Þjóðviljinn - 15.10.1965, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 15.10.1965, Blaðsíða 1
Föstudagur 15. október Í1965 — 30. árgangur — 233. tölublað. Vilja menn 7,6 milj. kr. kækkun á mjólk? Sjá síðu @ Svíar fylgja norrænu varnarbandalugi Sjá síðu Bandaríkjamenn aftur farnir að nota eiturgas í Vietnam Gastegundirnar eru þœr sömu sem þeir neyddust til að hœtfa við að nota fyrr í ór vegna aimenningsáiitsins ■ Bandaríkjamenn eru aftur farnir að nota eiturgas í Suður-Vietnam. „New York Times“ (Evrópuútgáfan), varð í síðustu viku fyrst til að skýna frá því að stjómin í Washington hefði orðið við tilmælum Westmorelands hershöfðing'ja, yfirmanns bandaríska hersins í Suður-Vi- etnam, að honum yrði heimilað að taka aftur upp notkun gass, sem honum hafi verið bönnuð í vor þegar fréttir af þessari villimennsku höfðu vakið viðbjóð manna um allan heim. Síðan hafa bandarísku her- sveitimar í Suður-Vietnam not- að eiturgas á nær hverjum degi, einkum á hinu svonefnda „her- svæði D“ norðaustur af Saigon, en einnig 1 miðhluta landsins. „New York Times“ sagði ad „búizt væri við að 173. her- 'lokkurinn (brigade) myndi noia gasið í vaxandi mæli næstu daga í því skyni að reyna að hreinsa til í meira en 120 neðanjarðar- virkjum sem skæruliðar Viet- ■ongs hafa grafiö“. Þessi svokölluðu neðanjarðar- virki eru jarðgöng þar sem Innig óbreyttir borgarar leita jr skjóls undan stöðugum orengjuárásum Bandarikja- -nanna, en það er á þess- •im slóðum sem hinar lang- r!eygu sprengjuþotur frá Guam ' afa gert flestar árásir sínar. Eitrað „táragas“ Bandaríska herstjómin í Suð- ur-Vietnam hefur ekki getað haldið því leyndu að hún cr aftur farin að stunda gashem- að. En hún hefur reynt að halda því fram, — það gerði hún einnig í vor sem leið — að ekki væri um eiturgas að ræða, held- ur „saklaust" táragas, sem hún notaði einmitt af „mannúðará- 'tæðum". „New York Times“ sem skýr- :r frá þvx að gastegundirnar sem notaðar eru séu þær sem allaðar eru CN og CS lýsir þes&um tilraunum bandarísku stjórnarinnar til að afsaka gas- hernaðinn — og afsannar um leið staðhæfingar hennar að að- eins sé um táragas að ræða: „Bandarískir embættismenn hafa lagt sig alla fram þessa dagana við að sannfæra blaða- menn um að gasið lami menn aðeins um stundarsakir og að- eins sé um venjulegt táragas að ræða, sem gerir mönnum erf- itt um andardrátt og fái þá til að tárast. Aðspui'ðir hvort í gasinu væru einnig efni sem gætu valdið velgju sögðu þeir að svo væri alls ekki“. En blaðið bætir við: „Lið- þjálfi á vigvellinum (í Suður- Vietnam) sem spurður var í dag hver væri munurinn á CS og CN svaraði að CN væri sterii- ara, það ylli velgju, mönnum fyndist sem maginn í þeim um- hverfðist“. „Mighty Mitcs“ Bandarísku hersveitirnar í Suður-Vietnam hafa yfir að ráða sérstökum tækjum til að magna sem mest áhrif gassins og önnur til að framleiða reyk sem notaður er til að svæla út þá sem leitað hafa skjóls í neð- an j arðargöngum. Magnús J. Brynj- ólfsson form. VI Hin nýkjörna stjórn Verzlun- arráðs Islands hélt fyrsta. fund sinn í gær. Formaður fyrir næsta starfsár var kjörinn Magn- ús J. Brynjólfsson. Fráfarandi formaður er Þorvaldur Guð mundsson. Gastækin ganga undir nafn- inu „Mighty Mites“ og eru þau notuð til að dæla gasinu með miklum þrýstingi eða með 300 km hraða á klst. Þessi tæki fengu bandarísku hersveitirnar í Suður-Vietnam í hendur þeg- ar 13. september sl„ svo að augljóst er að notkun eiturgass- ins hafði lengi verið undibúin. „New York Times“ segir um „Mighty Mites“: „Reynist þessi tæki vel munu þau senni'lega fengin öllum helztu hersveitunum“ í Suður- Vietnam“. Kæra Norður-Vietnam Eins og áður hefur skýrt frá, hefur stjórn Norður-Vietnams mótmælt gashemaði Bandaríkja- manna við alþjóðlegu eftirlits- nefndina í Indókina. 1 mótmæl- um hennar segir: „Eftir tvær ’ handahófs sprengjuárásir flugvéla af gerð- inni B-52 á héraðið umhverfis Ben Cat í fylkinu Thu Dau Mot, 90 km fyrir norðan Saigoxi, Framhald á 5. síðu. Illviðri og snjó- koma norðanlands ■ í fyrrakvöld gekk í norðanátt með hvassviðri og snjókomu á Vestfjörðum og gekk illviðrið austur yfir land- ið í fyrrinótt og gær. Var komið snjóföl niður á lág- lendi í gærdag á Vestfjörðum og vestanverðu Norður- landi eða allt austur til Eyjafjarðar en á austanverðu Norðurlandi var þá komin slydda og fór veður kólnandi, hins vegar var þá að byrja að hlýna aftur á Vestfjörð- um, og fékk Þjóðviljinn þær upplýsingar hjá Veðurstof unni að illviðrið virtist ætla að ganga fl'jótt yfir. Illvirðið byrjaði um kl. 9 í fyrrakvöld á Vestfjörðum. Var tveggja stiga frost þar í gær- morgun en í gærdag var farið að hlýna og hitinn um frost- mark. Mest úrkoma mældist í Æðey og Kjörvogi, 7 mm. Var grátt niður að sjó víðast hvar á Vestfjörðum og vestanverðu Norðurlandi í gær og talsvert hafði snjóað til fjalla. Á Austurlandi var enn 7 stiga hiti í gær en veður fór kólr* andi og kominn var stormuí á miðunum. Hér sunnanlands var élja- gangur og gránaði í fjöll, hvass- ast var í Reykjavík, 10 vindstig í fymnótt, en veðurhæðin náði 8—9 vindstigum á nokkrum stöðum öðrum. Heitast var í gær í Vík í Mýrdal, 10 stig, og þar var logn en á Stórhöfða var 3 stiga hiti. í fyrsta sinn samið um aldurshækkanir Trésm. samþykktu sáttatilloguna í gær Aðilar að deilu trésmiða sam- þykktu í allsherjaratkvæða- Annað spila- kvöldið n. k. sunnudagskvöld Fyrsta spilakvöld Sósíal- istafélagsins á þessu hau&ti, sem haldið var sunnudag- inn 3. þ.m., var vel sótt og skemmtilegt enda tókst meistara Þórbergi sérstak- lega vel upp í skrímsla- sögum sínum sem reyndar vænta mátti að viðstödd- um sérfræðingi hans í þess- ari grein, Jóni Rafnssyni, er studdi hann með ráð- um og dáð. Á næsta spilakvöldi mæt- ir skáldið Jóhannes úr Kötlum og má því segja að skemmtinefndin haii ekki valið af verri endan- um skemmtikraftana í fyrsta og öðrum áfanga vetrarstarfsins. Nánar verður getið um spilakvöldið í blaðinu á morgun. Skemmtinefndin. Frá opnun sýningarinnar í gær. Kjarval iengst til vinstrL Kjarvalsstaðir rísa á Miklatúni, sagði borgarstjóri við opnun afmælissýningar Akvör&un um smíði myndlistarskála tekin af borgarráði í gær greiðslu í gasr það samkomulag er sáttasemjari hafði borið fram. Trésmiðafélagið sam- þykktj með 135 atkvæðum gegn 87 en þrír seðlar voru auðir. 421 voru á kjörskrá en atkvæði greiddu 225. Meistarafélag húsasmiða sam- þykkti einnig með 72 atkvæðum gegn 12 og voru tveir seðlar auðir. Atkvæði greiddu aðeins 86 af 250 á kjörskrá. Báðir að- ilar hafa þegar aflýst verkfalli og verkbanni. Helztu atriði hins nýja kjara- samnings eru þessi: Vinnutími styttlst í 44 klukkustundir á viku eins og hjá mörgum stétt- arfélögum öðrum. í fyrsta sinn er samið um starfsaldurshækk- anir og teknir upp þrír launa- flokkar eftir starfsaldri. Viku- kaup hækkar um 4 til 11,4%. Þá var samið um sérstakan taxta i viðgerðavinnu og er hann 5% hærrj en venjulegur taxti. Ennfremur náðu trésmið- ir nokkurri hækkun á greiðslu fyrir handverkfæri. Auk fjórtán lögboðinn'a veik- indadaga var samið um fjórtán til viðbótar og þess utan um þrjá daga eftir þriggja mán- aða starf og 6 eftir sex mán- aða starf. Veikindadagar um- fram þá lögboðnu greiðast með dagkaupi þriðja aldursflokks. Auk k'jarasamninga voru gerð- ar nokkrar breytingar á mál- efnasamningi félaganna. Samn- ingamir gilda til 1 október 1966. □ Borgarráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í gærdag, að borgin gangist fyrir byggingu sýningarskála myndlistarmanna á Miklatúni í samráði við samtök listamannanna. Á fundi borgarráðs voru lagðir fram uppdrættir Hannesar Da- víðssonar arlutekts af fyrirhug- uðum sýningarhúsum og áætlun um smíði þeirra. Hér er um að ræða tvær aðalbyggingar, ásamt tengibyggingu. Verður önnur að- albyggingin tengd nafni Jóhann- esar S. Kjarvals og þar stöðugt til sýnis þau málverk lista- mannsins, sem nú exru í eigu Reykjavíkurborgar eða komast síðar í eigu hennar. Geir Hallgrímsson borgarstjóri skýrði frá þessu í ræðu sem hann hélt við opnun afmælis- sýningar Kjarvals í Listamanna- skálanum í gærkvöld. Flutti borgarstjóri listamanninum og afmælisbarninu árnaðaróskir og sagði m.a.: — Við strengjum þess heit á þessum tímamótum í ævi Jóhannesar Kjarvals að bæta aðstöðu íslenzkrar mynd- listar sem hann hefur hafið i æðra veldi með lífi og starfi Mikill fjöldi fólks var við opnun Kjarvalssýningarinnar, svo mikill að gestir fengu ekki notið sýningarinnar að fullu. Sala sýningarskrárinnar var þegar lífleg og biðraðir mynd- uðust fljótt við þau borð þar sem frammi lágu bækur er gest- ir gátu ritað nöfn sfn í til heið- urs afmælisbaminu. Afmælis Kjarvals er mirm^t á 7. síðu blaðsins í dag Einar á þing SF f dag hefst í Hilleröd í I mörku þing Socialistisk Fc parti, og hefur verið boðig þingsins ýmsum erlendum í um, fulltrúum flokka og eins lingum. M.a. fékk Einar geirsson persónulegt boð urr mæta og situr hann' þingit

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.