Þjóðviljinn - 15.12.1965, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 15.12.1965, Blaðsíða 10
JQ SÍÐÁ — ÞJÓÐVILJINN — Miðvíífcudagur 15. desember 1965. — Hefur bér nokkum tíma verig innanbrjósts eins og morð- ingja? spurðj hún. — Af hverju spyrðu að þvi? Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó ..augavegi 18 III hæð (lyfta) SÍMI 24-6-16 P E R M A Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21 SÍMI 33-968 D Ö M U R Hárgreiðsla við allra hæfi. TJARNARSTOFAN rjamargötu lo Vonarstrætis- megin — Sími 14-6-62. Hárgreiðslustofa Austurbæjar María Guðmundsdóttir. Laugavegj 13. simi 14-6-58 Nuddstofan er á sama Rödd Carólínu lét annarlegá i hennar eigin eyrum. Hún var hvell og hvöss og allt öðru vísi ,en hún hafði aetlað sér. — Þannig líður mér. —' Segðu þetta ekki, sagði Carólína. — Það bætir ekkert úr skák. Þetta er ekki satt. — Víst er það satt. — Þú veizt ekkért um hvem- ig þetta vildi til. — Nei, en ég... Fenella and- varpaði os svo settist hún upp. Hár hennar flaksaðist losara- lega niður með rauðflekkóttu andlitinu. — Ég vildi að það kæmi fyrir, Carólína. Innst. innst inni vildi ég það í raun og veru. — Þetta er ekki satt' Caró- lína hirti ekkj lengur um það þótt rödd hennar væri hvöss. Þú finnur til sektarkenndar, vegna þess að þú gazt ekki með einhverju móti komið í veg fyr- ir þetta. öllum líður þannig þeg- ar einhver deyr. Fólki finnst alltaf sem það hefði kannski getað hindrað þetta, ef það hefði hagað sér einhvem veginn öðru vísi. — Nei. sagði Fenella. — Ég vildi verða frjáls. — Það er ekki satt, endurtók Carólína — Jú, kannski stund- um. En ekk; í raun os veru. Ekki í gærkvöldi til dæmis. — Það er ekki að marka kvöldið í gær, sagðj Fenella. — Hvers vegna ekki? — Ég var eins og í draumi. Það hefði aldrei enzt til lengd- ar. — Kannski er það eina kvöldið sem máli skiptir. Fenella hristi höfuðið og það var eins og hún væri ósegjan- lega þreytt. — Þú myndir aldrei geta skilið þetta. — En þótt þú hafir verið á báðum áttum í sambandi við Harry. sagði Carólína, þá hef- ur það engu breytt um þetta bílslys hans. — Hvað veizt þú um það? Rödd Fenellu var hljómlaus Og kuldaleg Andlitið á henni var sljólegt og tómlegt. Caró- lína varð hálfhrædd. Þetta var ósvikin örvænting, hjálparvana og vonlaus. — Hefurðu fengið nokkuð að borða? Um leið og Caxólína var búin að sleppa orðinu, fann hún hvað þetta var fá- fengileg spuming. En samt var það staðreynd, að tómur magi bætti ekki líðanina. Til allr- ar hamingju er það heilbrigð skynsemi og hversdagslegir smá- munir sem hjálpa fólki til að standast áföllin. — Já. en þú hefur ekkert fengið, sagð; Fenella. Hún stóð upp og riðaði lítið eitt. — Ég skal fara niður <yv taka eitthvað til. — Ég skal sjá um það. sagði Carólína. — Vertu hér kyrr. Ég skal koma upp með kaffi. — Nei. Fenella hristi af sér hönd Carólínu og gekk nokkur skref í áttina til dyra, — Ég fer. Ég get ekk; verið hér. þeir þurfa á mér að halda. —- Lögreglan? Fenélla svaraði ekki og um leið og hún steig fyrsta skrefið. hneig hún niður í gólfið í öng- viti. Carólína hljóp fram í ganginn. hún kallaði á Hugh Sherwin og hann kom upp ásamt Rutter lögregluþjóni og þeir báru Fen- ellu inn í herbergj hennar og lögðu hana í rúmið. Hún var ekkj meðvitundarlaus lengi, en þegar hún opnaði augun á ný, 33 var eins og hún vissi ekki hvar hún var né hvað komið hefði fyrir. Það var eins og hún væri undrandi á að sjá Carólínu og spurði hana hálfhissa hvenær hún hefði komið. En þegar Carólína ætlaði útúr herberg- inu til að biðja Sherwin að hringja á lækni, greip Fenella um úlriliðinn á henni ™eð þess- um ótrúlega sterku höndum og vildi ekki sleppa henni. Herra Sherwin var þegar bú- inn að hringja { lækninn. Frú Dewhursf læddist inn í herberg- ið til að segja Carólínu frá því. Frú Dewhurst var komin í svartan kjól, en því miður gerði hann aðeins að verkum, að það var eins og hún væri á leið í síðdegisdrykkju. Hún bar varirnar uPP að eyr- anu á Carólínu og hvíslaði: — Það eru komnir fleiri lög- regluþjónar, góða mín. og einn þeirra, fulltrúinn býst ég við, spurði eftir yður. Ég skal sitja hjá Fenellu meðan þér eruð niðri. Einhvern véginn tókst Carð- línu að losa um tak Fenellu á handlegg sér og fór síðan út og frú Dewhurst settist í stól við rúmið. Carólína fór inn í herbergi sitt aftur, klæddi sig og fór síðan niður. Ingram lejfnilögreglufulltrúi var á vappi um húsið og virti fyrir sér eyðilegginguna af völd- um eldsins. Hann þáði fúslega kaffibolla í eldhúsinu, sem hafði sloppið tiltölulega vel. Hann var stór maður, þrekinn og býsna myndarlegur á sinn holduga hátt. í réttum einkenn- isbúningi með hæfilegt mágn áf gullsnúrum hefði hann sómt sér vel. En stórt andlit hans var greindarlegt og blá augun at- hugul og skýrleg. Hann sagði fátt fyrr en hún var búin að hella á könnuna og þau voru setzt hvort and- spænis öðru við plasthúðað borðið. Þá tók hann snögglega til máls; ..Jæja, hvað voruð þér að segja við Rutter lög- regluþjón, ungfrú Dyer? Þér sögðuð eitthvað um að herra Lyddon hafj haldið að einhver vildi hann feigan. Og þér minntust á tvo ókunnuga menn. Viljið þér útskýra þetta nán- ar? Carólína dreypti á heitu kaff- inu og hún réð varla við hugs- anir sínar. Hún vissi varla hvað hún hafði átt við. Og hún var farin að hugsa um mat. Það var ekk; vegna þess að hún væri minnstu vitund svöng, heldur hafði hún allt í einu gert sér ljóst að nú þegar Harry var dáinn og Fenella með einhverskonar taugaáfall, yrði hún að sjá um matseld- ina, og þótt hún væri ekki sér- lega fær í þeim sökum, var tiÞ hugsunin Um að hafa eitthvað fyrir stafni svo uppörvandi. að hún vildi helzt ekki bsegja henni frá ■— Myrti einhver hann? spurði hún og hugsaði um leið um það, hvað hún gæti haft til há- degisverðar. Fyrir bragðið varð rödd hennar rólegri, þótt hugs- un hennar skýrðist ekkj mjög. — Var það morð? És er hræddur um að þetta gangi of fljótt fyrir mig, sagði fulltrúinn. — Ég er rétt að byrja að kynna mér málavöxtu. En þér sögðuð að herra Lydd- on hefði sagt að einhver vildi koma honum fyrir kattamef. Hún hugsaði: — Ég gæti haft eitthvað ósköp einfalt, svo sem soðinn fisk með steinseljusósu. En það minnt; hana á spítala- vistina. Það væri miklu skyn- samlegra að hafa almennilega steik. ef kjötbiti var tii í hús- inu, sem var öldungis óvíst. _— Þér vitið sjálfsagt allt um bílslysið sem við lentum í fyr- ir nokkrum dögum, sagði hún. —• Mér hefur verið sagt frá því. já. — Jæja, herra Lyddon virtist SKOTTA Skipholti 21 simar 21190-21185 Di eftir fiokun i sima 21037 þórður sjóari 4633 — Neyðaróp Hassans hefur heyrzt á ,,Brúnfiski‘‘. Það er strax kallað á Þórð, en er hann ber heyrnartækið að eyranu, 'heyrist ekkert. Sambandið hefur verið rofið. Hanri talar við skipstjóra ítalska dráttarskipsins og segir hon- um að kalla á sig ef nauðsyn krefji og skýrir jafnframt frá fyr- irætlun sinni að rannsaka þessa dularfullu atburði nánar. Nú stefnir hann að óþekkta skipinu á fullri ferð og bíður þess eftirvæntingarfullur að sjá, hvað þar sé eiginlega um að vera. Smáskærur og deilur um borð í stórum og litlum skipum er ekkert óvenjulegt, en hér gæti líka verið um alvarlegri hluti að ræða. CHERRY BLOSSOM PADAWAX er gjörbylting í skóáburöi ,,Ég er búinn að finna út soldið um stelpur. Ég hef ekki efni á þeim!“ VONDUÐ SVISSNESK DÖMU- og HERRAOR MAGNUS E. BALDVINSSON Laugav. 12 sími 22804 , ^ Hafnarg. 49 - Keflavík. / Jfémds, jpoftr SLYSAIRYGfilNOM LATID EKICI SLYS HAFA AHRIF Á FJÁRHAGSAFKOMU YÐAR TRYGGiNGAFÉLAGIÐ HEIMIRf LINDARGÖTU 9 • REYKJAVfK • SÍMI 22122 — 21260 & ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ BYGGINGA VÖRUR Asbest-plötur Hör-plötur Harðtex Trétex Gips þilplötur Wellit-einangrunarpiötur Alu-kraft aluminpappír til húsa-einangrunar Þakpappi, tjöru og asfalt lcopal pakpappi Rúdugier MARS TRADING CO, H.F. KLAPPARSTÍG 20 SÍMI 17373

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.