Þjóðviljinn - 11.11.1965, Page 11

Þjóðviljinn - 11.11.1965, Page 11
Fimmtudagur 11. nóvember 1965 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA J J frá morgni|[ I til minnis •k' t dag er firnmtudagur 11. nóvember. Marteinsmessa. Ár- degisbáflædi kl. 6,21. ★ Naeturvarzla f Reykjavík er í Laugavegs Apóteki. Laugavegi 16. sími 24045. Næturvörzlu í Hafnarfirði í nótt annast Jósef Ólafsson, læknir, ölduslóð 27, sími 51820. ★ Upplýsingar um lækna- biónustu f borginni gefnar f símsvara Læknafélags Rvíkur. Sfmi 18888. ★ Slysavarðstofan. Opið all- an sólarhringinn. — sfminn er 21230 Nætur- og helgi- dagalæknir < sama sfma. ★' Slökkviliðið og sjiíkra- bifreiðin — SÍMI 11-100. á mánudögum, þriðjudögum, miðvikudögum. fimmtudögum. Almennar upplýsingar varð- andi starfsemi stú’knanna í síma 17594. alla virka daga, nema laugardaga á milli kl. 4 og 5 síðdegis. ★ Frá Náttúrulækningafélagi Reykjavíkur: — Fundur verð- ur kl. 8,30 að Ingólfsstræti 22 (Guðspekifélagshúsinu). H. Jay Dinshah. fors. Jurtaneytenda- félags Bandarikjanna flytur erindi: „Sjálfsbjörg til heilsu og hamingju". Erindið verður túlkað jafnóðum á íslenzku. Veitingar í anda stefnunnar. Allir velkomnir. basar skipin ★ Hafskip hf. Langá er í Kaupmannahöfn. Laxá er i Hamborg. Rangá er í Reykja- vík. Selá fer frá Seyðisfirði í dag til Antwerpen. Tjamme er á leið til Seyðisfjarðar. Frigo Prince fór frá Gauta- borg 10. þm. til Reykjavíkur. Sigrid S. fór frá Seyðisfirði 10. þm. til Turku. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Norðurlandshöfnum á vesturleið. Esja var á Bíldu- dal í gær á norðurleið. Hérj- ólfur fer frá Vestmannaeyj- um í dag til Hornafjarðar. Skjaldbreið kom til Bakka- fjarðar um hádegi í gær á norðurleið. Herðubreið er í Reykjavík. Þróttur fer til Snæfellsness- og Breiðafjarð- arhafna í dag. • .. m. 'k' Skipadcild StS. Amarfell fór 8. nóv. frá Forgarnesj til Glocester. Jökulfell fór í gær frá Keflavfk til Camden. Dísarfell fer væntanlega í dag frá Belfast til London og Antwerpen. Litlafell fór í gær frá Reykjavík til Sigiu- fjarðar og Akureyrar. Helga- fell fór frá Fáskrúðsfirði til Finnlands. Hamrafell fór í gær frá Háfnarfirði til Kan- aríevja. Lissabon og Rotter- dam. Stapafell fór í gær frá Reykiavík til Austfjarða. Mælifell er væntanlegt til Bordeaux 13. frá Archangelsk. flugid *■ Flugfélag ísiands. MILLI- LANDAFLUG:, Sólfaxi er væntanlegur til Reykjavíkur kl. 16:00 í dag. Frá Kaup- mannahöfn og Glasgow. INNANLANDSFLUG: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir). Egilsstaða, Vestmannaeyja, Sauðárkróks, Húsavíkur, Þórshafnar og Kópaskers. ýmislegt * Blindravinafélag Islands: Þessi númer hlutu vinning í merkjasöluhappdrætti félags- ins: 38446 Sjónvarpstæki, 4875 ísskápur, 7450 kaffistell, 27591 óhreinatauskarfa, 20906 hlaðagrind. Vinninga sé vitj- að á skrifstofu félagsins að Ingólfsstræti 16. (Birt án á- byrgðar). ★ Stórstúka íslands. Skrif- sto£a Lækjargötu 10A sími 17594 Góðtemplarastúkurnar í Reykjavik halda fundj í Góðtemplarahúsinu kl 8.30 síðdegig yfir vetrarmánuðina -*•' Kvenfélag Asprestakalls heldur bazar 1. des. kl. 2 eftir hádegi í Langholtsskól- anum. Þeir, sem vilja gefa muni, snúi sér til Guðrúnar S. Jónsdóttur, Hjallavegi 35. Sími 32195, Oddnýjar Waage, Skipasundi 32, sími 35824, Þorbjargar Sigurðardóttur Selvogsgnmni 7, sími 37855 og Stefaníu ögmundsdóttur, Kleppsvegi 52 4. hæð til vinstri sími 33256. ★ Basar Kvenfélags sósial- ista verður að Tjarnargötu 20. sunnudaginn 14. þ.m. Bas. armunum er veitt viðtaka hjá eftirtöldum konum; Halldóru Kristjánsdóttur. símj 33586, Sigríði Ólafsdóttur 40799. Sigríði Þóroddsdóttur 36518 og Þorbjörgu Sigurðardóttur 13081. KAUPMAN NASAMTÖK ÍSLANDS KVÖLDÞJÓNUSTA VERZLANA Kjörbúð Lauganess. Dalbraut 3. Verzlunin Bjarmaland. Laugamesvegi 82. Heimakjör. Sólheimum 29—33. Holtskjör, Langholtsvegi 89. Verzl. Veg- ur, Framnesvegi 5. Verzlun- in Svalbarði, Framnesvegi 44. Verzlun Halla Þórarins h.f., Vesturgötu 17a. Verzlunin Pétur Kristjánsson s.f.. Ás- vallagötu 19. Söebechsverzlun, Miðbæ Háaleitisbraut 58—60. Kjötbúrið h.f.. Miðbæ, Háa- leitisbraut 58—60. Verzl. Að- alkjör. Grensásvegi 48, Verzl- un Halla Þórarins h. f. Hverfisgötu 39. Ávaxtabúðin. Óðinsg. 5. Straumnes. Nes- vegi 33. Bæjarbúðin, Nesvegi 33. Silli & Valdi, Austurstræti 17. Silli & Valdi, Laugavegi 82 Verzlunin Suðurlandsbraut 100. Kanpfélag Rvíkur og ná- grennis: Kron, Barmahlíð 4. Kron, Grettisgötu 46. læknar í fríi Andrés Ásmundsson óáxv. Staðg.: Kristinn Bjömsson, Suðurlandsbraut 6. Eybór Gunnarsson óákv St.aðg.: Erlingur Þorsteinsson Guðmundur Eyjólfsson, Bjöm Þ. Þórðarson. Guðmundur Benediktsson ti) 1/12. Staðgengill Skúli Thor- oddsen. Gunnar Biering til 1/12. Haukur Kristjánsson til I7l? Jón Gunnlaugsson til 15/11 Staðg, Þorgeir Jónsson. Páli Sigurðsson yngri til 20/11. Staög.: " Stefán Guðna- son Sveinn Pétursson óá xv Staðg. Úlfar Þórðarson. Valtýr Bjarnason óákv Staðg. Hannes Finnbogason Þórarínn Guðnason til loka nóvember. Staðg.: Þorgeir Jónsson tll lcvöBds db ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Afturgöngur Sýning í kvöld kl. 20. Síðasta segulband Krapps og Jóðlíf Sýning Litla sviðinu Lindarbæ í kvöld kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. JáaUiHiui Sýning föstudag kl. 20. Eftir syndafallið Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl 13.15 til 20. — Sími 1-1200 AUSTURBÆJARBÍÓ Simi 11-3-84. Cartouche — Hrói höttur Frakklands Mjög spennandi og skemmti- leg, ný frönsk stórmynd í litum og CinemaScope. — Danskur texti. Jean-Paul Belmondo Claudia Cardinaie. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARÁSBÍÓ Síml 32-0-75 38-1-50 F arandleikararnir Ný amerísk úrvalsmynd í lit- um Og með íslenzkum texta. Aðalhlutverk; Sophia Loren og Anthony Quinn. Sýnd kl. 5 7 og 9 KÓPAVOGSBÍO Simi 41-9-85 Naetur óttans (Violent Midnight) Ógnþrungin og æsispennandi, ný amerísk sakamálamynd. með: Lee Philips, Margot Hartman og Sheppert Strudwick. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. CAMLA BÍÖ 11-4-75. Heimsfræg verðlaunamynd: Villta-vestrið sigrað (How The West Was Won). Amerísk MGM stórmynd um líf og baráttu landnemanna leikin af 24 frægum kvik- myndalcikurum. Sýnd kl. 5 og 8.30. Bönnuð börnum. IKFÉIA6 REYKIAVtKUR1 Sjóleiðin til Bagdað eftir Jökui Jakobsson. Sýning í kvöld kl. 20.30. UPPSELT. Næsta sýning sunnudag. TT* r* • ^ • * •• |*(» Æ.tintyri a gongutor 130. sýning föstudag kl. 20.30. Sú gamla kemur í heimsókn Sýning laugardag kl. 20.30. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasala í Iðnó opin frá kl. 14. Simi 13191. ÍIÍIÍÍIIÍIÍBII HAFNARFjARÐARBÍÓ Sími 50249 Útlagarnir frá Orgosolo Áhrifamikil og spennandi ítölsk verðlaunamynd sem gerist á Sardiniu. Ummælj danskra blaða; ,.Sönn Oct spennandi“ Aktuelt; „Verð- launuð að verðleikum“ Politik- en: .Falleg mynd“ B.T. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Simi 50-1-84. Sýnd kl. 9. Allra síðasta sinn. Sími 38112. — íslenzkur texti — Irma la Douce Heimsfræg og snilldarvel gerð. ný, amerisk gamanmynd i liÞ um og Panavision. Shirley MacLaine, Jack Lemmon. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. STJORNUBÍÓ Simj 18-9-36. Bezti óvinurinn (The best of enimies) Spennandi og gamansöm. ný amerísk kvikmynd í litum og CinemaScope um eyðimerkur- ævintýrj í síðustu heimsstyrj- öld, með úrvalsleikurunum Alberto Sordi. David Niven, Sýnd kl 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Bílar til sölu Tilboð óskast í eftirtalda bíla; Chevrolet sendiferðabílð, , árgerð 1955. Bedford sendiferðabíl, árgerð 1962. Volkswagen sendiferðabíl, árgerð 1962. Bílarnir verða til sýnis við bifreiðaverkstæði Olíufélagsins h/f að Gelgjutanga við Elliðaárvog föstudaginn 12. þ.m. frá kl. 10—4 e.h. OLÍUFÉLAGIÐ H. F. Simi 11-5-44 Elsku Jón (Káre John) — ÍSLENZKIR TEXTAR — Víðfræg og geysimikið umtöl- uð sæn^k mynd. Jarl Kulie, Christina Schollin: ógleymanleg þeim er sáu þau leika í mjmdinnj .,Eigum við að elskast?“, — Myndin hef- ur verið sýnd með metaðsókn um öll Norðurlönd og í V- Þýzkalandi. Sýnd kl, 5 og 9. Bönnuð börnum. — ÍSLENZKIR TEXTAR — Sl“'3-11-80 mniEiÐ/R Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags íslands. KRYDDKASPro HÁSKÓLABÍÓ Simi 22-1-40. Allt heimsins yndi (A1 jordens herlighed) Framhald myndarinnar Glitra Daggir Grær Fold. Þetta er stórbrotin sænsk mynd. þjóðlífslýsing og örlaga- saga. Aðalhlutverk; Birgir Malmsten Carl Henrik Fant Ulia Jakobsson Danskur texti. Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 9. EYJAFLUG MEÐ HELGAFELLI NJÓTIO ÞÉR DTSÝNIS, FLJÓTRA OG ÁN/EGJULEGRA FLUGFERDA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR AltA DAGA. //G- SÍMAR: ___ VESTMANNAEYJUM 1202 REYKJAVÍKURFLUGVEILI 22120 LEIKFÖNG IVÍunið leikfanga- markaðinn hjá okkur. Glæsilegt úrval, ódýrra og fallegra leikfanga. Verzlun Guðnýjar Grettisgötu 45. FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐI ð allai tegundir bíla. OTD R Simt 10659 — Hringbraut 121. Gerið við bflana ykkar sjálf — Við sköpum aðstöðuna — Bflaþjónustan Kópavogl Auðbrekku 53 — Siml 40145 FÆST i NÆSTU BÚÐ TRLILOFUNAR HRING I AMTMANNSSTIG 2 Halldór Kristinsson guUsmiöur. — Stmi 16979. ' SMURT BRAUÐ"" SNITTUR — OL — GOS OG SÆLGÆTl Opið trá 9—23.30. — Pantið timanlega i veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25 Simi 16012. Nýtízku húsgögn Fjölbreytt úrval - PÖSTSENDUM _ Axel Eyjólfsson Skipholti 7 — Simi 10117, Ö tunðtGcús si&uumanrouson Saumavélaviðgerðir Ljósmyndavéla- viðgerðir — FLJÓT AFGREIÐSLA — SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Sími 12656. llllHIIÍÍBIIIÍl

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.