Þjóðviljinn - 01.04.1966, Síða 6

Þjóðviljinn - 01.04.1966, Síða 6
g SIÐA — ÞJOÐVILJINN — Föstudagur 1. aprfl 1966 • Fyiir kóng og föðurland • Ástæða er til að vekja at- hyglj á kvikmyndinni ,,Fyrir kóng og föðurland“ sem verið er afl sýna i Bæjarbíó um þessar mundir. Mynd þessa gerði ágætur kvikmyndamaður, Joseph Los- ey en margir kannast við hann af myndinni .Þjónninn" sem hér var sýnd í fyrra. Efni hennar er sígilt — og alltaf forvitnilegt. þegar hæfir menn fara um það höndum; and- styggð stríðsins. Sagt er frá ungum hermanni í fyrri heims- styrjöldinni, sem einn góðan veðurdag gengur sig burt frá vígvellinum, hann hefur fengið nóg af óþverra skotgrafanna. af rottugangi. limlestjngum og dauða Hann er handtekinn og leiddur fyrir rétt og spurt er hvort hann sé liðhlaupi ,,af ásettu ráði“ eða hvort hann hafi breytt svo í annarlegu sáiarástandi Höfuðsmaðurinn, sem ver hann fyrir herrétti. skyldurækinn séntilmaður kemst að því sér til mikillar furðu, að honum finnst lið- hlaupinn saklaus. Skal sú saga ekki lengur rakinn á þessum stað Gagnrýnendum hefur borið saman um að með þessari mynd hafi Losey unnið þarft verk þó er enn meira íof bor- ið á þann leikara sem fer með aðaihlutverkjð. ljðhlaupann — en hann er sá dæmalausj Tom Courtenay f.Einmana hlaup- ari“ ..Lygarinn Billy“). og ekki sakar að minnast á Dirk Bogarde. sem leikur verjand- ann skyldurækna • Stúdentakvöld- vaka • Stúdentafélag Reykjavíkur efnir tji kvöldvöku miðviku- daginn fyriT páska. 6 apríl n.k í Súlnasal Hótel Sögu. Kvöldvökur félagsins hafa jafnan verið afar vinsælar og er ekkj að efa að fjölmepnt verður að þessu sinni Á kvöld- vökunni verður sjtthvað tjl skemmtunar. M.a. mun ..skemmtilegasti stúdentinn" Ómar Ragnarsson koma fram, en auk þess verður háður hinn merkasti kappleikur milli tveggja hópa. Hefur flogið fyr- ir að nokkrir fynverandi for- rnenn Stúdentafélagsins muni skipa annað liðið — en um hitt liðið er allt á huldu enn Stúdentaliðið gekkst fyrir svipaðri kvöldvöku miðviku- dag fyrir páska á sl. ári, og tókst sá fagnaður mjög vel að allra dómi Fram skal tekjð að öllum er heimill aðgangur að kvöldvök- unni á meðan húsrúm Sögu lejrfir (Frá Stúdentafél Rvíkur). • Vilhjálmur Þ. er líka til í Danmörku • Alle de ar, der nu er fortid, har behandlet os indivituelt, de har veret gode eller dárlige mod os, máske — báde og — hverken det ene eller det and- et — eller slet ikke. (Nýjárshugleiðingar f Söller- öd Tidende). • 20. sýning á Ferðinni til Limbó • N.k. sunnudag verður barna- leikrjtið Ferðin til Limbó sýnt í 20. skiptj j Þjóðleikhúsinu. Aðsókn hefur verið mjög góð, uppselt á flestar sýningarnar og oft hafa færri komizt að en vildu. Rétt er að benda á það að Ferðin til Limbó verð- ur sýnd á skírdag og annan í páskum kl. 3. Myndin er af Ómarj Ragn- arssyni og Margréti Guðmunds- dóttur í hlutverkum sínum. • Málglaðir menn • Lesandi sendir eftirfarandi bréf: ,,Mig langar til að segja fáein orð í fullri hreinskilni inBHHBBm við leigubílstjóra borgarinnar. Ég nota mikið leigubíla, og að sjálfsögðu er skylt að takaþað fram að í þeirra hópi eru menn misjafnir, rétt eins og á meðal annarra starfsgreina. Það sem hér verður á bent, á alls ekki við um alla. En mér er þessa stundina efst í hug að beina til þeirra einni vinsamlegri ráðleggingu. Hún er þessi: Fyrir alla muni, temj- ið ykkur að ónáða farþegana sem allra minnst með óþarfa málæði. — Varla er hægt að ímynda sér hvimleiðara fyrir- bæri en bflstjóra, sem þvingar upp á farþega sinn jafnvel einkamálum, að maður tali nú ekki um pólitískum skoðunum og öðru þvi, sem engum ókunn- um kemur við. Farþeginn neyð- ist til að sitja undir þessu, get- ur að vísu þagað við. — en það gengur stundum illa að fá bílstjóra til að þagna, þegar þeir eru byrjaðir Lengi hefur sú skrítla verið sögð, að rak- arar gætu fengið viðskiptavin- ina til að samþykkja hvaðsem vera skyldi með því að munda rakhnífinn og hvessa á þá aug- un. Um bílstiórana gegnir að vísu: öðru máli. Ramt væri ekki úr vegi að fmvnda sér, að slfk- ur málskrafs-ökubór gæti orðið svo heillaður af eigin munn- ræpu, oð hann leiddi bæði sjálfan sig og farþegana vfirí eilífðina nokkumveginn óum- beðið. Ég hefi reynslu af því að litlu hefur munað á stund- um. Þannig getur verið ástatt fyrir farþega, að hann bein- línis þarfnist þess að fá að vera í friði — óáreittur. Allt tal um gersamlega óviðkom- andi atriði getur þá orkað á hann sem andleg misþyrming; umræðuefni þvingað upp á hann — máske um hluti. sem hann ber ekkprt skvnbraeð á og kærir sicr ekki um að hug- leiða — slfkt orkar eins og kfaftshögg. Látum svo vera bótt bílstjórinn aki ekki óbarfa krókaleið (til þess að geta tai- að lepgur?). nóg er nú samt. Aður fyrr var þetta þó öllu verra, er mér sagt. Þá var bað nefnilega til siðs hjá reykvísk- um bflstjórum að taka líflega bátt f hverju því umræðuefni sem bar á góma meðal far- beganna f aftursætinu. Má senia. að mikil hafi framförin orðið, því að slfkt mun víst sialdan koma fyrir nú til dags. Sem sagt, bílstjórar góðir. Batnandi manni er bezt að lifa. og sama máli gegnir um heila starfsstétt. Og margt má gott um ykkur segja þótt ég sendi ykkur þessa hnútu. • Lengi lifi bændur • Kvöldvakan er helguð bænd- um. Okkur unglingunum er sagt að áður fyrr hafi íslenzk- ir bændur verið svo miklir einstaklingshyggjumenn. að þeir gátu ekkj hugsað sér verra hlutskiptj en að dúsa í tví'býli og nágrannakritur spratt út af hverri hænu, hvað þa af stærri tilefnum. En þessi hugsanaháttur hafi síðan breytzt ákaflega mikið. og allt- af heyrist fleiri og fleiri radd- ir um að finna ný form á sam- vinnu og sameign til að unnt sé að hafa verkaskiptingu, fri- tíma og félagslegt gaman. Má- ske kemur þessi þróun að ein- hverju leytj fram í samtals- þáttum kvöldsins Þriðji f.íanókonsert Beethov- ens á næturhljómleikum. • Fastir liðir eins og venjulega. 13,15 Lesin dagskrá næstu viku. 13,30 Við vinnuna. 14,40 Við sem heima sitjum. Rósa Gestsdóttir les Minn- ingar Hortensu Hollands- drottningar. 15,00 Miðdegisútvarp. Sigur- veig Iljaltested syngur. Hljómsveit Tónlistarháskól- ans í París leikur Sinfóníu nr. 40 eftir Mozart Vand- ernoot stjórnar. Dalis Hope, Giinther Arner-kórinn o.fl. syngja. 16,00 Síðdegisútvarp. The Swinging Blue Jeans. Holly- ridge hljómsveitin, Conny Froboess og Peter Weck, Statler-hljómsveitin o.fl. lejka og syngja. 17.05 Jón Öm Marinósson kynnir sígilda tónlist fyrir ungt fólk. 18.00 Sannar sögur frá liðn- Eftir STUART og ROMA GELDER 56 um hversdagslega. standa þau ekki lengi við. Hið skásta sem hægt var að segja um betta svar. var, að ekki hefðu piltarnir verið færð- ír i spariföt sín gvo við gæt- um séð hve fínir þeir væru, og hve mjog ástandið hefði brevtzt til batnaðar. eftir að umbæturnar komust á. en lík- leera bótti okkur samt að þeir væru svona til fara af bví að þeir ættu ekki neitt skárra að klæðast (. Sera var áður bað klaustur f Tíbet. sem 'opnað var. I bók- inni Lhasa the Hooly City, segir F Speneer C’hapmann: „I Dre- pung er fleira af Mongólum. Kalmúkum og öðrum útlending- um. en ( Sera. enda fær Dre- pung orð fvrir að vera hlvnnt Kína en Sera þvkir þjóðrækn- ara“ — og má betta kaiiast heldur kvnlega að orði komizt með tilliti tii bess. að kínversk- ir keisarar. sem óttuðust vald Drepungs meira en annarra klaustra ievfði ekki að þar væru fleiri munkar en 7700 og var gefin út sérstök tilskipun. Við þurftum ekki að spyrja ábótann hvort það væri satt, sem Dalai Lama hafði heyrt og tekið trúanlegt, að Kínverjar hefðu ráðizt á klaustrið „í hefndar- og skemmdarhug“ og lagt það í rústir í uppreisninni árið 1959 Það hefði ekki verið unnt að fela fyrir okkur nein- ar meirihóttar skemmdir jafn- vel þó vel hefði verið við þær gert, við hefðv.m hlotið að sjá hatta fyrir. "íkki fundum við nein merki um langvinn hern- aðarátök, frá þvi er kommún- istar börðu á klaustrinu og munkunum unz vfir lauk. Ábótinn hefði ekki verið staddur bam- þennan dag, sem við hittum hann. ef hann hefði tekið bótt ( uppreisninni. en hann var staddur f Sera með- an hún stóð. — Ég held. sagði hann, — að firvöld klaustranna og að- allinn — sumir beirra en ekki hllir — geti ekki sætt sig við að valdi þeirra hafi verið hnekkt. Stjómin ( Peking gaf heim tækifæri og tfma til að koma umbótum á. Þeir kusu heldur að trúa því, að fólkið mundi styðja þá í því að sigr- ast á kommúnismanum. — f Sera var alltaf hafður her, en ekki nógu sterkur til að berjast við herflokka búna nútíma vopnum. Byssur og skothylki voru flutt frá vopna- geymslum f Potala löngu fyrir uppreisnina f marz 1959. svo að þó sagt væri að Kínverjar hefðu crðið fyrri til, sýndist okkur það vera á hinn veginn. Við sögðum þeim reyndar að telja okkur á að skipa okkur í raðirnar. að þó við vildum það. teldum við það óðs manns æði að halda að við gætum yfirbug- að æfðan her, og fyrst þessi her hafði ekki skipt sér af okk- ur sæjum vifj enea ástæðu tjl að efna til vandræða. Upprelsn- arforingjamir f Sera gátu talið marga á bað að fylgja sér með bví að telja béim trú um að beir gætu unnið á óvininum með göldrum. Hér er hverfi- steinn em hafður var til að hverfa bur. ilium öndum Munkar. sem tóku ' þátt f upp- reisninni. settu rauðan Ht í vatnið á hverfisteininum. Þeg- ar þessi blanda rann úr honum, sögðu þeir: — Þetta er blóð ó- vinanna. Svona förum við að þvi að sigra þá. I rauninni var ekki mikið um skothríð. Þegar hermennirnir komu yfir sléttuna og nálguðust múrana, skutu munkarnir á þá úr rjfflum. Kínverskir embætt- ismenn kölluðu til þeirra f há- talara að gefast upp, því mót- staða væri gagnslaus og mundu miklar skemmdir verða á kiaustrinu, ef taka þyrfti það með vopnavaldi. Þeir skutu tveimur eða þremur sprengjum yfir þök klaustursins og þær sprungu á klettavegg baka til. Þegar munkarnir heyrðu hvellina og sáu sfna sæng unp reidda. létu þeir tmdan. Ég held að fáeinir þeirra hafi fal- ið sig f afkimum og útihúsum, og haldið uppi skæruhernaði haðan. Nokkrir féllu og aðrir særðust, en þetta stóð ekki nema f nokkrar klukkustundir. — eftir það varð allt iafn frið- sæit og rólegt sem áður. I Drepung og öiium öðrum klaustrum sem tólnj þátt f upp- reisninni. var allt sem tii var 1 féhirzlunni af gulli og silfri gert upptækt Landeignir klaustranna voru teknar eign- arnámi af rfkinu. nema bað sem fcalið var að munkamir hyrftu sér til viðurværis. Engir ínnanstokksmunir voru teknir og ef ekki hefði verið svo að munkarnir voru flest.ir famir. eins og annars staðar f klaust- um, eftir að óau höfðu misst forréttindi sfn flpst og teklu- lindir, nema það sem fólk gaf af frjálsum vilja þá hefði ekkj verið unnt að sjá. að nokkur breyting hefði gerzt. Seinna spurðum við tfbezka Deputy Secretary General of the Provisional Govemment og næstan Apei að völdum um þessa barnungu pilta í klautr- inu. — Ég er kommúnisti, sagði hann — svo að þess er ekki að vænta, að ég sé hlynntur trú- arbrögðum, sem ég er hættur að játa. En ég var alinn upp í búddhatrú. -að var ekki fyrr en löngu eftii að ég varð full- orðinn, sem ég fór að efast um þær trúarsetningar, sem mér höfðu verið kenndar. Ég tók þær áður trúanlegar skii- málalaust. Þessvegna veit ég það, að engin leið er að út- ryma trú með valdi. Drengirn- ir í Sera og öðrum klaustrum eru til sannindamerkis um það. Þegar stjórnin ákvað eftir uppreisnina að munkunum skyldi ( sjálfsvald sett hvort þeir færu eða sætu, var ekki hægt um vikað mótmæla þessu, þvf erfitt var að halda þvi fram, að nokkrum bæri að helga sig munklífi án vilja síns. Það kann að vera að fólkinu hafi fundizt það furðulegt að svona margir munkar skyldu vfirgefa kiaustur sfn. Það kann að vera að bað þyki leitt að beir skyldu ekki begar til kast- anna kom. reynast tryggari trú sinni en betta. en þetta voru fuilorðnir menn oc áttu sjálfir að ráða fyrir sér. Enginn nevddi há til að fara. En ef wmterm*’"- win WWWW—Sl um öldum. Sverrir Hólmars- sop les sögu um upprejsn á hafj úti. 18.30 Tónleikar. 20,00 Lestur fornrita: Færey- inga saga Ólafur Halldórs- son les (6). 20.20 Kvöldvaka bændavikunn- ar a) Pétur Sigurðsson í Austurkotj í Flóa og Ragn- ar Ingólfsson fulltrúi. Rvík. ræðast við. b) Minnzt gömlu bændanámskeiðanna. Ragn- ar Ásgeirsson '"áðun. segir frá. c) Nokkrir félagar aust- an yfir fjall taka lagið; Hall- grímur Jakobsson' leikur und- jr. d) Rætt við bændur á búnaðarþingí. e) Þorsteinn Sigurðsson formaður Búnað- aTfélags íslands slítur bændavikunni. 21.30 Útvarpssagan; Dagurinn og nóttin. 22,05 Lestur Passíusálma (45) 22.20 íslenzkt mál. Ásgeir Blön- dal Magnússon cand. mag. talar. 22.40 Píanókonsert nr. 3 op 37. eftir Beethoven. Eguene Ist- omin og sinfóníuhljómsveit- in í BostOn leika; Leinsdorf stjómar. • Þankarúnir • Það er mikil guðs mildi að samvizkan hefur þó ekki hærra en svo, að það heyrir enginn til hennar nema maður sjálfur. • Unga fólkið í dag veit ekki hvað það vill, en það leggur sig allt fram til þess að komast yfir það. Maryse Quentin, frönsk skáld- kona. • Ef við ættum ekki þegar svo mikið í húfi f Vietnam eins og við eigum þar nú, gæti ég ekki ímyndað mér neina á- stæðu að o>ga þar nokkuð í húfi, en ég veit um þó nokkr- ar ástæður til þess að við ætt- um ekki að óska okkur þess. George Kennan, fyrrverandi sendiherra. stjómin hefði tekið bömin úr klaustrinu, þá hefði fólkið ver- ið víst til að segja: — Þarna sjáið þið hvort kommúnistam- ir ætla sér ekki að uppræta trúarbrögðin, pví nú leyfa þeir engum dreng framar að alast upp í klaustrinu. og er nú full- víst að þegar gömlu lamarnir deyja, þá verður enginn tii að taka við. Og sannast það nú að þó að trúfrelsi sé í lög leitt, eru þessir drengir hinir einu sem eru bundnir trúarbrögð- unum. En þetta er óumflýjan- legt vandamái ef reynt er að framfylgja bvi sem revnt var að gera hér í Tíbet eftir árið 1961. Því þegar Freisisher al- þýðunnar kom hingað fyrstvar ánauðuga fóikinu sagt að nú mundi það öðlast frelsi. en svo kom frelsið ekki og það undr- uðust heir. Og svo liðu tólf ár að engin breyting varð á kiörum beirra. Aðallinn hélt öllum landeignum sínum. og klaustrin líka. Það vottaði ekki fyrir neinni bvltingu. Stjómin í Peking tók að sér hervarnir iandsins. og utanríkismál bess, um bað var enginn ágreining- ur. Reistir voru softalar ogskól- ar. Þeir revndu að telja land- eigendur á bað að lækka iarð- arafgiöld oa endurskoða skatta- löggjöfina. Þeir gerðu sér von- ir um að lénsskipulagið mundi lagast smámsaman oe án ófrið- ar. en vildu forðast árekstra við aðalinn. c.n bessir berrar, iærðir og teikir. létu ekki seeia sér fyrir verkum, oe voru ekki á þvf að iáta af hendi völd sfn og auð fvrr en f fulla hnefana. (jHggm>W ........

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.