Þjóðviljinn - 16.02.1966, Qupperneq 10
Heimsmeistar-
arnir í hand-
knattleik leika í
Reykjavík 5. og
6. marz n.k.
Ásbjttrn SiKUrjónsson, for-
maður Handknattleikssam-
bands Islands, stáðfesti það í
viðtali við Þjóðviljann( ú gær,
að heimSmeistaramir í hand-
knattleik karla, Rúmcnar,
muni keppa hér í Reykjavík
I byrjun næsta mánaðar.
Rúmenamir leggja um
nasstu helgi upp í nokkurra
vikna keppnisferðalag um
norðanverða álfuna og er
þetta einn liðurinn f undir-
búningi þeirra fyrir heims-
meistarakeppnina í Svíþjóð
næsta vetur. Fyrst leika þeir
við Austur-Þjóðverja í Magde-
burg hinn 19. þ.m., Dönum
mæta þeir í Kaupmannahöfn
24. febrúar, Norðmönnum í
Sandefjord og Osló 27. febrú-
ar og 1. marz og í L/augar-
dalshöllinni leika þeir laugar-
daginn 5. og sunnudaginn 6.
marz.
Hér er um mikinn íþrótta-
viðburð að ræða; heimsmeist-
arar í flokkakeppni hafa ekki
óður lagt leið sína til ls-
lands.
1 Uppselt á 5.
tónleikana
Sinfóníuhljómsveit Islands og
Söngsveitin Fílharmonía flytja 9.
sinfóníuna undir stjórn dr. Ró-
berts A. Ottóssonar í fimmta
sinn annað kvöld. Voru aðgöngu-
miðar á tónleikana seldir í gser
og seldust upp á svipstundu
eins og á fjóra hina fyrri. Hefur
aldrei fyrr verið svo góð aðsókn
að neinum tónleikum hér á landi.
Tónleikamir verða ekki end-
urteknir oftar.
„Glófaxi" fór í gærdag í
sjúkraflug til Grænlands
Miðvikudagur 16. febrúar 1966 — 31. árgangur — 38. tölublað.
Ályktun Lögreglufélags Reykjavíkur:
Kjaradómur tryggir
ekki iaunajafnrétti
■ Á aðalfundi Lögreglufélags Reykjavíkur, sem hald*
inn var fimmtudaginn 10. þ.m. í Breiðfirðingabúð var ofL
irfarandi ályktun um kjaramál lögreglumanna í Reykja-
vík samþykkt með samhljóða atkvæðum:
Á myndinni sés*t grænlenzki drengurinn, sem fluttur var mcð „GIófaxa‘‘ frá Grænlandi, við sjúkra-
börurnar stcndur m.a. Lúðvík Storr, ræðismaður Dana hér á landi.
„Aðalfundur Lögreglufélags R.-
víkur, haldinn í Breiðfirðingabúð
fimmtudaginn 10. febrúar 1966,
lýsir' yfir megnri óánægju með
dóma þá í kjaramálum opinberrá
starfsmanna, scm kvcðnir voru
upp í nóvember og desember sl.
Sérstaklega mótmælir fundur-
inn dóminum í máli borgarlög-
reglumanna í Reykjavík, þar
sem meirihluti dómsins dæmdi í
einu og öllu samkvæmt kröfum
vinnuveitandans, en engar af
kröfum lögreglumanna voru tekn-
ar til greina, nema þær sem
vinnuveitandinn hafði áður fall-
izt á.
Fundurinn telur augljóst, að
Kjaradómur í núverandi mynd
er enigin tryggjng fyrir því,
að opinberir starfsmenn njót.i
jafnréttis við aðra launþega í
landinu og telur nauðsynlegt að
finna aðra leið til að ákveða
kjör opinberra starfsmanna.
Fundurinn bendir á að vegna
lélegra launakjara, hefur undan-
farið reynzt ómögulegt að fá
nægilega marga hæfa menn í
lögregluna í Reykjavík og er
hún nú, sökum mannfæðar, orð-
in ófær um að veita bá þjónustu,
sem henni er skylt, þótt reynt
sé að bæta úr, með því að láta
lögreglumennina vinna óhóflega
mikla yfirvinnu. Verði launa-
kjör lögreglunnar ekki bætt, er
augljóst, að enn mun ástandið
versna í þessum efnum.“
Um
barst
fjögurleytið
fyrradag
beiðni,
Flugfélagi Islands
frá dönsku stjórmnni um sjúkra-
flug til Grænlands, en þar sem
svo áliðið var dagsins var ekki
unnt að senda flugvélina af
stað fyrr en í býtið í gærmorg-
un, þriðjudag og var þá veðrið
hið ákjósanlegasta. Sjúklingurinn
var 3ja ára grænlenzkur dreng-
íþróttamát MR er / kvöld
Hið árlega íþróttamót í-
þróttafélags. Menntaskólans í
Reykjavík verður haldið í kvöld
kl, 8.15 að Hálogalandi. Valdi-
mar Sveinbjömsson iþrótta-
kennarj flytur ávarp og einnig
fer fram verðlaunaafhending
fyrir íþróttamót sem haldin
hafa verið innan skólans í vet-
ur.
Þá verða háðir nokkrir mjög
skemmtilegir kappleikir. Er þar
fyrst að nefna handboltakeppni
milli liðs kennara Og nemenda
sem jafnan hefur verið „æsi-
spesmandi“. MR og Verzlunar-
skólinn keppa í innanhúss-
knattspymu. MA og Mennta-
skólinn á Akureyri keppa í
handknattleik og stúlkur úr MR
1 og Kennaraskólanum keppa í
. handbolta. Loks verður háð poka-
hlaup.
Strax og hjálparbeiðnin barst
var hafizt handa um að útbúa
Dakótavélina „Glófaxa“ til far-
arinnar, t.d. þurfti að setja ,á
hana skiði og er það margra
klukkuátunda verk.
„Glófaxi“ lagði síðan af stað
frá Rvík kl. 8,53 í gærmorgun
og hélt beint til Angmagsalik á
austurströnd Grænlands og tók
ferðin þangað um 3 klst. Þar var
lent á ísnum utan við þorpið og
var snjórinn á ísnum u.þ.b. fet
að þykkt.
3ja ára grænlenzkur drengur
var fluttur á sleða út að flug-
vélinni. Drengurinn er veikur í
hálsi og er óttazt að um barna-
veiki sé að ræða. Hann andar
og fær mat í gegnum pípu.
Frá Angmagsalik var farið til
Kúlusúk með 13 berklasjúklinga
og þar voru hjúkrunarkonur
teknar um borð. Við Kúlusuk er
flugvöllur en ferðin þangað frá
Angmagsalik var 'talin of „löng
til þess að óhætt væri, að fara
Framhald á 3. síðu.
Þátttaka ísiands í heims-
sýningunni 1967 undirbúin
■ f gær sátu fjölmargir fulltrúar opinberra stofnana,
félagasamtaka og einkafyrirtækja fund, sem boðaður var
til umræðna um áframhaldandi undirbúning að þátttöku
íslands í heimssýningunni f Montreal í Kanada 1967.
Til fundarins boðuðu þeir
fjórir menn, sem mest hafaunn-
ið til þessa að fyrirhugaðri þátt-
töku Islands í sýningunni: Agnar
Kl. Jónsson, ráðuneytisstjóri ut-
anríkisráðuneytisins, Gunnar J.
Friðriksson, formaður Félags ísl.
iðnrekenda, Þórhallur Ásgeirs-
son, ráðuneytisstjóri viðskipta-
málaráðuneytisins og Skarphéð-
inn Jóhannesson arkitekt.
Nefndarstörf í undirbúningi.
Agnar Kl. Jónsson gerði í upp-
hafi fundar grein fyrir tilefni
hans, síðan fluttu skýrslu um
undii-búning að þátttöku Islands
í heimssýningunni þeir Gunnar
(sem haft hefur með höndum
framkvæmdastjórn fyrir íslenzku
sýninguna) og Skarphéðinn, en
Þórhallur Ásgeirsson reifaði til-
lögur um áframhaldandi starf-
semi og annan undirbúning að
þátttöku Islen'dinga. Nokkrar um-
ræður urðu að lokum.
Það var samþykkt á fundinum
að þeir fulltrúar sem til um-
ræðufundarins í gær voru boð-
aðir mynduðu, ásamt fleiri full-
trúum er kynnu að bætast við
síðar, einskonar sýningarráð af
Islands hálfu. Ráðið mun síðar
skipta með sér verkum og voru
tilnefndar á fundinum fjórar
undirnefndir: menningarmála-
nefnd. vjðskiptamálanefnd, ferða-
má'la- otg upplýsinganefnd og
fjármálanefnd. Munu undir-
Framhald á 3. síðu.
1 Kennsla hefst í dag í ný-
stoínuBum reiðskóla ó Bala
Það er ekki á hverjum
degi að blaðamönnum er
boðið á hestbak. en þetta
gerðist þó í gær, í tilefni
af opnun nýs reiðskóla á
Bala i Garðahreppi Það er
frú Hedi Guðmundson leir-
kerasmiður sem fyrir skólan-
um stendur og er hann fyrst
og fremst ætlaður börnum,
en einnig verður rekin í sam-
bandi við hann margháttuð
hestamennskustarfsemi önn-
ur svo sem hestaleiga um
helgar, útreiðartúrar undir
leiðsögn kennara og kaffi-
sala fyrir hestamenn á sunnu-
dögum.
Aðalkennari Reiðskólans á
Bala verður Peter Behrens,
þýzkur að ætt, en talar rejp-
rennandi íslenzku Hann er
þaulvanur reiðkennarj. en
auk þess þekkir hann ís-
'lenzka hestjnn sérstaklega
vel og hefur unnið sem tamn-
ingameistarj hér á landi i
brjú ár Mun hann ejnkum
sjá um kennslu eldri barn-
anna, en Hedi sjálf ætlar að
kenna þejm yngri og ejns
framhaldsflokkum stúlkna.
Aðaláherzla við kennslu
bamanna verður lögð á um-
gengni við hestinn. að venja
börnin af að vera hrædd við
hann og kenna þeim að
skynja hann. Þá verður Þeim
að sjálfsögðu kennt að sitja,
beizla og stjóma reiðskjót-
anum Kennt verður i flokfc-
um 6 bömum í hverjum
og er hvert námskeið tíu tímr-
ar, tveir í viku. o:g kostar
kr. 700. Innifalið í verðinu
er fullkomin slysatrygging
og keyrsla frá og að strætis-
vagnastöð í Garðahreppi;
Þau Hedj og Peter sögðu
að hestamennska á fslandi
væri talsvert ólík þyí sem
tíðkaðist í öðrum löndum og
væri aðalmunurinn sá, að er-
lendis værj litið á reið-
mennsku sem íþrótt með til-
heyrandi keppni og verð-
launakapphlaupi en hér færi
fólk á hestbak sér til ánægju
og skemmtunar. Þau luku
miklu lofsorði á íslenzka
hestinn og kváðu aðalmun-
inn á honum og öðrum. að
hann hefði meiri persónu-
leika og væri sjálfstæðari í
sér en annarsstaðar.
Reiðskólinn á Bala á sjö
hesta og eru allir fullkom-
lega tryggðir bæði hvað
snertir hesta og knapa.
Auk kennslu fyrir börn
mun skólinn leigja út hesta,
m.a. er í ráði að gefa far-
þegum flugfélaganna, sem
hér dveljast millj ferða til
að sjá eitthvað af landinu.
kost á að komast þama á
hestbak. Þá verður háegt að .
fara í útreiðartúra um helg-
ar undir leiðsögn kennara
skólans.
Einnig ætlar Hedi Guð-
mundsson að hafa frá og með
vorinu kaffisölu á Bala á
sunnudögum fyrir hestamenn
frá Reykjavik og annarsstað-
Lagt af staði. — Á myndinni sjást frá vinstri Björn Thors frá Morgunblaðinu, Guðrún Egil-
son frá Tímanum, Hedi Guðmundsson og litla dóttir hcnnar Birgit, nýorðin 4 ára, harð-
dugleg hestakona.
ar að sem eru í útreiðartúr-
ur og þurfa að hressa sig
og hvíla hestana. Verður þá
hestunum veittur tilheyrandj
aðbúnaður líka.
Auk reiðnámskeiðanna er i
ráði að hafa 1—2ja vikna
námsdvöl fyrir börn í sum-
ar og læra þau þá hálfian
daginn að sitja hest. en hinn
helminginn fá þau að læra
leirkerasmíðj.
Sem áður segir gafst blaða-
mönnum kostur á að skreppa
á hestbak og tófcst að mörgu
leyti vel, ekki nema einn datt
af baki og tveir fóru sjálf-
viljugir af þegar þeir höfðu
ekfcf lengur stjóm á hestun-
um. Langbezt stóð sig Ólafiur
Tynes af Alþýðublaðinu og
lét hvorki hestinn setja sig
af né gafst upp og reið glœsi-
lega í hlað að lokjnni ferð.