Þjóðviljinn - 11.01.1966, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 11.01.1966, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 11. janúar 1966 — ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA 0 Grein íúBvíks Jósepssonar Framhald af 7.' síðu. smiðjur hafa verið reistar. Bezt búnu og afkastamestu síld- arsöltunarstöðvar eru nú á Austfjörðum og þar hefur orðið stórfelld breyting í fiski- bátaflotanum. Síldin hefur lagzt að Austurlandi eins og sagt er, en líklega hefur hún verið á þessum sömu slóðum um áratuigi. Hinn mikli aflafengur, sem borizt hefur á land á Aust- urlandi kallar á margar aðr- ar framkvæmdir en byggingu verkunarstöðva Hann kallar á stórfelldar framikvæmdir í hafnarmálum í vatnsveitumál- um, í vegamálum, í samgöngu- málum og i fjölþættum þjón- ustustörfum við fiskiskipa- flotann. Allmikið hefur þegar verið gert í þessum málum, en þó skortir mikið á. 1 hafnarmálum er unnið að miklum framkvæmdum á Vopnafirði og á Eskifirði. Stórfelld hafnairgerð er nú fyrirhuguð í Neskaupstað þar sem aetlunin er að grafa nýja höfn inn í landið innst við fjarðarbotninn. Höfnin þar verður eflaust ein bezta fiski- bátahöfn í landinu, þegar hún verður fullgerð. 1 Neskaupstað er nú verið að byggja stóran slipp með ný- tízku útbúnaði og má því bú- ast við, að þjónusta við hin stærri síldveiðiskip gjörbreytist á Austurlandi við tilkomu^ hans. Samningur bæjarstjómarinn- ar í Neskaupstað við flugfélag- ið Flugsýn um að kaupa 4- hreyfla flugvél til Norðfjarðar- flugsins var mjög þýðingar- mikill og merkilegur. Samgöngumálin á Ausibur- landi og við Austurland verð- ur þó að taka fastari tökum en verið hefur. Vegurinn á milli Norðurlands og Austur- lands verður að gjörbreytast. Við það verður ekki unað lengur eins og framleiðslulffið á Austurlandi er nú orðið, að gamall og lélegur ruðningur á fjöŒlunum sé látinn hindra nauðsynlegar samgöngur við Austurland. Sama er að segja um vegina á milli byggðarlaganna á Aust- urlandi. Til Fáskrúðsfjarðar verður að leggja nýjan veg, og göngin á Oddsskarði verður að gera á næstu tveimur árum. Komið er að bví að gera verður stórátak í raforkumál- um Austurlands. Grímsárvirkj- unin er þegar orðin allt of h'til og ekki getur gengið til lengd- ar að framleiða mikinn hluta orkunnar með dieselvélum. Eflaust er rétt að ráðast í virkjun í Lagarfossi og leysa þannig raforkumál Austurlands nokkuð til frambúðar. Þá er óhjákvæmilegt að stór- átak verði einnig gert í skóia- og menningarmálum Austur- lands. Austurland hefur dregizt aft- ur úr 1 skólamálum, einkum hvað snertir framhaldsmennt- un. Koma verður upp einum gó.ðum iðnskóla. Byggja þarf menntaskóla og stórbæta að- stöðu gagnfræðanámsins. Við Austfirðingar verðum að hagnýta vél bau góðu atvinnu- ár, sem nú eru. Það er áð visu eðlilegt, að fyrstu framkvæmd- beinist að atvinnu- málunum og að bví að skapa grundvöll til eðlilegs reksturs í framtfðinni En við megum ekki einblína á verksmiðjur og söltunarplön, ekki heldur á hafnir og vegi. meira þarf til að tryggja fram- tíð okkar byggðar. Við burfum að taka okkar þátt af skólamálunum í eigin iiendur. við þurfum að taka til okkar þann iðnað sem hjá okkur á að vera, við burfum að sinna ferðafóiki. við burf- um að hlúa að og örfa f- bróttaiðkanir æskufólksins- við hurfum að sinna betur heil- brigðismálum. og við burfum að láta okkur skipta iistir og önnur menningarmál. Við verðum að áita okkur á því, að h'fið á ekki að vera og það verður ekki aðeins vinna og peningar. Uppvaxandi kyn- slóð mun ekki sætta sig við slíkt. Hún mun krefjast þess, að fá að lifa lífinu. Við skulum alvarlega gæta þess, Austfirðingar, að láta ekki byggðarlögin okkar drukkna í síldarerfiði og verða einvörðungu staði. þar sem unnið er dag og nótt. Slíkir staðir verða í hugum manna aðeins erfiðis vinnupláss, — til þeirra vilja menn gjarnan leita eftir vinnu og peningum, en þar ætla menn e'kki að eiga heima, þar vilja menn ekki lifa lífinu. Byggðarlögin á Áusturlandi þurfa að verða byggileg, eft- irsótt til búsetu. Þau þurfa í krafti góðrar atvinnu að verða aðlaðandi og góðir staðir, stað- ir þar sem uppvaxandi kyn- slóð vill eiga heima. * ★ Við þessi áramót getum við Austfirðingar verið ánægðir með góða afkomu. Við hljótum að vera bjart- sýnir. Við höfum mikil verk að vinna. Við vitum að vísu vel, að við erum háðir því sem er að ger- ast í okkar landi á hverjum tíma. Ríki óstjóm í okkar landi. gjöldum við þess eins og aðrir. En við hljótum að treysta á gæfu okkar lands og trúum, að hún verði sterkari en glap- ræði skammsýnna valdhafa. Útsala Mikil verðlækkun. ELFU R Snorrabraut 38. SKIPAUTG£RB RIKISINS M.s. SKJALDBREIÐ fer vestur um land til Akur- eyrar 13 þ.m. Vörumóttaka á þriðjudag til Bolungarvíkur. á- ætlunarhafna vig Húnaflóa og Skagafjörð. Siglufjarðar, Ólafs- fjarðar Og Dalvíkur. Farseðlar seldir á miðvikudag. M.s. HERÐUBREIÐ fer austur um land í hringferð 15. þ.m. Vörumóttaka á miðviku- dag til Djúpavogs. Breiðdalsvík- ur. Stöðvarfjarðar Borgárfjarð- ar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar. Þórshafnar og Kópaskers. Far- seðlar seldir á föstudag M.s. HERJÓLFUR fer til Vestmannaeyja og Homa- fjarðar á miðvikudág. Vörumót- taka til Hoynafjarðar á.þriðju- dag. DD ///''/', /<? Einangrunargler Framleiði einungls úr úrvais gleri. — 5 ára ábyrgffi Panti® íímanlega. KorkiSfan h.f. StúliEötu 67. — Sími 23200. BYGGINGA VÖRUR ★ Asbe$t-plötur ★ Hör-plötur ★ Harðtex ★ Trétex ★ Gips þilplöfur ' ★ Wellit-einangrunarplötur ★ Alu-kraft aluminpappír til húsa-einangrunar ★ Þakpappi^ tjöru og asfalt ★ lcopal pakpappi ★ Rúðugler MARS TRADIN6 C0. H.F. KLAPPARSTÍG 20 SÍMI 17373 Maðurinn minn JÓN RÖGNVALDSSON. yfirverkstjórl, andaðist 9. janúar sl. — Jarðarförin ákveðin síðar. Jónfríður Ólafsdóttir og börnin. SMÁAUGLÝSINGAR BRIDGESTONE HJÓLBARÐÁR Síaukin sala sannargæðin. BRI DGESTONE veitir aukið öryggi í akstri. BRIDGESTONE ávallt fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn b.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 j^ ilhrpóíi óuommos Skólavorðustíg 36 Símí 23970. INNHEIMTA LöOFtuest&röni? EYJAFLUG AFGREIBSLURNAR OFNAR ALLA DAGA. Í/G~' SÍMAR: __ VESTMANNAEYJUM 1202 REYKJAVÍKURFLUGVEIU 22120 RADÍÓTÓNAR Laufásvegi 41. Fataviðgerðir Setjum skinn á jakka auk annarra fataviðgerða Fljót og góð afgreiðsla. — Sanngjarnt verð. — Stáleldhúshúsgögn Borð kr. 950,00 Bakstólar — 450,00 KoUar “ 145,00 For nverzlunin Grettisgötu 31. úr og skartgripir KORNEIIUS JÚNSSON skólavördustig 8 SÆNGUR Endurnýjum gömlu sæng- umar. eigum dún- og fið- urheld ver. æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. Sími 18740. (Örfá skref frá Laugavagi) MEB HELGAFELLI NJÓTIÐ ÞÉR ÚTSÝNIS, FLJÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA. Skipholti 1. — Sími 16-3-46. SÆNGUR Endurnýjum gömlu sængina. — Eigum dún- og fiðurheld ver. N?JA fiður- HREINSUNIN Hverfisgötu 57 A Sími 16738. Simi 19443. Hiólborðaviðgerðir OPIÐ ALLA DAGA (LBCA LAUGARDAGA OC SUNNUDAGA) FRA KL. 8 TIL 22. Gúnuuívmnustofan lx/f SIopKolti 36, R«ykj«ylk. Verkstæðið: SÍMI: 3-10-55 Skrifstofan: SÍMI: 3-06-88 V5 [R Ryðverjið nýju bif- reiðina strax með TECTYL Simi ÍÍ0945. Snittur Smurt brauð brauð bœr vig Óðinstorg. Sími 20rf-90 NITTO JAPÖNSKU NITT0 HJÓLBARÐARNIR f fiestum sfoerðum fyrirliggjandi f Tolivörugeymslu. FUÖT AFGREIÐSLÆ DRANGAFELL H.F. Skiphoiti 35 — Sími 30 360 B í L A - LÖKK Grunnur Fyllir Sparsl Þyanir Bón EINKAUMBOÐ ÁSGEIR ÓLAFSSON heildv. Vonarstræti 12. Símj 11075. Dragið ekki að stilla bíiinn ■ MÓTORSTILLINGAR ■ HJÓLASTILLINGAR, Skipt.um um kerti og platínur o fl. BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32. símj 13-100 Pússningarsandur Vikurplötur Einangrunarplast Seljum allar gerðir af pússningarsandj heim- fluttum og blásnum inn Þurrkaðar vikurplötur og éinangrunarplast Sandsalan við Elliðavog s.f. Elliðavogi 115 - sími 30121). «nS3T'

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.