Þjóðviljinn - 16.02.1966, Side 1

Þjóðviljinn - 16.02.1966, Side 1
<3> Démarnir yfír Sinjavskí og Daníel mælast ilia íyrir Sjá síðu @ Aldrei meiri ferðamannastraumur en í fyrra: Hingai komu ferða- menn frá 70 löndum Tafían á húsi Jóns Sigurðssonar afhjúpuð 17. júní '45 Útlendingaeftirlitið hefur nú lokið við að gera yfirlit yfir komu útlendinga til landsins og utanfarir íslendinga á árinu 1965. Útvegsmenn métmæla fískverðinu Formaður Útvegsmannafé- lags Snæfellinga var nýkom- inn úr róðri í gærdag, þegar við náðum af honum tali og spurðum hann um ástandið í verstöðvum á Snæfellsnesi á þessari vertíð. Hann heitir Guðmundur Runólfsson og er búsettur í Grafamesi og tal- ar hann fyrir hönd útvegs- manna í Rifi. Hellissandi. Ól- afsvík, Grundarfirði og Stykk- ishólmi. Allir bátar í þessum ver- stöðvum hafa nú skipt yfir á net og var afli bátanna í Grundarfirði frá þrem tonn- um upp í tíu tonn í gærdag. Það er eins og sjávarútveg- urinn þurfi ætíð að vera i vamarstöðu i þjóðfélaginu og forsvarsmenn eigi ætíð í vök að verjast með bá verðmæta- sköpun fyrir þjóðfélagið í heild sem öllum er til bless- unar og hagsældar. Við höfum sent Alþingi og ríkisstjórn ályktun út af ný- gerðu fiskverði og hljóðar hún á þessa leið: — Fundur í Útvegsmanna- félagi Snæfellsness. — hald- inn í Ólafsvík 21. janúar 1966 vill leggja áherzlu á það, að fiskverð það, sem hefur ver- ið ákveðið af Verðlagsráði sjávarútvegsíns tryggir engan veginn afkomu meðal fiskibáts og skorar á Alþingi, þegar það kemur saman og á ríkis- stjóm að gera þegar ráðstafan- ir til þess að tryggja viðun- andi rekstrargrundvöll vél- ‘ bátaflotans. Hingað kom fólk frá um 70 löndum. Á árinu 1965 komu 28.879 út- lendingar til Islands, en 22,969 árið áður. Islendingar, sem ferð- uðust til útlanda voru 19,214, árið 1965 en 16,669 árið 1964. Af þeim útlendingum, sem hingað komu voru Bandaríkja- menn, Skandinavar, Bretar og Þjóðverj'ar fjölmennastir, Danjr og Færeyingar, sem hingað komu 1965 voru 5.944, þar af komu 4.077 með flugvélum, en 1.867 með skipum. I þessum hópi er nokkuð af farþegum á leið til og frá Grænlandi, sem höfðu stutta viðkomu á Islandi. Bandaríkjamenn, sem hingað komu (hermenn ekki meðtaldir) voru 7.997, þar af komu 105 með skipum. 2.502 Bretar kcmu flugleiðis og 612 með skipum. Margir Þjóðverjar heimsóttu einnig landið, komu 2.378 flug- leiðis og 996 sjóleiðis. Ferðamenn, sem hingað komu á árinu 1965 voru af u.þ.b 70 þjóðernum en flestir voru frá ofangreindum löndum. Akureyrar ★ Eins og greint var frá í blað-'S* inu í gær hefur Carl Sæmund- sen stórkaupmaður gefið ís- lendingum húseignina Östervold- gade 12 I Kaupmannahöfn, en í því húsi bjó Jón Sigurðsson lengi. Myndin er tekin þegar minningartaflan á húsinu var afhjúpuð 17. júiix 1945, en á Stjórn Sjómannafélags Akur- henni stendur: „Jón Sigurðsson eyrar varð sjálfkjörin x byrjun átti hér heimili frá haustinu þessa mánaðar, en hana skipa: 1^52 og dó hér 1879. „Óskabarn Tryggvi Helgason formaður. Jón Islands, sómi þess, sverð og Helgason varaformaður, Ólafur skjöldur“.“ Daníelsson ritari, Höskuldur j Frímaxmsson gjaldkeri og Ragn- ar Áraason meðstjórnandi. * A my„di„ni má sjá ýmsa | í varastjórn eiga sæti Sævar kunna Hafnaríslendinga frá J Qj Frímannsson, Páll Þórðarson og þeim árum. 1 fremstu röð á í ■ lAAiv ÍU,', Jón Hannesson. miðri myndinni má sjá Jón Sðskjð. UIH lÓOir Ulldir ÍbÚÓð.byggÍIigör, SSHl IIÚ STU I trúnaðarráði eiga sæti Lór- Krabbe sendifulltrúa, en vinstra ý undÍrbÚnÍnúÍ hjá RsykjavíkurboiQ. El hér nær _ tt.iij/------ o:--megin við haxin m.a. dr. Lóðaúthlutun í Fossvogi og Breiðholtshverfi: Umsóknarfres turinn rennur út 25. þ.m. Þann 25. fsbrúar n.k. rennur út frestur til að enz Halldórsson, ■ Sigurður Rós- mundsson, Gísli Einarsson, Helgi Sigfússon, Páll Marteinsson og Jón Hjaltasoci. Varamenn: Árni Ingólfsson, Hermann Sigurðsson og Guðjón Jónsson. Endurskoðendur eru Sigurður ’ Rósmundsson og Jakob Jónsson Til vara Haukur Berg. Jakob Benediktsson, dr. Hermann Ein- arsson, Jón Svcinbjörnsson kon- ungsritara, Asmund Jónsson frá Skúfsstöðum, Gunnar Björnsson, ræðismann, Sigurð Sigurðsson, listmálara, Sverri Arngrímsson, eingöngu um að ræða lóðir á tveim byggingarsvæð- um sem nýlega hafa verið skipulögð eða eru í skipulagningu, þ.e. í Fossvogi og Breiðholtshverfi. Auk þessara aðalbyggingar- kennara og Jón Björnsson rit- svæða eru auglýstar tjl umsókn- höfund. Pólskar dráttarbrautir á sex stöðum á landinu? Þegar er hafinn innflutningur á tilbxxnum dráttarbrautum frá Póllandi og er stærð þeirra miðuð við viðhald og breins- un á nýjustu síldarbátunum og þaðan af stæi-ri skipum; er nú unnið að því að setja þær T-aman og steypa undir- er áætlað að kosti miljónir króna. I júlí næstkomandi verður tekin í notkun dráttarbraut hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur hf., um 70 sennilega í gagnið úpp úr 1970, — slíkar framkvæmdir eru þó háðar skilningi lánsfjárstofnana og stjórnarvalda og leiðir auðvitað tíminn það í ljós. Eldri dráttarbrautin með þrem verður hægt að taka þar upp hliðarstæðum hefur verið end- fiskiskip allt að 400 rúmlestir stöður, — lengst er þetta að stærð með fjórum hliðarstæð- komið í Skipasmíðastöð Njarð- um. En þá er komið í gagnið víkur hf. og Skipasmíðastöð fyrsta stigið að fullbúinni skipa- Marsellíusar Bernharðssonar á smíðastöð í Njarðvíkum. Næsta ísafirði. Hér er þó aðeins um stigið eru fullbúin verkstæði að ræða fyrsta stigið í full- með tilheyrandi vélvæðingu fyr- bxíinni áætlun frá hendi Pól- ir flokkunarviðgerðir og þriðja verja um fullbúna ' skipa- stigið er nýsmíði fiskibáta. smíðastöð á þessum stöðum Við höfðum samband við urbyggð og varð síðastliðið ár metár hjá fyrirtækinu, — voru þá tekin upp 122 skip til hreins- unar, borið saman við 117 skip árið 1964. Þá verða einnig teknar til notkunar á þessu ári dráttar- brautir af sama toga í Neskaup- stað, á Akranesi og Isafirði og geta allar þessar dráttarbrautir cins og Njarðvíkum, Akra- Bjarna Einarsson, framkvæmda- annazt hreinsun á stærstu síldar- Aðalfundur Iðju, félags verk- smíðjufólks á Akureyri var hald- inn, sunnudaginn 6. þ.m. Stjórn féiagsins var öll endurkjörin en hana skipa: Jón Ingimarsson, formaður, Helgi H. Haraldsson, j varaformaður, Guðm. Hjaltason, ritari, Þorbjörg Brynjólfsdóttir, gjaldkeri og Hallgrímpr Jónsson, meðstjórjiandi. 1 varastjórn eru Hjörleifur Hafliðason vararitari, Sveinn Árnason, varagjaldkeri, Anna Brynjólfsdóttir og Kjartan Sum- arliðason. í trúnaðarmannaráði eiga sæti auk stjömar: Ingiberg Jóhanns- nesi, Jsafirði, Neskaupstað, Ak- stjóra, í gærdag og segir hann bátunum, — það ber þó að taka I sem um verður að ræða vestan ! son, Kjartan Sumarliðason. Gest- ureyri og IlafnsTfirði. áætlanir liggja fyrir um slíka fram, að þetta er aðeins fyrsta j Elliðaáa Það svæði sem nú er j ur Jóhannesson, Árni Ingólfsson, ★ Slík fullbúin skipasmíðastöð fullbúna skipasmíðastöð og kemst Framhald á 7. síðu. * í undirbúningi nær frá Borg- * Friðþjófur Guðlaugsson og Adam ar örfáar lóðir við Eikjuvog. Fossvogssvæðið Á Fossvogssvæðinu eru aug- lýstar til umsóknar 80 einbýlis- húsalóðir, 247 lóðir undir rað- hús og fjölbýlishúsalóðir fyrir 366—432 íbúðir, Einbýlishúsin eiga að rísa neðst í dalnum, niður undir Fossvogslæk. Þetta eru ailt að 1000 ferm. lóðir, og er áætlað gatnagerðargjald miðað við 700 rúmmetra byggingu 161 þús. kr. Næst ofan við einbýlishúsin koma svo raðhúsin í mismun- andi margra íbúða lengjum. Er áætlað gatnagerðargjald miðað við 500 rúmmetra byggingu 43' þús. kr á íbúð. Ofar í brekkunni og allt upp undir Bústaðaveg koma svo fjöl- býlishúsin. Eru þau 3 hæðir án kjallara með sex íbúðir i hverju stigahúsi þar af tvær minni ibúðir á 1 hæð Mun hverju fjölbýlishúsi aðeins úthlutað einum aðila eða fleirum er sækja um sameiginlega. Fossvogshverfið er í raun og veru síðásta byggingarsvæðið. arsjúkrahúsinu og austur fyrir Réttarholtsveg, en hverfið í heild á að ná allt austur undir Blesugróf. Auetari hlutj hverfis- ins er skemmra á veg kominn í undirbúningi og ekkj til ráð- stöfunar á næstunni. Breiðholtshverfi I hinu nýja Breiðholtshverfi, en það á að rí®a i brekkunum norð-vestur af Vatnsendahæð, ern auglýstar umsóknir um lóð- ir fyrir 96 einbýlishús, 73 rað- húsalóðir og fjölbýlishúsalóðir fyrir um 812 íbúðir. Áætlað gatnagerðargjald þarna er miðað við 549 rúmmetra ein- býlishús með bílskúr 75 þús. og 800 kr. og áætlað gatnagerðar- gjald á raðhús miðað við 500 rúmmetra 43 þús. kr. Fjölbýlishúsin í Breiðholts- hverfi verða skeifulöguð. Þau Framhald á 3. síðu. fðja, félag verksmiðjufólks á Akureyri 30 ára í vetur Ingólfsson. Varamenn í trúnað- armannaráði eru Karles Tryggva- son, Skúli Sigurgeirsson, Ferdin- ant Jónsson og Jón Laxdal. Iðja verður 30 ára á þessum vetri og verður afmælisins minnzt með hófi í Sjélfstæðishúsinu á Akureyri n.k. laugardag, 19. þ. m. Á aðalfundinum voru sam- þykktar tvær ályktanir, önnur um aðbúnaðinn að íslenzkum iðnaði í dag og hin varðandi fyrirhugaðar stóriðjuframkvæmd- ir hér á landi þar sem eindregið er varáð við þeirri hættulegu stefnu að hleypa erlendu auð- magni inn f landið. Verða þess- ar ályktanir birtar hér £ blað- inu síðar. i

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.