Þjóðviljinn - 11.11.1965, Page 9

Þjóðviljinn - 11.11.1965, Page 9
Fimmtudagur 11. nóvember 1965 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 0 Háskólafundurinn Framhald af 7. síðu. stofnunar. Mætur háskóla- rektor. sagði fynr nokkrum ár- um að ríkið hefði ekkj lagt fram einn eyri til bókakaupa handa safninu í 40 ár. og var þungorður. Víst er um það, að aðstaða bókasafnsins hefur verið mjög slæm og lítið þo'k- azt í átt til batnaðar. Ákveðin hefur verið sameining þess við landsbókasafnið en allt er í óvissu um það, hvenær það getur orðið að veruleika. Sú heimild er a.m.k. 10 ára. Ég er ekkj fær um að dæma um kennsluna. sem fram fer í skólanum í dag, og mun ekki hætta mér út í þá sálma. Þó langar miK til að drepa á eitt atriði. Ti] skamms tima náði kennsian í sögu og bókmennt- um rétt fram á 19. öld og sætti gagnrýni meðan ég var í skólanum. Nú er bókmennta- kennslan komin fram að 1940 og sÖgu'kennslan fram til 1904 og eru það gleðileg spor í rétta átt En er hér ekki of skammt farið? Á ekki sögukennslan að ná alveg til okkar daga, þó að misjafnar sko:ðanir séu uppj meðan visindaleg úrvinnsla fer fram á siðustu áratugunum, og um hana skapist deilur. (óerir nokkuð til. þótt blási svolítið í þessarj stofnun? Aðstaða stúdenta Þá er ég kominn að lokaat- riði máls míns, en það er að- staða stúdentanna. Allar meriningarþjóðir reyna nú að stuðla að því, að sem flestir ljúki stúdentsprófi og kanditatsþrófi. Hér á landi hefur hins vegar verið til- hneiging í þá átt að torvelda mönnum þetta. Þær tilhneig- ingar h^þa byggzt á því sjón- armiði, að þjóðfélagið hafi ekki efni á að setja svona marga til háskólanáms. Mér finnst Hóskólinn ekki berjast nógu einarðlega gegn þessurn tflhnéigingum. Stúdentafjöld- inn eða öllu heldur breyting- ar hans er mikilvæg mælistika á þróun menningarmálanna hjá hverri þjóð. í Þýzkalandi voru skrásettir 133.000 stúdentar árið 1933, en árið 1937 hafði þeim fækkað ofan í 72.000. Við Oslóarháskóla fjölgaði stúdentum um 15% frá 1963 til 1964 og hafði stúdentatalan þrefaldazt á 10 árum frá 1954. Sambærilegar tölur fró Há- skóla íslands eru þær, að stúd- entafjölgunin hér varð úr 900 í 1038 á árunum 1963 — 1964 eða sama aukning og við Os- lóarháskóla 15%, en þegar 10 ára tímabil er tekið, þá fjölg- ar hérlendum stúdentum úr' 747 í 1038 eða um 40%, þegar norskum stúdentum fjölgar þrefalt. Einu sinni birtu forsetar laga- og læknadeildar Háskól- ans aðvörun í biöðum höfuð- staðarins til nýútskrifaðra stúdenta, þar sem þeim var alvarlega ráðið frá því að hefja nám í þessum deildum. 1 áramótaræðu sinni 1934/35 sagði þáverandi forsætisráð- herra að öllum þeim stúdent-í> um, sem þá voru við nám í háskólanum væri þar ofaukið miðað við þarfir þjóðfélagins. Ég rifja þessar staðreyndir og tölur upp til að sýna, að meginsjónarmiðið við stórefl- ingu Háskólans á næstu árum er aukinn stuðningur og hjálp til handa unga fólkinu í land- inu til að ná stúdentsprófi, og innrita sig í Háskólann og ljúka þar kandídatsprófi. Háskólinn sjálfur á að taka upp baráttuna fyrir fjölgun stúdentanna. Hann á ekki að una því að stúdentum fjölgi hér síðastliðin 15 ár um að- eins 80% þegar stúdentafjöld- inn við Háskólana í nágranna- löndunum fjór- eða fimmfald- ast á því tímabili. Ég hef grun um það, að ó- þarfa hindranir séu settar hér í þessum virðulega skóla, með of þungu námi, en biðst afsök- unar, ef ég fer þar með rangt mál. Það er hryggileg staðreynd, hvað sem öðru líður og hver Innilegar þakkir færum við þeim, er auðsýndu okkur samúð við andlát og jarðarför ástkærs eiginmanns míns, föður, sonar, bróður og tengdasonar MAGNÚSAR KRISTLEIFS MAGNÚSSONAR, netagerðarmeistara, Illugagötú 14 Vestmannaeyjum. Jóna G. Óskarsdóttir, Þuríður Kristleifsdóttir, Þorvaldur Kristleifsson, Magnús Kristleifsson, Jón Ragnar Björnsson, Kristin Jónsdóttir Þuríður Guðjónsdóttir, Magmús K. Magnússon, Inga Magnúsdóttir, Guðjón Magnússon, Óskar Ólafsson. Þakka innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför SIGURÐAR JÓNASSONAR forstjóra. Fyrir mína hönd og annarra ættingja. Helga Stefánsdóttir. Aövörun frá Bæjarsíma Reykjavíkur, Að gefnu tilefni skal enn á ný vakin athygli á, að símnotendum er óheimilt að ráðstafa símum sínum til annarra aðila, nema með sérstöku leyfi landssímans. Brot gegn þessu varðar missi símans fyrirvara- laust, sbr. XI. kafla 8. lið í gjaldskré og reglum fyrir landssímann. Bæjarsímastjórinn í Reykjavík. sem ástæðan er, að einvörð- ungu 40% af innrituðum stúd- entum Ijúka hér prófi en 60 af hundraði hverfa frá námi. Þetta hlutfall er ískyggilegt og mun hærra en í nágrannalönd- unum. Hér stendur Háskólinn í mikilli hættu! Ég er þeirrar skoðunar, að hér þurfi að verða mikil breyt- ing á. Stórauka þarf aðstoð við stúdenta. Fella niður all- ar takmarkanir eða hindranir á námsbrautinni og taka upp í Háskólanum í framhald af lánasjóði stúdenta, sem á sín- um tíma var mikil bjargræð- isráðstöfun, námslaunakerfi svipað og erlendis til að tryggja það, að enginn íslenzk- ur stúdent þurfi að hverfa frá námi sökum fjárskorts. Ég hef verið gagnrýninn í þessari stuttu ræðu minni. En það er af því að ég vil skól- anum vel og forustumönnum hans í starfi þeirra. Ég vil ljúka ræðu minni með því að vitna í orð hins mæta rektors Björns M. Olsen: „Því aðeins getum við gert oss vonir um að laga smátt og smátt það sem áfátt er, ef vér sjálfir lokum ekki augunum fyrir því, sem á brestur.“ SÍMINN ER 17 500 ÞJÓÐVILJINN HÚSMÆÐUR ATHUGIÐ! Þvoum blautþvott og stykkjaþvott á þrem til fjórum dögum. Sækjum - Sendum Þvottahusið EIMIR Bröttugötu 3, sími 12428 Síðumúla 4, sími 31460. SænErurfatnaður - Hvítur og mislitur - <r <r -ír ÆÐARDÚNSSÆNGUB GÆSADONSSÆNGUR DRALONSÆNGUB <r ☆ <r SÆNGURVER LÖK KODDAVEB ‘biði* Skólavörðustíg 21. □ D /fiM . 'tf/ Elnangrunargler Framleiði eimmgis úr úrvals gleri. —- 5 ára ábyrgð; PantiS timanlega. KorkSðfan h.f. Sk&agötu 57. ~ Sfcai 23200. NITTO JAPÖNSKU NITT0 HJÓLBARDARNIR í flostgm staorðum fyrirliggjandi f Tolivörugeymslu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35 — Sími 30 360 Fataviðgerðir Setjum skinn a jakka auk annarra fataviðgerða Fljót og aóð afgreiðsla Sanngjarnt verð Skipholti I. — Simi 16-3-46. Simi 19443 BRlDG ESTO NE HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannar gæðin. BiRIDGESTONE veitir aukið öryggi í akstri. BRIDGESTONE ávallt íyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 Dragið ekki að stilla bílinn e M0TORSTILLINGAR B HJÓLASTILLINGAR Skiptum um iterti oe olatínur o.fl BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32. simi 13-inn. SÆNGUR Endurnýjum gömlu sængina. Eigum dún- og fiðurheld ver. NtJA FIÐUR- HREINSUNIN Hverfisgötu 57 A Sími 16738. HiólborðaviðgerSir OPIÐ ALLA DAGA (UKA LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA) FRAKLSTU.22. Gúnunívinnustofan L/f SUgUti 36, ReylcjaTÍk. Verkstæðið: SIMI: S.10-55. Skriístotan: SIMl: 3-06-88. ryðverjtð NVJU BIÍ REIÐINA STRAX MEB TECTYL Simi 30945. Snittur Smurt brauð við Oðinstorg. Sími 20-4-90. úr og skartgripir KORNELÍUS JÓNSSON skólavördustig: 8 AKIÐ SJÁLF NÝJUM BÍL Almenna bifreiðaleigan h.f. Klapparst. 40. — Sfml 13716. Rest best koddar Endumýjum gömiu eæng-. urnar eigum dún- og íið- urheld ver. æðardúns- 02 aæsadúnssængui og kodda af vmsuro staerðum. Dún- og fiður- hreinsun Vatnsstig 3 Simi 18740 (Örfa skref frá Laugavegi) RADlÓTÓNAR Laufásvegl 41. Mafþór ÓUPMUmSOS Skólavörðustig 36 Sirrá 23970. BIL A LÖ K K Grunnui Fyllii Snarsi Þynuii Bón EINKAUMBOÐ ASGETR OLAFSSON neildv Vonarstrætl 12 Siml 11075 INNHEIMTA LöCFtue&i&rðnP ? O 0 I H Pússningarsandur Vikurplötur Ein anffmn arnl ast Seljum allai gerðii aJ oússningarsandi heimfluti um og blásnum tnn Þurrkaðar vikurplötm ot elnangrunarplast Sandsalan við EUíðavog s.f. EHiðavog) 115 - simi 301211 Stáleldhúshúsgögn Sorð Bakstólai Kollai tr. 950,00 - 450,00 - 145.00 Fornverzlunin Grettisgötu 31 SERVIETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. •VB ,STriHDOR°gliyiaa «r*tair"~ RMAia f

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.