Þjóðviljinn - 09.03.1966, Side 5
Miðvifiudagur 9. marz 1966
ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 5
ÁRBÓKARHEFTI
ÍÞRÓTTABLADS
Frá Læknafélagi Islands og Læknafélagi Reykjavíkur
Skrifstofa Læknafélaganna er flutt í DOMUS MEDICA
við Egilsgötu.
LÆKNAFÉLAG fSLANDS.
LÆKNAFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Frá Læknafélagi Reykjavíkur
Aðalfundur Læknafélags Reykjavíkur verður haldinn miðviku-
daginn 9. marz kl. 20.30 í DOMUS MEDICA.
LATID EKKI SLYS
HAFA AHRIF A
FJARHAGSAFKOMU YDAR
KR sigraði ÍR 68:57 í
körfuknattleiksmótinu
E Um helgina voru leiknir tveir leikir í fslandsmót-
inu í körfuknattleik í 1. deild. Á laugardagskvöldið sigr-
aði KFR ÍKF með 72 stigum gegn 63 eftir jafnan og
spennandi leik, og á sunnudagskvöld unnu KR-ingar ÍR
68—57. Einnig voru leiknir tveir leikir í II. deild.
1. KFR — ÍKF 72:63 (40:31)
Fyrstu mínútumar var leik-
uriim mjög jafn og spennandi
og barátta mikil. Eftir 5 mín-
útur er staðan 8:8 og 3 mín.
síðar 16:15 fyrir KFR. Síðan
ná KFR-ingar smám saman
yfirhöndinnj og ná 10 stiga
forskoti en j hálfleik var
staðan 40:31, KFR í hag.
Munurjnn helzt sá sami fyrstu
mínútur siðari háifleiks, en
eftir nokkrar mínútur tóku
IKF-ingar að sækja sjg og um
miðjan hálfleikinn var staðan
50:49 KFR í hag. Hélzt leik-
urinn svo jafn þangað til 4—5
mín. eru til leiksloka að KFR
nser góðum leikkafla o.s ná
þ«ir yfirhöndinni, komast 12
stig yfir og það nægði þeim
til sigurs.
Beztjr í KFR liðinu voru
Sig. Helgason með 24 stig og
átti hann nú sinn bezta leik
4 mótinu Oig var mjög góður.
Marinó Sveinsson var og ágæt-
ur með 14 stig. Þórir Magnús-
son var allsæmjlegur og setti
18 stjg I liði IKF var Frið-
þjófur beztur og settj 5 stig,
en tók mörg fráköst, en hann
fór útaf er 5 mvn. voru eftir
af lejk, þar sem hann hafði
fengið sína fimmtu villu og
ef til vill hefur það kostað
IKF sigurinn.
Fyrr um kvöldið léku í 2.
dejld HSK (Skarphéðinn) og
UMFS (Skallagrimur frá Borg-
arnesi) Og sigruðu þeir fyrr-
nefndu eftir hnífjafnan leik
og spennandi lengst af með 67
stjgum gegn 47 en í hálfleik
var staðan 22:20 fyrjr Skarp-
héðin.
Skarphéðinsliðjð komst ekki í
gang fyrr en um miðjan síð-
arj hálfleik, en þoir sjgruðu hó
örugglega. Beztjr í liði HSK
voru þeir Magnús Sigurðsson
og Ólafur Haraldsson. í Skalla-
grímsiðinu voru beztir Andrés
og Þórður,
KR — ÍR 68:57 (32:23)
KR-ingar byrjuðu mjög vel
og komust 10 stig yfir á fyrstu
mínútunum og { raunjnni gerði
það út um leikinn, því það
sem eftir var leiksjns hélzt
bilið um 10 til 12 stig Svæð-
ispressa KR-inga gekk vel og
fengu þeir margar körfur út
úr henni, ÍR-ingar misstu
margar sendingar út í sandinn
sakir ónákvæmni og einnjg
voru þeir mjÖg óheppnir í
körfuskotum í byrjun og reynd-
ist það hafa úrsljtaáhrifin í
leiknum. í hálfleik var staðan
32:23 fyrir KR. Síðari hálfleik-
ur var alveg eins og sá fyrri.
munurinn hélzt sá sami allan
lefkinn út í gegn.
Liðin
KRÚiðið átti nú góðan leik
og var sigur þeirra raunveru-
lega aldrei í hættu. Langbezt-
ir ; liðinu voru þeir Kolbeinn
og Gunnar sem áttu báðir mjög
góðan lejk. Ágætir voru og
Guttormur Ólafsson og Einar
Bollason. Stig KR skoruðu
Einar 16, Guttormur 14, Gunn-
ar 13, Kolbeinn, 10 Kristinn
8 og Jón Otti Ólafsson 7.
ÍR-liðið er ekki nógu veU
leikandi, og einnig vantar þá
meira öryggi í körfuskoitum. —
Beztir voru Hólmsteinn eink-
um framan vaf, og Tómas. Stig-
in skoruðu ' Agnar Friðriksson
24 stig, Hólmsteinn 13. Tómas
9, Sig. Gíslason 7 Viðar Ól-
afsson og Jón Jónasson 2 stig
hvor.
Dómarar voru Guðjón Magn-
lisson orr Einar Oddsson og
dæmdu þeir mjög vel.
Fyrr um kvöldig léku í II.
deild ÍS gegn UMFS og var
þar um einstefnu akstur að
ræða að körfu Skallagríims.
ÍS sigraði mefi yfirburðum
71:30. f hálfleik var staðan
39:10. Er greini’legt ag bar-
áttan í II. deild mun standa
milli fs og Skarphéðins. At-
hygli í leiknum vakti Grétar,
leikmaður ÍS. Hann átti mjög
góðan lei'k og skoraði 23 stig.
Einnig var Jóhann Anderssen
góður.
Starfsstúlkur óskast
Tvær starfsstúlkur vantar nú þegar í eldhús
Kleppsspítalans. — Upplýsingar gefur matráðs-
kcmah í síma 38160.
■ Árbók íþróttablaðsins
er nýkomin út, þó ekki í
bókarformi, því að það leyf-
ir fjárhagurinn ekki, heldur
sem fyrsta tölublað blaðs-
ins þetta ár. — Blaðið er
með stærsta móti og hefur
að geyma yfirlitsgreinar
um 11 íþróttagreinar árið
1965. Svo stórt íþróttablað
hefur ekki verið gefið hér
út síðustu árin, það var að-
eins í sambandi við Olymp-
íuleikana t.d. 1948, að blað-
ið var stærra.
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ hefst á
yfirliti um starfsemi Iþrótta-
sambands Islands starfsárið
1965. Síðan eru í blaðinu yfir-
litsgreinar fyrir árið 1965 um
11 íþróttagreinar af þeim 16,
sem hér eru iðkaðar.
Þær 5 íþróttagreinar, sem
ekki eru gerð skil í blaðinu,
eru blak, skautahlaup, fimleik-
ar, leikfimi og róður, en nokkr-
ar greinar um þessi efni urðu
síðbúnar.
öllum helztu íþróttagreinun-
um eru gerð ýtarleg skil. örn
Eiðsson ritar um frjálsar í-
þróttir, Hallur Símonarson uín
knattspymu, Kristján Bene-
diktsson um badminton, Sig-
urður Jóhannsson um judo,
Kjartan Bergmann Guðjónsson
um glímu, Stefán Kristjánsson
um skíðaíþróttir, Leo Schmidt
um skotfimi, Sv. Snorrason um
golf, Alfreð Þorsteinsson um
handknattleik, Sólon Sigurðs-
son um sund og Bogi Þorsteins-
son um körfuknattleik.
Getið er um 12. landsmót
UMFl, sem haldið var á Laug-
arvatni s.l. sumar og annað
efni er í blaðinu, sem prýtt er
f jölda mynda. ÍÞRÓTTABLAÐ-
IÐ er gefið út af Iþróttasam-
bandi Islands, ritstjórar eru
þeir Hallur Símonarson og örn
Eiðsson, í blaðstjóm eru Þor-
steinn Einarsson, Benedikt
Jakobsson og Sigurgeir Guð-
mannsson.
heimsmeist- I
■
araliðinu
■
■ |
■
— Myndin var tekin í ■
íþróttahölinni j Laugar- :
dal um helgina. Fremst á j
myndinni sjást nokkrir ■
rúmensku handknattleiks- ■
mannanna sitja á hvíld- ■
arbekk, en úr sætum sín- j
um hafa risið tveir farar- j
stjórar þeirra, hinn frægi ■
þjálfarj heimsmeistaranna ;
Ioan Kunst (til hægri) og :
helzti aðstoðarmadur hans. j
Það vakti mikla athygli í j
Laugardalnum á laugardag j
og sunnudag hve „málglað- ■
ir“ þessir tvejr félagar j
voru; má segja að l>cir liafi j
ekki þagnað þær tvær j
klukkustundir sem lands- •
)eikirnir tóku — þeir voru i
að stjórna mejstaraliðinu :
og ekkert sparir á orðin. j
— Ljósm. Þjóðv. A.K. j
Fyrstudeildarkeppnin er nú
hálfnuð og er staðan þessi:
KR 4 0 0 325:219 8 st.
Á 3 0 1 248:275 6 Rt.
ÍR 2 0 2 268:248 4 st.
KFR 1 0 3 289:312 2 st.
IKF 0 0 4 197:283 0 st.
TRYGGINGAFÉLAGIÐ HEIMIRS
LINDARGÖTU 9 • REYKJAVIK SÍMI 22122 — 21260
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Dómarar voru Guðmundur
Þorsteinsson og Hilmar Bjama-
son og dæmdu þeir allsæmi-
leg*.
LÆKNAFÉLAG REYKJAVfKUR.
Á