Þjóðviljinn - 12.05.1966, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 12.05.1966, Blaðsíða 10
IJjQÍ SfiaaE = ÞaöÐ-VHíJINN — Fimmtudagtff 12. maí 1966. melónumar voru braigðgóðar og seðjandi en sex manneskjur gaetu ekkj lifað lengj á þeim birgðum sem tiltækar voru Ef þau héldu ekkj lengra og fyndu sér annan mat yrðu þau öll að borða eðlur — Þetta er ekki í fyrsta sinn sagði Grimmelmann og leit upp. — í»að er ekki erfitt fyrr mig. í fyrsta skipti var það stremb- ið. En maður venst bragðinu. Þessi er á bragði ð Gins og kjúkl- ingur. Hann sleikti fjngurna og nerj af Þem með sandjnum. — Við skulum klifra upp á tindinn, sagði 0‘Brien. — Ekki í dag, svaraði Sturdev- ant. — Ég ®r rimglaður enn og það ert þú lífca. Við þurfum á hvíid að halda Borðaðu melón- ux, drefcfctu kynstur af vatni og reyndu að sofa. Kannski á morg- Un ... — Ég borðaði ekki eðluna fil að ganga fram af ykkur. sagði gamli þjóðver.iinn. — Þið verð- ið að laga ykkur eftir aðstæð- om Það er það sama og að halda lifi. — Við þu'rfum að koma okk- ur. héðan sagði Sturdevant. — Ofanaf f.iallinu getum við séð hundrag og fimmtíu kilómetra leið — En við getum ekki geng- ið hundrað og fimmtíu kílómetra, sagði Grace. — Ég held ég gæti ekiki kornizt alla íeið að flakinu affcur. — Ég gaetj það. sagði Sturd- evant. — Ef ég gengi að nætur- lagi og hefði me?j mér vatn gæti ég gengið hundrað og fimmtíu fcílómetra, Meira Hárgreáðslan Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu m Dódó Laugavegi tR TTT hæð Tlyfta) SÍMT 24-6-16 PER MA (Hárgreiðslu- og snyrtlstofa Garðsenda 21. SÍMT 33-968. DðfflUB Hárgreiðsla uið allra hæfi T.IARNARSTOFAN Tjarnarg"fcu 10 Vonarstrætis- megin — Sími 14-6-62. Hámreiðslnstofa Anstnrbæiar María Guðmundsdóttir Laugavegi 13 Sími 14-6-58 Nuddstofan er á sama stað. — Það er ekki víst að Það værj nóg, sagði Grimmelmann. Affcur var kcmin nótt. Þau höfðu safnazt að elCP.num. — Hvenær fer að rigna? spurði Atcaith Stu'-<*w«nt. Flrj*w»nðurinn hugsaði sig um. — Eftir fimm eða sex vikur. Heila eilífð fyrir okkur. Það rignir í febrúar og marz, og Þ*5 sem eftir er ársins er Þurrt ei'-»: og í helvíti Það, er Aannski grænt í tvo mánuði og Það er í beztu hlútum landsins, ekfci hér. Þegar hættir að rigna. byrj- ar allt að Þorna á ný og það líður næstum heilt ár áður en 8 aftur kemur regn. Búfénaðurinn verður að lifa á þurrkuðu fóðri eða svelta í hel. — Og þegar grasift er horfið kemur ekkert í staðinn fyrr en á nsesta regntíma.. Það er skelfi- legt fyrir dýrin, — Ég get ekki vanizt þessum köldu nóttum, sagðj Smith —■ ég gleymi því alltaf að við er- um næstum þrjú þúsund fet yfir sjávarmáli — Ég vildi óska að við hefð- um ekki brennfc upp allan við- inn sagði' O’Brien. — Við hefð- urri átt að hafa vit á að fara lengra burt frá hellinum. Sturdevant kinkaði kolli. Bandaríkjamaðurinn hafðj rétt fyrir sér — Eigum við að vera hér kyrr? spurði Grace. — Ég veit það ekki. saigði Sturdevant. — Við verðum að afchuiga hversu langt þessj fjöE ná Ég verð ag koma mér upp á tindinn og svipast um Við vorum heppin að rekast á þenn- an stað og finna vatn. Líkurnar voru ein á móti miljón. Þau vissu það. Þau höfðu lif- að af flugslysið og rekizt á lind í eyðimörkinni En það var okki nóg. Þau urðu að halda áfram. Hellirinn var aðeins bráðabirgðaskýli. Þeg- ar Sturdevant sæi í hvaða átt þau ættu ag stefpa, yrðu þau að fvlla vatnsbrúsana og legigja af stað Þafl kólnaði. Þau vöfðu sig inn ' í ullarteppi og fatnað og sofnuðu Um morguninn heyrðu þau í fuglum. Þau lífguðu eldinn og bættu á hann. söfnuðust að honum og skulfu úr kulda meðan þau borð- uðu tsamma-melónur Og drukku vatn sem þau hituðu yíir eldin- um. — Við skulum klifra upp á tindinn. sagði O’Brien. — Ég var að hugsa um það samia. Við getum skipzt á að bera einn vatnsbrúsa, Þag verð- ur heitt þar uppi. Það get ég futlyrt. — Með kíkinu.m ættum við að sjá alla leið til Windheek. saigði O’Brien. — Reyndu ekki að vera fynd- inn, sagði Sturdevant. — Mér finnst eins og vig hðfum lent á tunglinu. Þau færðu sig. úr hellinum og út í dauft sólskinið. Þau horfðu á fjallstindinn óra- langt í burtu. Sturdevant teygði sig og geispaði. — Allt í lagi, sagði hann. — Við skulum hafa ok*cur af stað. HJnum létri; þau hófðu hugs- að um 'fwita í tvo daga og velt ú'rir sá* «*vað væri að sjá ofán- -»f tinÆnum á sikörðótfcu fjall- inu. Mifce Bain sat í heitu sólskin- inu og bað um að fá að fara með. Hann bafði aldrei á æv- inni óskað neins svo ákaft. og hann velti fyrir sér hvort hann væri að missa vitið. En hann gat ekk; farið með. Hann var of veikburða, of veikur. Eftir nokkrar mínútur myndi hann standa upp og ganga inn í hell- inn að hvíla sig. Einhver kæmi að gefa honum vatn, svo kæmi svefninn og með honum óhugn- anlegir draumar Hann myndi deyja; allur kroppurinn var ein glóandi kvö'l, hálsinn. munnur- inn maginn. Hann þurtti sí-gar- ettur, sígarettur og mat. Brauð. Kjöt sem ekki var af ólystileg- riffilinn og drepa sig. Hann reis upp o<j gefck inn að svefnistaðnum. Ljóshærða stúlkan elti hann og kraup við hliðina á honum. Leðurjakkar •— Líður þér bebur núna? I spurði hún. — Nei, þag enu afleiðingiarn- ar af því ag vera án brennivins og tóbaks auk hungursins þreyt- unnar, meiðslisins og sólarjnn- ar. Það er fullmikið fyrir mann af mínu tagi,- Ég hef verið miður mín frá striðslofcum. — Varstu hermaður? — Ég var í bandaríska sjó- hernum. Ekfci á nejn.u skipi. Deil-d sem kaUaðist Seabees. Við byggðum fluigvelli. herbúðir, hafnir. — Fannst þér gaman í stríð- inu? Hún hafði aUtaf gert sér í hugarlund að öllum karlmönn- um þætti gaman í striði. — Mér fannst gaman að byggja. sagði Mike. — Við gerð- um ótrúlegustu hluti með jarð- ýtum Otr krönum og múrbrjót- um Þú getur ekki ímyndað þér . ■ . — Þér fannst það gaman. sagðj Grace Hann talaði; það var góðs viti. — Já, mér þótti það gaman. Vig lögðum vegi yfir fen og frumskóga og bárum ofan í þá mulinn kóraU. Ég er oft að hugsa um þessa vegi, brýr og byggingar. Ég er að velta fyr- ir mér hvort þetta sé notað. eða hvort frumskógurinn ráði aftur ríkjum, rotnunin, eyðingin. Mér finnst gaman að hugsa mér að fólk hirði um það. haldi því við, notf. það. — Hvag gergirgu í Nígeríu og á hinum ’ stöðunum? spurði Grace. — Það sama? — Þag sama sagði Mike. — AUs sfcaðar þar sem þurtti að byggia. Ég er flakfcandi verk- fræðimgur. Ég hef sérstakar mætur á að bjargast við Iít- ið, jafnvel brot af því sem með þarf tjl að vinna verk. Maður iærir Það á þessum afskekktu sitöðum og í styrjöldum. Þeir send-a rangar sending-ar og helm- ingnum er stolið á svarta mark- aðinn. Þeir senda ranga menn, og að lokum verðurðu sjálfur að Sjóliðajakkar á stúlkur og drengi. — Terylenebuxur, stretch- buxur, gallabuxur og peysur. GÓÐAR VÖRUR — GOTT VERÐ. Verzlunin O.L. Traðarkotssundi 3 (móti Þjóðleikhúsinu)'. — Sums staðar verða miklir. sléttueldar, sagði Grimmelmann. um skepnum í sandinum. Ef hann losnaði ékki vig þennan sársauka. myndi hann taka einn LEDURJAKKAR RÚSKINNSJAKKAR fyrir dömur fyrir telpur Verð frá kr. 1690,00 VIÐGERÐIR LEÐURVERKSTÆÐI ÚLFARS ATLASONAR Bröttugötu 3 B Sími 24678. 4751 — Ethel hefur iíka aðra ástæðu til að vilja fremur verða eftir heima. „Þú þekkir mömmu. Þegar hún ætlar sér eitthvað .. Hún ætlar að láta taka Bohby i stjómina meðan þú ert í burtu .. Ég þarf víst ekki að útskýra, hvað það myndi þýða. En ég ætti nú að geta ráðið einhverju líka.“ Að lokum fellst Stanley á þetta og fer með henni á flugvöllinn. — Lingström, skipstjórinn sem ráðinn hefur verið til ferðarinnar, kemur um borð um kvöldið. Hann er að vísu nógu rogginn með si,g,, en Stariley, sem ekki hafði séð hann áður, lízt ekki meira en svo á hann og efast um dugnað hans. RDDDGUR Flestar þykktlr fyrirliggjandi A og B gœðaflokkar MARS TRADING CO. H.F. KLAPPARSTIG 20 SIMI 17373 ATVINNUREKENDUR ÁBYRGDARTPYGGING ER NAUDSYNLEG ÖLLUM ATVINNUREI^STRI TRYGGINGAFELAGI.Ð HEIMiR? LINPARGÖTU 9 REYKJAVÍK StMI 22122 — 2T260 ABYRGÐARTRYGGINGAR

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.