Þjóðviljinn - 11.01.1966, Blaðsíða 7
\YYu\uA\^\vuvvvvv\nuvvvmn\\\w\\wnnvmvwwiuvvuuvvuv\uvnv\\\\v\u\n\uuu\nv\vuuu\u\un\vuwunuuuuuvvu\uu\\uvnvw\nvvvvv\\
Þriðjudagur 11. janúar 1966 — ÞJÓÐVILJINN — stÐA 7
Árið. sem nú er að líða, hef-
ur verið hagstætt íslenzkum
þjóðarbúskap. Framleiðsla tíl
lands og sjávar hefur aukizt
og verðlag á útflutningsvörum
þjóðarinnar hefur verið sér-
staklega hagstætt.
Við skulum nú að gömlum
og góðum sið svipast um við
áramótin og reyna að gera
okkur nokkra grein fyrir
meginatriðum þeirrar þróunar,
sem átt hefur sér stað á ár-
inu, sem nú er að líða, og við-
horfunum í upphhafi hins nýja
-og komandi árs.
—O—
Á erlendum vettvangi hefur
svipuð þróun átt sér stað á ár-
inu 1965 og á árinu 1964 með
sívaxandi áhrifum nýfrjálsu
ríkjanna í Afríku og Asíu og
þeirra þjóðahópa í þessum
heimsálfum, sem enn eru að
brjótast til sjálfsstjórnar.
Völd og áhrif lituðu bjóð-
anna fára sífellt vaxandi og-
nú er svo komið, að gömlu
stórveldin verða æ ofan í æ
að Sætta sig við samþykktir
á þingi Sameinuðu þjóðanna,,
sem eru andstæðar vilja þeirra
og hagsmunum.
Sterkastan svip á atburði
ársins setja þó stríðsátökin í
Víetnam og deilurnar í Aust-
ur-Asíu.
íhlutunarstefna Bandarfkj-
anna í Asíu hefur lítinn ár-
angur faért þeim.
Gamila aðferðin að setja á
fót leppstjómir í skjóli Banda-
rfkjaihers, eða að styðja með
miklum fjárframlögum illá
þokkaðar hemaðarstjómir eins
og í Suður-Kóreu, á Formósu
Þann sautjánda desember
sl. var haldin í Vináttuhúsinu
f Moskvu önnur landsráðstefna
félagsins „Sovétríkin-lsland“,
og var hún sett af formanni
þess, Nicolaj Gontsjarof,
tungumálaprófessor við
Moskvuháskóla. Hann bauð
gesti ráðstefnunnar vel-
komna en þeir voru Kristinn
Guðmundsson ambassador.
Haraldur Kröyer sendiráðu-
nautur og meðlimir sendi-
nefndar sem þá var stödd í
Moskvu á vegum félagsins: í
henni voru þau Þorvaldur
Þórarinsson hæstaréttarlög-
maður Sigurður Magnússon,
blaðafuWti-úi og Margrét
Arnórsson fréttakona.
Nefndin dvaldi nokkra daga
í Moskvu og ferðaðist einnig
til Ríga og Leníngrad.
í ávarpi sínu á ráðstefn-
unni talaði Þorvaldur Þórar-
insson um þann hlýhug og
áhuga á íslandi, sem nefnd-
armenn hefðu mætt á ferða-
lagi sínu. Kristinn Guð-
mundsson sagði m.a., að ís-
lenzk stjórnarvöld mætu
mikils starfsemi félagsins
„Sovétríkin-lsland“, og ósk-
aði bví heilla í starfi.
Á ráðstefnunni var ryfjað
upp ýmislegt af bví, sem það
hafði gert tifl eflingar menn-
ingarsamskipta við Island.
Nokkur hundruð manns tóku
þátt í hátíðarsamkomu f til-
efni fimmtán ára afmælis fé-
lagsins Menningartengsl Is-
lands og Ráðstjórnarríkjanna
og var í því t.ilefni opnuð
sýning á fslandsteikningum
iistamannsins Orest Vereiskí.
Eftir LUÐVIK
og í Suður-Víetnam, duga ekki
orðið lengur.
Nú er svo komið, að Banda-
rí'kjamenn verða að berjast
sjálfir í Suður-Víetnam og
geta því ekki lengur dulið
beina íhlutun sína og árásar-
hneigð.
Bandaríkjaher hefur opin-
skátt hafið styrjöld við Norð-
ur-Víetnam með linnulausum
loftárásum á borgir og þorp í
(því landi. Staða Bandaríkjanna
í Austur-Asíu er hin versta.
Norður- Víetnam er einhuga
gegn þeim. Suður-Víetnam er
að fjórum fimmtu hlufum í
höndum andstæðinga þeirra
og svo að segja öll ríkin á
þessum slóðum, sem nokkuð
1 vor leið var haldið Islands-
kvöld í Ippolítof-Ívanof tón-
listarskólanum í Moskvu, en
sú stofnun er-Sem heild með-
limur sovézk-íslenzka félags-
ins. Þar sögðu ferðamenn
sem verið höfðu á Islandi
frá, og flutt var íslenzk tón-
list.
★
Félagið minntist að vanda
þjóðhátíðadags Islands með
hátíðasamkomu. 1 Leningrád
JOSEPSSON
mega sín, standa á móti þeim.
1 Evrópu er þróunin f sömu
átt þó með öðrum hætti sé.
Þar fara einnig erfiðieikar
Bandaríkjanna vaxandi.
Atlanzhafsbandalagið riðar
til falls. Einn sterkasti aðili
þess, Frakkland, gerir sig lík-
legan til að yfirgefa bandalag-
ið við næstu endurskoðun á
sáttmála þess, eða árið 1969.
Á Norðurlöndum er í vax-
andi mæli rætt um, að þau
lönd yfirgefi bandalagið, eða
endurskoði að minnsta kosti
afstöðu sína til þess.
Stefna Frafcfclands hefur á
árinu 1965 verið skýrt mörkuð
andstöðu við íhlutunarstefnu
Bandaríkjanna, jafnt á sviði
var efnt til kvöldvöku, sem
helguð var Matthíasi Joch-
umsyni, og fór hún fram í
háskóla borgarinnar. Prófess-
or Steblín-Kamenskí hafði
veg og vanda af undirbúningi
þess kvölds. Hann kom í ann-
að sinn til Islands í vor leið
í sambandi við fimmtán ái-a
afmæli MlR, og framlengdi
dvöl sína um tvær Vikur f
boði Gylfa Þ. Gíslasonar.
menntamálaráðherra. Hefur
prófessorinn haldið fróðlegan
efnahagsmála sem á sviði
stjómmála almennt-
Þróunin á árinu 1965 í
heimsmálunum hefur þrátt fyr-^
ir ýmsa árekstra og átök, ver-
ið í átt til meira jafnréttis
þjóða í milli, verið í átt til
aukinnar viðurkenningar á
nauðsyn friðsamlegrar sambúð-
ar, verið í átt til fordæmingar
á íhlutun stórvelda um málefni
annarra þjóða.
Innanlandsmál
Árið 1965 hefur á ýmsan
hátt verið sérkennilegt í at-
vinnulegum efnum. Á fyrri-
hluta ársins lagðist ís að land-
inu meir en dæmi eru um í
nokkra áratugi. A-llt Norður-
land lokaðist af ís og mifcill
hluti Austfjarða fylltist einnig
af ís. Vorkuldar urðu óvenju-
miklir á Norður- og Austur-
landi, og á Austurlandi urðu
miklir skaðar á búum bænda
vegna kals í túnum. Sjórinn
við landið var óvenju kaldur
og hafði það áhrif á síldar-
göngur, þannig, að síldarafli
var með minna móti á venju-
legum sumarsfldartíma.
En þrátt fyrir þetta hefúr
árið sem heild orðið lands-
mönnum mjög gott ár.
Sumarið var gott á Suður-
og’ Vesturíandi og mjög sæmi-
legt víðar. Landbúnaðarfram-
leiðslan hefur orðið mjög
mikil á árinu Sjávarafli hef-
ur orðið meiri en nokkru sinni
áður og munar bar mest um
hinn gífurlega mifcla síldarafla.
Verð á útflutningsvörum
hefur verið mjög hagstætt og
bióðartekjur hafa því enn vax-
ið mikið.
fyrirlestur um það, hvers
hann varð vísari í ferðinni.
Þá var og rakið hvað liði
þýðingum á íslenzkum þók-
menntaverkum á rússnefcu —
en þar má t.d. nefna, að upp-
lag verka Halldórs Laxness í
þýðingum á ýms mál Sovét-
ríkjanna er nú um miljón.
Halldór Laxness sendi ráð-
stefnunni kveðju sem forseti
MlR, og var henni fagnað
með dynjandi lófataki.
(Skv. APN).
En mitt í góðæri þjóðarinnar
gerast þau undur, að forstöðu-
menn rífcisfjárhirzlunnar taka
að kvarta og kveina um bág-
an hag ríkissjóðs.
1 ársbyrjun var almennur
söluskattur hækkaður úr 5%
í og fleiri gjöld vorU
hækkuð. Þrátt fyrir það var
snemma á árinu gripið til þess
ráðs, að sfcera niður allar fjár-
veitingar til verklegra fram-
kvæmda, sem ráðgerðar voru
á fjáriögum, um 20%. Nokkru
síðar voru gefin út bráða-
birgðalög um að heimila rík-
isstjóminni að sitöðva greiðsil-
ur til ýmissa skólabygginga,
sem Alþingi hafði þó sam-
þyfckt að veita fé tíi. Þegar
kom fram á sumár ætlaði rík-
isstjórnin að leggja sérstakan
skatt á 'síldveiðisjómenn og
síldarútgerðarmenn m.a. til
þess að standa undir útgjöld-
um af loforðum, sem stjómin
hafði gefið Norðlendingum
vegna atvinnumálanna þar.
Ríkisstjómin var við mestu
hneisu rekin til að falla frá
þeirri fyrirætlan.
Á árinu yfirgáfu tveir ráð-
herrar viðreisnarstjómina og
settust báðir að við róleg
sendiherrastörf erlendis.
Dýrtíðin hélt áfram að
magnast á árinu og augljóst
er á því sem verið hefur að
gerast síðustu daga ársins, að
enn mun hún halda áfram að
aukast á næsta ári.
Stefna fikisstjórnarinnar í
efnahagsmálum er í öllum að-
alatriðum óbreytt.
Enn em lagðir á nýir skattar
í nýju og nýju formi. sem all-
ir munu leiða til hækkandi
verðlags.
Enn ráða kaupsýslumenn
stefnunni í verðá-kvörðunar-
málum að vild sinni. Þeir
hækka vöruverð sem svo býður
við að horfa. því álagningin er
yfirleitt frjáls.
Enn ákveða brasfcarar og
fjáraflamenn verðlagið á íbúð-
afhúsum í Reykjavík og hæfcka
verðið eftír því sem þeim þyk-
ir heppilegast fyrir sína
pyngju.
Og enn þykir rétt að halda
uppi okurvöxtum á lánum, þó
að allir viti. að háu vextimir
hafi þau ein álhrif eins og nú
háttar í íslénzfcum viðsfcipta-
málum, að magna dýrtíð og
verðbólgu. Dýrtíðarstefnan er
því í fullum gangi og það er
hún, sem fyrst og fremst veld-
ur erfiðleikum í fjármálum
ríkissjóðs.
En þrátt fyrir ranga og
háskalega stefnu 1 efnahags-
málum, vex sjávaraflinn og
verðmæti hans. Og það er só
vöxtur sem ræður úrslitum um
afkomu bióðarbúsins og lands-
manna sem heild.
Reynsla síðustu ára hefur
sýnt ofckur betur en nokkru
sinni, þvílfk gullnáma fiski-
miðin við landið eru og hví-
Hkir möguleikar eru tengdir
við þau mifclu verðmæti
Þróunin ímatvæiafrcmieiðsh,
'heimsins sýnir, að þörfin á
meiri og meiri mat fer sífellt
vaxandi. Meirihluta mann-
kyns skortir enn fæðu og- talið
er, að . einmitt það verkefni,
að framleiða meiri mat, muni
verða stærsta og þýðingar-
mesta verkefni þjóðanna á
komandi árum. Við Islending-
ar framledðum fyrst og
ffemst matvörur og það ein-
mitt þær matvörur, sem nú
eru sérstafclega eftirsóttar.
Margt bendir til, að verðlag
á unnum fiskafurðum muni
fara jafnt og þétt hækkandi
á næstu árum og að eftirspum
eftir slíkum vörum vaxi mik-
ið. Möguleikar okfcar til stór-
aukinnar framleiðslu á því
sviði eru svo að segja óþrjót-
andi.
Við getum veitt meiri fisfc,
en það, sem þó sitendur nær
okfcur, er að vinna hinn dýr-
mæta afla ofckar betíir en nú
er gert. ' „r níil-n
Hér munu koma upp á
naastu árum fiskverksmiðjur
sem framleiða fullbúna fisk-
réttii soðna og steifcta með tíl-
heyrandi sósum og bragðbætis-
efnum.
Hér munu einnig rísa upp
venksmiðjur, sem vinna dýr-
indis mannamat úr síldinni í
stað þess að mala hana í
skepnufóður. j
Með fu'llvinnslu sjávaraflans
má margfalda verðmæti hans
og slík vinna kallar skiljanlega
á margar vinnandi hendur.
En möguleika sem þessa. sér
núverandi rikiss-tjóm ekki. Hún
virðis-t haldin þeirri gömlu og
barnalegu trú, að sjávarútveg-
urinn sé ótraustur atvinnuveg-
ur og af þeim ástæðum þurfi
þjóðin nú að snúa sór að svo-
nefndri stóriðju.
Stóriðja er lfcusnarorð ríkis-
stjómarinnar. A það trúir hún
og það er eins og hún vilji
allt í sölumar leggja fyrir það.
Nú þegar þjóðin kemst ekki
yfir öll aðfcallandi verkefni
sín
Nú, þegar svo er ástatt, að
efcki er hægt að manna ný-
tízku síldveiðiskip og fólk
vantar til þess að bjarga þeim
afla sem á land beirst. þá telur
rikisstjómin rétta tímann til
að semja við útlemt auðfélag
um byggingu aluminverk-
smiðju í nánd við Reykjavík.
Augljóst er, að það er skoð-
un rfkisstjómarinnar og sér-
fræðinga hennar, að nú sé
nauðsvnlegra fyrir Islendinga
að ráða sig í tímavinnu til út-
lendinga. en að sinna íslenzk-
um framleiðslustörfum og
byggja unn bann grundvöll að
atvinnurekstri framt.fðarinnar,
sem þjóðin eigi sjálf og ráði
yfir. ,
En á sú að verða bróunin í
fslenzkum a+vlnmirnálum?
Austurlönd
Hvergi hefur verið jafnmikið
um að vera í atvinnumálum
bjóðarinnar á sfðustu árum,
eins og-' á áusturlandi.
Margar nýjar sildarverk-
Framhald á 9. síðu.
yvv\\vv\wwwwwwv\\ywwv\wv\wv\\vvwv\vv\wwvv\vw\wvwv\ywv\wvvwwvyvywvvwv\vwwwvyvwwwwwv\\vwv\ywwwvvwwvwwwvwvwwvv\YwwwwvvT-
Önnur ráðstefna félagsins
Sovétríkin-ísland' í Moskvu
Frá annarri ráðstefnu félagsins ,,Sovétríkin-lsi and“. Frá vinstri: Prófessor Níkolaj Gontsjarof,
formaður félagsins, Kristinn Guðmundsson, Margrét Arnórsson fréttakona, Haraldur Kröyer
sendiráðunautur og Sigurður Magnússon blaðafulltrúi,
Formaður þingflokks Alþýðubanda-
lagsins, Lúðvík Jósepsson, ritaði ára-
mótagrein í Austurland, blað aust-
firzkra sósíalista. Greinin fjallar í
stuttu máli um heimsmálin og þjóð- j
málin almennt, en síðasti hluti hennar
um málefni Austúrlands og ber glöggt
vitni þeim stórhug og bjartsýni sem
ríkir á Austurlandi vegna hinna j
breyttu atvinnuhátta. Þjóðviljinn birt- 1
ir hér greinina í heild.