Þjóðviljinn - 07.12.1965, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 07.12.1965, Blaðsíða 10
|0 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN — Þríðjudagur 7. desemfter 1965; — Af hverju er þetta slæmur tími til að fara? spurði Carólína. Hún vissi ekki hvað hún átti að gera við anemónuna, svo að hún stakk henni í hnappagat á káp- unni sinni. Ég býst efcki við að Fenella eða Harry þætti neitt athugavert við það. Það yrði jafnvel auðveldara fyrir þau, ef Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu o? Dódó ^augavegi 18 III hæð (lyftal SÍMI 24-6-16 P E R M A Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21 SÍMl 33-968 D Ö M U R Hárgreiðsla við allra hæfi TJARNARSTOFAN rjarnargötu lf) Vonarstrætis- megin — Sími 14-6-62 Hárgreiðslustofa Austurbæjar María Guðmundsdóttir. Laugavegj 13. sími 14-6-58. Nuddstofan er á sama stað. við færum öll. — Ég var satt að segja ekld að hugsa um Lyddonhjónin, sagði hann. Ég var aðeins að hugsa um sjálfan mig. Mér finnst það slæmur tími til að fara. þegar dálítið er rétt að byrja hér sem ekki er nærri búið. — Nú skil ég ekki, sagði hún. — Það geri ég ekki heldur. sagði hann. Ég veit það eitt, að þessi eldsvoði er mjög grun- samlegur. Hugsið yður það — bruni, önnur íkviknun út frá bilaðri leiðslu — og ég hér. Hvað haldið þér að fólk segi um það? — Þér eruð alltof viðkvæmur í sambandi við þetta, sagði hún. Ég fæ ekki séð að fólk ætti að hafa neitt sérstakt um það að segja. — Ekki einu sinni þegar Lyddon gefur því hugmyndina? — En ég býst alls ekki við að hann geri það. Hann virðist trúa því statt og stöðugt að kviknað hafi í útfrá ónýtri snúru í les- lampanum hans og hann einn eigi sökina, ef nokkrum er um að kenna. Hann brosti kynlegu brosi. Mér þykir satt að segja örugg- ast að vera nærstaddur svo að hann breyti ekki þeirri sögu sinni. En þá kem ég að því sem ég ætlaði að tala um við yður. Ég hef verið að velta því fyrir mér, að þér ættuð að fara heim, ungfrú Dyer. 1 gær stakk ég upp á grískri eyju, en þér viljið ekki hlusta á það, en þér hafið verið veikar og þér eigið að hvíla yð- ur og jafna yður, og ég get full- vissað yður um það af eigin reynslu, að næstu dagar verða yfirmáta andstyggilegir. Hvers vegna farið þér ekki aftur til Lundúna? Það var fráleitt, en hið eina sem Carólínu datt í hug, þegar hann sagði þetta, var að hann vildi losna við hana. Hann vildi að hún færi. Fyrst varð hún sár, en svo fylltist hún reiði. Það hefði ekki þurft mikið til aðhún hleypti sér í æsing. Hún brann í skinninu eftir að bretta upp ; ermamar. Hendumar sóttu í að ' kreppast. Hún reyndi að slaka á. Ef hún færi að rífast, þá myndi hann ekki hafa hugmynd um yfir hverju hún væri svona reið. Og hún sjálf reyndar ekki heldur. Auk þess langaði hana til að tala um dálítið annað við hann. En fyrst leit hún í kringum sig og þótt engin hætta væri á því að til þeirra heyrðist inn í húsið, hélt hún að það liti ef til vill undarlega út að þau stæðu þama alltof lengi. Enda gæti hver sem væri komið og truflað þau. Ég skal hugsa um það seinna, sagði hún. Eigum við fyrst að koma í göngu? Hann gekk strax í áttina að hliðinu. Ég vildi heldur að þér hugsuðuð um það strax, sagði hann. — Ég er hrædd um að annað sé mér ofar í huga, svaraði hún. Þér munið eftir sögu frú Dew- hurst um manninn sem hún sagðist hafa heyrt til í húsinu í gærkvöld. — Ahaj sagði hanm eins og hann. vissi á hverju væri von. — Jæja, hvað finnst yður um þetta? — Harry hefur verið að tala við yður, er ekki svo? sagði hann. Hann er sannfærður um að það hafi ekki verið neinn maður. — En þér haldið það, sagði hún með ákefð. Þér eruð ékki sammála honum. Hann gekk áfram spölkom áður en hann svaraði. Ég held ég sé sammála honum, skiljið þér. En ég er ekki viss um að Harry trúi sjálfur því sem hann er að segja. En hann vill að all- ir aðrir trúi þvi. — Haldið þér það vegna þess að það er svo ólíkt honum að nota ekki tækifærið til að gera þetta ævintýralegt? 26 — Já, hann reynir að gera lít- ið úr þessu á alla lund. En kannski er honum þetta eigin- legt, þegar eitthvað er raun- verulega á seyði. Hvað sem því líður .... Hann þagnaði. Þau voru kom- in gegnum steyptu hliðstólpana og beygðu nú niður stiginn í áttina frá þorpinu. — Hvað sem þvi líður, hélt hann áfram, fannst mér hann vera hræddur. Töluvert hrædd- ur. — Já, samsinnti Carólína í skyndi og skildi um leið að henni hafði fundizt það sama. — Kannski er það í fyrsta skipti á ævinni, sagði herra Sherwin. Ég held satt að segja að Lyddon sé einn af þessum undarlegu, óþroskuða mönnum sem vita í rauninni ekki hvað ótti er. Og nú veit hann etoki hvað hann á að gera, annað en það að telja sjálfum sér trú um það að engin ástæða sé til að óttast. — Og haldið þér að svo sé? sagði Caróh'na. — Tja, mér finnst ekki óhugs- andi, að Lyddon hafi loks tekizt að hræða sjálfan sig með einu af hugarfóstrum sínum — eða kannski er hann orðinn hrædd- ur við þau yfirleitt — ég á við að hann sé hræddur við afleið- ingar þeirra, ef hann lærir ekki að hafa stjórn á þeim. — En ef þetta eru ekki hug- arfóstur, herra Sherwin. Hún stanzaði og horfði á hann. Mun- ið þér, þegar þér sögðuð við mig, að það væri furðulegt, ef jafngreindur maður og hann hitti ekki einstöku sinnum nagl- ann á höfuðið? — Eruð þér með þessu að gefa í skyn að þér haldið að ég sé brennu vargur ? — Nei, sagði hún óþolinmóð- lega. Harry hefur reynt að gera fleiri en yður tortryggilega. — Því að ef svo væri, sagði hann, þá dettur mér í hug, að þér hafið ekki þolað geðshrær- ingar undanfarinna daga og því meiri ástæða er til, að þér farið sem fyrst aftur til Lundúna. Hún brosti stríðnislega. Þér virðizt álfta Það eðlilegt að ann- að fólk haldi að þér séuð brennuvargur, en ef ég geri það, þá hafa geðshræringamar rugl- að mig í ríminu. Sem snöggvast kom undrunar- svifur á hann. Já, sagði hann. Já, það er alveg rétt. Undir eðlilegum kringumstæðum myndi ég halda að þér hefðuð til að bera heilbrigða skynsemi SKIMTRYGGINGAR ÚTGERÐARMENN. TRYGGJUM HVERS KONAR SKIP OG ALLT, SEM ÞEIM VIÐKEMUR TRYGGINGAFÉLAGIÐ HEIMIR" jyNDARGÖTU^^EYKJAVfjC|j^íM^2T2^^2T26^ þórður sjóari — 4626 — Ibn Sakkras er undrandi, hrópai skipunarorð niður í vélarrúmið, en enginn sinnir þeim neitt þar niðri. — Andartak beinist athyglin frá Garnier og notar hann þá tækifærið til að löðrunga þorparann. Einn hásetanna hleypur þegar til, grípur Gamier og heldur honum föstum. ,,Þú skáLt fá að gjalda þessa kjaftshöggs“, segir stýrimaðurinn. — Já, það er ekki um að vill- ast. Hann er ofurliði borinn. En vélamar eru ekki lengur í gangi. Skipið vaggar á öldunum . . . Sakkras hinn digri flýtir sér nið- ur í vélarrúmið. SCOTTS haframjöl er drýgra SKOTTA ,,Nei, ég er alveg hætt barnagæzlunni .... Mér þykir vænt um börn og vil helzt ekki að það breytist“. PLASTMO Ryðgar ekki þolir seltu og sót þarf aldrei að móla Plost þakrennur og niðurfallspípur fyrirliggjandi Kuldajakkar, úlpur og vinnubuxur, allar stærðir. Terylenebuxur á drengi. Góðar vörur á góðu verði. Verzlun Ó.L. Traðarkotssundi 3 — (móti Þ'joðleikhúsinuT. Hið árlega Jólakaffi Kvenfél. „Hringurinn“ verður að Hótel Borg á morgun, 5. des., kl. 2V2.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.