Þjóðviljinn - 11.11.1965, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 11.11.1965, Qupperneq 5
Fimmtudagur 11. nóvember 1965 — ÞJÓÐVTLJXNN — SfÐA J Frá XXII. þingi norrænu frjálsíþróttasambandanna: Óviss framtíð meistaramóta Norðurlanda í frjálsíþróttum En verður fyrsta norræna unglingameistara- mótið haldið í Reykjavík sumarið 1967? þeirra tveggja til úrslita. fyrst reiknast □ Á 22. þingi norrænu frjálsíþróttasamband- anna, sem fram fór í Reykjavík um síðustu helgi, kom m.a. fram tillaga frá stjórn Frjálsíþrótta- sambands íslands um að fyrsta unglingameist- aramót Norðurl. í frjálsum íþróttum verði háð árið 1967 og bauð FRÍ 'til keppninnar hér í Reykjavík. Þátttakendur voru 13, frá öllum f rj álsíþróttasamböndum Norðurlanda. Þingið hófst fyrir hádegi á laugardag, og var forseti þings- ins kosinn Ingi Þorsteinsson, form. FRl. Þingritarar voru kosnir Benedikt Jakobsson og Ámi Bjömsson. Norðurlandamótið: Mörg níál voru tekin fyrir á þinginu, m.a. var rætt um Norðurlandameistaramótið og framtíð þess, en Svíar höfðu gért að tillögu sinni á síðasta ársþingi að leggja niður Norð- urlandameistaramótið og skyldi mótið sem fram fór í Helsing- fors í sumar verða það síðasta. Norðuriandameistaramót hef- ur farið fram annað hvort ár frá upphafi. örn Eiðsson flutti málamiðlunartillögu að hálfu FRÍ, sem var í stuttu máli þannig, að í stað þess aðleggja mótið niður, skyldi það fara fram fjórða hvert ár og nýtt mót, unglingam.mót Norður- landa, yrði komið á, sem fram ur farið fram annað hvert ár Var tillaga FRÍ þannig, að 1967 yrði fyrsta Unglingameist- aramót Norðurlanda haldið og bauð FRl til keppninnar í R- vík. Árið 1969 færi fram Norö- uriandamót fullorðinna og haldið a£ Noregi, eða Svíþjóð. Síðan yrði næsta Unglinga- meistaramót Norðurlanda 1971 og færi fram í Danmörku. Talsverðar umræður spunn- ust um þessa tillögu og til- kynnti norski fulltrúinn, Per Sönderud, formaður norska frjálsíþróttasambandsins, að Norðmenn væru reiðubúnir að halda og bjóða til Norður- landamóts 1967. Afstaða sænska frjálsíþróttasambandsins var hinsvegar neikvæð til framtíð- ar þessa móts, en fulltrúi þess sagði þó að Svíar myndu taka þátt í mótinu. Var tillögu FRl og frekari umræðum um fram- tíð mótsins frestað til næsta þings, 1966, sem fram fer í Osló. Sjónvarpssendingar: Þá var rætt um sjónvarps- sendíngar og skipulag á þeim málum, sem snýr að íþrótta- samböndum hinna Norðurland- anna, en FRÍ taldi ástæðu til að kanna þessi mál með hlið- sjón af tilkomu íslenzks sjón- varps. Hvöttu fulltrúar Norður- landanna til að farið yrði með halda Evrópumeistaramótið 1970. Aðrar borgir, sem sækja um Evrópumeistaramótið 1970 eru: Stuttgart, Varsjá, og Aþ- ena. Endanlega verður ráðið úr skúli fá Evrópumeistara- mótið 1970 á Calender-þingi alþjóða frjálsíþróttasambands- ins í Kaupmannahöfn 20. til 21, nóvember n.k. Keppnin: Norðuriönd gegn Balkanlöndunum 1967. Talsverðar umræður urðu um hvort taka ætti tilboði Balkanlandanna um áfram- hald á keppnisfyrirkomulaginu Balkan — Norðurlönd. Ákveð- ið var að endanlega skyldi á- Ýmislegt: M.a. mála voru samþykkt allmörg ný norræn met. Til- lögur voru afgreiddar um laga- breytingu á alþjóða-keppnis- reglunum og fulltrúum í Evr- ópunefnd IAAF var falið að vinna að frekari tillögum og endurskoðun á lögunum. Þá var fulltrúum Finnlands, Danmerkur og Svíþjóðar falið að útvega tilboð í leiguflugvél fyrir sameiginlegt lið Norður- landa til keppni á Evrópu- meistaramótinu í Búkarest n. k. sumar. Þinginu iauk á sunnudag. Menntamálaráðuneytið hafði boð inni ' fyrir þátttakendur þingsins og gesti á laugardags- kvöld í Leikhúskjallaranum. I Þing Norræna iinsambandsins Dagana 30. og 31. október sl. hélt Norræna iftnsambandið 14- þing sitt í Jyváskylá í Finnlandi. Fulltrúar íslands á þinginu voru þeir Vigfús Sigurðsson, húsa- smíðameistari, forseti Landssam- bands iðnaftarmanna og Otto Schopka, framkvæmdastjóri, en Landssamband iftnaðarmanna hefur verift aftili að þessum sam- tökum norrænna iðnaðarmanna í meira en 30 ár. Á þinginu voru rædd ýmis hagsmunamál iðnaðarmanna og fluttar skýrslur um þróun iðn- aðarins á Norðurlöndum á und- anfömum árum. Á þinginu var einkum rætt um lánsfjármál iðnfyrirtækja, menntun stjóm- enda iðnfyrirtækja, ráðunauta- þjónustu og um samræmdar kröfur til sveins- og meistara- prófs á Norðurlöndum. Varðandi síðasta atriðið má geta þess að mjög hefur færzt í vöxt á undanfömum árum á Norður- löndum, að próf frá meistara- skóla er gert að skilyrði fyrir veitingu meistararéttinda í ýms- um iðngreinum, en enn sem komið er. er það ekki gert hér á landi enda þótt til sé laga- heimild fyrir því að kveða svo á í reglugerð. Kröfur til meistaraprófs eru þó enn mjög mismunandi, en vegna tilflutnings vinnuafls milli landa á Norðurlöndum hafa komið fram óskir um, að kröf- ur til meistaraprófs verði sam- ræmdar til þess að tryggt sé. að meistarabréf séu alls staðar sams konar vottorð um hæfni til að veita nemum tilsögn og til að standa fyriT og reka iðn- fyrirtæki. f lok þingsins fluttist for- mennskan í Norræna iðnsam- bandinu til íslands og verður forsetj Landssambands iðnaðar- manna jafnframt formaður Nor- ræna iðnsambandsins til næsta þings. sem væntanlega verður haldið á fslandi að 2—3 árum liðnum. Aðild að Norræna iðn- sambandipu eiga nú um 100 þús. iðnmeistarar á Norðurlöndum. Bandaríkjamaður reynir að svipta sig lifi með e/di NEW YORK 9/11—Ungur stúd- ent helltj í dag benzíní yfir klæði sín og kveikti í fyrir ut- an aðalstöðvar Sameinuðu þjóð- anna í New York og hrópaði um leið, að hann væri andvígur öllu stríði. Lögreglan greip mannin á síðasta augnabliki, slökkti eldinn og ók manninum á sjúkrahús. Stúdent sá er hér um ræðir heitir Roger Laporte og er 22 ára að aldri. Þessi sjálfsmorðstilraun á sér stað aðeins viku eftir að ungur kvekarj svipti sjálfan sig lífi með þessu móti til þess að mótmæla stefnu Bandaríkjanna í Vietnam Laporte skýrði iögreglunni svo frá, að hann hefði gert þetta af trúarástæðum. Þegar síðast fréttist var Laporte á lífi. en læknar sögðu að 95% af húð hans væru þakin brunasárum, og slíkt hefði vanalega dauðann í för með sér. Laporte var með- limur í verkalýðshreyfingu kaþ- ólskra manna. sem að vísu til- heyrir ekki kaþólsku. ki^jþnþji^ formlega. Hreyfingin er friðar- sinnuð og sjálfur er Laporte að sögn systur sinnar einlægur friðarsinni og trúmaður, sern ÁÁ’ sinn hugðist ganga í klaustur en fékk ekki upptöku fyrir æsku sakir. Þáttakendur í þingi norræn,u frjálsíþróttasamban danna. Þingið sambands Islands í Laugardal. var haldið í húsakynnum Iþrótta- gát að samningum við sjón- varpið og töldu réttast að slík- ir samningar yrðu teknir upp fyrir tilstilli ISÍ og í samvinnu við formenn sérstambandanna. Fram kom að finnska frjáHsí- þróttasambandið hefur sagt upp öllum samningum við finnska sjónvarpið og á næstu árum munu engar útsendingar fara fram af frjálsíþróttamót- um í Finnlandi. Evrópumeistaramótið 1970. 22. þingið samþykkti að Norðurlöndin og fulltrúar Norð- urlanda í Evrópunefnd alþjóða frjálsíiþróttasambandsins (IA- AF) skyldu styðja framkomna umsókn Helsingfors um að -S> Voldugar eldflaugar sýndar á Rauða torginu á sunnudag MOSKVU 8/11 — Það reyndist rétt sem búizt hafði verið við að sýndar yrðu eldflaugar af nýjum gerðum á hersýningunni á Rauða torginu í Moskvu í til- efni af byltingarafmælinu á sunnudaginn. Var um að ræða tvær nýjar gerðir éldflauga, báðar mjög voldugar, önnur 24 metra löng, en hin 31 metri á lengd. Tass- fréttastofan sagði að eldflaugar þessar gætu borið kjamahleðslu á braut umhverfis jörðu og skotið henni á hvaða stað á jörð- unni sem væri. Frá Washington berst sú frétt, að embættismenn Bandaríkja- stjórnar athugi mjög gaumgæfi- lega þessa frásögn Tass, einkum í sambandi við samþykkt alls- herjarþingsins fyrir tveimur ár- um iþegar skorað var á öH ríki að forðast að senda múgdráps- tæki á braut umhvorfis jöriðu. kveðið um málið á Calender- þinginu í Kaupmannahöfn, þegar Ijóst er hvemig Evrópu- bikarkeppnin verður skipulögð, en sennilega fer þessi keppni fram næst árið 1967. Keppnin Norðurlönd gegn Þýzkálandí 1967: V-þýzka frjálsíþróttasam- bandið hafði boðið til þessarar keppni og óskað eftir að 22. norræna þingið tæki afstöðu til boðsins. Fram kom, að full-^ trúar voru hlynntir þessari keppni, en endanlega væri ekki hægt að segja neitt um málið fyrr en á Calendar-þing- inu í Kaupmannahöfn, þegar fyrir liggur um framhald Evr- ópubikarkeppninnar. Tímasetning meistaramóta Norðurlinda og landsleikir: Ákveðin keppQjsdagsetning á meistaramótum Norðurland- anna. Meistaramót Islands mun fara fram dagana 25. til 27. júlí n.k. Island mun heyja 3 ilandsleiki á næsta ári, þessa: Island — Noregur. Keppnin fer fram í Noregi í ágústmán- uði. Island — Skotland. Keppnin fer fram í Reykjavík í júlí. Island — Noregur — Svíþjóð og ef til vill Danmörk. Keppni i tugþraut, sem fram fer í Svi- þjóð 17. — 18. september. Þrír menn frá hverju landi munu keppa í tugþraatHHii og stig þessu hófi heiðraði Frjálsí- þróttasamband íslands þá Jukka Lehtinen frá Finnlandi og Pér Sönderud frá Noregi með gullmerki FRl. Iþróttaráð Reykjavíkur og Iþróttasam- band Islands sýndu þingfull- trúum margvíslega vinsemd og fyrirgreiðslu meðan á störfum þingsins stóð. Hinir erlendu fulltrúar fóru ' utan með flugvél Flugféiags Islands 8. nóvember s.l. Síamstvíburar skildir að CHAPEL HILL 9/11 — Skurð- læknar við sjúkrahús eitt í Chapel Hiíl í Norður-Karó- lína í Bandaríkjunum skildu í gær að samvaxna tvíbura, og tókst aðgerðin hið bezta. Sí- amstvíburar þessfr 'voru sjö mánaða gamlir. Frá þvi var skýrt í nótt, að allt bendi tll þess að þeir muni lifa að- gerðina af. Eiturlyfjamál KAUPMANNAHÖFN 9/11 — Dómstóll í Gentofte í Dan- mörk dæmdi á þriðjudag fimm af níu manns, sem flæktir eru í eiturlyfjamáL Allir binir ákærðu eru frá 18 upp í 25 ára gamlir. Tveir hinna yngstu hlutu ekkj dóm, en þrír voru dæmdir í fjög- urra og sex mánaða fangelsi fyrir efturfyfjanotkun og fyrir innbrot í apótek. Dómarnir voru gerðir skilorðsbundnir. gegn því að hinir dæmdu færu undir læknishönd. GuuBoð S A L T CEREBOS l HANDHÆGU BLÁU DÓSUNUM HEIMSÞEKKT GÆÐAVAP" Messrs, Kristján Ó. Skagfjörð Limii Post Box 411. REYKJAVÍK, Icelanti A I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.