Þjóðviljinn - 14.08.1965, Qupperneq 9
Laugardagur 14. ágúst 1965 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 0
til minnis
★ 1 dag er laugardagur 14.
ágúst. Busebius. Árdegishá-
flæði klukkan 7.43.
★ Næturvörzlu í Reykjavík
vikuna 8.—15. ágúst annast
Ingólfsapótek.
★ Næturlæknir í Hafnarfirði
um helgina er Guðmundur
Guðmundsson læknir.
★ Upplýsingar um lækna-
þjónustu í borginni gefnar I
símsvara Læknafélags Rvíkur.
Sími 18888.
★ Slysavarðstofan. OpiS all-
an sólarhringinn, — sfminn
er 21230. Nætur- og helgi-
dagalæknir i sama síma.
★ Slökkvistöðin og sjúkra*
blfreiðin - SIMI: 11-100.
☆ Ráðleggingarstööin um
fjölskylduáætlanir og hjú-
skaparvandamál Lindargötu 9.
skipin
Keflavík til Cambridge cg
Camden. Dísarfell fór vænt-
anlega frá Riga í gær til fs-
lands. Litlafell er á leið frá
Norðurlandshöfnum til
Reykjavíkur. Helgafell fór 12.
frá Arehangel til Antwerpen.
Hamrafell er í Hamborg.
Stapafell fór frá Esbjerg í
gær til íslands. Mælifell er á
leið frá Stettin til Reyðar-
fjarðar.
★ Jöklar — Drangajökull
kemur til Charleston ; kvöld
frá Reykjavík. Hofsjökull er
í Le Havre. Langjökull er í
Reykjavík. Vatnajökull kem-
ur til Reykjavíkur í dag frá
Hamborg, Rotterdam og Lond-
on.
★ Hafskip. Langá fór frá
Gautaborg 12. til Eyja og
Rvíkur. Laxá er í Gdansk.
Rangá fer væntanlega í dag
til Hamborgar. Selá er á leið
til Bolungavíkur,
★ Eimskip. — Bakkafoss fór
frá Akureyri í gærkvöld til
Ólafsfjarðar og Vopnafjarðar.
Brúarfoss fór frá NY í gær
til Reykjavíkur. Dettifoss fór
frá Rotterdam í gær til Ham-
borgar. Fjallfoss kom til
Reykjavikur 9. þ.m. frá Lond-
on. Goðafoss fór frá Grims-
by í gær til Hamborgar. Gull-
foss fer frá Kaupmannahöfn
í dag til Leith og Reykja-
víkur. Lagarfoss fer frá
Gautaborg í dag til Klakks-
- -víkur og Reykjavíkur. Mána-
foss fór frá Gufunesi í gær-
kvöld til Antverpen og Lond-
...on. Selfoss fór frá Keflavík
11. þ.m. til Glouchester, Cam-
bridge og NY. Skógafoss kom
til Reykjavíkur 12. þ.m. frá
Gdynia. Tungufos9 fór frá
Hull í gær til Reykjavíkur.
Mediterranean Sprinter fór
frá Hamborg 10. þ.m.; vænt-
anlegur til Reykjavíkur í
kvöld.
★ Ríkisskip. — Hekla fer frá
Reykjavík kl. 18.00 í kvöld
í Norðurlandaferð. Esja fer
frá Reykjavík kl. 20.00 í
kvöld austur um land í
hringferð. Herjólfur fór frá
Vestmannaeyjum kl. 10.00 í
morgun til Þorlákshafnar, frá
I>orlákshöfn kl. 20.00 í kvöld
til Vestmannaeyja. Frá Vest-
mannaeyjum kl. 24.00 í kvöld
til Reykjavíkur. Skjaldbreið
var 4 Vestfjarðehöfnum í
gær á norðurleið. Herðubreið
var á Austfjarðahöfnum í
gær á norðurleið.
★ Skipadeild SÍS. — Arnar-
fell er í Helsingfors, fer það-
an til Aabo. Leningrad og
Gdansk. Jökulfell fór 10. frá
Gengið
(Söiugengi)
Sterlingspund 120.07
USA-dollar 43.06
Kanada-dolar 40.02
Dönsk kr. 621.80
Norsk kr. 601.84
Belg. franki 86.56
Svissn. franki 197.05
Gyllini 1.191.16
Tékkn. kr. 598.00
V-þýzkt mark 1.083.62
Líra (1000) 68.98
Austurr. sch. 166.60
Sænskar krónur 833.40
Finnskt mark 1.339,14
Fr. franki 878.42
ýmislegt
★ Húsmæðraféiag Rvíkur fer
í skemmtiferðalag þriðjudag-
mn 17. ágúst. Farið verður í
Þórsmörk og lagt af stað frá
BSl.
Upplýsingar um ferðina eru
veittar í símum 1-44-42,
3-24-52 og 1-55-30.
★ Laugarneskirkja:
Messa klukkan 11. Séra
Garðar Svavarsson.
★ Dómkirkjan:
Messa klukkan 11. Séra Jón
Auðuns.
★ Minningarspjöld „Hrafn-
kelssjóðs“ fást í Bókabúð
Braga Brynjólfssonar, Hafnar-
stræti 22.
ferðalög
★ Ferðafélag íslands ráðger-
ir eftirtaldar 6 ferðir um
næstu helgi;
2. Þórsmörk.
3. Kerlingarfjöll og Hvera-
dalir.
4. Landmannalaugar.
5. Hrafntinnusker. — Þessar
4 ferðir hefjast allar kl. 14
á laugardag.
6. Á sunnudag er gönguferð
á Kálfatinda. Farið frá
Austurvelli kl. 9.30. — Far-
miðar í þá ferð seldir við
bílinn.
Allar nánari upplýsingar
veittar á skrifstofu félagsins
Öldugötu 3, símar 11798 og
19533.
Iðnskólinn í Reykjavík
Innritun fyrir skólaárið 1965—1966 og námskeið í
september, fer fram í skrifstofu skólans dagana
23.-27. ágúst kl. 10—12 oo 14—18.
Námskeið til undirbúnings inntökuprófum og öðr-
um haustprófum hefjast miðvikudaginn 1. sept-
ember. — Við innritun skal greiða skólagjald kr.
400,— og námskeiðsgjöld kr. 200,— fyrir hverja
námsgrein. — Nýir umsækjendur um skólavist
skulu leggja fram prófvottorð frá fyrri skóla og
námssamning.
Skólastjóri.
HÁSKGLÁ8IO
Síml 22-1-40.
Gusfaf Edgren’s verdcnsbaremfe storfilm effer
AARGIT SöDERHOLM's prisbetennede romai
DfíflffltDffG
mmmmffD
Sænska stórmyndin
Glitra daggir
grær fold
Hin heimsfræga kvikmynd um
ungar, heitar ástir og grimm
örlög, gerð eftir samnefndri
verðlaunasögu Marfiit Söder-
holm, sem komið hefur út í ís-
lenzkri þýðingu.
Þessi mynd hlaut á sínum tíma
metaðsókn hér á landi.
Aðalhlutverk:
Mai Zetterling
Alf Kjellin.
Danskur skýringartexti.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ath.: Ný framhaldsmynd „Allt
heimsins yndi“ verður sýnd á
næstunni.
KÓPAVOGSBIÓ
Sími 41-9-85
PAN
Snilldarvel gerð, ný, stórmynd
í litum, gerð eftir hínu sígilda
listaverk; Knut Hamsun,
„Pan“. Myndin er tekin af
dönskum leikstjóra með þekkt-
ustu leikurum Svía og Norð-
manna. Sagan hefur verið
kvöldsaga útvarpsins að und-
anfömu.
Jarl Kulle,
Bibi Anderson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
G*WiLA BIO
11-4-75.
Sonur Spartacusar
(The Son of Spartacus)
ítölsk stórmynd í litum.
Steve Reeves
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
AUSTURBÆJARBÍÓJ
Simi 11-3-84.
Riddarinn frá
Kastilíu
(The Castilian)
Hörkuspennandi og viðburða-
rík. ný, amerísk stórmynd í
litum.
Aðalhlutverk:
Franlde Avalon
Cesar Romero
Alida Valli
Broderic Crawford.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32-0-75 — 38-1-50
ðlgandi blóð
(Splendor in the grass)
Ný amerísk stórmynd í litum
með íslenzkum texta.
Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð.
Miðasala frá kl. 4.
HAFNÁRBÍÓ
Morðing j arnir
Hörkuspennandi, ný, litmynd
eftir sögu Hemingways.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ggjT"; '
Simi 11-5-44
Löggæzlumaðurinn
(The Inspector)
Æsispennandi og skemmtileg
amerísk stórmynd í litum.
Leikurinn gerist í London,
Amsterdam, Tanger og á Mið-
jarðarhafinu.
Stephen Boyd
Dolores Hart
Bönnuð börnum yngri en 12
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFNARFJ ARÐ ARBÍÓ
Sími 50249
Syndin er sæt
(Le diable et ies dix
commandements)
Bráðskemmtileg frönsk úrvals-
mynd tekin í Cinema-Scope,
með 17 frægustu leikurum
Frakka. — Mynd sem allir
ættu að sjá.
Sýnd kl. 6,30 og 9.
Karlinn kom líka
Brezk gamanmynd í litum með
islenzkum texta.
Sýnd kl. 5.
Sími 50-1-84.
f CARL THDREYER
GERTRUD
V EBBE RODE-NINA PENSRODE
Sýnd kl. 9.
Orustan í eyði-
mörkinni
Sýnd kL 5 og 7.
Sími 18-9-36.
íslenzkur texti.
Sól fyrir alla
(A raisin in the sun)'
Áhrifarík og vel leikin, n f,
amerísk stórmynd, sem valin
var á kvikmyndahátíðina í
Cannes.
Aðalhlutverk;
Sidney Poitier
er hlaut hin eftirsóttu „Oscars“
verðlaun 1964. Mynd sem allir
ættu að sjá.
Sýnd kl. 5 og 9.
TONABÍÓ
Sími 11-1-82
- ISLENZKUR TEXTI —
Flóttinn mikli
(The Great Escape)
Heimsfræg og snilldarvel gerð
og leikin, ný amerísk stórmynd
í litum og panavision.
Steve McQueen,
James Garner.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Allra síðasta sinn.
Sængurfatnaður
- Hvítur og mislitur -
☆ ☆ ☆
ÆÐARDÚNSSÆNGUR
GÆSADÚNSSÆNGUR
DRALON SÆN GUR
☆ ☆ ☆
SÆNGURVER
LÖK
KODDAVER
BRIDGESTONE
HJÓLBARÐAR
Síaukin sala
sannargæðin.
BiRIDGESTONE
Veitir aukið
öryggi í akstri.
BRI DGESTON E
ávallt fyrirliggjandi.
GÖÐ ÞJÓNUSTÁ
Verzlun og viðgerðir
Gúmmbarðinn h.f.
Brautarholti 8
Sími 17-9-84
Litljósmyndin er
mynd framtíðar-
mnar
Við tökum ekta
litljósmyndir.
KRYDDRASPIÐ
FÆST f NÆST0
BÚÐ
Rest best koddar
Endurnýjum gömlu sseng-
umar eigum dún- og fið-
urheld ver, æðardúns- og
gæsadúnssængur og kodda
aí ýmsum stærðum.
Dún- og fiður-
hreinsun
Vatnsstíg 3. Sími 18740
(Örfáskref frá Laugavegi)
SERVIETTU-
PRENTUN
SÍMI 32-10L
SMURT BRAUÐ
SNITTUR — ÖL — GOS OG
SÆLGÆTI
Opið frá 9—23.30. — Panííð
tímanlega i veizlur.
BRAUÐSTOFAN
Vestnrgötu 25. Simi 16012.
9c/l/i»e
ILU
Skólavörðustlg 21.
Eiiiaogninarglef
Framleiði eimmgls úe úxvada
fiUxl — 5 ára ábyrgR
PantiS ffauwflggft,
KorMSjfara h.f.
Skúlogötu 67. — S&ní 23200.
Auglýsið í Þjóðviljanum
Nýtízku húsgögn
Fjölbreytt úrval
— PÓSTSENDUM —
Axel Eyjólfsson
Skipholti 1 — Siml 10117.
1
vaaumeús
Stfi
HNl1
•v