Þjóðviljinn - 09.03.1966, Side 7

Þjóðviljinn - 09.03.1966, Side 7
Miðvtkudagur 0. marz 1966 — ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA ^ ájfe cQx helmlllO og vlð ■ Einhvemtíma fyrr í vetur birtum við myndir frá tízkusýningu á heimil- issíðu blaðsins og lofuðum þá, að síðar yrðu birtar sér- stdklega myndir af Mari- mekko kjólunum, sem sýnd- ir voru á sömu sýningu og vöktu ósvikna aðdáun á- horfenda. Síðan hefur varla Leiðinlegt ef allar konur væru eins og fyrir- myndar dúkkur Margir eru þó á öðru máli. Marimekko fatnaðurinn hefur fljótlega orðið vinsæll alstað- ar þar sem hann hefur verið til sölu, ekki sízt sökum þess. hve hentugur og þægilegur hann er og hve vel kjólarnir fara á öllum konum, eldrj og yngri, hvemi« sem þær eru i laginu Þá hlýtur það lí'ka að teljast stórkostur á þessum tímum hinna hröðu breytinga í tízkuheiminum, að Marim- ekko fer sínar eigin leiðir. Marimekkokjóllinn er alltaf jafn mikið — eða Htið — í tízku. En hann er alltaf „öðru- vísi“ sker sig úr, vekur at- hygli, þótt hann sé sigildur. Og fleira kemur frá Marim- ekko en baðmullarkjólar. Eyr- irtækið framleiðir líka fallega ullarkjóla glæsilega samkvæm- iskjóla svuntur °g barnafatn- að, náttföt, hatta pottaleppa, regnhlífar, leikföng keramjk, og margt fleira. Marimekko búðir hafa á und- anförnum árum skotið upp kollinum í mörgum löndum ut- an Finnlands, svo sem Banda- rikjunum. Holiandi, Sviss, Eng- landi, Þýzkalandi, Frakklandi. Kanada Belgiu, Svíþjóð, Ástr- aliu Hér á landi fást Marim- ekkokjóiarnir í lítilli búð við Skólavörðustíginn, Dimmalimm. Og það eru kjólar þaðan sem sjást á meðfylgjandi myndum. Marimekko fyri rtækið í Finn- landi er orðið geysi stért og voldugt. Stofnandi þess og for- stjórj er kona, sem nú er á sextugsaldri Armj Ratia, sér- vjtur og hefur sínar eigin skoð- anir á hlutunum, sem koma mörgum á óvart. Hún stundaði nám i listaskóla þegar hún var ung, gifti sig siðan og ejgnað- ist þrjú böm Eiginmaðurinn er forstjóri fyrir öðru fyrir- tæki, Náttföt á daginn Uppáhaldsklæðnaður þeirra hjóna eru náttföt — að sjálf- sögðu frá Marjmekko. Og þau láta sér ekki naegja að gsnga sjálf í náttfötum allan daginn þegar þau eru heima hjá sér. segir Sigrún Gunnlaugsdóttir kaupkona í Dimmalimm, sem hefur heimsótt hjónin í hálf- gerðri höl] sem þau búa i skammt frá Helsinki, heldur heimta þau þennan klæðnað lika af gestunum. og hafa full- komið nokkur heimilissíða og þar af leiðandi ekki heldur neinar Marimekko myndir. m MARIMEKKO. ICemur frá Finnlandi, en engu þor- um við um það að spá, hvort það er orðið álíka hugtak á íslandi og í öðr- um löndum álfunnar. Sum- ir álíta, að þetta séu ekki annað en litsterkir morgun- kjólar, sem ekki sé hœgt að nota nema í hæsta lagi við húsverkin heima hjá sér á morgnana. Eða víð tjöld til- valin fyrir feitar konur og verðandi mæður að skýla vexti sínum og tilvonandi tví- eða þríburum. Myndirnar • Stúlkurnar hér á síðunni sem hafa klæðzt Marimekko kjól- unum fyrir Þjóðviljann, eru þær sömu og sýndu á tízku- sýningunni á Sögu í vetur. (Ljósm. vh). ast það nauðsynlegt. Gömul, vitur kona sagði einu sinni við mig: Allar konur í heimi eru óhamingjusamar. Það er bara mismunandi hvernig þær taka því! — Ailt í lífi minu, sem hefur verig slæmt, hræði- legt. — stríðið, einkasorgir, hefur samt sem áður oröjðtil góðs. Maður’ neýðist t’il áð 'eggja vandamálin niður fyrir sér og segj,a vig sjálfan sig: Hér eru'þáú olirVeldÖ' rfú þáíi mikilvægustu og reyndu að leysa þau eða a.m.k, að kom- ast yfir þau. Hin skaltu svo bara skilja eftir. Kannski tek- ur það ár, kannski alla ævina að komast gegnum þau, — en hvað með það? Það eru ein- mitt vandamálin sem eru lif- ið. God-damn-hell! , Konur og föt Um konur og föt segir for- stjóri Marimekko; Fjöldaframleiðsluföit eru orð- in staðreynd um allan heim. En betra væri að konur við- urkenndu sjálfar, að þær eru annaðhvort risastórar eða smá- vaxnar — og tækju því eins og það er. Það væri hræðilega leiðinlegt ef allar konur litu út eins og fyrirmyndar dúkk- ur. Meira að segja feita fæt- ur á að halda upp á — hugs- ið ykkur bara frú Roosevelt með nýja fætur — ja, þá væri það ekkj lengur hún. Eða Ninu Krustjoff með þvengmjótt mitti. Kvenfólk á svo sannar- lega að hafa leyf; til að vera mismunandi — já og meira að segja feitt! Auðvitað eru til glæpamenn jnnan fjöldafram- leiðslunnar, sem reyna að græða á óþroskuðustu og lægstu dagdraumum fólks. Þeir gleyrpa því sem hver einasti myndhöggvari málari, rithöf- undur og mannfræðingur veit, að fólk er mismunandi o<r að það er hreint og beint skil- yrði lífsins. Margir karlmenn ímynda sér, að konur klæði sig til að ganga í augun á þeim, — eða á öðru kvenfólki. En Armi Ratia veit betur: Auðvitað klæðir kona sig til að þóknast sjálfri sér. Ég sjálf vel fötin alltaf til að vera ein af hinum sjö konum inni í mér! Afstaða karlmanna til Mar- imekkokjólannaermjög breyti- leg Sumir t.d. arkitektar, verða strax þeir verði að betur fer er sú tegund karl- manna þrpðum útóatiðl.En það er alltaf ákveðin afstaða frá karlmönnum — annaðhvort hatur eða ást Ekkj er hægt að segja, að Marimekko kjólamir séu sexý, segja sumir. Það er konan sem er sexý, segir Armi, en ekkj kjóllinn. Sexý kona er alltaf sexý í hverju sem hún er. Við Marimekko fyrirtækið vinna á fjórða hundrað manns — allt konur Þar kemur karl- maður hvergi nærri. Það eru konur sem sníða, konur sem sauma, teikna mála, konur á skrifstofunum, konur við gólf- ræstinguna Og þegar sýna þarf viðskiptavini nýjar flík- ur eru engar sérstakar sýn- ingarstúlkur svo og svo háar og grannar ejns og maður á að venjast í öðrum tízkuhúsum, heldur þær sem eru hendi næst. Stúlkan á skrifstofunni, sendillinn eða þvottakonan. Með þessu vih fyrirtækið sýna og sanna að Marimekko flík- umar hæfi öllum. Mega karlmenn gráta? Af að umgangast svo marg- ar konur daglega, segir Armi Ratia, hef ég lært það að konur hafa alltaf eitthvað að tala um, og að þær eru dásam- legir vinir — Þegar þær eru vinir. Ég held að vinátta karl- manna sé ekkj eins mjkils virði — þeir fiska, fara á veiðar og tala um stríðið Hfimur karl- mannanna er svo reglulegur, svo áþreifanlegur. Líf konunn- ar er fullt af vandamálum Jú. mér þykir mjög vænt um kon- ur, alveg jafnt og um karl- menn — og mér þykir ákaf- lega vær.t um karlmenn! Annars þekkj ég mjög fáa raunverulega karlmenn. Það er mjög rangt að ala drengj upp eins og hetjur. sem ekki mega gráta. Mér finnst það svnd og skömm að karlmenn eiga allt- af að vera sterkir og mega aldrei sýna veikleika. án þess að þá sé strax litið á þá sem aumingja og bleyður. ar kjstur af náttfötum til réiðu í anddyrinu. f dagstofunni eru engin hús- gögn, en margföld röð af háum pottum með blómum í og púð- ar og sessur á gólfinu, sem hver orf einn raðar saman sjálf- ur eins og bezt fer um hann. í finnska gufubaðið saunu, er faríð morgun’, kvöld 'og miðjan dag — og stundum H'ka á nótt- unni. Uppáhaldsdrykkur frúar- innar er karnpávín, helzt ljós- Fólk á að hafa leyfi til að vera mismunandi, já — og meira að segja feitt. rautt. en hún heldur líka mik- ið upp á ananassafa og mjólk. — Eiginlega er þetta allt hálfgert kraftaverk, segir Armi Rati-a um Marimekko, því að ég veit ekkert um kjóla — en það er kannskj eins gott. Ég hef engan áhuga á fötum og gæti ekki einu sinni saumað vasaklút. Ég held ekkj að góð- ir tízkuteiknarar hugsi í smá- atriðum en það má heldur ekki fara of langt í að sleppa þeim, þá verður kjólinn ,,þurr“. Hjá okkur er venjulega bara eitt atriði til skreytjngar á kjólnum — liturinn hefur sinn persónuleika sniðið sömuleiðis það er nóg. Litir geta táknað villta gleði, yndislega atburði — hreinsun. Afstaða fólks til lita er breyti- leg á mismunandi aldri og ýmsum árstímum, 'Fyrir sum- um litum er maður blindur, kannski svo árum skiptir. kannskj alla ævina. Og fyrir okkur, sem alltaf erum að reyna við liti, eru sumir litír svo nýir að við getum alls ekkj búið tþ lita- prufu, en verðum að koma með hlutjna til litameistarans. Súr- mjólk — þurrt hey — mjúk- brúnn litur ungs fola, já já, hesturinn er tekinn með Og úr því és minnist á hesta, ejnn af finustu litum sem til er. er liturinn á nýjum hrossaskít. Allar konur eru óhamingjusamar Um hamingjuna segir Armi Ratja: Ég kæri mig ekki um ham- ingjuna. Hún gerir mig strax tilfinningakalda og tortryggna. Hamingjan verður mér aidrei hliðholl í einkalífi mínu og ég held, að mér muni aldrei finn-

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.