Þorleif Einars- son jarðfræðing. 24 síður myndir, 12 í litum. — Verð kr. 172,00. HEIMSKRINGLA Laugavegi 18 Sími 15055. SIIRTSEY mikið og fjölbreytt úrval af flugvéla-, skipa- og bílamódelum frá Lindberg. Komið og skoðið meðan úrvalið er mest. FRÍSTUNDABÚÐIN Hverfisgötu 59. Uppsetningar á sjónvarpsloftnetum, útvarpsloftnetum og kerfum í blokkir. — Vinnutilboð — Efnis- tilboð. — VERÐ. HVERGI HAGKVÆMARA — FRISTUNDABÚÐIN Hverfisgötu 59. Viðskiptafræðingur Opinber skrifstofa óskar eftir að ráða í þjón- ustu sína viðskiptafræðing með nokkurra ára starfsreynslu. — Þeir sem áhuga fiefðu á starfinu vinsamlega sendi nafn sitt til blaðsins, merkt „.Viðskiptafræðingur". TiL SÖLU á bifreiðaverkstæði lögreglunnar við Síðumúla eru til sýnis og sölu eftirtaldar bifreiðir: Volkswagen árgerð 1960 Opel Caravan árðerð 1955 Upplýsingar á staðnum. — Tilboð sendist Skúla Sveinssyni varðstjóra, fyrir 22. júlí n.k. Lögreglustjórinn í Reykjavík 17. júlí 1965. TILKYNNING í júlí- og ágústmánuði 1965 mun bankinn annast um kaup á erlendum gjaldeyri (ferðatékkum og bankaseðlum) í afgreiðslusal aðalbankans, Aust- urstræti 11, utan hins venjulega afgreiðslutíma, sem hér segir: ' Á laugardögum kl. 16.00 — 18.00 Á sunnudögum...... kl. 10.00 — 12.00 ..., og mánudaginn 2. ágúst kl. 10.00 — 12 00 LANDSBANKI ÍSLANDS. Kópavogur — Nágrenni Allt til húsamálunar úti sem inni. Við lögum litina, við sendum heim. Opið til kl. 10 og til kl. 6 á laugardögum. LITAVAL Álfhólsvegi 9 — Sími 41585. 1111 VESTMANNAEYJAR Umboðamaður Þjóðviljans í Vestmannaeyjum er Jón Gunnarsson, Helgafellsbraut 25. Einnig er blaðið selt { lausasölu hjá Blaðaturninum. grindavík Umboðsmaður Þjóðviljans í Grindavik er Kjartan Kristófersson, Tröð. . SANDGERÐI Umboðsmaður Þjóðviljans í Sandgerði er Sveinn Pálsson, Suðurgötu 16. Einnig er blaðið selt í lausa- sölu í Axelsbúð. KEFLAVÍK Umboðsmaður Þjóðviljans i Keflavík er Magnea Að- algeirsdóttir, Vatnsnesvegi 34. Einnig er blaðið selt í lausasölu í ísbamum, Hafnargötu 29; Verzluninni Biandan; Verzluninni Linda og Aðalstöðinni, Hafn- argötu 13. YTRI-NJARÐVÍK Umboðsmaður Þjóðviljans í Ytri-Njarðvík er Jó- hann Guðmundsson. Einnig er blaðið selt í lausa- sölu í biðsíkýli Friðriks Magnússonar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.