Þjóðviljinn - 06.10.1965, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 06.10.1965, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 6. olctober 1905 — ÞJÓÐVTLJINN — SlÐA J EIH MIUÓH BAHDARÍSKS HERUBSTH VIETHAMS? Lippmann telur þá tilgátu hermálaritara „N. Y. Times" sennilega — Hörð gagnrýni á lofthernaðinn þar fyrir þingnefnd í Washington WASHINGTON 5/10 — í grein sem Walther Lippmann lit- ar í „Washington Post“ telur hann að allt bendi nú til þess að Hanson Baldwin, hermálaritari „New York Times“ hafi haft rétt fyrir sér þegar hann gat þess til fyrir nokkr- um mánuðum að þar myndi koma að Bandaríkin neydd- ust til að senda miljón manna her til Vietnams. RAWALPINDI 5/10 — Pakistan sleit x dag stjómmálasambandi við Malasíu. Bhutto utanríkls- ráðherra skýrði frá þessu á fundi með blaðamönnum í Raw- alpindi og sagði að hinu svokall- aða Malasiuríki hefði verið til- kynnt sambandsrofið í dag og hefði sendiherra Pakistans í Ku- ala Lumpur verið kvaddur yfirborðið þegar hann tekur I Hilsman hafði verið kallaður j heim. hnefann úr vatninu. Eða sagt j fyrir nefndina til að skýra henni j þetta er í fyrsta sinn að á annan veg: Skæruliðar ná frá högum þeirra 600.000 manna stjórnmálasamband er rofið á alltaf á sitt vald aftur þeim sem flúið hafa sveitir Suður- j rniffi tveggja ríkja sem eru i landsvæðum sem Bandaríkja- Vietnams. Um þá sasði hann brezka samveldinu. Jafnvel með- menn neyðast til að hörfa úr, meðal annars: j n ófriðurinn geisaði á dögun- af því að þeir geta ekki verið „Okkur er gjarnt að halda að j um mjni pakistans og Indlands ■ ■ Pakistan raufí gær stjórn- j málasambandið við Malasíu! Ýmsum hafði á sínum tíma fundizt þeta hæpin tilgáta, enda væri hér um að ræða miklu meira herlið en Bandaríkin sendu til Kóreu þegar stríðið Kínverjar skjóta niður USA-þotu PEKING 5/10 — Fréttastofan „Nýja Kína“ sagði í dag að fjórar bandarískar orustuþotur hefðu flogið inn í kínverska lofthelgi við Kvangfaj kl. 12,28 að staðartíma. Kínverskar or- ustuþotur réðust gegn þeim og skutu eina þeirra niður. geisaði þar og væri rúmur þriðjungur alls þess herafla sem þau hafa nú undir vopnum. En í grein sinni segir Lippmann að nú „virðist sem tilgátan hafi verið á rökum reist ef ætlunin er að knýja fram hernaðar- lausn“ í Vietnam. Lippmann telUr að stríðið í Suður-Vietnam sé nú komið á þag stig að hvorugur geti gert sér vonir um sigur. Hann líkir hernaði Bandaríkjamanna við aðfarir manns sem ætlar sér að gera holur í vatn með því að lemja það með hnefunum. Hvar sem hann lemur — og Bandaríkjamenn geta nú í Vi- etnam valið þá staði þar sem þeir vilja beita sér — jafnast alls staðar á sama tíma. Loftárásir gagnrýndar Roger Hilsman, fyrrverandi onstjórnin) ráða vegna þess að aðstoðarutanríkisráðh. Banda- þeir taki okkur fram yfir „viet- ríkjanna sem fór með málefni cong“ . . . En sé litið á málið Austur-Asíu, hefur á fundi með af raunsæi myndi meginástæðan flóttamannanefnd öldungadeild- j vera sú að líklega er í borg- ar bandaríska þingsins borið um Saigonstjómarinnar að fram harða gagnrýni á loftárás- finna eina skjólið fyrir loftárás- ir Bandaríkjamanna bæði á unum meðan „vietcong“ hafa Norður- og Suður-Vietnam og : engan flugher“. kallað þær „hörmuleg mistök“. j ------------------------------- „Loftárásirnar á Norður-Viet- i nam voru mistök. Þær fólu í sér j frekari útfærslu stríðsins og ; brot á Genfarsamningnum ein- mitt á tíma þegar Bandaríkin hefðu átt að hafa hemil á sér og reyna eftir megni að varð- veita þá samninga". flóttamennimir hafi flúið til ■ héldu ríkin eðlilegu stjórnmála- borga þeirra sem Bandaríkja- j sambandi. menn Qg Suður-Vietnamar (Saig- j ----------------------------- Bhutto sagði að ástæðan fyrir sambandsrofinu væri það að stjórn Malasíu hefði ekki getað greint á milli árásaraðila og þess sem fyrir árásinni varð á meðan Kasrpíi-stríðið stóð. Á- kvörðun Pakistanstjórnar er taldn mikið áfall fyrir stefnu vestv’.rveldanna, Bandaríkjanna og B-etlands, í Suður-Asíu. Sagt er að ákvörðunin hafi komið brezku stjórninni mjög á óvart. Tilkynnt var í Karachi í dag að Ayub forseti hefði hætt við að fara í opinbera heimsókn til Bretlands, en hann var væntan- legur þangað síðar í mánuðin- um. Hann ber við önnum heimafyrir. Kosningaósigrar Fréttanaður AF atbur&arásinni í Iiér fer á eftir lýsing sem frönsku fréttastofunni AFP | um fregnum höfðu 7.000 komm- hefur borizt frá fréttamanni sínum í Djakarta, Frank de I unistiskl^ æskn™enn safnazt Jong, a atburðunum í Indonesiu fyrir helgina- Rett er ao, (ja.gsmor gun lýsti herstjórnin í taka fram að enn eru ekki öll kurl komin til grafar og; Djakarta yfir umsátursástandi atburðarásin kann að hafa verið með nokkuð öðrum hætti1 og öllum opinberum byggingum en bér seffir I var ldkað- Um kvöldlð var út- ° ' göngubann og allt með kyrrum Með vissri aðstoð indónes-, ir limgirðingu, en uppreisnar- kj5rum j höfuðborginni. I íska kommúnistaflokksins_ setti menn særðu unga dóttur hans útvarpsstöð á Mið-Jövu birti yfirmaður lífvarðarins, Áhmed; hættulega. Nasution heimsótti tilkynningu frá yfirmanni hers- Utong ofursti, á laggirnar (á j hana síðar um daginn á spítal- ins þarj Muljono majór, og föstudag) 45 manna byltingarráð! ann eftir að hann hafði náð þvatti hann alla sína menn að sem átti að stjórna landinu. ' sambandi við úrvalshersveitina slygja upPreisnarmenn. Skömmu Snemma morguns tók Utong út- .Eiliwangi" sem bældi niður s;gar birtj Djakarta-útvarpið varpsstöðina í Djakarta með valdaránstilíaun kommúnista hvatningu frá Sarbina hershöfð- RIO DE JANEIRO 5/10 — í kosningum til embætta fylkis- stjóra í el'l'efu fylkjum Brasilíu bidu frambjóðendur • íhaldsafl- anna sem hrifsuðu til sín völd- in fyrir hálfu öðru ári mikinn ósigur. I Guanabara (Rio de Janero og grennd) virðist flokksbróðir Kubitscheks, fyrrv. foi’seta sem núverandi ráðamenn bönnuðu öll afskipti af stjórn- málum Negrao de Lima ætla að fá hreinan meirihluta. Annar flokksbróðir hans sigraði í Minas Gerais. Talning atkvæða er ekki lokið. ;ur herflokkur stráfeEEdur í Vietnam SAIGON 5/10 — Bandarískur herflokkur sem var að koma úr könnunarferð aðeins eina 25 km frá Saigon var í dag stráfelldur á nokkrum mínútum af skæruliðum sem sátu fyrir honum. Aðrir bandarískir hermenn sem heyrðu skothríðina komu fljót- lega á vettvang, en þá lágu allir tólf bandarísku hermennimir í valnum dauðir eða særðir. Þeir voru að koma úr könnunarferð þegar skyndilega var skotið á bá úr launsátri. Að lokinni skyndi- árásinni vom skæruliðar allir á bak og burt. Samtímis berast fréttir af svip- uðum aðgerðum skæmliða annars staðar í Suður-Vietnam, og í frétt frá Saigon er sagt að þar sé tal- ið að ætlunin muni vera að reyna að koma í veg fyrir að Banda- ríkjamenn haldi áfram liðsflutn- ingum til Suður-Vietnams. Þang- að eru nú komnir 130.000 banda- rískir hermenn. Nokkrir skæmliðar réðust í dag á fjallaþorp eitt um 180 km fyr- ir norðaustan Saigon og á ós- hólmum Mekon gfl.jóts réðust skæmliðar á fimm fljótapramma Saigonhersins. Enn. er barizt í dag um fjalla- skarðið við Phu Cu í norðurhluta Suður-Vietnams, en þar . varð mikið manfall í liði Saigon- hersins í gær. Bandaríkjamenn héldu að venju í dag áfram loftomstum sínum á Norður-Vietnam, og seg- ir fréttastofan ,,Nýja Kína‘‘ að þeir hafi misst tiu flugvélar. AFTÖKUR Á ALMANNAFÆR! í SAIGON skyndiáhlaupi stjórnarbyltingu og tilkynnti sína. Ríkis- 1948. Hersveitir 1 ingja til hersveitanna á Mið- hollar stjórninni j Jövu að halda tryggð við rík- stjórnin var sett af og allir hátt- ; þéldu inn í Djakarta um kvöld- I isstjórnina. Svo virtist sem bar- settir herforingjar voru lækkað- ,ð a föstudag. en þá hafði Dip ir niður í ofurstatign. Allir her- onegorö-herdeildin sem . komm- foringjar sem gengu í lið með únistar höfðu komig sér fyrir „30. september hreyfingunni“ j teklg a sltt vald márga mikil- hækkuðu sjálfkrafa í tign um væga staði í borginni, meðal tvö stig Þetta loforð reyndist annars fjarskiptastöðvamar. bera tilætlaðan árangur í mörg- gambandslaust var milli-Djak- um hersveitum á Mið-Jövu. arta eg umheimsins allt fram Utong, sem menn vissu til- á sunnudagskvöld. Blaðamönn- tölulega lítil deili á, sakaði um sem komu á símstöðina á marga hershöfðingja um að fostudag var haldið burtu með hafa tekig þátt í samsæri með vélbyssum. Aðeins stærstu bandarísku leyniþjónustunni sendiráðin gátu komig út dul- CIA. Pandjataitan hershöfðingi málssendingum frá Djakarta. var skotinn til bana og kastað stjómarhermenn tóku aftur j til Mið-Jövu, Haft er eftir vest- niður á götuna ofan af svölum | gtvarpsstöðina og aðfaranótt, rænum stjórnarerindrekum að z — A1- J ' laugardagsins fullvissaði yfir- nýlega hafi verið varpag niður dagar væru háðir á Mið-Jövu. Þag var ekkj fyrr en á sunnu- dag að Súkarno forseti hélt sjálfur útvarpsræðu til að boða að hann væri sjálfur heill á-húfi og væri áfram við völd. Síðar birti Djakarta-útvarpið yfirlýs- ingu frá flughernum þar sem Dhanj marskálkur sagði að hann styddj rikisstjórnina og að flug- herinn ætti engan hlut að upp- reisninni. Utong ofursti og hersveitir hans eru nú sagðar vera á leið a heimili hans. Ahmed Yam hermálaráðherra var vafinn inn í gólfdregil, stunginn til bana með byssustingjum og kastað fyrir bíl á ferð. Harjonu hers- höfðingj var drepinn á heimili sínu og margir aðrir hershöfð- ingjar voru teknir höndum. Nasution landvarnaráðherra tókst að flýja i náttfötunum yf- J. 0. Krag boðar þyngdar álögur KHÖFN 5/10 — Danska þingid kom saman í dag að loknu sum- arleyfi. Jens Ottó Krag forsæt- isráðheri-a bodaði þar nýjar á- lögur til að draga úr kaupgetu, og kvað hann það nauðsynlegt vegna þess að mikið fjör í at- vinnulífinu undanfarið ár hefði valdið halla á greiðslujöfnuðin- um við útlönd, hækkandi verð- lagi og vaxtahækkunum. maður hersins, Suharto hers- höfðingi, þjóðina um að „30. september hreyíingin“ væri gagnbyltingarsinnuð og óþjóð- leg. Augljóst var að stjórnin hafði aftur undirtökin. Seint á föstudagskvöld héldu mörg hundrug skriðdrekar og brynbilar inn í borgina og var mörgum skriðdrekum lagt við forsetahöllina. Loftvarnabyssur voru settar upp á Merdeka-torgi. Yfirmaður flughersins, Omar Dhani mar- skálkur, birti í blaði Djakarta sem styður Kínverja yfirlýsingu um að hann styddi uppreisnar- menn. Súkamo forseti var farinn úr höfuðborginni og enginn vissi hvar hann var niður kominn. Sveitir úr flughernum hlýddu fyrirmælum Dhani mar- skálks komu sér fyrir í Halim- herstöðinni aðeins 12 km frá Djakarta. Samkvæmt óstaðfest- vopnum frá Kína í fallhlífum yfir Austur- og Mið-Jövu. Róstur í Tokíó í ær útaf Víetnam og Suður-Kórei: TOKÍÓ 5/10 — Nokkrar róstur urðu í dag í Tokió þegar farn- ar voru kröfugöngur til að mót- mæla samningi japönsku stjórn- arinnar við Suður-Kóreu. Sato forsætisráðherra neitaði því á þingi að ætlun stjómar hans væri að koma á andkommún- istabandalagi í Norður-Asíu. Um 20.000 manns tóku þétt í mót- sem mælunum gegn samningnum við Suður-Kóreu. Við sendiráð Bandaríkjanna afnaðist mannfjöldi til aðmót- mæla hernaði þeirra í Víetnam. L _______________ Leppstjóm Bandarikjamanna í Saigon reynir með hryðjuverkum að bæla niður vaxandi andstöðu almennjngs í þeim fán hcruðum landsins sem enn eru á valdi hennar, m.a. með opinberum aftök- um og eru myndirnar hér að ofan af einni slíkri aftöku sem fór fram á torgi einu í Saigon A efri myndinni er aftökusveitin að hleypa af byssum sínum á fimm ungr ’cnn sem dæmdir voru til dauða, á þeirri neðri bafa þeir hnigið niður örendir við „fíökustaurana.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.