Þjóðviljinn - 16.02.1966, Side 9
Miðvikudagur 16. febrúar 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 0
til
minnis
Antwerpen. Askja fer frá
Þórshöfci i kvöld 15. þm. til
Rotterdam.
★ í dag er miðvikudagur 16.
febrúar. Juliana. Ardegishá-
flaeði kl. 3,15. Sólarupprás kl.
8,34 — sólarlag kl. 16,51.
V Næturvarzla er í Reykja-
víkur Apóteki, Austurstræti
16. sími 11760.
★ Næturvörzlu í Hafnarfírði
aðfaranótt 16. febrúar annast
Jósef Ólafsson, ölduslóð 27,
sími 51820.
* Upplýsingar um lækna-
bjónustu f borginnl gefnar I
fímsvgra Læknafélags Rvíkur
Slml 18888.
* Slysavarðstofan. Opið ail-
an sólarhringinni —, efminn
er 21230. Nætur- og helgi-
dagaiæknir < sama síma.
V Slökkvilíðið og sjúkra-
bifreiðin — SfMI 11-100.
flugið
★ Pan American þota er
væntanleg frá N.Y. kl. 06,20
í fyrramálið. Fer til Glasgow
og Kaupmannahafnar kl.
07:00. Væntanleg frá Kaupmh.
og Glasgow kl. 18:20 annað
kvöld. Fer til N.Y. kl. 19:00
annað kvöld.
★ Flugfélag fslands: MILLI-
LANDAFLUG: Skýfaxi fórtil
Glasgow og Kaupmannahafnar
kl. 08:00 á morguh.' Væntan-
leg aftur til Rvíkur kl. 16:00
á morgun.
INNANLANDSFLUG: I dag
er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar, Isafjarðar, Egilsstaða
og Vestmannaeyja.
ýmislegt
skipin
★ H/f Jöklar: Drangajökull
fór 10. þ.m. frá Charleston til
Le Havre, London og Rotter-
dam, væntanlegur til Le
Havre 21. febrúar. Hofsjökull
er í Dublin. Langjökull kem-
ur í dag til Rotterdam frá Le
Havre. Vatnajökull er í Rott-
erdam, fer þaðan væntanlega
í dag til Hamborgar.
★ Skipadeild SfS: Amarfell
fór 9. þm. frá Gloucester til
Rvíkur. Jökulfell er i Rvík.
Dísarfell losar á Húnaflóa-
höfnum. Litlafell er væntan-
legt til Reykjavíkur á morgun.
Helgafell fór í gær frá Ála-
borg til Odda. Hamrafell fór
9. þ.m. frá Hafnarfirði til
Aruba. Stapafell er væntan-
legt til Antwerpen á morgun.
Mælifell er væntanlegt til Es-
bjerg í dag. Fer þaðan til
Skagen og Gdynia.
★ Hafskip: Langá er áVopna-
firði. Laxá er í Rvík. Rangá
losar hey á Austf jarðahöfnum.
Selá fór frá Raufarhöfn 12.
til Hamborgar.
★ Skipaútgcrð ríkisins: Hekla söfnin
fór frá Reykjavík kl. 22,00 i
gærkvöldi austur um Iand í
hringferð. Esja kom til Rvík-
ur í morgun að austan úr
hringferð. Herjólfur fer frá
Reykjavík kl. 21,00 í kvöld til
Vestmannaeyja. Skjaldbreið
fer frá Akureyri í dag á vest-
urleið. Herðubreið var á
Stöðvarfirði um hádegi í gær
á suðurleið.
★ Starfsmannafélag Vega-
gerðar ríkisjns heldur árshá-
tíð sína föstudaginn 18 febr.
kl. 8.30 e.h. að Hótel Borg.
★ Frá Náttúruiækningafélagi
Reykjavíkur. Aðalfundur fé-
lagsins verður haldjnn 17.
febrúar n.k (fimmtudaginn')
kl. 8.30 s d. að Ingólfsstræti
22 (Gu ðspeki félagshúsi nu).
Dagskrá; Venjuleg aðalfund-
arstörf. Lagabreytingar. Önn-
Ur mál Björn Franzson flyt-
ur erindi: Spjall á víð og
dreif — Félagar fjölmennið.
★ Óháði söfnuðurinn; Þorra-
fagnaður föstud 18. febrúar
kl. 8 í Lindarbæ Danssýnjng
Heiðar Ástvaldsson. Ennfrem-
ur skemmtir Ómar Ragnars-
son Aðgöngumiðar að Lauga-
vegi 3. miðvikud. fimmtudag
og föstudag Takið með ykk-
ur geisti. — Kvenfélag Óháða
safnaðarins.
★ Útivist barna. Börn yngri
en 12 ára til kl. 20. 12—14
ára til kl. 22. Börnum og ung-
lingum innan 16 ára er ó-
heimill aðgangur að veitinga-
stöðum frá kl. 20.
★ Landsbókasafnið við Hverf-
isgötu. Lestrarsalur opinn
alla virka daga kl. 10—12.
13—18 og 20—22 nema laug-
ardaga ki. 10—12 og 13—19.
Utlánssalur opinn alla virka
daga kl. 13—15.
★ Eimskipafélag íslands.
Bakkafoss fór frá Antwerpen.
14. þ.m. til London og Rvík-
ur. Brúarfoss fór væntanlega
frá Cambridge í gær 15. þm.
til New York. Dettifoss kom
til Reykjavíkur 11. þm. frá
Hamborg. Fjallfoss fór frá
Norðfirði 12. þm. til Gauta-
borgar, Lysekil og Esbjerg.
Goðafoss fór frá Norðfirði 14.
bessa mánaðar til Fredriks-
havn og Gdynia. Gullfoss fór
frá Reykjavík 12. þm. til
Bremerhaven, Hamborgar og
Kaupmannahafnar. Lagarfoss
fór frá Vestmannaeyjum i
gærkvöld 15. þm. til Kefla-
víkur. Mánafoss fór frá Fá-
skrúðsfirði 12. þm. til Kaup-
mannahafnar, Gautaborgar og
Kristiansand. Reykjafoss fór
frá New York 9. þ.m. til R-
víkur. Selfoss fór frá Kefla-
vík í gærkvöld 15. þm. til
Vestm.eyja, Grimsby, Rotter-
dam og Hamborgar. Skóga-
foss fór frá Ventspils 13. þ.
m. til Rvíkur. Tungufoss kom
til Hull 13. þm., fer þaðan til
★ Ásgrímssafn. Bergstaða-
stræti 74 er opið sunnudaga,
þriðiudaga og fimmtudaga
kl. 1.30—4.
★ Bókasafn Kópavogs. TJtlán
á þriðjudögum, miðvikudög-
um, fimmtudögum og föstu-
dögum. Fyrir böm kl. 4.30—6
og fullorðná kl. 8.15—10. '
★ Bókasafn Sálarrannsóknar-
fclagsins. Garðastræti 8 er
opið miðvikud. kl. 17.30—19.
★ Tæknibókasafn IMSf, Skip-
holti 37. Opið alla virka daga
kl. 13—19 nema laugard. kl.
13—15.
★ Þjóðminjasafnið er opið
eftirtalda daga: þriðjudaga.
fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga kl. 1.30—4.
★ Listasafn tslands er opið
þriðjudaga, fimmtudaga, laug-
ardaga og sunnud. kl. 1.30—4.
★ Bókasafn Seltjarnarness er
opið mánudaga kl. 17.15—19
og 20—22 miðvikud. kl. 17.15—
19 og föstud. kl. 17.15.
til Scvölds
cfþ
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Jámfiausinn
Sýnjng í kvöld kl. 20.
Sýnjng föstudag ,kl, 20.
Síðasta sinn
Endasprettur
Sýning fjmmtudag kl. 20.
Hrólíur og Á rúmsjó
Sýnjng í Lindarbæ fimmtu-
dag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200
Siml 11-5-44
Ævintýrið í kvenna-
búrinu
(John Goldfarb Please Come
Home)
100% ame.rísk hláturmynd i
nýtízkulegum „farsa“-stíl.
Shirley McLaine,
Peter Ustjnov.
Sýnd kl 3. 5 7 og 9.
SímJ 32-0-75 — 38-1-50
Frá Brooklyn til Tokio
Skemmtileg ný amerísk stór_
mynd í litum og með íslenzk-
um texta sem gerist bæði f
Ameríku og Japan með hinum
heimskunnu leikurum
Rosalind Russel
Alec Guíness
Ein af beztu myndum hins
snjalla framleiðanda Mervin
Le Rov.
Sýnd kl 9.
íslcnzkur texti.
Hækkað verð.
Skipið er hlaðið
Ný og skemmtileg dönsk gam-
anmynd meg hinum vinsælu
lejkurum
Kjeld Petersen.
Dirch Passer.
Sýnd kl 5 og 7.
Miðasala frá kl. 4
REYKIAVtKUR*
Sjóleiðin til Bagdad
Sýning í kvöld kl. 20.30.
Hús Bernörðu Alba.
Sýning fimmtudag kl. 20.30.
Ævintýri á gönguför
155. sýning föstudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin
frá kl. 14. Sími 13191.
igpglSr™^
Sími 11384
MYNDIN SEM ALLIR BÍÐA
EFTIR:
Angelique
(1 undirheimum Parísar)
Heimsfræg ný frönsk stó’--
mynd byggg á hinni vinsa
skáldsögu. — Aðalhlutverk
Michéle Marcier.
Giuliano Gemma.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Bönnuð börnum innan 12 á
Sýnd kl. 5.
Allra síðasta sinn.
LEIKFÉLAG KÖPAVOGS:
Sakamálaleikritið
10 litlir negrastrákar
Sýning í kvöld kl. 20.30.
Aðgöngumiðasala opin frá kl.
4. Sími 41985.
Strætisvagn ekur frá félags-
heimilinu að lokinni sýningu.
Leikfélagið
GRÍMA
Sýnum leikritjn
Fando og Lis,
og Amalia
í Tjarnarbæ fimmtudagskvöld
kl. 21.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
4—7 í dag.
Börn fá ekki aðgang.
s,Ml 3-ítGO
mfíWD/R
Kaupið
Minningarkort
Slysavarnafélags
íslands
KRYDDRASPIÐ
v;tókabí6v^^ph. I
Simj 31182
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Circus World
Víðfræg og snildarvel gerð,
ný, amerísk stórmynd í litum
og Technirama.
John Wayen.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Stmi 41-9-85
Ungur í anda
Bráðskemmtileg og fjörug ný
amerísk gamanmynd í litum.
James Darren.
Sýnd aðeins kl 5.
11-4-75
BÍTUMYNDIN
„Catch Us If You
Can“
með
Dave Clark
Barbara Ferris og
„The Dave Clark Five“.
Sýnd kl 5, ;7 og 9.
Sími 18-9-36
— ISLÉNZKUR TEXTI —
Á villigötum
(Waik on the wild side)
Frábær ný amerísk stórmynd.
Frá þeirri hlið mannlífsins,
sem ekki ber daglega fyrir
sjónir. Með úrvalsleikurunum
Laurence Harvey,
Capuclne,
Jane Fonda,
Anna Baxter, og
Barbara Stanwyck
sem eigandi gleðihússins.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
— ISLENZKUR TEXTI —
Maðurinn með and-
litin tvö
(The two faces of dr. Jekyll)
Hörku spennandi. og viðburða-
rík litkvikmynd í Cínema-
Scope.
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
NITTO
'll l f
■ I
\
\ ,
í/ 4
JAPÖNSKU NITT0
HJOLBARDARNIR
i flestvm stasrSum fyrirliggjandi
f Tollvörugoymslu.
FUÓT AFGREIÐSLA.
DRANGAFELLH.F.
Skipholti 35 —Sími 30 360
Síml 22-1-40
Neðansjávarborgin
XCity under the Sea)
Amerísk mynd í litum og
Panavision bygigð á samnefndri
sögu eftir Edgar Allan Poe.
Aðalhlutverk:
Vincent Price,
David Tomlinson.
Tab Hunter.
Susan Hart.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Siml 58249
BECKET
Heimsfræg amerísk stórmynd
í litum.
Richard Burton,
Peter O’Toole.
— ‘ ÍSLENZKUR TEXTI —
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 9
FÆST f NÆSTU
BÚÐ
TRUtOFUNAP
HRINGIR é?
AMTMANNSSTIG 2 /■TjZ-
Halldór Kristinsson
gullsmiður. — Síml 16979.
SMURT BRAUÐ
SNIXTUR — ÖL — GOS
OG SÆLGÆTL
Opið trá 9-23.30 — Pantiö
timanlega I veizlux.
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötu 25. Siml 16012.
1 BÆIARBÍÓ'
Síml 50 I 84
t gær, í dag og á
morgun
Heimsfræg , ítölsk stórmynd
Sophia Loren.
Sýnd kl. 9
Fáar sýningar eftir.
j Nýtízku húsgögn
Fjölbreytt úrval
— PÓSTSENDUM —
Axel Eyjólf§son
Skipholti 7 — Simi 10117
Siml 19443
FRAMLEIÐUM
ÁKLÆÐl
á allar tegundir bíla
OTLR
Hringbraut 121.
Sími 10659.
Fataviðgerðir
Setjum skinn á jakka auk
annarra fataviðgerða Fljót
og góð afgreiðsla
— Sanngjarnt verð —
Skipholti 1. — Simi 16-3-46.
3
%
UmSlG€Ú6
stfinmuottroRðoii
Fást í Bókabúð
Máls og menningar
Gerið við bílana
ykkar sjálf
— Við sköpuro aðstöðuns —
Bílaþjónustan
Kópavog]
Auðbrekku ->a Sími 40145
V