Þjóðviljinn - 14.08.1965, Side 2

Þjóðviljinn - 14.08.1965, Side 2
2 SfÐA —• ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 14. ágúst 1965 Un 200 skip mei einhvern afla—178 með yfir 1000 m Um hclgina var vitað um 200 Björgúlfur EA 8461 skip, scm höfðu fengið afla á Bjöm Jónssop RE 3861 síldveiðunum fyrir Austurlandi, Brimir KE 2391 þar af voru 178 skip kominn með Búðaklettur GK 6957 1000 mál og tunnur eða meira Dagfari ÞH 15632 aðfaranótt sunnudagsins. Þessi Dagfari ÍS 1179 skip eru. Draupnir ÍS 3626 Einir SU 6499 Akraborg EA 7640 Einar Hálfdáns ÍS 8800 Akurey RE 11086 Eldborg GK 14906 Akurey SF 5980 Eldey KE 8466 Anna SI 8415 Elliði GK 10000 Amar RE 13409 Engey RE 2523 Amames GK 1842 Fagriklettur GK 2940 Amfirðingur RE 8459 Fákur GK 4573 Ámi Magnússon GK 14564 Faxi GK 13142 Amkell SH 1674 Framnes ÍS 7776 Ársæll Sigurðsson II GK 2541 Freyfaxi KE ÍS 2842 Ásbjörn RE 89992, Friðbert Guðmundsson 1308 Áskell ÞH 34331 Fróðaklettur GK 6216 Ásþór RE 7312 ‘Garðar GK 6491 Auðunn GK 6966 Gissur hvíti SF 4283 Baldur EA 7243 Gjafar VE 9685 Bára SU 14768 Glófaxi NK 4783 Barði NK 15906 Gnýfari SH 1953 Bergur VE 8276 Grótfa RE 13891 Bergvík KE 2668 Guðbýartur Kristján ÍS 13167 Bjarmi EA 5060 Guðbjör^ ÓF 6266 Bjarmi II EA 13141 Guðbjöcg ÍS 5809 Bjartur NK 16490 Guðbjörg GK 10918 Björg NK 6748 Guðmundur Péturs ÍS 11619 Björg II NK 5639 Guðmundur Þórðarson RE 5515 Björgvin EA 8790) Guðrún Guöleifsdóttir ÍS 13256 Bandarískt b/að gagnrýnir ummæfí páfa um Hiroshima WASHINGTON 11/8 — Blaðlð „Washington Star“ gagnrýndi í gaer ummæli Páls páfa að kjarn- orkuárásin á Hirosima hefði Orgelverk eftir ‘ ién Þérarinsson í nétnahefti Nú líða orðið ekki nema nokkr- ir dagar milli þess sem Þjóð- viljanum berast nýútkomin nótnahefti frá Menningarsjóði í flokknum „Musica Islandica". Nýjasta heftið er Orgelmúsik (Preludium, Coral og Fúga) yf- ir gamalt stef eftir Jón Þórar- insson. Verk þetta tileinkar höf- undur dr. Páli ísólfssyni. verið ,.djöfullegt múgmorð“ og ,,glæpur gegn siðmenningunni“. Páfi sem sagði þetta í ávarpi til 10.000 pílagríma sem heimsóttu hann á landsetri hans í Castel- gandolfo á sunnudaginn for- dæmdi kjarnavopnin og bað þess að þeim yxði útrýmt. — Að svo miklu leyti sem orð páfa áttu við framtíðina, sagði „Washington Star“, munu allir taka undir orð hans um bann við kjamavopnum. En það er samt furðulegt að páfi skyldi telja viðeigandi að fella dóm yf- ir Bandaríkjunum, með óhóflegu orðbragði, fyrir kjamaárásina á Hiroshima 1945. Ðómurinn er kveðinn upp eins og að ákvörð- unin um að nota kjamasprengj- ua hefði verið tekin í tómrúmi án nokkurs samhengis við þær aðstæður sem þá ríktu, segir blaðið. Guðrún GK 10899 Gullberg NS _ 14599 Guðrún Jónsdóttir ÍS 12379 Gulifaxi NK 7440 Gullver NS 17735 Gulltoppur KE 2853 Gunnar SU 9476 Gunnhildur ÍS 3533 Gylfi II^ EA 2279 Hafrún ÍS 11140 Hafrún NK 3553 Hafþór RE 5315 Halkion VE 11325 Halldór Jónsson SH 11301 Hamravík KE 9426 Hannes Hafstein EA 17499 Haraldur AK 12286 <Héðinn ÞH 7993 Heiðrún ÍS 2426 Heimir SU 19175 Helga Guðmundsdóttir BA 17832 Helg; Flóventsson ÞH 11106 Hilmir KE 1309 Hilmir II fs 2105 Hoffell SU 3820 Hrafn Sveinbj.son III GK 7686 Hrönn ÍS 4060 Huginn II VE 2993 Hugrún ÍS 10578 Húni II HU 3444 Hvanney SF 1798 Höfrungur II AK 8485 Höfrungur III AK 11933 Ingiber Ólafsson II KE 9572 Ingvar Guðjónsson GK 6084 ísleifur IV VE 3202 Jón Eiríksson SF 4163 Jón Finnsson GK 4749 Jón Gunnlaugsson GK 1524 Jón Jónsson SH 1330 Jón Kjartansson SU 19570 Jón á Stapa SH 9511 Jón Þórðarson BA 9828 Jörundur II RE 15169 Jörundur III RE 17519 Kambaröst SU 4212 Keflvíkingur KE 13159 Kristján Valgeir GK 3509 Krossanes SU , 17805 Loftur .Baldvinsson EA . 11250 Lómur KE 12274 Margrét SX 10260 Mímir ÍS 4516 Mummi GK' 1547 Náttfari ÞH 7751 Oddgeir ÞH 11329 Ólafur Bekkur ÓF 3976 Ólafur Friðbertsson ÍS 8814 Ólafur Magnússon EA 15799 Ólafur Sigurðsson AK 1211 Óskar Halldórsson R E 8102 Otur SH 4795 Pétur Jónsson ÞH 5204 Pétur Sigurðsson RE 10779 Reykjaborg RE 18756 Á undanfömum árum hafa Bandaríkjamenn gerzt æ fjölþreifnari um íslenzk innanríkismál. Helztu hem- aðaraðgerðirnar á Keflavík- urflugvelli hafa verið sífelld veizluboð sem dunið hafa yf- ir flest félagssamtök sem starfandi eru í landinu, allt frá sjóstangaveiðimönnum niður í Varðberg. En einnig utan herstöðvarinnar hafa af- skiptin jafnt og þétt verið að magnast. Hefur þá ekki sízt verið hagnýtt það mikla fjármagn sem Bandaríkin hafa komizt yfir hér á landi með svonefndri aðstoð sinni; má segja að bandaríska sendi- ráðið sé orðið einskonar framkvæmdabanki sem legg- ur fram fjármuni til hinna fjölbreyttustu athafna, hafn- argerða og vegamála, svo að ekki sé minnzt á ýmsa út- gáfustarfsemi sem hið vest- ræna stórveldi hefur vel- þóknun á. Þó er starfsemi sjónvarpsstöðvarinnar auðvit- að stórfelldustu afskipti Bandaríkjanna af íslenzkum innanríkismálum. Eitt sinn var komizt svo að orði í þessum pistlum að starfsemi sjónvarpsstöðvarinn- ar væri hliðstæð því ef Bandaríkjunum væri falið að annast skólahald á Islandi. Því var þessi samlíking not- uð að greinarhöfundur ímynd- aði sér að allir myndu skilja hversu fráleitt það væri að leggja 'fræðslumál Islendinga undir erlent stórveldi. En sú ímyndun hefur því miður reynzt oftrú. Þannig auglýsti fræðslumálastjóri í vor nám- skeið fyrir enskukennara sem haldið yrði í Kennaraskóla Islands í haust; væri efnt ti' námskeiðsins fyrir forgöngu Upplýsingaþjónustu Banda- ríkjanna og yrði það undir stjóm hennar. Upplýsinga- þjónusta Bandaríkjanna er sem kunnugt er ódulbúin á- róðursstofnun hins vestræna stórveldis, og þama hafði henni tekizt að gera fræðslu- málastjórnina að einskonar þjónustustofnun sinni. Síðan hefði enginn eðlismunur ver- ið á því þótt upplýsinga- þjónustunni hefði verið falið að annast enskukennslu í barnaskólum, gagnfræðskól- um, menntaskólum og há- skóla. Frumkvæði fræðslumála- stjóra í þágu upplýsingaþjón- ustunnar vakti nokkra at- hygli, þótt skrifstofa hans hafi um skeið verið furðu fús til að koma bandarísk- um og vesturþýzkum áróðri á framfæri í skólum. M.a. mótmæltu Menningarsamtök háskólamanna því „að opin- berar erlendar stofnanir eigi frumkvæði að slíkum nám- skeiðum, og er óhæft að þeir aðilar veiti forstöðu nám- skeiðum við Kennaraskóla Is- lands sem ætluð eru íslenzk- um aðilum". Mótmælin hafa nú leitt til þess að fræðslu- málastjóri skýrði Þjóðviljan- um svo frá í gær að „lík- lega“ yrði hætt við námskeið- ið; þó tók hann það skýrt fram að sú ráðabreytni staf- aði ekki af því að hann félt- ist á gagnrýnina, heldur „af öðrum ástæðum". Er þess þó að vænta að einnig þær é- stæður nægi fræðslumála- stjóra til skilnings á því hverju hlutverki hann hef- ur að gegna sem íslenzkur embættismaður. — Austri. Reykjanes RE 1619 Rifsnes RE 4595 Runólfur SH 4019 Sif ÍS 4375 Siglfirðingur SI 7403 Sigrún AK 3818 Suðurborg SI 9477 Sigurður SI 6506 Sigurður Bjarnason EA 16554 Sigurður Jónsson SU 9771 Sigurfari SF 2544 Sigurkarfi GK 1185 Sigurpáll GK 3758 Sigurvon RE 10310 Skagfirðingur ÓF 4897 Skálaberg NS 4021 Skarðsvík SH 7396 Skímir AK 7449 Snæfell EA 13355 Snæfugl SU 6147 Sólfari AK 8958 Sólrún ÍS 9410 Stapafell SH 2021 Stefán Ámason SU 2324 Steinunn SH 4984 Stígandi ÓF 2564 Straumnes ÍS 2918 Stjama'n RE 2840 Súlan EA 14198 Sunriutindur SU 10906 Svanur RE 1912 Svanur Súðavík 3398 Sveinbjöm Jakobsson 6125 Sæfari ÍS 1267 Sæfaxi II NK 4390 Sæhrímnir KE 4941 Sæúlfur ÍS 5388 Sæþór ÓF 8220 Viðey RE 4753 Víðir II GK 8598 Vigri GK 6812 Vonin KE 9320 Þorþjöm II GK 13922 Þórður Jónsson EA 18094 Þorgeir GK 1550 Þorlákur ÁR 2796 Þórsnes SH 3533 Þorsteinn RE 18709 Þráinn NK 6236 Æskan SI 2634 Ögri RE 12646 Sektarnefnd í skattamálunum fullskipuð Fjármálaráðuneytið sendi frá ;ér svohljóðandi frétt í gær: Samkvæmt 7. gr laga nr. 70 !1. maí 1965, skal nefnd, er í :iga sæti ríkisskattstjóri, skatt- annsóknarstjóri og lögfræðingJir; :r fullnægir embættisskilyrðum íéraðsdómara og ráðherra skip- ir, ákveða sektir samkvæmt 1., i og 4. mgr. greinarinnar, nema •íkisskattstjóxi eða sökunautar iski að málinu sé vísað til iómstóla. Ríkisskattstjóri er for- naður nefndarinnar. Nefnd ícssi ákveður og sektir sam- cvæmt 25. gr laga nr. 10/1960, :m söluskatt, nema fjármálaráð- íerra eða sökunautar óski, að náli sé vísað til dómstóla. Ráðuneytið hefur með bréfi, lags. 23. júní s.l., skipað Sigurð híndal. hæstaréttarritara í nefnd Flugskýli á Akureyrar- flugvelli AKUREYRI 12/8 — Ákveðið hefur verig af flugmálastjóra að reisa flugskýli hér við flug- völlinn og verður það staðsett spölkorn fyrir sunnan flugstöð- ina. Verður flugskýli þetta stál- grindahús mikið og stórt, — byggt í áföngum og verður fyrsti áfangi 37x25 metrar að flatarmáli. Verktakar eru Slippstöð KEA og Möl og sandur og er nú unnið að undirbúningsfram- kvæmdum. Eitt flugfélag er nú starfrækt á Akureyri undir nafninu „Norð- urflug“ og batnar aðstaða þess til muna og einnig er þetta nauðsynlegt fyrir allt innan- landsflug með auknum flug- samgöngum til Akureyrar. Skipholti 21 símar 21190-21185 BU eftir lokun i simes 21037 ■ BRUNATRYGGINGAR á tiusum í smíðum, vélum og átiöldum, efni og lagerum o. fl. Heimistrygging hentar yður Helmilisfrysglngiaur Innbús Vafnslfóns Innbrots Glertryggingar ITRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIR? LINDARGATA 9. REYKJAVlK SÍMI 21260 SlMNEFNI t SURETY LANGAVATN Veiðileyfi fást í Reykja^vík h'já LANDSÝN, Skóla- vörðustíg 16, sem eirmig selur bátaleyfi, BÚA PETERSEN, Bankastræti 6, VESTURRÖST, Garðastræti 4. •••'.- r Akfært er að vatninu. BLAÐADREIFING Unglingar, eða aðrir# sem vildu bera blað- ið til kaupenda í haust og vetur eru beðn- ir að hafa samband við afgreiðslu Þjóð- viljans sem fyrst. ÞJÖÐVILJINN — Sími: 17-500. Laus stuðu Staða yfirlögregluþjóns í Vestmannaeyjum er laus til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu sendar bæjarfógetanum í Vest- mannaeyjum fyrir 15. september 1965. Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum, 10. ágúst 1965.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.