Þjóðviljinn - 14.08.1965, Síða 10

Þjóðviljinn - 14.08.1965, Síða 10
iitt hundrað Ijósmæður á norrænu móti í Reykjavík B Norræna ljósmæðramótið var sett í gærmorgun klukk- an tíu í kennslusal Landspít- alanSj — í nýju viðbygging- unni. Mótið stendur yfir í sex daga og lýkur næsta miðvikudag. Fánar sex Norðurlandabióða blöktu á stöngum hinum meg- in við götuna, fyrir framan Fæðingardeild Landsspítalans, i tilefni dagsins og slógust til í hvössu regnveðri, en inn á sjálfri fæðingardeildinni voru hvit- klæddar ljósmæður á þönum eins og fyrri daginn við að Taka á móti nýjum íslenzkum þegn- um. Inni í fundarsal sátu erlendar og innlendar ljósmæður saman í bróðerni á bekkjum og fyrir enda salarins sátu stjómendur mótsins á upphækkuðum palli undir fánaborg sex Norðurlanda- bjóða. í fyrsta sinn á lslandi Þetta er í fyrsta skipti, sem norrænt Ijósmæðramót er nald- ið hér á landi og jafnframt pað fimmta í röðinni. Formaður norræna sambandsins heitir frú Ellen Ei-up og er búsett í Stokk- hólmi. Sat hún við háborðið, á- samt Helgu Níelsdóttur, for- manni Ljósmæðrafélags Reykja- víkur, frú Valgerði Guðmunds- dóttur, formanni Ljósmæðrafé- lags íslands, og frú Guðrúnu Magnúsdóttur, yfirljósmóður Fæðingardeildar Landspítalans — Á ljósmæðramótinu sitja sjö- tíu íslenzkar ljósmæður, tuttugu og þrjár sænskar og svo tveir fulltrúar frá hverri þjóð nema Finnlandi — þaðan er aðeins mættur einn fulltrúi. Norræna ljósmæðrasambandið var stofnað árið 1950 í háskó’a- bænum Lundi í Svíþjóð og hefur frú Ellen Erup lengst af venð formaður og sinnir nú ekki öðr- um störfum. Margir fyrlrlestrar Mótið stendur yfir frá 13 6g. til 18. ágúst og verða fjölmörg erindi flutt á mótinu; — þá ferð- ast erlendu fulltrúamir nofckuð innanlands og skoða landið, eins og Gullfoss, Geysi og Þingve'di — flogið verður til Akurevrnr næsta þriðjudag og ekið baðjir að Mývatni — hádegisverðarboð hjá borgarstjóra Reykjavíkur oe kaffiboð hjá forseta fslands. Meðal þeirra fyrirlestra, «em fluttir verða á mótinu. eru bess- ir: Erindi um ungbamaeftir’d f Revkjavfk. Gunnar 'RieWng. bamalæknir. Erindi im mem’un Ijósmæðra á lslandi, frk. Guðrún ' Magnúsdóttir, yfirljósmóðir. Er- indi um mæðraeftirlit í Rvík, Guðjón Guðnason, yfirlæjsnir. Erindi um meðferð á Pre-ecl- lamsi, dr. Pétur H.J. Jakobsson, yfirlæknir og skólastjóri tjós- mæðraskólans. — Þá verða uni- Stjórn Æskulýðssambands ís lands hefur ákveðið að gangast fyrir helgarráðstefnu að Jaðri dagana 28. og 29, ágúst n.k. Á ráðstefnunni verða til umræðu þrir málaflokkar, sem allir snerta æskuna, félagsstörf henn- ar og hagsmuni. — Reynir Karlsson flytur fyrsta fyrirlest- urinn um Þjálfun og störf leið- bcinenda i frjálsu félagsstarfi, Árvid .Tohansen frá Noregj flyt. ur fyrirlestur um Dnga fólkið og áfengismálin og Benedikt Jakobsson flytur framsöguerindi um Dnga fóikið og þjóðfélagið. Aðildarsambönd ÆSÍ, sem eru ræður um þjóðfélagslega og efna- lega stöðu ógiftra mæðra á Norð- urlöndum og þýðingu ljósmæðra í heilbrigðisþjónustu utan sjúkra- húsa og samvinna við sjúkra- húsin og um frnmmenntun ljós- mæðra. 11 að tölu, senda 4 þátttakendur hvert. Æskulýðsráðstefnan að Jaðri hefst kl 13,3o á laugardag, en þann dag verða tveir fyrri fyr- irlestramir fluttir. Að loknu hverju erindi munu umræðúhóp- ar starfa, og síðan gera fram- sögumenn þeirra grein fyrir nið- urstöðum Á laugardagskvöld verður svo skemmtun að Jaðri Þriðja framsöguerindig verður svo flutt kl 13,45 á sunnudae. og að loknum umræðum verða almennar frjálsar umræður um málaflokka ráðstefnunnar Ráð- stefnunn; verður slitið kl 18 á sunnudagskvöld (Frá ÆSÍ). Hér situr frú Ellen Erup við setningu mótsins, en hún er formaður Norræna ljósmæðrasambandsins — sænsk að þjóðcrni. (Ljósm. G.M.) ÆSI gengst fyrir ráð stefnu um æskulýðsmál Nýr verzlunarfulltrúi Austur-Þjóðveria hér: Viðskipti íslands og Austur-þýzka- lands jukust uni 185% 1963- '64 Frá Leipzig, miðborginni. Lengst til vinstri sést hið foma ráðhús borgarinnar, sérkennileg bygging og afar falleg. Dndir ráðhústorginu, í neðanjaröarbyggingn, eru stórir sýningarsalir, en nýja stór- húsið til hægri er eitt af stærstu sýningarh úsunum í Leipzig, „Messehaus am Markt“. lögmonna* hér i fyrsta sinn t gærmorgun hófst hér fund- ut norrænu lögmannafélaganna. en slíkir fundir eru haldnir ann- að hver* ár á Norðurlöndunum. Þetta er í fyrsta sinn sem slík- ur fundur er haldinn hér á landi. Fundurinn hófst kl. 10 í gær- morgun og lýkur honum í dag. Á fundinum er rætt um hin ýmsu áhuga- og hagsmunamál lögmanna á Norðurlöndum. Fundinn sitja alls um 20 lög- fræðingar, 15 frá hinum Norð- urlöndunum og fimm frá Is- landi. Fundarstjóri er Ágúst Fjeldsted, formaður lögmanna- félagsins íslenzka. , □ Fréttamönnum var í gær boðið á blaðamanna- íund, þar sem kynnt var haustkaupstefnan í Leip- zig. Þar kom fram m.a. að viðskipti Islands við Austur-Þýzkaland jukust um nær 200 af hundraði frá árinu 1963 til 1964. □ Nýr verzlunarfulltrúi hefur nú tekið við af Möckel, sem hér hefur starfað fyrir Þýzka alþýðu- lýðveldið s.l. 4 ár. Heitir hann Willy Baumann og var áður verzlunarfulltrúi í Damaskus í Sýrlandi. Möckel hverfur hins vegar til starfa fyrir land sitt í Briissel. Síðari Kaupstefnan á þessu ári verður haldin dagana 5. til 12. september. Hana munu marg- ir íslenzkir kaupsýslumenn sækja að venju. Islenzka vöru- skiptafélagið mun hafa opna skrifstofu í Leipzig. Á haustsýningunni nú í sepi- ember hafa 6500 framleiðendur frá 60 löndum sýningardeildir og verða þar sýndar allskonar neyzluvörur og smærri iðnaðar- vörur. Sýningarvörum er skipt í 30 mismunandi vöruflckka í hinum fjölmörgu sýningarhúsum í miðbænum og skálum á sýn- ingarsvæðinu. Sýningarsvæði haustkaupstefnunnar nær yfic samtals 130 þúsund ferm. svæði og er gert ráð fyrir að um 235 þúsund gestir sæki sýninguna frá 80 löndum. Stærstu þátttökuaðilamir em frá eftirtöldum löndum: Sovét- ríkjunum, Þýzka alþýðulýðveld- inu, Tékkóslóvakíu, Póllandi, Rúmeníu, Búlgaríu, Ungverja- landi, Júgóslavíu, Kúbu og N- Víetnam. En önnur Evrópulönd hafa einnig stór sýningarsvæði þarna. Má til nefna Frakkland, Austurríki, Belgíu. Bretland, Danmörk, Finnland og Grikk- land. Utan Evrópu er sýningardeild Framhald á 3. síðu. I. BORÐ REYKJAVÍK: Svart: Ingi R. .lóhannsson. abcdefgh AKUREYRI: Hvítt: Halldór Jónsson og Gunnlaugur Guðmundsson. 13. Bcl—g5 II. BORÐ AKUREYRI: Svart: Július Bogason og lón Ingimarsson. EYRI REYKJA- . VÍK : CJI GEGN : AKUR- : REYKJAVfK: Hvítt: Guðm. Sigurjónsson. Bc8—d7 Laugardagur 14. ágúst 1965 — 30. árgangur — 180. tölublað 39,2 miij jafnai niiur í Kópavogi Álagningu útsvara í Kópavogi er Iokið og var útsvarsskrá lögð fram í gær. Lagt var á 2103 ein- staklinga og námu tekju- og eignaútsvör þeirra samtals kr. 34.627.306 og aðstöðugjöld á 257 einstaklinga námu kr. 911.000. Otsvör á 63 félög námu sam- tals kr. 1.924.000 og aðstöðugjöld þeirra samtals kr. 1.805.000. Hæstu útsvarsgreiðendur ein- staklinga em: Friðþjófur Þor- steinsson kr. 168.800, Guðmunður Benediktsson kr. 115.000, Birgir Erlendsson kr. 105.000, Páll M. Jónsson kr. 94.200, Jón Pálsson kr. 92.300, Þorsteinn L. Péturs- son kr. 80.000, Daníel Þorstetns- son kr. 79.000, Halldór Laxdal kr. 77.400, Andrés Ásmundsson kr. 77.000, Baldur Einarsson kr. 72.000. Framhald á 3. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.