Þjóðviljinn - 12.05.1966, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 12. maí 1966 — ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA J J
|trá morflnl
■
■ÉÉÉÍÍiÍÉÉál
til minnis
★ Tekið er á móti til-
kynningum í dagbók
kl. 1,30 til 3,00 e.h.
★ í dag er fimmtudagur 12.
maí. Pankratíusmessa. Árdeg-
isháflæði kl. 11.16. Sólarupp-
rás kl. 3.41 — sólarlag kl.
21.10.
★ Cpplýsingar um laekna-
þjónustu f borginni gefnar í
símsvara Læknafélags Rvikur
— SÍMI 18888.
★ Næturvarzla vikuna 7.—14.
maf er í Reykjavíkur Apóteki.
★ Næturvörzlu í Hafnarfirði
aðfaranótt föstudagsins 13.
maí ahnast Hannes Blöndal
læknir, Kirkjuvegi 4, sími
50745 og 50245.
★ Slysavarðstofan. Opið allan
sólarhringinn. — Síminn er
21230. Nætur- og helgidaga-
Iæknir f sama síma.
★ Slökkviliðið og sjúkra-
bifreiðin — SlMI 11-100.
ur Star lestar í Hamborg
föstudaiginn 13, þ.m. og fer
þaðan um kvöldið til Reykja-
víknxr.
★ HafSkip — Langá kom til
Reykjavíkur 8. Laxá er í
Kaupmannahöfn. Rangá kom
til Bremen 11, þ.m. frá KeÐa-
vík Selá er á AkureyTi, Ast-
rid Barbeer kemur væntan-
lega í dag tjl Reykjavíteur
frá Hamiborg.
★ Skipadeild SÍS — Amar-
feil er á Akureyri, Jökulfell
er á Homafjrði, Dísarfell fer
frá Svalbarðseyri í dag til
Aabo og Mantyluoto, Litla-
fell er í olíuflutningum á
Faxaflóa. Helgafell er vænt-
anlegt til Rvíkur á morgun.
Hamrafell væntanlegt til
Reykjavikur á morgun. Stapa-
1 fell lestar lýsi á NorðUrlands-
höfnum. Mælifell er í Ham-
ina. Joreefer fór í gær frá
Húsavík til Bergen og Osló
fíugið
skipin
★ Eimskip. — Bakkafoss fór
frá Antwerpen 10, til Lond-
on og Hull. Brúarfoss fór
frá N. Y. í gæ,r til Reykja-
víkur. Dettifoss fór frá Kefla-
vík 9. til Gloucester, Cam-
bridge og N. Y. Fjallfoss fer
frá Kaupmannahöfn í dag til
Gautaborgar og Osló. Goða-
foss fór frá Vestrraannaeyjum
í gær til Gloucester. Cam-
brjdige, Camden og N. Y.
GuMíqss var væntanlegur til
Hambortgar í gær, fer þaðan
til Kaupmannahafnar Leith
og Reykjavíkur. Lagarfoss er
í Kaupmannahöfn. Mánaföss
fór frá Borgamesi í gær tiL
Ólafsvíkur, Grundarfjarðar
og Reykjavíkur. Reykjafoss
fór frá Reykjavík 10. þ.m. til
Hofsóss, Dalvíkur. Svalbarðs-
eyrar, Akureyrar og Húsavik-
ur, Selfoss fer frá Hamborg
í dag til Kristiansánd og
Reykjavíkur. Skógafoss fór
frá Eskjfirði 9. þ.m, týl Val-
kom Og' Kotka. Tungufoss fór
frá Reykjavík í gærkvöld til
Hafnarfjarðar. Askja fór frá
Reykjavík í gærkvöld til Ól-
afsvíkur, Stykkishólms. ísa-
fjarðar, Blönduóss. Ólafs-
fjarðar, Akureyrar og Húsa-
víkur. Rannö fór frá Seyðis-
firði 10. til Raufiarhafnar,
Húsavikur Siiglufjarðar og
Reykjavíkur. Arne Presfhus
er í Ventspils. Echo fór frá
Ventspils í gær til Reykja-
víkur. Hanseatic fer frá
Ventspils í dag til Kotka og
Reykjavíkur. Felto fór frá
Kaupmannahöfn 9. tjl Reykja-
víkur, Nina kom til Reykja-
víkur í gær firá Hamborg.
Stokkvik fór frá Kotka 9. tjl
íslands. Katla kom til Reykja-
víkur 7. frá Hamborg.
★ Ríkisskip — Hekla er í
Reykjavík, Esja er á Aust-
fjörðum á suðurleið. Herj-
ólfur fer frá Vestmannaeyj-
um i dag til Homafjarðar.
Skjaldbreig var á ísafirði í
gærkvöld á norðurleið. Herðu-
breið fer frá Reykjavík kl.
22.00 í kvöld austur Um land
í hringferð.
★ H.f. Jöklar — Drangajök-
ull er í Antwerpen Hofsjök-
ull er í Charleston Langjök-
ull er í Maýaguez á Puerto
Rieo. VatnajiSkuH er } Reykja-
vík. Hermanjn Sif fór í gær
frá Hamborfe til Reykjavik-
★ Flugffélag íslands — Milli-
landaflug: — Skýfaxi fer til
Osló og Kaupmannahafnar
kl 14.00 í dag, væntanlegur
aftur kl. 19:45 annað kvöld.
Innanlandsflug: í dag er á-
ætlað að fljúga tii Akureyr-
ar (2 ferðir), Vestmannaeyjia
(2 ferðjr), Patreksfjarðar.
Húsavikur, ísafjarðar, Kópa-
skers, Þórshafnar Qg Egils
staða.
★ Pan American-þota kom
frá N. Y. kl. 06:20 í mongun.
Fór til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 07:00. Vænt-
anleg frá Kaupmannahöfn og
Glasgow kl, 18:2o í kvöld.
Fer til N.Y M. 19:00.
afmæii
80 ARA.
1 dag er áttræ&ur Jón Hall-
dórsson Freyjugötu 27A, fyrr-
um kyndari í GaSstöð Reykja-
víkur. Hann er að heiman í
dag.
gengið
SÖLUGENGI:
1 Sterlingspund 120.34
1 Bandar dollar. 43.06
I Kanadadollar 40.03
100 danskar krónur 624.50
100 norskar krónur 602.14
100 sænskar krónur 835.70
100 Finnsk mörk 1.338.72
100 Fr frankar 878.42
100 belg. frankar 86.47
100 svlssn. frankar 992.30
100 Gyllini 1.10.76
100 Tékkn. kr. 598.00
100 V.-þýzk mörk 1.073.32
100 Lírur 6.90
100 .usturr. sch. 166.60
100 Pesetar * 71.80
100 Reikningskrónur
VörusMptalönd 100.14
félagslíf
★' Styrktarfélag lamaöra og
fatlaðra> kvennadeild. Vegna
forfalla fellur niður föndur-
fundurinn, fimmtudaginn 12.
maí en verður haldinn að
Sjafnargötu 14, þriðjudaginn
17. maí klukkan 20.30. Stj.
söfnin
★ Asgrímssafn. Bergstaða-
stræti 74 er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga
kL 1.30—4.
til lcifðlcis
#
ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ
Ferðin til skugganna
grænu og Loftbólur
Sýning Lindarbæ í kvöld
kl 20.30.
s
Sýnjng föstudag kl. 20.
otíSÆl
Sýning laugardag M; 20.
Aðgön-gumiðasalan opin frá kl.
13,15 til 20. Sími 1-1200
KÓPAVOGSBiÓ
Sími 41-9-85
Konungar sólarinnar
(Kings of the Sun)
Stórfengleg og snilldar vel gerð
ný, amerísk stórmynd í litum
og Panavision
Yul Brynner
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5.
Leiksýning kl. 8.30.
11-4-75
Að vega mann
(To Kill a Man)
Gary Lockwood
(,,Liðsformginn“ í sjón-
vai^inu).
James Shigeta.
Sýnd M. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 1G ára.
Simj 31182
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Tom Jones
Heimsfræg og snilldarvel gerð
ný ensk stórmynd í litum
Albert Finney
Susannah York.
Sýnd M 5 og 9.
Síðasta sinn.
Bönnuð börnum
KAFNARFIARÐARBÍÓ
Siml 50249
«
INGMAR BERGMAN:
ÞÖGNIN
(Tystnaden)
Ingrid Thulin.
Gunnel Lindbíom
Sýnd M. 7 og 9
Siml 32-0-75 — 38-1-50
Heimur á fleygiferð
(Go, go go world)
Ný. ítölsk stórmynd í litum,
með ensku tali og
— ÍSLENZKUM TEXTA —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Rönnuð börnum innan 16 ára.
AUSTURBÆÍARBÍÓ
Sími 11384
Glæfraferð
Hörkuspennandi amerísk kvik-
mynd í litum og Cinema-
Scope. — Aðalhlutverk:
James Gamer
Edmond O. Brien.
Bönnuð innan 12 ára.
Endursýnd kl. 5.
ag;
RJEYKJAVÍKUP^
Sýning í kvöld kl. 20.30.
Sýning föstuda« kl 20.30
UPPSELT.
Sýning laugardag kl. 20.30
UPPSELT
Nœsta sýning þriðjudaig.
Ævintýri á gönguför
174. sýning miðvikudag kl.
20,30. — Næst síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin
frá kl 14 Sími 13191
Siml 22-1-40
í heljarklóm
Dr. Mabuse
Feikna spennandi sakamála-
mynd. Myndin er gerð í sam-
vinnu franskra, þýzkra og
ítalskra aðila undir yfirumsjón
sakamálasérfræðinigsins Dr.
Harald Reinl.
Aðalhlutverk:
Lex Barker
Gert Fröbe
Daliah Lavi.
Danskur texti.
Stranglega bönnuð bömum
innan 16 ára.
Sýnd M. 5.
Allra síðasta sinn.
Tónleikar kl. 9.
mm
Sími 18-9-36
Bófa-skipið
(Sail a cooked Sliip)
Bráðskemmtileg og spreng-
hlægileg ný amerísk kvikmynd.
Robert Wagner,
Dolores Hart.
Sýnd M. 5. 7 og 9.
Sími 11-5-44
Maðurinn með jám-
grímuna
(,,Le Masque De Fer“)
Óvenju spennandi og ævin-
týrarík frönsk CinemaScope-
stórmynd í litum byggð 4
sögu eftir Alexander Dumas.
Jean Marais,
Sylvana Koscina.
Sýnd kl. 5 og 9.
Athugið breyttan sýningartima.
Sími 50-1-84
Sautján
(Sytten)
Dönsk litkvikmynd eftir skáld-
sögu hins umtalaða rithöfund-
ar Soya.
Sýnd M. 7 ög 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Smurt brauð
Snittur
vria öðinstorg.
Simi 20-4-90
Leikfélag Kópavogs
óboðinn gestur
Gamanleikur eftir Svein Hall-
dórsson.
Leikstjóri: Klcmenz Jónsson.
Sýning í kvöld M. 8.30.
Aðgöngumiðasala er hafin
— Sími 41985.
KRYDDRASPÍÐ
FÆST f NÆSTU
\ BÚÐ
Saumavélaviðgerðir
Ljósmyndavéla-
viðgerðir
- FLJÓT AFGREIÐSLA —
SYLGJA
Laufásvegj 19 (bakhús)
Sími 12656.
Só&z&aig*5ö<
Bifreiðaleigan
VAKUR
Sundlaugavegi 12
Sími 35135
TRULOFUNAR
HRINGIR
AMTMANN S STI G 2
Halldór Kristinsson
gullimiðui. — Síml 16978.
SMURT BRAUÐ
SNITTUK _ ÖL — GOS
OG SÆLGÆTL
Opið trá 9-23.30. — Pantið
timanlega f velzlui.
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötu 25. Sími 16012.
Nýtízku húsgögn
Fjölbreytt úrval
— PÓSTSENDUM —
Axel' Eyjólfsson
SMpholti 7 — Simi 10117
Kaupið
Minningarkort
Slysavarnafélags
Islands
Fasteignasala Kópavogs Skjólbraut 1, Opin kl. 5.30 til 7. laugardaga 2—4. Sími 41230 — heima- simi 40647
Sveinn H. Valdi- marsson, hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4 (Sambands- húsið 3. hæð). Símar: 23338 — 12343
Hjólsög ■ með borði, til sölu. LAUGAVEG 68, — inn sundið. Gerið við bílana ykkar sjálf — Við sköpum aðstöðuna — Bílaþjónustan Kópavogj Auðbrekku 53 - Sími 40140
A. Hvítar prjón- nylonrskyrtur
Ka rlmanna-stærðir
sklPAUIGCKO KIKISINS | kr. 150i.— Unglinga-stærðir
M.S. ESJA
fer vestur um land til Akur-
eyrar 16. þ.m — Vörumóttaka
á föstudag til Patppksfjarðar,
Tálknafjarðar, Bildudals, Þing-
eyrar. Flateyrar, Suðureyrar,
Bolungarvíkur, ísafjarðar, Siglu-
fjarðar, Ólafsfjarðar og Akur-
eyrar. Farseðlar seldir á föstu-
dag.
M.S. SKJALDBREIÐ
fer austur um land í hringferð
17. þ.rn. Vörumóttaka á föstudag
til Homafjarðar. Djúpavogs.
Breiðdalsvíkur. Stöðvarfjarðar,
Borgarfjarðar, Vopnafjarðar,
Bakkafjarðar, Þórshafnar Kópa-
skers. *— Farseðlar seldir á
•mánudag.
kr. 125,—
— Takmarkaðar birgðir.
yerzlunin H. TOFT
Skólavörðustíg 8.
Guðjón Styrkársson
hæstaréttarlögmaður.
HAFNARSTRÆH 22
Simi 18354
Auglýsið
í Þjóðviljanum