Þjóðviljinn - 15.12.1965, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 15.12.1965, Blaðsíða 8
g SfÐA — ÞJÓÐVILJINN — MiðvÆudagur 15. iJesem&er 1965: \ r Jólaævintýri Bamba Eftir Walt Disney 1. mynd. Bambi: Týnda bréfið hefur lent í trénu hjá ungfrú Uglu. — Ung- frú Ugla: Hóma, grípið bréfið.. 2. mynd: það ek ki. passið ykkur að missa 3. myind. Allt f einu kom vindkviða og feykti bréfinu i burtu. Bruðkaup • Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Bessastaðakirkju af séra Garðari Þorsteinssyni. ungfrú Elsa Sigrún Eyþórsdótt- ir, Akurgerði Álftanesi og Jó- hann Örn Sigurjónsson banka- ritari. Grenimel 10. Heimili þeirra er að Álftamýri 8. (Stúdíó Guðmundar, Garðastræti 8) • Þann 27. nóvember voru gefin saman í hjónaband af borgardómaranum í Reykja- vík, ungfrú Margrét Valdi- marsdóttir og öm Óskarsson. Heimili þeirra er að Laugar- nesvegi 34. • Nýlega voru gefin saman í hjónaband í kapellu Háskólans af séra Ólafi Skúlasyni, ung- frú Ásta Ragnarsdóttir og Jón Þóroddsson, Hávallagötu 1. (Stúdíó Guðmundar, Garðastræti 8) • Nýlega vora gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Ni- elssyni, ungfrú Þóra S. Helga- dóttir, Skúlagötu 64 og Giss- ur Tryggvason Amarbæli, Dalasýslu. Heimili þeirra er að Bókhlöðustíg 1. Stykkis- hólmi. (Stúdíó Guðmundar, Garðastræti 8) • 4. desember voru gefin sam- an í hjónaband af séra Þor- steini Björnssyni ungfrú Þór- unn Pétursdóttir og Jón Hlíðar Aðalsteinsson, Miðtúni 62. (Stúdíó Guðmundar, Garðastræti 8) ur Guðnason kynnir. 21.50 Iþróttaspjall Sigurðar Sigurðssonar. 22.10 ,Frú Bixby og hershöfð- inginn“, smásaga eftir Roald Dahl. Unnur Eiríksdóttir les eigin þýðingu. 22.40 Finnar og þjóðlög þeirra. Tóndæmi og skýringar eftir Erkki Ala-Könni. Inngangur og endursögn frá hendi dr. Hallgríms Helgasonar. 23.10 Dagskrárlok. • Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Bessastaðakirkju af séra Garðari Þorsteinssyni, ungfrú Erla Kristín Gunnars- dóttir, Norður-Eyvindarstöðum og örvar Sigurðsson, Garða- stræti 8, Reykjavík. Heimili þeirra er að Norður-Eyvindar- stöðum. (Stúdíó Guðmundar, Garðastræti 8) útvarpið • 4. desember voru gefin sam- an í hjónaband af séra Garð- ari Svavarssyni, ungfrú Sigrún Eyjólfsdóttir og Njáll Harðar- son, Laugateig 34. (Stúdíó Guðmundar, Garðastræti 8) 13.00 Við vinnuna. 14.40 Sigrún Guðjónsdóttir les skáldsöguna „Svört voru seglin“. 15.00 Miðdegisútvarp. Einar Vigfússon og Jórunn Viðar leika Tilbrigði um íslenzkt þjóðlag eftir Jórunni Viðar. Þuríður Pálsdóttir syngur. Pollini og Philharmónía flytja Píanókonsert nr. 1 eftir Chopin; Kletzki stj. Hljómsveit Tónlistarháskól- ans í París leikur spánska dansa eftir Granados; Jorda stjórnar. 16.00 Síðdegisútvarp. Pedro og hljómsveit, B. Ives hljóm- sveit P. Tates, Romanoff kórinn, R. Lefevre og hljóm- sveit og W. Atwell leika lagasyrpur. Elly Vilhjálms. A. Kostelanetz og hljómsveit, og C. Valente syngja og leika. 17.20 Framburðarkennsla í esperanto og spænsku. 17.40 Þingfréttir. Tónleikar. 18.00 Útvarpssaga barnanna; „Ulfhundurinn“. 18.30 Tónleikar. 20.00 Daglegt mál ' 20.05 Efst á baugi. 20.35 Hvenær rennur sá dagur? Hugleiðing um málefni ör- yrkja eftir Maríu Jónsdótt- ur. Elín Hjálmsdóttir flytur. 21.00 Lög unga fólksins, Berg- Konu leitað Seint í gærkvöld voru Hjálp- arsveit skáta og Björgunarsveit- in Ingólfur kölluð til leitar að týndri konu. Var hér um að ræða konu héðan úr bænum og sást sáðast til hennar úti á Sel- tjamamesi. Ekki þótti rétt að birta nafn konunnar að svo komnu máli. Lýsisflutninga- skip strandaði í fyrradag sigldi lýsisflutn- ingaskipið Metco í strand á svo- nefndum Vattarnestanga í mynni Reyðafjarðar. Var skipið á leið frá Reyðarfirði til Seyðisfjarð- ar er þetta óhapp vildi til. Ó- kunnugt er um orsakir strands- ins en veður var bjart og gott er þessi atburður átti sér stað. Skipið var með um 500 tonn af lýsi. Losnaði það af sjálfs- dáðum eftir að dælt hafði verið úr þvi nokkm af olíu. Hélt skip- ið siðan aftur til Reyðarfjarðar þar sem skemmdir á því verða kanriaðar af kafara. Er rifa á stefni skipsáns neðan sjólínu. Sjópróf í máli þessu hófust á Reyðarfirði í gær. Eldur í belg- ískum togara I gær kviknaði í belgískum togara, sem liggur í Vestmanna- eyjahöfn, Var slökkviliðið kvatt á vettvang og tókst fljótlega að ráða niðurlögum eldsins, en nokkrar skemmdir urðu í káetu skipsins af völdum hans. Jólaumferðin Framhald af 12. síðu. ar kl. 1—6 og einnig er hægt að leggja bílunum i ýmsum hliðargötum í næsta nágrenni verzlunarhverfanna. Tvöföld vakt verður hjá lög- reglunni þessa daga fyrir jól- in os gæta 70—80 lögregluþjón- ar umferðarinnar í senn. Lög- reglan hefur skipt bænum i þrjú svæðj og þeim aftur í um 50 varðsvæði, 30 í vestur- og miðbæ að Frakkastíg o« um 20 innan Frakkastígs. Þá annast bifhjólamenn lögreglunnar varð- hverfi utan aðalumferðarhverf- anna. Alversta gatan í jólaumferð- innj er Lau.gavegurinn og eru það eindregin tilmælj lögregl- unnar tíl vegfarenda að beir aki ekki Laugaveginn nema sér- staklega brýna nauðsyn beri til heldur noti Skúlagötima eða aðrar hliðargötur og þau bíla- stæði sem til eru í nágrennjnu. KiiclieiiAIdL* HRÆRIVÉLIN SKIPAR HEIÐURSBESS LIM VÍÐA VERÖLD SÖKUM GÆÐA □ G ÖRYGGIS BLADADREIFINC Börn eða fullorðnir óskast til að bera blað- ið til kaupenda í eftirtalin hverfi: Njálsgötu — Mávahlíð — Höfðaborg — Kleppsveg — Hverfisgötu II. Sími 17 500 LjóBabókin Feykishólar eftir Ingólf Jónsson frá Prestsbakka er að verða uppseld. Hún fæst aðeins í bókabúðum og h’já höfundi sjálfum á vinnustað hans, en hann er starfsmaður í veitingahúsinu Hábæ að Skólavörðu- stíg 45. TilboB óskast í eftirtaldar bifreiðir og vélar: 1. Volkswagen fólksbifreið árgerð ’64 (ákeyrður). 2. Chevrolet pall-bifreið árgerð ’54 3. Ford pall-bifreið árgerð ’52 4. Chevrojet sendiferðabifreið árgerð ’53 5. Skoda station árgerð ’57 6. Ford station árgerð ’55 7. Plymouth station árgerð 55 8. Volvo sorpbifreið árgerð ’48 9. Weatherhill ámokstursskófla 3/4 cub. yards. (sundurrifin) 10. 2 stk. Vibro þjöppusleðar 11. Ford Major traktor árgerð ’58 Tækin verða til sýnis hjá Vélamiðstöð Reykjavík- urborgar, Skúlatúni 1, 16. og 17. desember n.k. frá 8 árdegis. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri, Vonar- stræti 8, föstudaginn 17. desember kl. 16.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.