Þjóðviljinn - 30.03.1966, Side 1
Aðalforstjóri Swiss Aluminium telur
sumningana hér þá hagstæðustu sem
auðhringurinn hefur náð:
Raforkan langódýrust hér-
Við einir sviptir dómsvaldi
□ Aðalforstjóri auðhringsins Swiss Alumini-
um Emanuel R. Meyer skýrði frá því í viðtali við
blaðamenn í gær að HVERGI í HEIMINUM, þar
sem hringurinn starfrækir fyrirtæki, fái hann raf-
orku á jafn lágu verði og hér. í Noregi er verðið
nú 13,76 aurar, en hér á aðeins að greiða 10,75
aura á kílóvattstund.
□ Aðalforstjórinn skýrði einnig frá því að ís-
land væri EINA LANDIÐ í HEIMI, sem fallizt
hefði á að láta alþjóðlegan gerðardóm úrskurða
deilumál við hringinn. í öllum öðrum löndum þar
sem hringurinn starfrækir fyrirtæki eru innlend-
ir dómstólar látnir dæma um deilumál.
□ Aðalforstjórinn staðfesti einnig að ísland
hefur sérstöðu í því að hér á EKKI AÐ HREINSA
EITRAÐAR LOFTTEGUNDIR frá bræðslunni, en
það er yfirleitt talin nauðsyn í öðrum Evrópu-
löndum, til að mynda föst regla í Noregi.
Myndin var tekin viö undirskrift alúmínsamningsins. Sitjandi frá vinstri eru: Emanuel R. Meyer
aðalforstjóri Swiss Aluminium, Jóhann Hafstein og Poul Miiller framkvæmdastjóri Swiss Alumin-
ium. Standandi frá vinstri: Willi Hámmerli lögfræðilegur ráðunautur Swiss Aluminium, Hjörtur Torfa-
son, Eiríkur Briem, Steingrímur Hermannsson, Jóhannes Nordal, Brynjólfur Ingólfsson, John B.
Rhinelander Iögfræðingur og Einar B. Guðmundsson.
j Dragnóta- j
j veiði bönnuð j
j í Faxaflóa J
Fjórir alþingismenn í öll- j
um flokkum í efri deild !
■ flytja frumvarp um að ■
j dragnótaveiði verði bönn- ;
j uð í Faxaflóa. Flutnings- j
! menn eru þeir Jón Arna- !
■ son, Asgeir Bjarnason Björn j
j Jönsson og Friðjón Skarp- j
! héðinsson. Meginstuðningur- !
; inn fyrir flutningi tillög- ■
j unnar, er í greinargerð ■
sagður sóttur í grein Jóns j
■ Jónssonar, fiskifræðings í ■
j 4. tölubl. Ægis 1966, en þar ■
j mun aftur byggt á niður- :
: stöðum alþjóðlegrar fiski- !
: fræðinganefndar, sem 5
■ greint var frá í blöðunum j
□ Einnig á ágrreiningur um framtöl að FARA
FYRIR ALÞJÓDLEG ENDITRSKOÐUNARFYR-
IRTÆKI en ekki íslenzka aðila.
280 þús. kr. Húsnæðismálastjórnar-
lán kostar á þriðju miljón króna
— með sömu verðbólgu næstu 25 árin og verið
■ Þrír þingmenn Alþýðubandalagsins í neðri deild, Ein-
ar Olgeirsson, Eðvarð Sigurðsson og Geir Gunnarsson,
leggja til að vísitöluákvæðið af lánum Húsnæðismála-
stjórnar verði afnumið, en á fundi deildarinnar í gær
mælti Einar Olgeirsson fyrir frumvarpi um þetta efni.
Forstjórinn hóf mál sitt á því
að segja nokkuð frá auðhringn-
um Swiss Aluminium. Hann var
stofnaður 1889 og var fyrsta al-
úmínfyrirtækið í Evrópu sem
notaði. raforkuvinnslu. Hringur-
inn hefur nú deildir víða um
heim, og er einn af þeim tíu
stærstu alúminhringum sem
framleiða 90% af heimsfram-
leiðslunni Hann kvað eigend-
uma vera Svisslendinga. um
12.000 hluthafa, en auðmagn frá
öðrum löndum væri ekki í
hringnum. Lagði forstjórinn
mikla áherzlu á almenningseign
f auðhringnum og lýsti yfir því
að forustumenn hringsins væru
ekki af auðmönnum komnir,
heldur óbreyttum borgurum! .
Mikil ismyndun hefur átt sér
stað i Þjórsá fyrjr ofan Búr-
fell Hefur mikiJ grunnstinguls-
stífla skapazt fyrir ofan virkj-
unarstaóinn og rennu- bannig
mjkil kvisl úr ánni yfir í svo-
nefnda Rauðá vestur . Þjórs-
árdal — hefur þannig dávænn
hluti af ’ánni breytt um farveg
og rennur allt aðra leið fram
hjá hinum fyrirhugaða virkjun-
arstað.
Þetta voru álitin svo alvarleg
tíðindj sama daginn og undir-
Allir þættir framleiðslunnar
Hringurinn fjallar um alla
þætti alúmínframleiðslu, frá
námuvinnslu til fullunnins varn-
ings. Þó hefur hann aðeins full-
vinnslufyrirtæki í Afríku, en
ekki í Evrópulöndum. Miðstöð
hringsins er í Sviss, þar eru 10%
af verksmiðjum hans. en einnig
hefur hann fjárfest mikið í Vest-
ur-Þýzkalandi, ítalíu, Bandaríkj-
unum og Englandi. Auk alúmín-
framleiðslu er einnig um að ræða
plastframleiðslu á vegum hrings-
ins.
Aðalhráefnið, báxít, lætur
hringurinn vinna úr námum í
Suður-Frakklandi, ítalíu, Grikk-
landi og Sierra Leone. Einnig er
Framhald á 2. síðu.
skrift fór fram undir samnjng
við svissneska alúmínhringinn,
að dr. Gunnar Sigurðsson yf-
irverkfræðingur Landsvjrkjunar
fór í fyrramorgun á sjö mílna
skóm þarna upp eftjr og athug-
aði frekari aðstæður Ekkj mun
verkfræðingnum hafa litizt á
blikúna og steinhljóð var hjá
alúmínmálgögnunum í gærdag.
Sigurjón Rist, vatnamælinga-
maður mun einnig hafa farið
þama uppeftir og mælt þann
hluta af ánni, sem breytt hefur
Einar sagði í ræðu sinni að það
hefði verið yfirlýst stefna allra
stjórnmálaflokka að allir ættu
sínar íbúðir og hefði þannig ver-
ið unnið að þeim málum að nú
um farveg og. var hann ekki
kominn aftur til borgarinnar í
gærdag.
Þjórsá mun nú vera sam-
fellt undir íis frá Búrfelli upp
að ármótum Tungnár og þessu
fyrirbrigði hefur Sigurjón Rist
lýst áður j greinargóðum skrif-
um sínum um ísmyndanir í
Þjórsá.
Svona kynnjr þetta mikla
vatnsfall sjálft hiiðar sínar
sömu daga og örlagaríkar á-
kvarðanir eru teknar.
ættu 80—90 af hundraði fag-
lærðra verkamanna sínar íbúðir
en 70—80% ófaglærðra. Og þetta
hefði áunnizt í fyrsta lagi með
þrotlausum þrældómi húsbyggj-
enda sjálfra og í öðru lagi með
verðbólgunni sem hefði læ'kkað
lánin miðað við vaxandi verð-
mæti fasteignarinnar.
Hiris vegar væru allir á einu
máli um að draga þyrfti úr verð-
bólgunni, en þá þyrfti líka að
gerbreyta lánapólitíkinni. Lánin
yrðu að vera til 40—70 ára og
með 2—3% vöxtum eins og
verkamannabústaðalánin voru
upphaflega. Væri lánapólitíkinni
ekki breytt jafnhliða, væri hrein-
lega komið í veg fyrir að al-
mennjngur gætj eignazt eigin í-
búðir.
Einar benti á að undanfarin
tvö ár síðan húsnæðislánin voru
vísitölubundin hefði ekki dregið
úr lánabeiðnum til Húsnæðis-
málastjórnar en það stafaði af
því að fólk gerði sér almennt
ekki grein fyrir því hvílíkur klafi
vísitölutryggt lán yrði á herðum
húsbyggjenda. Nefndi Einar um
þetta svofellt dæmi:
Fái íbúðareigandi lán að
upphæð 280 þús. kr. til 25
ára svo sem nú er ráð fyrir
gert I lögum, og eigi hann að
Fyrir fundinn hafði fulltrúa-
ráð Alþýðuflokksins í Reykjavík
samþykkt að raða þannig
í fjöigur efstu sæti fram-
boðslista flokksins að Ósk-
ar Hallgrímss'on rafvirkj yrði
í efsta sæti (héldi sínu gamla
sæti), Páll Sigurðsson trygginga-
yfirlæknir yrði í öðru æti, Bárð-
hefur, 10% á ári
borga vísitölu á þetta lán og
vexti af því og haldi verð-
bólgan áfram á sama hátt og
gerzt hefur undanfarin ár, —
en þá hefur hún verið 10%
á ári, — þá yrði hann i stáð
þeirra jöfnu árgreiðslu annui-
tetsgreiðslu, sem ella væri
Framhald á 10. síðu.
ur Daníelsson verkfræðingur f
þriðja og Björgvin Guðmundsson
deildarstjóri í viðskiptamálaráðu-
neytinu í fjórða sæti. Á fund-
inum í fyrrakvöld, sem boðað
var til af Alþýðuflokksfélagi
Reykjavíkur, Kvenfélagi Alþýðu-
flokksins og Félagi ungra jafn-
Fnamhald á 2. sáðu.
Þ/érsé breytír farvegi sínum
Bárður felldur ár 3. sæti
á framboðsHsta kratanna
■ Bárðarævintýri kratanna í Reykjavík lauk snögg-
lega í fyrrakvöld, er- sameiginlegur fundur Alþýðuflokks-
félaganna í bænum felldi fyrrverandi bæjarfulltrúa Þjóð-
vamarflokksins úr 3. sætinu á framboðslista Alþýðuflokks-
ins við borgarstjómarkosningarnar 22. maí n.k.
Munið stofnfund Alþýðubandalags í
Stofnfundur Alþýðubandala gs í Reykjavík héfst kl. 8.30
í kvöld míðvikudag, í samko muhúsinu Lídó. — Allir stuðn-
Reykjavík í Lídó kl. 8,30 í kvöld
ingsmenn Alþýðubandalagsins, sem lögheimili eiga í Reykja-
vík, eru velkomnir á fundinn meðan húsrúm leyfir.