Þjóðviljinn - 29.01.1966, Blaðsíða 3
Laugardagur 29. janúar 1966
ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3
Forystumenn Norður-Vietnam leggja áherzlu á:
Þjóðlega samsteypustjórn
og brottflutning hers USA
HONGK.ONG, SAIGON 28/1
Vietnam, Pham Van Dong, .hefur sta'öfest að stjórn hans
hafi ekki breytt um afstöðu til friðarsamninga: segir
hann að Vietnam-deilan verði aðeins leyst á grundvelli
skilmála þeirra sem stjórn hans setti fram í apríl í fyrra,
en þar er m.a. gert ráð fyrir brottflutningi bandarísks
herliðs frá Suður-Vietnam. Ráðherrann lagði sérstaka á-
herzlu á það atriði, að Suður-Vietnammenn réðu sjálfir
fram úr málum sínum og að mynduð yrði þjóðleg sam-
steypustjórn í landinu.’
í dag voru háðir hörðustu bardagar í Suður-Vietnam
sem þar hafa orðið síðan vopnahléinu lauk.
Forsætisráðherra Norður- benzínhlaupi í styrjöldinni í
Vietnam. Bréf þetta hefur ver-
Sjónarmið þessi komu fram í
viðtali er ráðherrann átti við
þrjá Bandarikjamenn er, nýlega
heimsóttu Hanoi.
Forsætisráðherrann sagði, að
pólitísk lausn á Vietnamvanda-
málinu fengist ekki nema á
grundvelli þeirrar óætlunar í
fjórum liðum sem stjórn hans
lagði fram í apríl í fyrra. Lagði
Dong sérstaka áherzlu á þriðja
lið þeirrar áætlunar, sem segir
að innanlandsmál Suður-Viet-
nam skuli Suður-Vietnammenn
sjálfir leysa. Ráðherrann * áleit
það þyrfti að gerast með þeim
hætti að Þjóðfrelsishreyfingin
myndaði breiða, lýðræðislega
samsteypustjórn ásamt með full-
trúum þjóðernissinnaðra flokka,
trúfélaga og annarra þjóðlegra
afla. Síðan myndi sú stjórn
vinna að sameiningu landsins
eftir friðsamlegum leiðum, samn-
ingar yrðu upp teknir milli
stjórna beggja hluta landsins og
gengið til frjálsra kosninga um
framtíð þess, án þess að annar
hvor aðilinn reyndi að þvitiga
hinn til undirgefni.
Pham Van Dong sagði enn-
fremur, að samningaviðræður
væru óhugsandi nema Banda-
ríkin hættu loftárásum á Norð-
ur-Vietnam fyrir fullt og allt
og án skilyrða. Er ráðherrann
var að því spurður, hvort Norð-
ur-Vietnammenn myndu draga
her sinn til baka frá Suður-Viet-
nam ef Bandaríkjamenn gerðu
hið sama svaraði hann að það
væri bandarískur uppspuni að
hermenn frá Norður-Vietnam
berðust í Suður-Vietnam, og
hafi bandarískir heimsvaldasinn-
ar breitt þá sögu út til að rétt-
læta íhlutunarstyrjöld sína.
í dag var birt opinberlega
bréf frá Ho Chi Minh, forseta
Norður-Vietnam, sem tekur
mjög í sama streng og forsætis-
ráðherrann um friðarskilmála. í
bréfinu segir einnig, að svo-
nefnd friðarsókn Bandaríkja-
stjórnar sé aðeins gerð í því
augnamiði að blekkja almenn-
ingsálitið í heiminum. Hann
hvetur og til mótmæla gegn
þeirri villimennsku Bandaríkja-
manna að beita eiturgasi og
ið sent ýmsum stjórnarleiðtog-
um sósíalistískra landa, landa,
sem aðild áttu að Genfarráð-
stefnunni um Vietnam, og svo
hlutlausra landa. Hvetur Ho
Chi Minh viðtakendur til auk-
ins stuðnings við Vietnam.
Harðir bardagar voru í dag
háðir u.þ.b. 450 km fyrir norð-
an Saigon, þeir blóðugustu <sern
orðið hafa síðan vopnahléinu
lauk. Bandaríkjamenn segja að
um 250 skæruliðar Þjóðfrelsis-
hersins hafi fallið í þessum á-
tökum, en nefna ekki mann-
tjón sitt eða stjórnarhersins.
Hjnsvegar var tilkynnt, að fjór-
ar bandarískar sprengjuflugvél
ar hefðu farizt, eða verið skotn-
ar niður í þessum orustum.
Kínverskir blaða-
menn brottrækir
DJAKARTA 28/1 — Indónesisk
yfirvöld áforma nú ad vísa öll-
um kínverskum blaðamönnum úr
landi sagði Subandrio utanríkis-
ráðherra í Djakarta í dag. Sam-
búð Kínverja og Indónesa hefur
mjög kólnað síðan stjómarbylt-
ingartilraunin var gerð í fyrra.
Ýmis indónesísk samtök hafa á-
sakað Pekingstjórnina fyrir að
Auglýsing
Skrifstofumaður óskast. Umsóknir með upplýs-
ingum um menntun og starfsreynslu sendist
Skipaútgerðinni.
SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS
Sukku kjurnuvopn uf nýrrí
gerð við strendur Spánur?
MADRID og WASHINGTON 28/1 — Talið er að banda-
ríska sprengjuflugvélin sem hrapaði yfir strönd Suður-
Spánar 17. þ.m. hafi haft tvær eldflaugar um borð bún-
ar kjarnahleðslum og hafi þær verið af alveg nýrri gerð.
Er þetta talin skýringin á hinni umfangsmiklu leit sem
Bandaríkjamenn hafa stofnað til við ströndina hjá Al-
meira. Tveir kafbátar verða nú sendir á vettvang til að
taka þátt í leitinni.
Það er haft eftir heimildum
í Madrid, sem taldar eru áreið-
anlegar, að hemaðaryfirvöldin í
Washington hafi ákveðið að gera
allt sem hægt er til að óviðkom-
andi aðilar komist ekki yfir
þessar eldflaugar. Áður höfðu
spænskir aðilar gefið til kynna,
að tvær kjarnorkusprengjur hafi
losnað frá flugvélinni áður en
SKIPAUTGtRÐ RIKISINS
M.S. HERÐUBREIÐ
fer austur um land í hringferð
3. febrúar. Vörumóttaka á mánu-
dag til Hornafjarðar, Djúpavík-
ur, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarð-
ar, Mjóafjarðar, Borgarfjarðar,
Vopnafjarðar, Bakkafj., Þórs.
hafnar og Kópaskers. — Far-
seðlar seldir á miðvikudag.
hún hrapaði, og að þessar
sprengjur liggi nú á nokkur
hundruð metra dýpi fyrir utan
bæinn Almeira.
Heill floti bandarískra her-
skipa hefur komið á vettvang
— þ.ám. tveir duflaslæðarar
tundurspillir, tvö björgunarskip
og landgönguskip. Þyrlur og
flokkar froskmanna taka einnig
þátt í leitinni.
1 Madrid er talið, að svo um-
fangsmikil leit hefði ekki verið
hafin ef hér væri aðeins um
venjulegar kjamasprengjur að
ræða og bentu allar líkur ^ til
að hér væri um vopn af nýrri
gerð að ræða.
Síðari fregnir frá Washington
herma, að tveir litlir kafbátar
verði sendir til að taka þátt í
leitinni. Ekki er minnzt á eld-
flaugar, en álitið er að sprengj-
urnar sjálfar séu tíu megatonn
og af áður óþekktri gerð; séu
þær árangur þeirrar viðleitni að
framleiða smærri kjamasprengj-
ur en áður þekktust.
Þjófnðður
Framhald af 1. síðu.
og ætluðu þá aftur til Reykja-
víkur og voru komnir ska
vestur fyrir þorpið, — er
urðu að stöðva bílinn si
ófærðar og voru, þannig
lokaðir á Selfossi. Þeir br
sér nú á samkomu í Iðnskólan-
um en þar var mikill gleðí
ur í fyrrakvöld og munu
stolið þaðan úlpu og eftir mið-
nætti frömdu þeir svo inn
ið í áðumefnt bifreiðaverkstæði,
sem mun vera í eign fyrirtæk-
isins Akur og er við Eyrarveg.
Þeir brutu rúðu á útidyrum "og
tókst þannig að opna smekklás-
inn á dyrunum að innanverðu
og komast þannig inn á verk-
stæðið. Eftir innbrotið fara þeir
í Tryggvaskála og báðust
þar gistingar yfir nóttina og
munu hafa sofið nokkuð fram-
eftir morgni og hafa fallið á
þessum morgunsvefni. Þeir lögðu
af stað í bæinn og fylgdu nú
slóð mjólkurþíla, — lögreglubíll
frá Selfoss fór á eftir þeim en
náði þeim ekki, en reykvíska
lögreglan hafði farið á móti
þeim og mætti þeim við Geit-
háls og viðurkenndu þeir þegar
verknaöinn. Hinsvegar fannst
ekkert í bflnum og munu þeir 1
hafa grafið verkfærin í fönn
undir ölfusárbrú og þar fund-
ust þau öll í gærdag. Þeir borg-
uðu næturgistingu í Tryggva-
skála með hinum stolnu pen-
ingum.
Peking hafa handtökur þekktra indónesískra kommúnista verið gagnrýndar harðlega. Helzti leiðtogi hægriaflanna, Nasution hershöfðingi, lýsti því yfir í tilefni 40 ára afmælis Nu (flokks múhameðstrúarmanna), að Kommúnistaflokkur Indónesíu hefði nú vérið brotinn á bak aft- ur. Sagði Nasution að af þeim sökum þiði Nu-flokksins og þjóðarinnar allrar bjartari fram- t j Vutteruður kulduúlpur lopapeysur, gallabuxur og margt fleira. Verzlun Ó.L. Traðarkotssundi 3 (móti Þjóðleikhúsinu).
tíð.
Landsleikur í DAG KL. 4 ÍSLAND SKOTLAND
ÍSLAND SKOTLAND í ÍÞÓTTA- HÖLLINNI
t í körfu- í LAUGAR- Menntaskólinn Verzlunarskólinn
knattleik DAL leika á undan.
l K.K.Í.
Pökkunurstúlkur
óskast í frystihús. — Fæði og húsnæði.
FROST H.F.
Hafnarfirði. — Sími 50565.
VR 75 ára
Framhald af 10. síðu.
ættu þeir ekki annað skilið en
fara á hausinn og virtist góður
rómur gerður þarna að slíkum
skilyrðum.
Magnús Brynjólfsson, formað-
ur Verzlunarráðs kvað alltaf
mega semja um kaup og kjör :
af góðvild og skilningi og ætti
slíkur andi að ráða samningum. í
Sverrir Hermannsson, forseti
L.Í.V. kvað félagið hafa verið
komið í barndóm, en nýir tímar
væru nú gengnir í garð í sögu
félagsins.
Ýmsar kveðjur voru fluttar i
hófinu og markaðist andi þeirra
frá ólíkum tímaskeiðum í sögu
félagsins.
Geir Hallgrímssori, borgarstj..
færði félaginu þau tíðindi, að
borgarráð hefði ákveðið að
minnast þessa afmælis með þvi
að láta í té lóð fyrir félagshús
í fyrirhuguðum Miðbæ við
Kringlumýrarbraut.
Þá voru tveir gamlir félagar
gerðir heiðursfélagar V.R., —
þau Guðrún Árnadóttir (fyrrum
í Haraldarbúð) og Nieljohnius
Ólafsson (Kol og Salt).
Þá hlutu tíu félagar gullmerki
félagsins. Þau Baldur Pálmason
Björgúlfur Sigurðssonj Böðvar
Pétursson, Eyjólfur GuðmuVids-
son, Gtftinlaugur J. Briem, Gyða
Halldórsdóttir, Hannes Þ. Sig-
urðsson, Jóna Þorláksdóttir, Pét-
ur Sæmundsen og Sverrir Her-
mannsson.
BIFREIÐAEIGENDUR!
Hagtrygging týður góðum
ökumönnum hagkvæmustu kjörin
★ Æfðir og gætnir ökumenn
tryggja hjá HAGTRTGGING HF.
★ Bgjöld flokkuð efftir
ökuhæfni.
ic Einnig bjóðum við yður
eftirtaldar tryggingar:
Brunatryggingar
Glertryggingar
Heimilistryggingar
Innbústryggingar
Vatnsskaðatryggingar
Hayirygging
sðalskrifstofa: BOLHOLT 4, Reykjavík. Sípii 38580 (3 línur)