Þjóðviljinn - 02.10.1965, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 02.10.1965, Blaðsíða 12
son jarðfræðingur lézt í fyrradag Tómas Trygrvason jarðfræðing- nr varð bráðkvadur i fyrradag 5ii ára að aldri. Tómas var fæddur 26. aprill907 á Halldórsstöðum í Bárðardal sonur hjónanna Maríu Tómas- dóttur og Tryggva Valdimarsson- ar. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyrí 1933 og fil. kand. prófi í jarðfraeði og bergfræði frá Uppsalaháskóla 1940. Fil. lic. prófi frá sama skóla lauk hann 1943 í fræði- grein sinni. Tómas starfaði um hríð í Sví- þjóð bæði á námsárum sínum og að loknu prófi en 1946 réðist hann til iðnaðardeildar Atvinnu- deildar Háskóla íslands og starf- aði þar sem sérfræðingur þar til hann lézt. Hann var kvæntur sænskri konu Kerstin Janckes og áttu þau fjögur böm. AKUREYRI: Svart: Júlíus Bogason og Jón Ingimarsson. a b c d e i e h REVKJAVIK: Hvítt: Guðm. Sigurjónsson. 34..... svartur gefst upp. Skákin verður birt í heild í Þjóðviljanum á morgun með umsögn þeirra Guð- mundar, Júlíusar og Jóns. Menntaskólanemar á leið í Dómkirkjuna. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.). Á annai þúsund nemendur í Menntaskólanum í Rvík □ Einar Magnússon setti menntaskólann í Reykjavík í gær og er þetta 120. starfsár skólans, sem nú hefst. Nemendur eru nú fleiri en nokkru sinni fyrr eða 1061, en voru í fyrra 930. Síðustu sjö árin hefur nemendafjöldinn tvöfaldazt. Athöfnin við menntaskólann hófst með því að nemendur og kennarar söfnuðust saman fyr- ir utan skólann og gengu síðan niður i dómkirkju þar sem skólinn var settur af hinum nýja rektor Einari Magnússyni. Auk Einars töluðu Kristinn Ár- mannsson, fyrrum rektor, Guð- mundur Arnlaugsson, rektor mennta'kólans í Hamrahlí^ og Jón Auðuns, dómprófastur. Sungnir voru tveir sálmar eftir Steingrím Thorsteinsson og Sveinbjörn Egilsson, en að lok- um var þjóðsöngurinn sunginn. í ræðu sinni gat rektor þeirr- ar fjölgunar sem orðið hefur í orœarfuiitrúar og fleiri fi N.k. mánudag heldur 10 mánna hópur héðan frá Revkjavík til vikudvalar í Grimsby í boði borgar- stiórnarinnar þar. 1 hópnum eru 5 borgarfuil- tniar. einn embættismaður borg- arinnar og 4 fulltrúar frá sam- tökum fiskiðnaðarins í Reykja- vík og sjómanna. Borgarfulltrúarnir. sem til Grimsby fara. eru Geir Hall- grímsson borgarstjóri, Birgir ts- leifur Gunnarsson. Úlfar Þórð- arson. Kristján Benediktsson og Guðmundur Vigfússon. Borgar- f embættismaðurinn Marteinn Jónsson, forstjóri Bæj- arútgerðar Reykjavíkur, en aðr- ir þátttakendur munu verða, eftir því sem Þjóðviljinn bezt veit, Gunnar Guðjónsson, for- maður stjórnar Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna. Loftur Bjarnason formaður Félags ís- lenzkra • botnvörpuskipaeigenda, Sveinn Benediktsson formaður útgerðarráðs Bæjarútgerðar Reykjavíkur og Sigfús Bjarna- son varaformaður Sjómannafé- lags Reykjavíkur. Sem fyrr var sagt heldur hóp- urinn utan á mánudaginn kem- förinni' ur og dvelst í Grimsby fram á laugardag, 9. október. síldveiði Austurlandi Áframhaldandi veiði var í fyrradag á Gerpisflaki og í Reyðarfjarðardýpi. Veður var sæmile.gt á miðunum í gær. Samtals fengu 55 skip 60.333 mál og tunnur, Dalatangi: Tunnur Æskan sl 1000 Sigurvon RE 2200 Björn NK 700 Fróðaklettur GK 2400 Kónur KE 1200 Guðjón Sigurðsson VE 900 Hrafn Sveinbi. II GK 1000 Jón á Stapa SH 1300 Halkion VE 2200 Þorleifur OF 1900 Þráinn NK 1000 Sigurpáll GK 800 Margrét SI 1000 Halldór Jónsson SH 1400 Búðaklettur GK 2100 Gullver NS 1700 Jörundur II RE 1900 Kristján Valgeir GK 900 Vonin KE 1800 Einir SU 150 Helgi Flóventsson ÞH 600 Guðrún Þorkelsdóttir SU 800 Náttfari ÞH 1200 Heimir SU ^000 Mál Árni Magnússon GK 1000 Anna SI 550 Framhald á 9. síðu. Krataþingi í gœr BLACKPOOL 1/10 — í dag lauk í Blackpool þingi Verka- mannaflokksins enska. Þingið samþykkti ályktun til flokks- stjórnarinnar þar sem gagnrýnd er meðferð hennar á málinu um þjóðnýtingu stáliðnaðarins. Vinstri armur flokksins telur, að ríkisstjórnin hafi ekki í hyggju fyrstu um sinn að leggja fram lög um þessa þjóðnýtingu, Þjóðnýting stáliðnaðarins er fjórða stórmálið, sem deilur vakti á þinginu. Áður höfðu þingfulltrúar hafnað gagnrýni á styðning ensku stjórnarinnar við Bandaríkjamenn í Vietnam, einnig lýst stuðningi við stjórn- arstefnuna í launamálum og málum innflytjenda. ^sbólskir rædda hjáskaparmálin RÓMABORG 1/10 — 2.200 bisk- upar, sem þátt taka í kirkju- þinginu í Róm luku á föstudag umræðum um það sem nefnt er hjúskaparvandrmál í dag- skrá þingsins. Ekki var -,ekin nein ákvörðun um getnaðar- varnir. en það mál hefur verið mjög t.il umræðu undanfarið í hinum kaþólska heimi. Páfi einn getur heimilað kabólskum mönn- um getnaðarvarnir. skólanum undanfarin ár og ára- tugi. Fyrir hálfri öld, skólaárið 1915—1916 voru nemendur skól- ans 160, 1925—26 voru þeir 276, 1935—1936 209. 1945—1946 360, — 1955—1956 420, — 1960—161 687 og síðasta skólaár voru nemendur 930. Nemendur skólans skiptast þannig í deildir: 3. bekkur 368 nemendur í 15 bekkjum; 4. bekkur 72 í mála- deild 189 í stærðfræðideild; 5 bekkur 87 í máladeild, 154 í stærðfræðideild; 6. bekkur 80 i máladeild 111 í stærðfræðideild. Samtals eru 129 stúlkur og 110 piltar í máladeild, og 91 stúlka og 363 piltar í stærðfræðideild eða alls 239 í máladeild og 454 í stærðfræðideild. Hinir 1061 nemendur skólans skiptast þannig að stúlkumar eru 333 en piltamir 722. Alls skiptist þessi nemenda- hópur í 46 bekki sem eru í 23 stofum og því alls staðar tví- sett. 13 stofur eru í gamla skól- anum, 3 í nýbyggingunni, 2 í Fjósi og 5 í Þrúðvangi. Það er sitt hvaó athyglisvert við þessar tölur Má t.d. benda á þann síaukna fjölda sem legg- ur stund á stærðfræðideildar- nám, og einnig er athyglisvert að stúdentar næsta áir 1966 verða færri frá skólanum en 1964. Hið nýja sérkennsluhús við Bókhlöðustíg verður að mestu Framhald á 9. síðu. Laugardagur 2. október 1965 — 30. árgangur — 222. tölublað. Kennaraskólinn settur í gærdag Fleiri nemendur nú í 1. bekk en áiur Kennaraskólinn var settur í gær kl. 2. í vetur verSa um 400 nemendur í kennaraskólanum sjálfum og um 180 nemendur í barnadeild. 150 nemendur eru í fyrsta bekk, eSa miklu fleiri en nokkru sinni fyrr, 90 í 2. bekk, 50 í 3. og um 50 í 4. bekk. Þá eru 35 nemendur í stúdentadeild skólancs og 20 í handavinnu- deildinni. Skólinn má að öllu leyti heita tvísettur og er gamla húsið enn í notkun. Þar eru handavinnu- kennaranemarnir til húsa. Sagði skólastjórinn í viðtali við blað- ið í gær að ekki væri unnt að Taal hœft að • # ggosa i MANILA 1/10 — Ekkert gos var í dag í eldfjallinu Taal á Filippseyjum, en eldfjallið hef- ur undanfarna þrjá sólarhringa spúð hrauni. Jaráfræðingar ótt- ast þó, að enn sé von á gosi. sleppa gamla húsinu og yrði það að öllum líkindum fullt næsta vetur. Ýmsar nýjungar verða teknar upp í kennslu við skólann í vet- ur. Mun valfrelsi verða tekið upp í kennslufræði og æfinga- kennslu, handavinnu og íþrótt- um í þriðja bekk, fjórða bekk og stúdentadeild. Hækkerup vill Kína í SÞ NEW YORK 1/10 —Per Hække- rup. utanríkisráðherra Danmerk- ur, hélt í dag ræðu á allsherj- arþingí Sameinuðu þjóðanná í New York og hvatti til þess, að Kínverjar fái aðild að sam- tökunum, enda geti SÞ ekki tekið virkan þátt í lausn Viet- namdeilunnar án aðildar Kína. Þá taldi ntanríkisráðherrann, að samtökin eigi að beita öflugri aðgerðum gegn apartheid-stefnu Suður-Afríkustjórnar. Sóknarkonur fá jafnhá laun og bréfberanir fyrir 4 st. ★ Nokkuð hefur borið á að reynt hafi verið að gylla fyrir fólki það kauþ sem húsmæðrum var boðið fyrir bréfber? störf hálfan daginn, eða fyrir fjögurra tíma vinnu, en það er 4000 krónur á mánuði. ★ Konur sem eru í Starfsstúlknafélaginu Sókn vinna margar hluta vinnudags, á bamaheimilum, elliheimilum og sjúkra- húsum. Það er athyglisvert að kaup þeirra er hærra en þessi 8. flokkur opinberra starfsmanna, sem bréfberastarf- ið er við miðað, og er allmargt opinberra starfsmanna í átta neðstu launaflokkunum eins og kunnugt er. 4r Konur í Starfsstúlknafélaginu Sókn fá nú fyrir 24 stunda vinnu á viku fyrstu sex mánuðina 3983 kr. í kaup á mán- uði, næstu sex mánuði 4144 kr„ eftir tvö ár 4322 kr. og eftir fjögur ár 4360 kr, ★ Þannig hefur þetta verkalýðsfélag tryggt félögum sínum að þessu leyti jafnhátt og hærra kaup og fólki i átta neðstu launaflokkum opinberra starfsmanna er nú greitt. NÝ MJÖLSKEMMA BYGGÐ í ÖRHRISEY Þessi mynd er af mikilli mjölskemmu sem nú er i byggingu við síldarverksmiðjuna í Örfirisey í stað þeirrar er brann í fyrra. Nýja skemman er á öði-u.n stað en hin gamia eða vsjávarmegin vlð verksmiðjuna og er hún byggð úr strengjasteypu. Er verkið alllangt á veg komið. (Ljm. Þj. A.K.) » á I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.